Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 15
71SIR . Mánudagur 28. apríl 1969. 13 GLUGGAFÖG ,,Smíöa lausafög í glugga. — Vönduð vinna — fast verð ef óskað er“. Sími 12069. Efnalaug Alfreðs, Óðinsgötu 30. Móttaka að Dalbraut 1, í verzluninni Silkiborg. — — Hieinsun — pressun - kílóhreinsun. PlPULAGNIR Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041 Hilmar J. H. Lúthersson pipulagningameistari. HUSEIGENDUR Getum útvegað tvöfalt einangrunargler með mjög stuttum fyrirvara, ömnumst máltöku og isetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Einnig alls konar viöhald utanhúss, svo sem rennu og þakviögeröir. Geriö svo vel og leitið tilboöa í símum 52620 og 51139. __ Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI Tökum aö okkur smíöi á eldhúsinnréttingum, svefnher- bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o. fl. tréverki. — Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboö eöa tímavinna. Greiðsluskilmálar. — Verkstæðið er að Súöar- vogi 20, gengiö inn frá Kænuvogi. Uppl. í heimasímum 14807, 84293 og 10014. LOFTPRESSUR TIL LEIGU ‘i öli minni og stærri verk. Vanir menn. Sími 17604. 'Jakob Jakobsson. G AN GSTÉTT AL AGNIR Leggjum og steypum gangstéttir, innkeyrslur og bílastæði. Hringið i síma 36367. ÁHALDALEIGAN SlMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra með borum og fleyg- um múrhamra með múrfestiugu, til sölu múrfestingar (% V* V? %), víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri- vélar, hitablásara, upphitunarofna, slípirokka, rafsuðuvéi- ar. Sent og ótt, ef óskað er. — Ahaldaleigan. Skaftafelii við Nesveg, Seltjarnamesi. Isskápaflutningar á sama stað Sími 13728._______________ RADÍÓVIÐGERÐIR SF. Grensásvegi 50, sími 35450. Við gerum við: útvarpsvið- tækið, radíófóninn, ferðatækið, bíltækið, sjónvarpstækiö og segulbandstækið. Sótt og sent yður að kostnaðarlausu. Næg bílastæöi. Reynið viðskiptin. Ari Pálsson, Eirikur Pálsson. VIÐ MINNUM YKKUR Á sjálfsþjónustu félagsins að Suðurlands- braut 10, þar sem þiö getiö sjálfir þrif iö og gert viö bíla ykkar. (Opiö frá kl. 8—22 alla daga). Öll helztu áhöld og verkfæri fyrir hendi. Símar 83330 og 31100. — Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda. FERMINGARMYNDATÖKUR alla daga vikunnar. Allt tilheyrandi á stofunni. Nýja myndastofan Skólavörðustíg 12 (áður Laugavegi) Sími 15125, heimasími 15589. INNRÉTTIN G AR. Smíðum eidhúsinnréttingar i nýjar og eldri íbúðir úr piasti og harðviöi. Einmg skápa í svefnherbergi og bao- • herbergi, sólbekki o.fl. Fljót afgreiösla. Greiðsluskil- málar. Simi 32074. FATABREYTINGAR Breytum og gerum viö herrafatnað, saumum einnig úr j tillögðum efnum. Hreiðar Jónsson klæðskeri. Laugavegi! 10. Simi 16928. * FRAMKVÆMI ! hreingerningar, gluggaþvott, rúðuísetningu, tvöföldun1 glers, skipti um gler og kítta upp gamla glugga. Reynir ( Rafn Bjarnason, Blesugróf 18, Reykjavík. Sími 38737., KAUP —SALA ÞÝZKIR RAMMALISTAR - Gamla verðið Yfir 20 gerðir af þýzkum ramma- listum á mjöig hagkvæmu verði. —’ Sporöskjulaga og hringlaga blaðgyllL. ir rammar frá Hollandi. ítalskir skraut, rammar á fæti. Rammagerðin, Hafn-, arstræti 17. NOKKRIR SVEFNBEKKIR til sölu á gamla verðinu. Simi 19407. GÁRÐBÖRUR, FLUTNÍNGSVAGNAR, sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir. Nýja blikksmiðjan hf. Ármúla 12, sími 81104. íþróttamenn — íþróttamenn. BÓLSTRUN — Sími 83513. Hef flutt að Skaftahlíð 28, klæði og geri við bólstruð húsgögn. