Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 12

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 12
12 V t S IR . Mánudagur 28. april 1969,' VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aörar stseröir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúla 12 - Símj 38220 | FRAMKÖLLUN 1 KOPIERING 1 EFTIRTÖKUR EFTIR | GÖMLUM MYNDUM LÆKJARTORGI AUSTURSTRÆTI Stækkunarvélar 8ETA 35 kr. 2.070,- KROKUS35 - 3995,- DURST M 600 - 10.975,- OURST M nOO 6.980, — Þurrkarar með hitastilli. 25x36 kr. 1.392,- 38x51 - 2.194,- 46x61 - 2.363.- FÓTÓHÚSIÐ Garðastræti & SÖttí 21556. Tárin voru nú orðin ennþá nieira áberandi i augum hennar, þar sem hún stóð við hliö hans, og ein- kennilegar tilfinningar brutust um i brjösti hennar. Marble leit á hana skrýtiru. á svip. Hjörtu þeirra beggja börðust ákaft, ,,Þú munöir é^ki gera neitt svoná mundiröu gera það?“ sagöi Marble og fitlaói viö ermina á kjó) hennar. Ann leit i andlit hans aöeíns and- artak. „Ö — hvernig gæti ég gert það? Ó, Wili, Will, elskan.“ Þaö var ekki þörf á aö segja fleira. En þegar herra Marble kyssti hana — kinnar hennar voru orðnar votar — fann hann skrýtna sektartilfinningu innra meö sér. Og samt var hann ekki aö látast meö þessum kossi, þvert á möti: Ef til vill leiö Júdasi eitthvaö svip- að einu sinni. FJÖRTÁNDI KAl-LI. Og þótt ótrúlegt megi viröast, var sólin aftur tekin aö skína á Malcolm Road 54. Hinu svarta tjaldi ógnarinnar hafði veriö lyft, og Annie Marble gekk meira aö segja syngjandi að húsverkunum. Þau höfðu ekki skipzt á einu oröi um hina hræðilegu hættu, sem voföi yfir þeim, en núna vissu þau bæöi, og þau höföu sýnt, að þau gátu bo'rið þá vitneskju með sér.-og skugginn var ekki eins svartur. Þau báru vandræðin saman, og úr þvi að þau geröu það af fúsum vilja, voru vandræöin heimingi Iétt bærari. Annie Marble gekk upp og niður stigana syngjandi. Marble sem sat niöri gat heyrt mjóa rödd hennar og létt fótatak. I augnablikinu kom röddin honum ekki til aö yggla sig, og fótatakið fór heldur ekki í taug- amar á honum, eins og þaö hafði einu sinni gert. Viski smakkaðist honurn ekki eins vel og þaö hafði venjulega gert, og hann haföi enga knýjandi þörf fyrir þaö til aö sljövga hug- asnæ ann. Yfirleitt lék nú einkennilegt bros um varir herra Marbles — hann hafði ekkj brosað mánuðum saman — þegar honum varð hugs- aö til þess, hversu niikil áhrif um- hyggjan, seni hann sýndi konu sinni, haföi haft. Honum ieiö vel, þegar hann hugsaöi um hana, Þótt núverandi gleöi hennar kynni að vera brjóst- umkennanleg, og jafnvel dálítiö hlægileg, þá gat hann ekki gert aö þvi, þótt hun smitaöi hann. í brjósti herra Marble var væntum- þykja, næstum fööurleg væntum- þykja til konunnar, sem elskaði hann svo mjög. Og þegar hann hugsaöi málið vandlega, þá var það greinilega mikill ávinningur fyrir hann, aö hafa í húsinu bandamann, sem hann gat treyst, og bjó yfir nægri þekkingu til að geta hjálpað hon- um ef sliks yrði þörf. Herra Marble tókst jafnvel stundum að varpa áhyggjunum al- gerlega af sér og yfirgefa húsið — og garðinn — í umsjá konu sinnar, meðan hann gekk um óhrein stræt- in sér til heilsubótar. Geislar vor- sólarinnar virtust verma hann, þegar annað fólk flýtti sér leiðar sinnar og hélt þykkum yfirhöfnum þétt aö sér til aö verjast