Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 10
V í S I R . ÞriAjudagur 29. apríl 1969. w r ANDLAT Sigrún Margrét Arnórsddttir, Háaleitisbraut 117 andaðist 22. aprii sl. 66 ára að aldri. Jarðarför hennar veröur gerð frá Fossvogs kirkju á morgun 30. apríl kl. 15. Aðils Kemp, fyrrverandi trésmíða meistari, til heimilis að Grænuhiið 18, andaöist 23. apríl sl. 49 ára að aldri. Jarðarför hans verður gerð frá Fossvogskirkju n.k. föstu dag 2. maí kl. 13.30. Sigríður Helgadóttir, til heimil- is að Elliheimilinu Grund, andaöist 24. apríl sl. 79 ára að aldri. Jarðar för hennar verður gerð frá Foss- vogskirkju n.k. föstudag kl. 15. Halldór Benjamínsson frá Skafta holti, til heimilis að Nökkvavogi 24, andaðist 24. apríl sl., 76 ára að aldri. Eftirlifandi kona hans er Steinunn Jónsdóttir, — Jarðarför hans verður gerð frá Fossvogs- kirkju n.k. föstudag kl. 10.30. Óskar Jónsson frá Vík, fyrrver- andi alþingismaöur, til heimilis að Smáratúni 5, Selfossi, andaðist á Sjúkrahúsi Selfoss laugardaginn 24. apríl sl., 69 ára að aldri. Eftir lifandj kona hans er Katrín Ingi- bergsdóttir. Jarðarförin fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 3. maf n.k. kl. 14. peningaita Gerið sjáit við bílinn Fagmaðut aðstoftar. NVJA BÍLAÞJÓNUSTAN Simi 42530 'F-?inn bíll. — Fallegur bíll Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sími 42530. Ralgeymaþjónusta Rafgeymar í alla bíia. NÝJA BlLAÞJÓNtJSTAN Simi 42530. l i Varahlut. i bilinn J Platinur, kerti, báspennu- kefll, Ijósasamlokur, perur, frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fl. NYJA BILAÞJÓNUSTAN ‘ Hafnarbraut 17. Sími 42530. 0KUKENNSLA Ökukennsla. Kenni á Volks- wagen 1300. Gígja Sigurjónsdóttir, ökukennari. Sími 19015, Ökukennsla. Kenni á Volkswagen 1500. Tek fólk í æfingatíma. Allt eftir samkomulagi. Jón Pétursson. Sími 2 3 5 7 9. Ökukennsía. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á Cortinu ’68, tímar eftir samkomu- lagi, útvega öll gögn varðandi bíl- próf. Æfingatímar. Hörður Ragnars son, sími 35481 og 17601. Ökukennsla! Get nú aftur bætt við mig /nokkrum nemendum. Að- stoða við endumýjun ökuskírteina. Fullkomin kennslutæki. Reynir Karisson. Simar 20016 og 38135. Ökukennsla og æfingatímar. — Ford Cortina ’68. — Fullkomin kennslutæki. Reyndur kennari — Uppl. f síma 24996 kl. 18—20. Ökukennsla — æfingatimar. — Kenni á Taunus, tímar eftir sam- komulagi, nemendur geta byrjaö strax. Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Jóei B. Jacobsson. — Sím- ar 30841 og 1453-.. Ökukennsla. Guömundur G. Pét- ursson. sími 34590. Ramblerbifreið. Ökukennsla. Kristján Guðmundsson Sími 35966. Ökukennsla. Torfi Ásgeirsson Simi 20037. Ökukennsla. — Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772. Ámi Sig- geirsson, sími 35413, Ingólfur Ingv arsson, sími 40989. Síld — —> i ( síöu heit um síldveiði í Flóanum í vor, þegar vertíð lýkur, en þá munu stærr; skipin fara að huga að síld suð-vestan lands. Keilir var að veiöum á grunn- miðum, 30—40 mílur út af Skaga og fékk þar þrettán tonn af þorski — og þessar fjörutíu síldar. Enginn sáttiifundur boðuður • Sáttafundur var í gær í þrjár ktukkustundir. Vinnuveitendur lögöu fram tilboð, en Björgvin Sig- urðsson, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambandsins, vildi í morg- un ekki skýra frá efni þess. Hann kvað þó frétt Tímans í morgun rangtúlkun á