Vísir


Vísir - 29.04.1969, Qupperneq 16

Vísir - 29.04.1969, Qupperneq 16
VISIR Þriðjudagur 29. anrfl 1969. Munið^ \J ■, / Múlakuffi I nýju 55" y Sínti I; grillið < > 37737 INNRÉTTINGAR SIDUMÚLA 14 - SIMI 35646 Gerir alla ánægða ÆSKA OG ! ELLIUNDIR SAMA □ Félagsheimili eldra | fólksins hefur starfsemi sína .í Tónabæ á morgun. Þá verður „opið hús“ og þannig verður það fyrst um s nn einu sinni í viku | — á miðvikudögum. Fyrstu þrjá miðvikudagana verður fjölbreytt dagskrá fyrir eldra fólkið. Starfsemin verður þá kynnt og samtímis leitazt við að kanna áhugamál þátttakend- anna, svo að þeir, sem hafa sam- eiginleg áhugamál, geti síðar ÞAKI skipt sér í hópa etfir áhugamál- um t. d. bridge, saumaskap, föndri eða leshringum fyrir þá er hafa áhuga á að auka þekk- ingu sina. Starfsemi hópanna hefst eftir því sem tekst aö út- vega leiðbeinendur. Dagblöð, tímarit, spil og skák- borð munu liggja frammi til af- nota fyrir gesti. Allar veitingar verða gegn mjög vægu gjaldi t. d. er kaffi og brauð dagsins á kr. 25. Þarna mun einnig verða veitt upplýsingaþjónusta um hin ýmsu velferðarmál eldri borgara. Blaðið hafði samband við Geirþrúöi Bernhöft ellimála- fulltrúa, sem skýröi frá því að Þannig er umhorfs í Tónabæ unga fólksins. Á morgun tekur gamla fólkið völdin á staðnum yfir daginn. kynningarbréf hefði verið sent eldra fólki, fyrir skömmu um starfsemina fyrirhuguðu, sem er ætluð öllum ellilífeyrisþegum. Tónabær verður opnaður á morgun kl. 2 e.h. en dagskráin hefst kl. 2.30. Þá flytur borgar- stjóri Geir Hallgrímsson ávarp, kvartett ungra stúlkna úr Tón- listarskólanum flytur nokkur Iög, prófessor Sigurður Nordal talar, kaffihlé og þá fer fram skoðanakönnun. Lárus Ingólfs- son leikari syngur gamanvísur við undirleik Magnúsar Péturs- sonar. Næstu miðvikudaga verður dagskráin með sama sniði en fyrirlesarar aðrir, þeir Tómas Guðmundsson og Guðmundur Hagalín. Allur aðgangur að Tónabæ er ókeypis og sömuleiðis miðarnir, sem eru afhentir fyrir þrjá fyrstu miðvikudagana, daglega að Fríkirkjuvegi 11, milli kl. 2—8. ’om Gengið á vatni? • Það er engu líkara en að Andri Heiðberg, kafari, flugmaður og þúsundþjalasmiður, gangi þarna á vatninu, en svo er þó ekki. Myndavélin „festi“ hann einmitt í þann mund, sem hann var að sökkva í Reykjavíkurhöfn til að ná dræsunum úr skrúfu þýzka skuttogarans Husum, sem Vikingur bjargaði úr ísnum við Græn- land. Hjálparmaður Andra er bróðir hans, Jósef, og nota þeir af- líðandi skutinn til að athafna sig. / þýzku fangelsi / nærfellt tvo mánuði grösum og yfirheyrslur um ávisanafals Framsal á næstu # í dimmri dýflissu í Frank- furt í Þýzkalandi kúrir ung- ur íslendingur, en hans bíður aö verða framseldur íslenzkum dómsyfirvöldum. Interpol — þýzka deildin — handtók manninn í Frankfurt í byrj un marz að beiðni íslenzku lög- reglunnar, sem leikur mikill hugur á að ná tali af manninum vegna fjögurra falsaðra ávísana að upp- hæö 272 þúsundir íslenzkra króna. Manninum