Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 2
Tí S I fv . Mánuaagur 28. april''1969i Hvernig fylla á út getmmaseSi! J Þarna leggur hópurinn upp í drengjahlaupið í gær, — strákarnir voru 28 talsins, og komu • allir að marki. 1 •< • •» lUtanborgarmenn sigur-j I sælir í drengjahlaupi | 5 — Sigrarnir til Borgarness og Eyjafjarðar • Getraunir í þvi formi, sem hér verður notað, byggjast á því að ‘gizka á úrslit í 12 knattspyrnu- leikjum, sem eru prentaðir á get- raunaseðilinn. Markatalan skiptir þó engu máli, en gizka skal á einn af þremur möguleikum, sem eru á úrslitum hvers kappleiks. Mögu- leikarnir eru sigur, jafntefli eða tap. Fyrir hvern möguleika er sér : stakur reitur á getraunaseðlinum og eru nrentaðir 3 reitir á eftir nöfnum félaganna. Bera reitimir , yfirskriftina 1, X og 2, en það eru getraunamerkin, sem notuð eru. Sigur þess félags, sem fyrr er nefnt, skal merkja með því að ‘ skrifa töluna 1 í þann reit, sem ber yfirskriftina 1, jafntefli skal merkja með því að setja X í þann reit, sem hefur yfirskriftina X og sigur þess félags, sem síðar er >nefnt, skal merkja meö því að skrifa töluna 2 í þann reit, sem ' hefur yfirskriftina 2. Alla hluta seöilsins, en hann er þrlskiptur, skal fylla eins út. Ef hluti 1 er fylltur út á annan veg en hluti 2, ,skal útfylling á hluta 1 ráða. Þriðja hluta seðilsins, sem nefn ist Stofn, skal þátttakandi halda eftir, og er hann eingöngu til minn is fyrir hann, þannig að hann haldi r-ftir sýnishorni af ágizkuninni og númeri seðils þess, sem hann saadi inn. Víkingur vann Þróff 2:0 9 Þau tfðindi gerðust á laugardag f Reykjavf!:urmötinu að Víkingar unnu Þrótt, 2:0. Mun slíkt ekki 1 hafa gerzt í 10 ár, því Þróttur hef- ur ævinlega.sigrað, enda þótt þessi tvö félög hafi verið talin miklir keppinautar. Nú brá svo við, að Víkingar voru öruggir sigurvegarar. Mörkin skor- uðu Jón Ólafsson og Eiríkur Þor- ; steinsson. Ef úrslitin í fyrstu leikjum Reykjavíkurmótsins eru notuð sem dæmi um réttar ágizkanir, gæti útfyllingin litið þannig út: 1 X 2 K.R. - Fram (2:1) 1 Þróttur — Víkingur (0:2) 2 Valur - K.R. (2:2) X Eftir útfyllingu seöilsins, skal leggja hluta 1 og 2 samfasta inn til umboðsmanns eða senda til skrifstofu Getrauna. Seðilinn má ekki skera sundur. í sumar verða getraunaseðlar gefnir út aðra hverja viku og er því ekki ástæða til þess að draga til síðustu stundar að koma frá sér útfylltum seðlum. Vakin er at hygli á, að umboðsmenn félaganna taka EKKI við útfylltum seölum, eftir að þeir hafa fengið nýjan seö- il í umferð. Undanfarna daga hefur verið dreift til íþróttafélaganna í Reykja vik og nágrenni 12.000 getrauna- seðlum. Félögin og bandalögin ann ast sölu og dreifingu miðanna. Hafa þau mörg hver samið við verzlanir og opin þjónustufyrirtæki um sölu á m'ðum. Þátttaka í mesta þéttbýlinu ætti því að vera auðveld fyrir þá, sem áhuga hafa á. Þátttakendur kaupa seðlana hjá íþróttafélögum, sem hafa fulltrúa á öllum stærri