Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 01.03.1969, Blaðsíða 11
TlSIR . Laugardagur 1. marz 1969. 11 BORGIN BORGIN 9 & BORGIN „Háskó!aspjall“ Útvarp sunnudag 1 fyrramáliö kl. 10.25 er út- varpsþátturinn „Háskólaspjall". sem Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. stjórnar. I þætti þessum ræöir hann viö fjóra fulltrúa Stúdenta- ráðs Háskólans. — Þetta eru formaður og vara- formaöur Stúdentaráðs, segir Jón Hnefill, formaöur hagsmunanefnd ar stúdenta og formaður mennta- málanefndar. Umræðurnar snúast aöallega um hagsmunamál stúd- enta og aðstööu þeirra til náms. Einnig er komiö inn á óskir þeirra um aukna aðild að stjóm Háskól- ans. Það er margt, sem gerist innan veggja Háskólans, sem lítið fer fyrir og lítið er flíkað, en er mjög fróðlegt um margt. Hingað til hef ég nær eingöngu talað við prófess orana og aðra kennara, en vildi nú tala við fulltrúa stúdenta líka og hugsanlegt er að það verði gert öðru sinni og þá á öðm sviði. Jón HnefiII Aðalsteinsson. Sjónvarp sunnudag í kvöld kl. 20.20 er þátturinn „Fjölskyldurnar", sem Markús Á. Einarsson, veöurfræöingur stjóm- ar í sjónvarpinu. í þetta sinn eru fjölskyldurnar, sem taka þátt í þessum spumingaþætti frá Akra- nesi og Borgamesi. Dómari er dr. Bjami Guðnason. — Þetta er þriðji spumingaþátt urinn, segir Markús, og það er ekki ráðið hvað þættirnir verða margir alls. Sennilega verða einn til tveir þættir eftir þennan. — Þetta er spumingaþáttur, sem ekki er hugsaður, sem hörð og alvarleg keppni heldur aðeins sem leikur og úrslit verða eng- in. Við veljum spumingamar mest úr daglega lífinu og fjöl- skyldumar, sem svara era venju- legar alþýðufjölskyldur. Þá segir Markús, að „fjölskyld- urnar“ séu furöulega lausar við taugaóstyrk fyrir þættina og þeg- ar á hólminn sé komiö virðist hann hverfa alveg. — Að mínu viti hafa fjölskyldumar staðið sig vel, segir Markús að lokum. SLYS: Slysavarðstofan í Borgarspítal- anuin. Opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212. S JÚKR ABIFREIÐ: Sími 11100 1 Reykjavík og Kópa- vogi. Simi 51336 f Hafnarfirði. LÆKNIR: Ef ekki næst í heimilislækni er tekiðirá' móti vitjanabeiönum 1 síma 11510 á skrifstofutímá. — Læknavaktin er öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ‘ sfma 21230 — Helgarvarzla 1 Hafnarfirði til mánudagsmorguns 3. marz: 'Sigurður Þorsteinsson, Sléttu- hrauni 21, sími 52270. LYFjABLJÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er í Apóteki Austurbæjar og Vestur- bæparapóteki til kl. 21 virka daga 10—21, 10—21 helga daga. BOGGI ilaðamaflir MESSUR — „Þorramatur þyklr mér þjóðlegur og góður“, en of mikið má af öllu gera! Kópavogs- og Keflavfkurapótek era opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er f Stór- holti l. simi 23245. ; HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspítalinn, Fossvogi: Kl. 15-16 og kl. 19—19.30. - Heilsuvemdarstöðin. Kl. 14—15 og 19—19.30. Elliheimilið Grund Alla daga kl. 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspitalans: Alla dagr kl. 15—16 og kl. 19.30 —20. Fæðingarhéimili Reykjavík- ur: Alla daga kl. 15.30 — 16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19. Kópavogshælið: Eftir hádegi dagíega. Bamaspitali Hringsins kl. 15—16. hádegi daglega. Landakot: Alla daga kl. 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13 — 14. Land spítalinn kl. 15-16 og 19—19.30. VISIR 50 Jyrir áruin •íiriRíT álMjW * frspa Spáin gildir fyrir sunnudaginn 2. marz Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Góð helgi ef þú heldur þig heima við eða því sem næst, og ferð gætilega í peningasök- um. Láttu þér á sama standa, þótt það reynist ekki vinsælt í bili. Nautið, 21. april — 21. maí. Gerðu það sem þú getur til þess að sunnudagurinn verði rólegur og hvíldardagur í bókstaflegri merkingu. Ferðalög ættirðu að varast, eftir því sem við verður komið. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní. Varastu að láta aöra blanda sér í einkamál þín eða áhyggjur, og eins að láta til leiðast að taka nokkra afstöðu £ þess háttar málum. Vinsamleg orð, ekkert fram yfir það. Krabbinn, 22. júní—23. júlí. Það lítur út fyrir að þú þurfir að hafa nokkurn hemil á skaps munum þínum £ dag, á stundum er betra að segja ekki neitt jafnvel þótt tilefnið virðist rétt- læta annað. