Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 28.04.1969, Blaðsíða 5
VISIR . Manuoagur zs. aprrt ríttíy. 5 HÁLSFESTI VIÐ BUXNADRAGT Buxnadragtin krefst öðruvísi skartgripa en við erum vanar. Ýmsir tízkuhöfundar ganga svo langt í því að skapa nýja tízku. Það gerir höfundurinn að hálsfestinni, sem sést á myndinni. Iliin er frá Brasilii. og er úr stáli og afar áberandi. Hversu litið af klæðnaði getur kona látiö sér nægja að hafa meö sér i hálfsmánaðar sólbaös- leyfi? Erlent blað gerði tilraun, sem gaf niðurstöðurnar, sem koma á eftir. Miðað var við föt, sem hægt er að þvo á fljötlegan hátt og er ennþá fljótlegra að þurrka. Undantekningin var tvö pör af skóm. En áður en Iistinn er gefinn upp á farangrinuni sem rúmast i einni tösku verður að bera fram tvær spurningar: Ertu of feit Ertu tilhaldssöm? Þá dugar formúlan nefnilega ekki. — Gerviefnin, sem hægt er að þvo láta líkamann njöta sín svo vægilega sé komizt að orði. Og aðeins komast átta klæðnaðir Ifyrir í einni, léttri tösku, að viðbættum náttkjólnum. Innihald ferðatöskunnar verö- ur þá á þessa lund: Gul bikinibaðföt, hvít bikini- baðföt, gul/hvit sundhetta, gulur frottesólsloppur buxnadragt af bleikum buxum oe hvit/bleikri ,,trekvart“ blússu, sem er nægil. síð til að hægt sé að nota hana sem kjól. Hvít/bleik. skyrtu- blússa^hvít, þunn peysa, hvítar sokkabuxur. náttkjóll. buxur, gult frottehandklæði tvö pör af skóm. Snyrtitaska — með litlum plastdósum. Þessari reglu er auðvitað hægt að breyta hvað snertir- litava!. Einnig gæti þessi regla átt við l'leiri tegundir sumarleyfa, þau, sern ekki miðast eingöngu við að liggia i sólbaði, — með smá- vegis breyt.ingum. Y'firieítt hugsa útlendingar fyrr fyrir sinu sumarleyfi en íslendingar. Þaö sjáum við á erlendum blöðurn, sem eru full af sumarleyfisgreinum, með- an vetrarvindarnir geisa enn af ftriíum krafti á Islandi. En nú þcgar sumarið er opin- berlega komiö (smnardagurinn fyrsti liðinn) væri ekki úr vegi aö vikja svolitið að ferðalögum eða réttara sagt því, sem þarf til þeirra af fatnaði. I þetta sinn miðum við far- angurinn við þær, sem hafa hugsað sér að fara í vorbyrjun á íslandi til suðrænni staða og liggja þar í sólbaði. Englendingar hafa sérstaka reglu, sem hljóöar á þessa lund: „Helmingi meiri farangur og helmingi fieiri peningar“. Við efumst ekki um að þetta sé rétt, yfirvigtina þekkja flestir sem hafa ferðazt erlendis. rau eru i—o Kiæunauir, stm Kumasi íynr 1 leruaiosKunm a myndinni. Hver hefur þörf fyrir meira fyrir sólbaðsleyfið? SNÆPLAST: PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 19 mm * PLASTLAGT harötex. ^ t HARÐPLAST í ýmsum litum . * SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla Spónn hf. Skeifan 13, Sími 35780 Vélnbókhald — Reikmngsskil BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 • Símar 84455 og 11399 VELJUM ÍSLENZKT"-/J**|\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ j í \ Gröfum húsgrunna UPPGROFTUR ^ ÁMOKSTUR Önnumst jarðvegs- HÍFINGAR skipti í hús- erunnum oj* vega- /(y/ Kranar stæðum o. fl. jarð- ——Skurð- \ \\ £7 aröfur vinnu. Grafvélar Vélaleigan VÉLALEIGAN Sími 18459. Sími 18459 með öllum fylgihlutunum er óskagjöf piltanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.