Vísir - 09.05.1969, Síða 3

Vísir - 09.05.1969, Síða 3
V1SIR . Föstudagur 9. maí 1969. Island vann landsleik gegn Skotum 82:72ígærkvöldi Leiknum var breytt i landsleik á siðustu stundu og verður hann skráður sem slikur EINAR BOLLASON var hetja dagsins, þegar ís- land vann landslið Skota í gærkvöldi, 82:72, í spennandi leik í Jordan Hill College í Glasgow, símar Jón Eysteinsson snemma í morgun. Skotar geröu tvær breyting- ar á liöi sínu frá fyrri leiknum sem við unnum I fyrrakvöld skömmu eftir komu okkar tii Skotlands. Einar skoraði 28 stig i leiknum. en Þorsteinn Hall- grímsson 16. I fyrri hálfleik var staðan 35:' 30 fyrir Skotana en þegar ísland breytti í svæðisvörn í seinni hálf leik byrjaði ballið. Við skoruð- um 10 stig í röð og náðum forystunni. Var leikurinn eftir þetta ekki síður spennandi. Reykjavík vaau Kefíavík 4:2 Reykjavík vann Keflavik í skemmtilegri bæjakeppni í knatt- spyrnu með 4:2. Leikurinn var mun betri en menn eiga að venjast í keppnum þessum, sem farnar voru Leiðbeina í listskautun í kvöld byrjar Skautafélag Reykja víkur að leiðbeina skautafólki, sem vill læra undirstöðuatriði í list- skautun eða listskautahlaupi. Kennsla þessi er ókeypis og fer fram í Skautahöllinni milii kl. 8 og 10 í kvöid. Ef fólk sýnir þessu áhuga mun verða nánar skýrt frá áframhaldandi kennslu síðar. að vekja ótrú venjulegra áhorf- enda. Þessi leikur var óvenjulegur fyrir það, að góð tilþrif sáust oft og skemmtilegir leikkaflar. Lið Reykja víkur var samstillt og vann sann- gjarnan sigur. í hálfleik var stað- an 2:0 fyrir Reykjavík, en Ágúst Guðmundsson og Hreinn Elliðason skoruðu mörkin. í seinni hálfleik skoraði Vilhjálm ur Ketilsson fyrir Keflavík 2:1, en Ellert skoraði 3:1 með skalla. Þá skorar Sigurður Albertsson fyrir Keflavíl 3:2, en lokamarkið kom frá Ellert úr víti á síöustu mínútu leiksins, eftir að Hreini Elliðasyni var brugðið hastarlega innan víta- teigs. Ibúð til sölu strax Rúmgóð ársgömul tveggja herbergja íbúö á efstu hæð blokkar í Hraunbæ til sýnis og sölu strax. Vítt, fallegt útsýni í suður, og allra handa verzlanir eru nálega áfastar blokkinni. Steinsnar í strætisvagna og á leik- völl. Á íbúðinni hvílir húsnæðismálalán. íbúðin selst undir gangverði - ef útborgun er rífleg. Skipti á gam- alli þriggja herbergja íbúð koma til greina. Upplýsing- ar í síma 15684. 2 vanar stúlkur óskast til afgreiðslustarfa. Ekki yngri en tvítugar. Upplýsingar á staðnum. SÖLUSKÁLINN Hvalf jarðarbotni. I morgun var landsliöið að tygja sig til brottfarar frá Skot- landi, en næst er riölakeppnin í EM í Stokkhólmi. Átti liðið að fijúga með þotunni frá Glasg ow til Kaupmannahafnar. Voru Svefnherbergissett, tíu mis- ímmandi gerðir úr teak, eik, gullálmi og palisander. llorðstofuhúsgögn í glæsi- Icgu úrvali. Sófasett, hægindastólar og margs konar stakir munir til tækifærisgjafa. leikirnir við Skota, sem eru ný- bakaðir Bretlandsmeistarar, hin bezta æfing fyrir liðið. Á sunnu- daginn Ieikur liðiö fyrst við Svía á mánudag við Tékka og loks á þriðjudag við Dani. toilpressur - Sturðoröíur Kranar Tökum að okkur alls konar framkvœmdir bœði í tíma-og ákvœðisvinnu Mikil reynsla í sprengingum LOFTORKA SF. SÍMAR: 21450 & ÍOI'IO SKEIFAN KJÖRGA KÐI SÍMI. 1858016975 JON LOFTSSON h/f hringbraut 121,sími 10600 i Vörugeymsla óskasf Óskum eftir að taka á leigu vörugeymslu ca. 150—250 ferm. undir laust korn. Nauðsynlegt að aðkeyrsla sé góð og geymsl- an vel þurr. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR íbúð óskast íbúð í kjallara eða á jarðhæð óskast á Ieigu nálægt Miðborginni. Uppl. í símum 19080 og 24041. Útboð Tilboð óskast í að reisa og gera fokheldan 1. áfanga verzlunarhúss að Hófgerði 30, Kópa- vogi. Útboðsgagna má vitja gegn 2000 kr. skilatryggingu í Borgarbúðina, Hófgerði 30. Tilboðin verða opnuð á Teiknistofu Hannesar Kr. Davíðssonar arkitekts föstudaginn 23. maí kl. 11 f. h. HANNES KR. DAVÍÐSSON arkitekt Áhugaljósmynd arar Árshátíð félagsins er í dag í Átthagasalnum að Hótel Sögu og hefst kl. 8.30. — Úrslit birt í samkeppnum fé- lagsins. Verðlaun veitt. STJÓRNIN Gardinia gluggafjaldobrautir fást einfaldar og tvöfaldrr. Með eða án kappa. Vegg- eða loftfestingar. GARDINIA-umboðiB sfmi 20745. Skipholti 17 A, III. hæð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.