Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 5

Vísir - 29.04.1969, Blaðsíða 5
5 V í SI R . Þriöjudagur 29. apríl 1969. Verður bað- og hvíldar- herbergið almennings- eign árið 1980? rJ'ækniframfarirnar gera þaö að verkum, aö hiö daglega líf mannsins beinist meir og meir að því aö gera lifið þægilegt. Þvi er haldiö fram aö eftir nokkur ár þurfi mannesícjurnar aöeins aö vinna í nokkrar klukkustund ir á dag. Aðra vinnu sjái sjálf- virkar vélar og vélmenni um. — Þess vegna veröi manneskjan aö finna upp verkefni til að fylla líf sitt meö og stytta sér stund ir. Og þar sem maneskjan þráir alltaf meiri og meiri þægindi veröi aö gera íbúðarhúsnæöið til breytingaríkt í samræmi við tímann. Þessu halda sérfræöingar tækniháskólans i þýzku borg- inni Hannover fram og vilja hjálpa til viö aö þessar fram- farir í húsnæöi komist í fram- kvæmd. Þess vegna bjuggu þeir til „stofubaöið“ sem er í einu baöherbergi og hvildarherbergi meö möguleikum til ýmissar tómstundaiðju. Þetta sérstæöa baóherbergi er aö mestu úr efninu plexigler og i ýmsum litum. Þvi er skipt niöur í deildir til ýmissa nota. Ein deildin er ætluö til snyrtingar, önnur fyrir aö horfa á sjónvarp, enn önnur til aö lesa í, og aörar fyrir þaö aö rabba saman og hvila sig. Öllum deildunum er raöaö niður í kringum stórt, hringlaga baöker, sem er sett niður i gólfiö. En yfir því er sturta, sem kemur niður úr loft SNÆF ^LAST* PLASTLAGÐAR spónaplötur, 12-16 og 14) mm * PLASTLAGT hardtex. X- HARÐPLAST í ýmsum litum SNÆPLAST er ÍSLENZK framleiðsla VEUUM ÍSLENZKT- Spónn hf. ÍSLENZKAN IÐNAÐ f Skeifan 13, Sími 35780 Vélabókhald — Reíknlngsslcil BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 . Símar 84455 og 11599 UPPGRÖFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Plexiglersturtan kemur niður úr spegilklæddu lofti. Kranar Skurö- eröfur jrafvéLar Vélaleigan Simi 18459. Gröirim húsgrunna Önnumst jarðwegs- skrpti i hús- gninnum og vega- stæðum o. 9. jarð- vmnu. VELALEKiAN Sími 18459 inu, sem er gert úr speglum. Rétt viö dyrnar er rafeindatafla, einnig viö bekkina, sem eru í baðherberginu og í seilingar- færi frá baðkerinu. Meö þessari rafeindatöflu getur maöur opn- aö fyrir vatnið og sturtuna, látiö Ijós leika um herbergið eöa töfraö fram þokulýsingu, meö henni er lika hægt aö stjóma loft- og vatnshita, setja þurrk- ara meö heitu lofti í gang, ná sambandi og tala í simann og innanhússímakerfiö. Þurr og rök svæöi herbergis- ins eru vel aðskilin meö upphitun og loftræstingu. Eftir baóiö er hægt aö horfa á sjónvarpiö, fá sér drykk úr barskápnum eöa láta fara vel utn sig í Ieshorninu. Þessi samruni baöherbergis og hvíldarherbergis er áætlaöur almenningseign áriö 1980. Þó er hægt aö búa þaö til nú. En þaö kostar ekki neina smámuni og hver veit hvaö verður þaö nýj- asta þegar kómiö er aö árinu 1980? \ Við sjáum hér nokkur af þægindum bað- og hvíldarherbergisins

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.