Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 2

Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 2
Herskáir áhorfendur að leik Akraness og Keflavikur: MARKVÖRÐUR FÉKK HNULLUNG í BAKIÐ FRÁ ÆSTUM LÝÐ Markib hristist og skalf. — Ahorfandi kom i veg fyrir mark með jbvi að hlaupa i vörnina 0 Leikmenn Keflavík- ur bera andbýlingum sín um við Faxaflóa, Skaga- mönnum, ekki sérlega vel söguna. Þeir voru grýttir og ausið yfir þá leðju og sandi í leik lið- anna í Litlu bikarkeppn- inni á sunnudaginn. „Ég hef aldrei kynnzt öðru eins,“ sagði hinn ungi og efnilegi markvörður Keflavíkurliðsins, Reyn- ir Óskarsson, sem nú bíður spenntur komu Ar- senalliðsins, sem hefur hug á honum sem at- vinnumanni. „Þeir kenndu okkur víst um upptökin að hörkunni," sagði Reynir, „en mér fannst þeir öllu fremur eiga upptökin." Reynir kvaðst hafa fengið stór- eflis hnullung í bakiö á sér í seinni hálfleiknum þegar lætin voru - m verst, dómarinn fékk sömu útreið á leið burtu frá leiknum. „Það var öskrað á mig að ég vaeri óargadýr," sagði Reyn- ir, „fyrir aftan markið var fólk, sem hristi markið til og frá og reyndi að trufla mig, — þarna voru ekki bara böm, heldur fullorðnir menn, — og kvenfólk." Eitt atvikið í leiknum vakti feikna athygli, þá átti Grétar Magnússon færi á að komast í gegn, spyrnti boltanum langt fram fyrir sig, en þá hljóp einn áhorfenda inn á, og spymti boltanum út fyrir hliðarlínu, Keflvíkingar fengu því aðeins innkast. Eins og fram kom í blaðinu i gær unnu Keflvíkingar leikinn með 1:0. HINAR VIÐURKENNDU ENGLISH ELECTRIC SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR GERÐ 474 GERÐ 484 . Heitt eða kalt vatn til áfyllingar. • Innbyggður hjólabúnaður. • 8 þvottastiilingar — skolun — vindun • Afköst: 4,5 kg. • 1 árs ábyrgð • Varahluta-. og viðgcrðaþjónusta. orrf'fcc; I ^ Laugavegi 178 Sími 38000 ENGLISH ELECTRIC þurrkarann má tengja vlti þvottavéllna (474) ^ © Notaðir bílar til sölu Volksvagen 1960 Volkswagen 1963 Volkswagen 1300 1967 Volkswagen sendiferðabifreiðar árg. ’63, ’64, ’65. Landrover 1962, diesel Landrover 1963, diesel og benzfn Landrover 1964, benzín Landrover 1966 diesel Landrover 1968, benzín Höfum kaupendur að öllum árgerðum af Voikswagen og Landrover bifreiðum. Simi 21240 HEKIA hf LEEDS LEEDS tryggði sér í gær kvöldi sigurinn í 1. deild- inni í Englandi. Þeir gerðu jafntefli við skæð- asta keppinaut sinn, Liv- erpool og skoruðu liðin ekkert mark á velli Liv- erpool. Leeds getur því loks fagnað sigri í deild- inni, — hinum fyrsta á löngum ferli liðsins, — en oft hefur liðið verið ofarlega á blaði. Liverpool var fyrir leikinn eina liðið, sem möguleika hafði á að „ræna“ Leeds þessum eftir- sótta sigri, en jafnteflið nægði Leeds í rétta höfn. Nú hefur Leeds það keppi- kefli að vinna í síðasta leik sín- um og fá þannig 67 stig, sem væri nýtt deildarmet, en liðiö hefur aðeins tapað 2 leikjum 1 deildinni í vetur. Lundúnaliðið Arsenal og Tottenham eiga stigametið, 66 stig, Don Revie, framkvæmdastjóri Leeds sagði í gærkvöldi eftir sigur liðs síns: „Bæði þær mót- tökur, sem við fengum hér í Liverpool, og eins vörnin í liði okkar, voru frábærar". í 2. deild er Crystal Palace I Arsenal j • • !— fréttablað um hina• ! frægu gesfi komið út; J • Ut er komið 8 síðna blað,« - ARSENAL. Blaðið erj Jgefiö út á vegum samtakaj Jíþróttafréttamanna, og kynnir* • blaðið ýmsar hliðar á þeim góða* Jgesti, sem væntanlegur er íj • vikulokin, Arsenalliðinu. • • • • Leikur liðsins fer fram á J J sunnudaginn og er mlðasala • • þegar hafin við Útvegsbankann * Jí Austurstræti og víða um land.J ?Er búizt vlð mikilli aðsókn að* • Ieiknum. ! • Blaðið ARSENAL verður* selt á götunum og i sölu-* inu. • loksias meistari búið að vinna sig upp í 1. deild hann að öllum líkindum að eftir að hafa unnið Blackburn vera meðal áhorfenda fyrstu 2:1. 1 leiknum var miöverðinum leikina í 1. deild að hausti, þar McCormick vísað af leikvelli á eð hann verður dæmdur frá síðustu mínútunum. Verður fyrir brot sitt. MELAVÖLLUR í kvöld kl. 7.30 KR — BREZKI HERINN Brezka lúðrasveitin leikur á vellinum frá kl. 7.00 og í leikhléi. KRR. THkyaning Frá og með 1. maí n.k. hefjum við Laugardagslokun í heildsölu afgreiðslum \ okkar að Skúlagötu 20 og Grensásvegi 14. Við munum leitast við að afgreiða allar vör ur til helgarsölu eins fljótt og greiðlega og unnt er, en það eru vinsamleg tilmæli okkar að viðskiptavinir geri pantanir sínar með góð- um fyrirvara. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagata 20 — Grensásvegur 14.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.