vinnu stöðum, í íþróttahúsum félaganna og á fjölmörgum opinberum við- skiptastööum. Á þeim stööum eru hangandi spjöld, sem sýna að þar séu getraunaseðlar til sölu og þar sé einnig tekiö við útfylltum seðl- um. Á slíkum umboðsstöðum verð ur ekki tekið við útfylltum seðlum eftir að þeir hafa fengiö nýjan seð- il í umferö. Þátttakendur geta sent útfyllta getraunaseðla opna I pósti gegn lágmarksburðargjaldi, en það verð- ur að gerast tímanlega, svo ör- uggt sé, að seðillinn berist skrif- stofu Getrauna í Reykjavík áður en nokkur leikjanna á seðlinum hefst. Heimilisfangið er Getraunir, PO Box 864, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavlk. 2 n Eyfirðingar og Borgnes- ingar urðu sigursælir í 2 drengjahlaupi Ármanns í gær 2 dag. Sigvaldi Júlíusson, ung- o ur, Eyfirðingur, varð sigur- % vegari í hlaupinu á 4.24,0, en • Eyfirðingar unnu 3 manna • sveitakeppnina með 16 stig- 2 um, Skallagrímur annar með o 18 stig, Breiðabiik í þriðja Heldur grófum og hörðum leik Akraness og Keflavíkur á Skipa skaga í gær lauk meö eins marks sigri Keflavíkur. Langur bogabolti frá hægra bakverði Keflavikur hafn aði í netinu, fór yfir markvörð Akraness, sem stóð allt of framar lega í markinu. Þetta var harður og leiðinlegur leikur og lítið um knattspyrnu. Þó var ekki hægt að kenna því um að völlurinn væri slæmur, hann sæti, þá ÍR og loks Ármann. Fimm manna sveitakeppnina vann Skallagrímur úr Borgar- nesi með 40 stigum, Breiðablik kom næst, þá ÍR og Ármann. Keppni einstaklinga var spennandi, en alls tóku 28 þátt í hlaupinu og varð Rúnar Bjarnason, Skallagrími, annar á 4.24.2 mín., og var keppni hans var haröur og þéttur sem á mið- sumardegi. Annars var leikurinn jafnteflis- legur, og Björn Lárusson v ó- heppinn að ná því marki -ki, hann skaut þrumuskoti i stöng af 20 metra færi. Eftir fyrri • umferð Litlu bikar- keppninnar eru Keflvíkingar með 6 stig, Akranes 4, Kópavogur og Hafnarfjöröur ekkert stig, en þau leika saman í kvöld. u6 ulul ) v 6 sjá má af tímunum. í þriðja sæti kom ungur höfuöborgar- •' búi, Sigfús Jónsson, ÍR á •' 4.29.3 mín. 2' Þórarinn Magnússon, sem um •! árabil var meöal hlaupara ÍR- 2' inga, var yfirdómari. „Reyndar •) hleyp ég enn“, sagði Þórarinn m f gær en nú aöeins mér til 2< heilsubótar og skemmtunar". •, i L EE IG A N s.f. Vínnuveíar til leigu Litlar Steypuhrœrivélar Múrhamrar m. borum og fleygum RafknOnir Steinborar Vatnsdœlur (rafmagn, benzín ) Jarövegsþjöppur Rafsuðutœki Vlbratorar Stauraborar Slípirokkar Hitablásarar iij 11 HÖFDATUNI 4 - SiMI 23480 Höfum til sölu varahluti í margskonar amerískar vélar og tæki svo sem þungavinnuvélar, bifreiðar og önnur flutningatæki. Ennfremur varahluti í rafmagns og fjarskiptatæki svo sem útvörp, sjónvörp og talstöðvar. Kynnið ykkur hvort varan er til hjá okkur áður en þér pantið erlendis frá. — SÍMAR 31333 og 31232. SÖLUNEFNDIN. KEFLAVÍK VANN AKRANES 1:0

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.