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Skaftahlíð 28, sími 83513. _ ______________________________ GÓÐ ÞJÓNUSTA Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð- ar- og viðhaldsþjónustu á öllu tréverki húseigna, ásamt breytingum og annarri smíðavinnu úti, sem inni. Gamall harðviður gerður sem nýr, þéttingar á sprungum í stein- ‘veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055. BÍLASPR AUTUN Alsprautum og blettum allar gerðir bíla, einnig vörubíla. Sprautum áklæði og toppa með nýju sérstöku efni. — Gerum fast tilboð. — Stirnir s.f., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi. Sími 33895. INNRÉTTINGAR Getum bætt strax við smíði á eldhúsinnréttingum, svefn herbergisskápum. sólbekkjum o.fl. Uppl. í síma 31205. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, mótor vindingar og raflagnir, Sækjum sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólason, Hringbraut 99, sími 30470. ER LAUST EDA STtFLAÐ? Festi laus hreinlætistæki Þétti krana og WC kassa. — Hreinsa stífluð trárennslisrör með lofti og hverfilbörkum' Teri við og legg ný ,rárennsli Set niöur orunna. — Alls konar viðgerðir og breytingar — Simi 81692. 3ÓLSTRUN — KLÆÐNINGAR Klæði og geri við bölstruð húsgögn. Kem í hús með á- klæöasýnishorn og gef upp verð, ef óskað er. Bólstrunin Álfaskeiði 94, Hafnarfirði. Sími 51647. KvöJdsimi 51647. ER STÍFLAÐ? Fjarlægjum stíflur með loft- og rafmagnstækjum úr vösk- um, WC og niöurföllum. Setjum upp brunna, skiptum um biluð rör o. fl. Sími 13647. — Valur Helgason. Hvítu Dunlop Green Flash keppnisskórnir, sem meistar- arnir nota, komnir aftur. Verð kr. 515. Einnig allar stærö- ir af hvítum íþróttaskóm fyrir börn frá kr. 140 til 235. — Skóbúöin Suðurveri, Stigahlíð 45. Simi 83225. GANGSTÉTTARHELLUR, milliveggjaplötur og skorsteinssteinar, legsteinar, garð- tröppur o. fl. Helluver Bústaðabletti 10. Sími 33545. VERÐBRÉF Óska eftir að kaupa fasteignatryggð veðskuldabréf til allt að tíu ára, einnig góða víxla. Tilboð með upplýsingum sendist augld. Vísis merkt „624“ fyrir n.k. föstudagskvöld. YMISLEGT NÁMSKEIÐ í flugmódelsmíði fyrir drengi hefst miðvikudaginn 30. apríl. Nánari upplýsingar og innritun fer fram í síma 30584. I auk UTANFERÐA og MUSSUNAÐAR 1 VINNINCiA É 5-50 þúsund hrónur ! 1 dregið 3. mai IBUÐ á hálfa milljón og Þribjudagur — mibvikudagur Vantar vana menn í fiskaðgerð. Gott kaup. Mikil vinna. — Sími 21894. Abalfundur , B.Í.F. og Farfugladeildar Reykjavíkur verður [ haldinn 12. maí að Laufásvegi 41, kl. 8.30. i Venjuleg aðalfundarstörf. [ ? Stjórnirnar. j i ..........—---- -------- ' . I Nýjung - Þjónusta : Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp ; þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá- ; auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og óskað eftir því, að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu ; kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.