tókst að komast úr landi með peningana á elleftu stundu, eða í sama mund og lög- reglan var komin á hæla honum. Voru spor hans rakin til Luxem burgar, en síðan hafði Interpol uppi á honum í Frankfurt. Gjffldeyrissjódurinn stendur í stað # Gjaldeyrissjóðurinn okkar hef- ur ekkert vaxið í marzmánuði. Var staðan jákvæð um 443,1 milij- ón hinn 1. apríl, en hafði verið 440,1 millj. í marzbyrjun. í árs- byrjun voru 302,2 millj. í þessum „sjóði“. Gjaldeyrisstaðan batnaði um 800 milljónir fyrstu fjóra mán- uði eftir gengislækkunina. Var nei- kvæð um 376 millj. 1. nóvember 1968, reiknað á núverandi gengi. # Engin teljandi ný lán höfðu á- hrif á stöðuna í marz. „Löng lán“, til eins árs eða lengri tíma, auka „sjóðinn“ en skemmri lán ekki. Þannig hefur gjaldeyrislánið frá í haust (660 millj.) ekki bein á- hrif á stöðuna. Hins vegar mun til dæmis þýzka lánið (550 millj) verða til að bæta hana. Framsal útlendinga í Þýzkalandi tekur venjulega drjúgan tíma — fjórar til sex vikur — og nú er liðinn hálfur annar mánuður, síðan yfirvöld hér sendu framsalsbeiðni Dómsmálaráðherra mun hafa á- kveðið að víkja frá störfum „þeim, er meginályrgð hefur haft á fjár- stjóm“ embættis . húsameistara. Kemur það fram i athugasemdum, sem fjármálaráðherra hefur sent i blöðunum. Fjármálaráðherra segir, I að uppræting allrar fjármálaspill- I ingar f ríkiskerfinu sé þjóðfélags- I nauðsyn. Fyigzt verði með því, að úrskurðum ríkisendurskoðunar í slíkum málum verði framfylgt í viðkomandi ráðuneytum. Það skuli vera meginstefna, ef upp komist um alvarlegt fjármála- legt misferli ríkisstarfsmanna, að þeir víki frá störfum og endur- greiði fé, sem þeir hafa ranglega til sín tekið. Embætti húsameistara ríkisins hafi farið út fyrir verksvið sitt. Ríkisendurskoðunin hafi í samráði við ráðherra ákveðið að láta fara fram allsherjar athugun á fjárreið- um þessa embættis um nokkurra ára skeið. Embætti húsameistara var ný- lega gagnrýnt á Alþingi fyrir til þýzkra yfirvalda og á meðan ' hafa verið könnuð ýmis lögfræði i leg formsatriði. En nú er búizt við' því að maðurinn verði framseldur, mjög bráðlega. „stjórnleysi í fjármálum", eins og fréttir hafa hermt. Ríkisendurskoð- unin og yfirskoðunarmenn ríkis- reikninga höfðu gert verulegar at- hugasemdir viö launagreiðslur til ■ tveggja starfsmanna, Síldin flækást í net- unum ixfi á FBéa SÍLD hefur naumast verið nefnd á nafn í verstöðvunum hér syðra í háa herrans tíð. Skipverjum á netabátnum Keili frá Akranesi brá því heldur betur, þegar þeir drógu netin sín nú um helgina. Stórar og feitar síldar höfðu flækt sig í möskvunum og náðust ein 40 stykki um borð. Venjulega smýgur sildin i gegnum möskvana og er mjög óvenjulegt að svo marg- ar síidar flækist í neturrr. — Er trúlegt að allstór torfa hafi farið þarna um. Þykir mönnum þetta gefa fyrir- 10. síöa. „Hinum ábyrga vikið úr staríi segir fjármálaráðherra um húsameistaraembættið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.