Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 29. apríl 1969. n BORGIN BiMiMUIM^ IBB6EI ilaHaaair — Ég sagðist ætla að bjöða þér í ökuferð — ég minntist ekki á bílferð — og svo er bensínið orðið svo andskoti dýrt! UTVARP Þriðjudagur 29. apríl. • 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veð- urfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið tónlistarefni. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Stúfur giftir sig“, eftir Anne- Cath. Vestly. Stefán Sigurðsson kennári eiidár lestur sögunnar. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar 19.30 Daglegt mál. Ámi Bjömsson cand. mag. flytur þátt- inn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Afreksmaður í íþróttum. öm Eiðsson flytur sjötta og síðasta þátt sinn um tékkneska hlauparann Emil Zat- ópek. 21.15 Einsöngur Wemer Krenn syngur lög :ftir Schubert. Gerald Moore leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Hvítsand- ar“ eftir Þóri Bergsson. Ingólfur Kristjánsson les (5). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djass- þáttur. Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóöbergi. Gamanþáttur Ðavids Frosts: That Was the Week that Was. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. „Sérstæð þjóðlífsmynd" Kl. 21.30 les Ingólfur Kristjánsson fimmta lestur útvarpssögunnar „Hvítsand ar“ eftir Þóri Bergsson. — Lestramir verða tíu alls, segir Ingólfur. Þetta er önnur skáldsaga höfundarins en eins og allir vita hefur hann samið sand af smásögum. Hin sagan var „Veg — „Vegir og vegleysur‘‘ varð vinsæl útvarpssaga, svo aö það var ákveðið að lesa þessa þó að hún sé annars eðlis. SJÚNVARP Þriðjudagur 29. apríl. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. 21.00 Grín úr gömlum myndum. Kynnir Bob Monkhouse Þýöandi Ingibjörg Jónsdóttir. — 21.25 Á flótta. í víti. — Þýðand Ingibjörg Jónsdóttir. 22.15 Jazz Hljómsveitin Sounds of Synanon leika. Kynnir Oscar Brown, yngri 22.40 Dagskrárlok. „Setið fyrir svörum" Kl. 20.30 er sjónvarpsþátturinn „Setið fyr- ir svörum“. Að þessu sinni svarar Guðmundur Jóhannesson spurn- ingum varðandj málefni Fæðingar deildar Landspítalans og kóbalt- tækiö margumrædda. Spyrjendur em stjórnandi þáttarins Eiður Guðnason og Steinunn Finnboga- dóttir Ijósmóðir. HEILSUGÆZLA ir og vegleysur", sem ég las fyrir nokkrum árum í útvarp. Báðar þessar sögur komu upp- haflega út hjá Bókfellsútgáfunni. „Hvítsandar" árið 1949 og síðan hafa þær komiö út í ritgerðasafni ísafoldar 1965. „Hvítsandar" er skrifuð á stríðs árunum. Hún er sveitalífssaga, dálftið sérstæð þjóðlífsmynd úr afskekktu byggðarlagi. Þá segir Ingólfur, að það hafi orðið að samkomulagi milli sín og höfund- arins, sem kominn er á efri ár, að hann læsi sögur hans í útvarpiö. SLYS: Slvsavarðstofan t Borgarspítal anum Opin allac sólarhringinn Aðeins móttaka slasaðra Slm’ 81212. SJÚKRABÍFRFIÐ: Sími 11100 i Reykjavfk og Kópa vogi Sími 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Ef ekkt oæst t heimilislækni ei tekið á móti vitjanabeiðnum síma 11510 á skrifstofutlma — Læknavaktin ei öll kvöld og næ' ur virka daga og allan sólarhring inn um helgai ‘ sfma ?123C - Næturvarzla í Hafnarfirði aöfaranótt 30. apríl: Jósef Ól- afsson, Kvíholti 8 sími 51820. um 14740, 10485 og 20731. LYFJABÚÐIR: Kvöld- og helgidagavarzla er t Háleitis apóteki og Reykjavíkur apótek. —: Opið til kl. 21 virka daga 10—21 helga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavíkursvæðinu er f Stór holti 1. sími 23245 BIFREIÐASKOÐUN • Þriðjud. 29. apríl R-2101—R-2250 Miðvd. 30. apríl R-2251—R-2400 ÍILKYNNINGAR Húsmæðrafélagið minnir á sum .arfagnaðinn 29. þ.m. á Hallveigar- stöðum. Allar upplýsingar í sím- um 14740, 10485 og 20731. Munið frímerkjasöfnun Geð- verndarfélags íslands. Pósthólf 1308, Reykjavík. Fundur verður haldinn í kveld kl. 8l/2 í húsi K.F.U.M. tfl þess að stofna félag til eflingar sam- vinnu með íslendingum vestan hafs og austan. Allir velkomnir, sem málinu eru hlyntir. Vísir 29. apríl 1919. Borin frjáls Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. IIMIB Sími 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjórnaði töki myndarinnar Mynd þessi er strangl. bönnuð börnum innan 16 ára aidurs. Sýnd kl. 7 og 9. Snilldarvei gerö og leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. — íslenzkur texti. Rex Harrison,, Susan Hayward Cliff Robertsón Sýnd kl. 5 og 9. 1 LAUGARASBIO Símar 32075 og 38150 Mayerling Ensk—amerísk stórmynd f lit- um og Cinema Scope meö ís- lenzkum texta. Omar Sharif, Chaterine Deneuve. James Ma- son og Ava Gardner. Leikstjóri Terence Young. Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. Bönnuö börnum im.an 12 ára. KOPAVOGSBIO Simi 41985. A yztu mörkum Einstæö. snilldar vel gerð og spennandi, ný. amerfsk stór- mynd f sérflokki. Sidney Poiti- ei — Bobbv Darin. Sýnd kl. 5.15. Bönnuð börnum. Leiksýning kl. 8.30 KALU FRÆNDI Ipp ífe Simt 11384. Kaldi Luke Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd f litiA,, og cinema- scope. íslenzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuð börnum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. Sími 22140 Berfætt i garðinum (Barefoot in the park) Afburöa skemmtileg og leik- andi létt amerísk litmynd. — Þetta er mynd fyrir unga jafnt og eldri. íslenzkur texti. AÖal- hlutverk: Robert Bedford, Jane Fonda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GANILA BÍÓ Símt 11475. Trúðarnir eftir Graham Greene. — ís- lenzkur texti. Elizabeth Tayior Richard Burton, Alec Guinnes. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16444. Oveðursblika Skemmtileg og vel gerð ný, dönsk litmynd um sjósókn og sjómannalíf í litlum fiskimanna bæ. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. JJ Sími 11544. Arás Indiánanna (Apache Rifles) Hin óvenjulega spennandi og ævintýraríka litmynd með Audie Murphy, Linda Lawson. Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJOÐLEIKHUSIÐ FIÐLARINN Á ÞAKINU miðvikudag kl. 20, fimmtudag kl. 20 Aögöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. MAÐUR OG KONA í kvöld Fáar sýningar eftir. SÁ SEM STELUR FÆTI 2. sýníng miðvikudag 3. sýning fimmtudag Aðgöngúmiöasalan iðnó er opin frá kl 14 Simi 13191. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: Höll > Svibjóð eftir Frangoise Sagan. f Sýning í kvöld kl. 8.30 Örfáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4. - Sími 41985. Auglýsið í VÍSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.