Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 8
T
s
•aiátíái
Otgefandi ReyKjaprent ti.t
Framkvæmdastjön Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Aðstoóarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Rifstjórnarfulltrúi: Valdimar H. Jóhannesson
Aug'vsingar: Aðalstræti 8. Símar 15610 11660 og 15099
Afgreiðsla Aðaistræti 8. Sími 11660
Ritstjórn: Laugavegi 178. Slmi 1166G (5 linur)
Áskriftargjald kr. 145.00 * mánuði inr.anlands
I lausasölu kr. 10.00 eintakið
°rent3miðia Vfsis — Edda h.f
■’M—im—w—
Næturklúbbar
'\æturklúbbum hefur skotið upp eins og gorkúlum
í Reykjavík á þessu ári. Þeir hafa verið eitt helzta
umræðuefni manna síðustu vikurnar, einkum vegna
viðureignar lögreglunnar við þá. Sitt sýnist hverjum
um sjónarmiðin í þeirri deilu, en hin hikandi afstaða
yfirvalda sýnir, að réttarstaða klúbbanna er mjög
óljós. Er nú verið að kanna hana til hlítar.
í gær birtust í Vísi úrslit skoðanakönnunar meðal
jandsmanna um réttmæti næturklúbba. Fengu þeir
mjög mikið fylgi, eða 47% é móti 39%. Munurinn á
prósentutölunum er samt ekki meiri en svo, að ekki
er hægt að fullyrða, að þeir hafi meirihlutafylgi með-
al landsmanna. Til þess þarf nákvæmari athugun.
Ýmis rök hníga að því, að næturklúbbar eigi rétt
á sér hér á landi og önnur rök eru gagnstæð. Helzta
röksemdin til stuðnings klúbbunum er sú, að þeir eru
nauðsynlegur liður í uppbyggingu ferðamannaþjón-
ustu, sem menn telja nú, að geti fært þjóðinni gífur-
lega mikinn gjaldeyri. Einnig vegur sú röksemd
þungt á metunum, að almennir skemmtistaðir loki
of snemma og hefjist þá mikil veizluhöld í heimahús-
um og úti á götum, og geti næturklúbbarnir dregið
verulega úr ónæðinu af þessum næturveizlum.
En ýmislegt mælir líka gegn næturklúbbum. Margir
telja, að þeir auki drykkjusýki og geri menn óhæfa
til að sinna störfum sínurn á daginn. Einnig benda
menn á, að sums staðar erlendis verða slíkir klúbbar
stundum gróðrarstía eiturlyfjaneyzlu og vændis.
Burtséð frá þessum annmörkum hefur margt verið
vafasamt í rekstri íslenzku næturklúbbanna. Þeir hafa
ekki verið háðir sömu sköttum og skyldum og veit-
ingahúsin og hefur þannig myndazt stórfellt misræmi
milli þessara tveggja tegunda skei^mtistaða. Raunar
væri eðlilegast, að næturklúbbar séu reknir í salar-
kynnum veitingahúsa, þar sem aðstaðan er bezt og
hreinlætiseftirlitið strangt, fremur en í afhýsum úti
um allan bæ. Hins vegar getur varla talizt nauðsyn-
legt, að næturklúbbar séu reknir í veitingahúsum, ef
góð aðstaða er til annars staðar.
Þegar á allt er litið, er Vísir hlynntur því, að nætur-
klúbbar verði leyfðir hér á landi, en með ströngum
skilyrðum. Þá má aðeins leyfa þar, sem aðstáða er
eins og bezt verður á kosið, eins og í beztu veitinga-
húsunum. Og strangt eftirlit verður að vera bæði með
hreinlæti og með framferði gesta. Loks verða næt-
urklúbbai að vera skattskyldir eins og aðrir skemmti-
staðir. Vísir er því andvígur næturklúbbunum í nú-
verandi mynd þeirra.
Aðgerðir hins opinbera gegn klúbbunum eru eðli-
legar. En þær mega ekki einungis beinast að því að
stöðva starfsemi, sem reynslan hefur sýnt, að er vin-
sæl og tímanna tákn. Aðgerðirnar eiga að leiða til
þess, að settar verði skynsamlegar reglur um nætur-
klúbba, þannig að dregið sé úr göllúm þeirra og kost-
irnir nýttir til fulls.
VI S . .. . Þriðjudagur 29. aprfl 1969. j
De Gaulle, er hann ávarpaði þjóðina I sjónvarpinu.
De Gaulle vildi ávallt veg
Frakklands sem mestan
Hann var mikill leiðtogi, en jbrár
og samherjum erfiður
[
n
• í síöari heimsstyrjöldinni
gerölst de Gaulle leiötogi
frjálsra Frakka, en síöar rauf
hann >á stjórnmálaiegu ein-
angrun, sem hann haföi sjálfur
bH>ö sér, til þess að endurreisa
veg Iands síns eriendis og af-
stýra þeirri hættu, aö tll borg-
arastyrjaldar kæml i landinu.