kuldanum. Og hann horföi í sólina þakklátum augum, eftir aö hafa vanizt rökkr- inu í húsinu. Og Annie Marble var gerbreytt. Hún gekk syngjandi aö verkum sínum, og heimilisverkin voru auö- unnin, svo þægileg var tilhugsunin um aö elsku Will væri niöri aö féénwood ■* CHEF FráJfeklu hugsa um hana. Hún tók út úr ein-. hverri gleymdri hirzlu blettótt ein-‘ tak af matreiöslubók frú Beeton — ] brúðargjöf, bók, sem hún hafði ekki, opnað síöan hún eignaðist fyrstt barn, fyrir sextán árum síöan, og1 nú skemmtí hún sér við að matréiða! rðtti eftir uppskriftunum. og lagffi. rnikið á sig við þaö, þótt árangur-. inn væri sjaldnast í réttu hlutfalli við erfiðiö. Nú þurfti hún ekki að horfa í. peningana, og Anníe hafði komizti að þvi fyrir sextán árum, aö vildi' maöur elda mat samkvæmt upp-’ skriftum bökarinnar, þurfti heil ó-! sköp af peningum. Og ekki máttr skorta viljann. Svo aö á kvöldin, sat hún oft og skrifaði með erfiðis- munurn pöntunarlista tS stórverzf-, ana og pantaöi alls kyns furðuiega, hluti, sem henni hafði aldrei fyrr; dottið i hug aö kaupa ostmr, asp-, as, gæsarlifur, einkenniiega Bsta, yfir matvörur, og herra Marbfe, skrifaði ávísanir fyrir öllu þessu án , þess aö mögla. Honum fannst aö^ loksins væri hann farinn að bafa, einhver not af peningunum, sem, hann hafði aflað með svo mikiHi áhættu. I fyrsta smn. Og einkaútgjöld frú Marble byrjuöu líka að hækka á eöfil. hátt. Hún vogaöi sér ekki aftur í Bond. Street, það var til of mikfls mælzl:., Hún gat ekki hugsað sér að mæta. aftur fyrirlitningarftdln augnaráök afgreiðshifólksins I slikixm verzl- unum; jafnvel High Street i Kens- ington fatmst henni of fínl, en henni' likaðí afskaþlega veí að verzla í Rye Lane. Verzlanimar þaT aagiýstai vörur sinar með miklum glæsilbrag, og gerðu sitt bezta tfl að efha þan' loforð, sem auglýsmgamar gáfu,' þótt þaö tækíst að sjájTfsögðu, misjafnlega. Frú Marhíe varð velþekkt þæ-. • Það varö eina albezta skemmfaai hennar að verzla, að kaupa Hutí án tiilits tfl hvað þeir kostaðu. En1 hún var alltaf vön að hætta að? verzla. þegar mnkaupm stó8a, sesn , hæst og flýta sér aö ztá i næstai strætisvagn heim tfl að gá, hvrartl Wiil hefði aflt, sem harm jmrfíá við * höndina. Samt var jiessi hamirtgja, þessi, friðarstund, aðeins logn á undan > stormi. Þau vissu það bæði, þótt, þau viðurkenndu þaö aldrei jafnveil' ekki fyrir sjálfum sér. Og vegna þess aö þau vildu ekki viðurkenna’ það, voru hendur þeirra enn bundn- ar i samskiptum þeirra. Annie komst aö þessu einn morgun, þegar hún kom heim frá, Rye Lane, og maöur hennar sat dapurlegur i stól sínum í setustof- unni, næstum á sama hátt og hann var vanur á þeim dögum, sem núl voru liönir. Eitthvaö var að, þaö, gat hún séð strax. En hún reyndi aö koma eðlilega fram. Hún tifaði til hans með aála’ pakkana i fanginu, og sleppti þeini kæruleysislega á borðið, og kom síðan til hans og beygði sig yfir' hann og kyssti hann á ennið —. en það var nokkuö, sem hún var, nýlega komin upp á lagið með að' gera, hún hafði ekki einu sinni getað það á hveitibrauósdögum þeirra. Nýtizku veitingaluis - AUSTURVER - Háaieitisbraut 68 — Sendum — Simi 82455 B-a Skot riöur af og krókódilamir /þyrpast að til aó ráðast á særða skepnuna. 4 ,V. i '*( i ‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.