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það er ekki að vita nema hvíld- ardagurinn veröi þér að vissu leyti annríkisdagur en um leið liklegt að þér falli það vel og hafir ánægju af framlagi þinu í því sambandi. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Hafðu vaðiö fyrir neðan þig í dag hvað öll loforð snertir, treystu þeim ekki um of, þaö getur ýmislegt komið til að ekki sé unnt að standa við þau, jafn- vel þótt viðkomandi vilji það. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þetta ætti að geta orðið þér góð ur sunnudagur, jafnvel þótt eitt hvað bregöist, sem þú gerðir ráð fyrir. En ekki skaltu fara langt, öruggast að halda sig heima við. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Það lítur út fyrir að þér sé vissara aö yfirvega hlutina nokk uð í dag, annars er hætta á ein- hverjum misskilningi, sem orðiö getur hvimleiður þér og öðram £ bili. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Einhver mannfagnaöur, sem þú hefur hlakkað til bregzt vonum þínum aö nokkra Ieyti. Senni- lega fyrir það, að þú hefur um of treyst loforðum eða upplýs- ingum, sem ekkkstandast þegar til kemur. Steingeitin, 22. des,—20. jan. Þetta getur orðið góður dagur, ef þú gerir ekki of strangar kröf ur til vina þinna og kunningja. Það getur öllum orðið eitthvað á, og ráðlegast að reikna alltaf með því. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þetta veröur að þvi er virðist 1 rauninni góöur sunnudagur, en aftur á móti spuming hvort þú verður þeirrar skoðunar fvrr en þú gefur þér tóm til að athuga hlutina betur. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Það er að sjá að þetta geti orð- ið skemmtilegur sunnudagur, en eitthvaö skyggir þó á, sennilega einhver atvik innan fjölskyld- unnar, sem þú átt erfitt með að sætta þig viö í bili. KALU FRÆNDI Neskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Ásprestakall. Messa í Langholtskirkju kl. 2. — Kaffisala eftir messu og sérstök dagskrá i tilefni 5 ára afmælis kvenfélagsins. Barnasamkoma kl. 11 i Laugarásbíói. Séra Grímur Grímsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auöuns. Bamasamkoma í samkomusal Miðbæjarbarnaskólans kl. 11. — Engin síðdegismessa. Séra Óskar J. Þorláksson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. — Kirkju- kvöld kl. 8.30. Biskupinn herra Sigurbjörn Einarsson flvtur er- , indi, Kammerkórinn syngur und- ir stjóm Ruth Magnússon. Þá verður orgelleikur og almennur söngur. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja. Bamamessa kl. 10. Unnur Hall- dórsdóttir. Messa kl. 11 fyrir hádegi. Séra Ragnar Fjalar Lárus- son. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Séra Gísli Brynjólfs- son. Barnaguðsþjónusta kl. 10. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Guðsþjónusta kl. 2 og Óskastundin kl. 4 falla niður vegna kirkjudags Ássafn- aðar. Stjórnin hefur nú ákveöið að lækka kolaverðið enn um 50 kr. á smál., og verður verðið 200 kr. frá því í dag. Visir 1. marz 1919. SÝNINGAR Þjóðminjasafn, Bogasalur: ís- lenzkir kvenbúningar frá síðari öldum. Opið daglega frá kl. 14— 22 til 9. marz. Norræna húsið: Grænlandssýn- ing. Opið daglega frá kl. 1Ö—22 um óákveðinn tíma. Frímerkjasýningin Norden ’69 frá 28, febr.—3. marz. Galerie SUM: Sýning á verkum Siguröar Guðmundssonar. Opið daglega frá kl. 16—22, febrúar— marz. Mokkakaffi: Sýning á verkum Eyjólfs Einarssonar — til 9. marz. Hllðskjálf: Sýning á „sjónvarps teikningum" eftir Halldör Péturs- son. Opin daglega frá kl. 14—22. 1. marz — 14. marz. TILKYNNINGAR Kvenfélag Hallgrimskirkju held- ur fund i félagsheimili Hallgrims- kirkju þriöjudaginn 4. marz kl. 8.30. Öldruðu fólk í söfnuðinum er sérstaklega boðið á fundinn. Guðrún Tómasdóttir syngur ein- söng. Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 4. marts. Vi mödes ved Laugavegi 176 kl. 20.30 præcist. — Bestyrelsen. Langholtssöfnuður. Kynnis og spilakvöld verður í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 4. marz kl. 8.30. Kvenfélag Langholtssafnaðar. Afmælisfundur félagsins veröur í safnaðarheimilinu þriðjudaginn 4 marz kl. 8.30. Fjölbreytt dagskrá. Stjómin. Kvenfélag Árbæjarsóknar. Fundur verður haldinn miðviku- daginn 5. marz kl. 8.30 I Árbæjar- skóla. Gestur fundarins að þessu sinni verður Maria Dalberg snyrti sérfræðingur. Kosið verður f bas- araefnd önnur mál á daffikrd- Áriðandi að félagskonur ws&ti. Kaffiveitingar. — Stjðrnin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.