í nútímasögu hefir de Gaulle
verið meðal helztu þjóðaleiðtoga
og stjórnmálaleiðtoga. Hann
lagði grunninn að fimmta lýð-
veldinu 1958, og sem forseti
þess var hann valdamesti þjóö-
höfðingi Iandsins frá dögum
Napoleons þriðja. Og de Gaulle
var eins tíðrætt um heiður
Frakklands og frönskum kon-
ungum foröum daga.
Winston Chu.chill kallaði
hann „örlaganna mann“. og f
því Ijósi hefir hann ávallt skoð-
að sjálfan sig.
í fyrra veitti hann viðnám,
er verkfallahættan varð æ
ískyggilegri samfara aukinni
hættu af óeirðum stúdenta og
verkamanna. Þá var í rauninni
mesti hættutími 11 ára valda-
tíma hans. Flokkur hans sigraði
í kosningunum að óeirðun-
um loknum í maí og júní.
De Gaulle hefir oft verið
gagnrýndur af fyrrverandi sam-
herjum. Þvermóðska hans og
sjálfstæði ollj á sfnum tíma
ýfingum milli hans og Chur-
chills og milli hans og Franklins
Roosevelt þáverandi Bandaríkja-
forseta. Og að undanförnu og
nú er ekki vinsældunum fyrir
að fara á Bretlandi vegna af-
stöðu hans til umsóknar Bret-
lands að Efnahagsbandalagi
Evrópu, en ávallt hefir hann
virtur veriö með Bretum.
Þá spillti það samstarfi
Frakka viö Bandaríkin að þeir
hættu hernaðarlegu samstarfi
viö Norður-Atlantshafsbanda-
lagið, og vegna þess að de
Gaulle gagnrýndi hemað
Bandaríkjanna í Víetnam.
Samstarfið við Vestur-Þýzka-
land batnaði stórum — í tíð dr.
Adenauers kanslara. Þeir unnu
saman að sáttmála mdli Frakk-
lands og Þýzkalands, sem batt
enda á aldagamlan fjandskap
milli þessara landa.
Hinn 18. maí í fyrra, er de
Gaulle var í opinberri heim-
sókn í Rúmeníu, hélt hann í
skyndi heimleiðis vegna ó-
:yrrðarinnar í Frakklandi.
Sex dögum sfðar, eftir að
stjórn hans hafði sigrað með
naumum meirihluta, er gengið
var til atkvæða um vantrausts-
tillögu boðaði hann umbótatil-
lögur, sem lagðar yrðu undir
þjóöaratkvæði, og næðu þær
ekki fram aö ganga, færi hann
frá.
áður hefir verið getið fékk hann
völdin eftir 1958, er þjóðþingið
bað hann hálfhikandi að taka
við völdunum.
Frá 1959 var um ýmsar bylt-
ingarkenndar breytingar að
ræða sem hann kom í gegn. ’
Hann stöövaði styrjöldina í Al-'
sír og fcældi tvívegis niður upp- ‘
reistartilraun hershöfðingja sem
voru andvígir Alsírstefnu hans,
og hann baröist langvinnri bar-
áttu gegn leynilegri andspymu,
sem stofnað var til af leynisam-
tökum f hemum, sem reyndu
að minnsta kosti þvívegis að
ráöa de Gaulle af dögum.
De Gaulle tók þá stefnu, að
Frakkland skyldi verða kjam-
orkuveldi og neitaði að undir-
rita sáttmálann til hindrunar á
frekari dteifingu kjamorku-
vopna. Hann hætti hernaðarlegu
samstarfi við Norður-Atlants-
hafsbandalagið. Hann heimsótti
Sovétríkin í því skyni að bæta
sambúð og samstarf landanna
í austri og vestri, en margir
telja árangurinn af þeirri við-
leitni hans neikvæðan, og vitna
til innrásar Rússa í Tékkö-
slóvakíu.
(Út yfirliti NTB).
, En ástandið versnaði. Þjóðar-
atkvæðinu var aflýst, og í
stórum landshlutum var allt at-
hafnalíf lamað. Og þann 30.
maí tók hann eindregna afstööu
gegn stúdentum og verkamönn-
um hafnaði kröfu þeirra um að
Pompidou færi frá; og lýsti
yfir, aö hann myndi berjast
gegn „kommúnistisku einræði“
í Frakklandi. Þá rauf hann þing
og boðaöi nýjar kosningar og
róttækar ráðstafanir gegn frið-
arspillum.
Gaullistar sigruðu meö yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða í
kosnin"”num og gátu nú í fyrsta
skipti myndaö gaullistastjórn
án stuðniijgs annarra flokka.
I nóvember neitaði de GauIIe
að verða við kröfum annarra
vestrænna landa um gengis-
lækkun frankans og greip þess
í staö til sparnaðarráöstafana,
sem vöktu mikla óánægju ým-
issa.
í sinni stjórnmálalegu „12
ára einangrun“ skrifaöi de
Gaulle endurminningar sínar og
á þeii. :íma komu og fóru 22
samsteypustjórnir, en eins og
Pompidou
ráðherra.
fyrrverandl forsætis