tilboðinu. Ekki hafði í morgun veriö boðaður nýr sátta- I fundur. AÐ LÆKIARTEIGÍ 2 (samct hús og Któbburmn) IN EE23 BORGIN BELLA Viljiö bér ekki segja nokkur orð við vin niinn herra forstjóri, hann heldur að ég sé héma með karlmanni. VEÐRIÐ IDAG Hægvióri, Iétt- skýjað. Hiti 7-10 stig í dag, en 1-3 í nótt. SÝNINGAR Málverkasýning Kára Eiriksson ar í Kiúbbnum er opin frá 14 til 22. Máiverkasýning Biritos Sméth í Bogasalnum er opin frá 14—22. Sýningunni lýkur á sunnudag. ÍÞRÚTTIR a í kvöld kl. 7.30 leika Harðjaxl- ar KR-inga gegn liði úr brezka hernum. Munu margar gamiar KR-stjörnur sjást á veiiinum á ný. Brezk hljómSveit raun ieika frá kl. 7 og einnig í hálflefk. SKEMMTISTAÐIR • Austurbæjarbíó. Undanúrstet feg urðarsamkeppninnar heftast k4. 23.15. Úrslitin munu síöan fara fram í Klúbbnum annað kvöW. Sigtún. Opiö frá kl. 9—1. Bjioitin R. Einarsson og 18 beztw híjöft- færaleikarar landsins ásamt SteK- tett Jóns Sig. Röðuil. Hljómsveit Miagnúsair, Ingimarssonar. Söngkona Purtður. Opið til kl. 11.30. Þórscaffé. Sextett Óiaife Gamks og Svanhiidur ieika tM W. 1. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavik. Fundur verður hakl- inn mánudaginn 5. meá í 16nó uppi, kl. 8.30. Jóhanoes Sigurós- son prentari sýnir iitmyncfir frá Paiestínu, „Betltíhem bB <3oigata“. Kvenfélag Ásprestakalfe. Ftmd- ur í Ásheimrlrnu, Höiswegj TSl í kvöld, 29. aprii khtkkan 8. — Frú Alma Þórarinsson lækmir seg ir ferðasögu frá New' Orteans eg Jón Oddgeir Jónsson ecmdtieki sýnir kvikmynd frá Kraöba*»*e«its félagi íslands. KFUK AD. AfmæhsfundiH- vegna 70 ára afmælis félagsins verður haldinn í kvöld kl. 8.30. Inntaka nýrra meðiima, Fíladeifía, Reykjavík. Almennur fundur og biblíulestur í kvöid kl. 8.30. Hallgrímur Guðmannsson taiar. Allir velkomnir. íTLKVNNINGAR 9 Óháði söfnuðuritm. Kvenféiag og Bræðraféíag safnaðarins gang ast fyrir félagsvist í kvöld í tíirkjubæ kl. 8.30. Veröiaun veitt. Takið með ykkuv gesti. Kvenfél&g Háíelgssóknar hefur sína áriegu kaffrsöiu í samitomu- húsinu Tódabæ iaugardaginn 3. maí ki. 3 e.h. Móttaka á kökutn Nemendasamband Kvennaskól- ans í Reykjavík heldur aðalfund i Leikhúskjallaranum í kvöki kl. 9. Kvikmyndasýning. Ljósmæðrafél. íslands og Hjúkr unarfél. íslands halda sameigin- legan félagsfund í Domus Medica í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: Páll Líndal borgarlögmaður talar um nýskipun félagsmála hjá Reykja víkurborg. --------------------t------------------------- Eiginmaður minn og faöir okkar ÓSKAR JÓNSSON frá Vik til heimilis aó Smáratúni 5, Selfossi, andaðist á sjúkra- liúsi Selfoss laugardaginn 24. aþril. — Jarðarförin fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 3. maí ki. 14. Katrín Ingibergsdóttir Ásdís Óskarsdóttir Baldur Óskarsson. Sonur okkar SIGURÐUR GUNNAR MAGNUSSON lézt af slysförum 27. þ. m. | Vi! Kaypa trifilu eins og háifs eða tveggja tonna meö góöri vél. ! Sími 51172. og öðru til kafrisöhmnar verður frá ki. 9--12, sama stað. — HMöabúar og aðrir veiunnarar féiagsms eru hvattir tB að dtekka síðdegiskaffið í hinum vistíegu . húsakynnum æskufólks höfuðstað i arins. Uppíýsingar í síma 13767, 14558 og 16917. Honda 50 árgerð 1966 i goðu lagi til soia. Einnig góóur rafmagnsgítar. — Sími 34570. Fagmenn fijrir hendi ef óskað er Edda Þórz Magmis Valdimarsson. KLÆÐNING HF. LAUGAVEGI 164, SÍMi 21444.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.