Vísir - 09.05.1969, Page 12
12
V í S IR . Föstudagur 9. maí 1969.
Mfenwood
■» OHEF
fráJÉkhé
SÍMI 82120
a 821211 a
rafvélaverkstædi
s.melsteds
skeifan 5
Tökum að okkur:
■ Viðgerðir á rafkerfi
■ Mótormæingar
■ Mótorstillingar
dýnamöum og
störturum.
■ Rakaþéttum raf-
kerfið.
Varahlutir á staönum.
Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu veröi.
Geram tilboö í jarðvegsskiptingar og alla flutninga.
ÞUNGAFLGTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741
1. KAFLI
Jjegar ég vaknaði, sytraöi gulleit
dagsbirtan gegnum gluggatjöld-
in inn i svefnherbergið. Við höfum
enga hlera fyrir gluggunum okkar.
f þessari götu hafa engir hlera fyrir
gluggum. Ég heyrði tifið í vekjara-
klukkunni á náttborðinu og reglu-
legan andardrátt konu minnar við
hlið mér. Hann minnti á andardrátt
sjúklings við uppskurð i biómynd.
Hún var komin sjö og hálfan mán-
uð á ieið. Vegna þungans neyddist
hún til að sofa á bakinu, eins og
þegar hún átti von á Sophie.
Án þess að lita á vekjaraklukk-
una, smeygöi ég öðrum fætinum út
undan sænginni. Jeanne hreyföi sig
og tautaöi svefndrakkin:
„Hvað er klukkan?"
„Hálf sex.“
Ég hef alitaf farið snemma á fæt-
ur, einkum eftir dvöl mina á heilsu-
hælinu, þar sem við fengum hita-
mælana inn til okkar klukkan sex
á morgnana.
Konan mín var þegar horfin á
vit drauma sinna og hafði teygt
annan handlegginn yfir rúmið mitt.
Ég klæddist hijóölega og leit við
og við yfir að rúmi dóttur minnar,
sem enn svaf í herberginu okkar.
í>ö höfðum við útbúið handa hemri
fallegasta herbergið í húsinu, við
hliðina á oidsar herbergi.
Hún neitaðí að sofa þar.
Ég fór út. úr herberginu með inni-
skóna i annarri hendi og fór ekki í
þá, fyrr en ég var kominn niðttr
stigann. Þá heyrði ég fyrstn hljóð-
merkin frá bátunum í UF-kvfnni,
sem er um það bri tvær mflur i
burtu. Samkvæmt reglunum á að
opna fyrir fljötabátana am soter-
upprás, og á hverjum morgni mátti
heyra sömu tónleikana.
í eldhúsinu skrúfaði ég frá gas-
inu og setti upp vatnið. Þaö leit
út fyrir enn einn heitan, sólbjartan
dag. Við höfum haft langt timabil
dýröardaga. Ég opnaöi bakdyrnar,
þar sem við höfðum sett upp gler-
skyggni, svo að konan mín gæti
þvegið þar og dóttir mín leikið sér,
hvernig sem viðraði. Ég sé fyrir mér
í huganum brúóuvagninn og brúð-
una stutt frá á gulum hellunum.
Ég fór ekki beint inn á verkstæð-
ið, af þvi að ég vildi hlýða reglun-
HINAR
VIÐURKENNDU
ENGLISH ELECTRIC
SJÁLFVIRKU ÞVOTTAVÉLAR 2 GERÐIR
. Hcitt e'ða kalt vatn til áfyllingar.
• Innbyggður hjólahímáður.
• 8 þvottastillingar — skolun — vintlun
• Afköst: 4,5 kg.
• 1 árs áhyrgS
• Varahluta-. og
viðgerðaþjónusta.
oh&gj
Laugavegi 178 Sími 38000
Skotltrid fra landarcigninnx... og oin-
hver verst ennþá
ENGLXSH ELECTRIC
hurrkarann má tenffla
vl8 Þvottavélina (474 )^j
Ég Iief verið of Iengi i burtu og skilið
Jane eftír varnarlauaa.
Sparið
./
peningana
Gerið sjálf vlð bilinn
FagmaSur aðstoöar.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Simi 42530.
'T—inn bíll. — FaHegur bíB
Þvottur, bónun, ryksugun.
NÝJA BÍLAÞJÖNUSTAN
Sfm) 42530.
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymar f alla bfla.
NÝJA BÍLAÞJÖNUSTAN
Sfml 42530.
Varahlut. 1 búinn
Platinur. kerti, háspennu-
kefli, ljósasamlokur, pernr,
frostlögur, bremsuvökvi,
oliur o. fl. o. fL
NÝJA BtLAÞJÖNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Simi 42530.
um, eins og ég var vanur að segja,
þegar minnzt var á stundaskrána
mína, — stundaskrá, sem hafði orð-
ið til smám saman, byggð upp af
venjum fremur en skyldum.
Meðan vatnið var að hitna, hellti
ég maís í gamla, bláa skál með
ryðguðum botni sem ekki var leng-
ur nothæf ti! neins annars, og för
yfir garöinn til þess að gefa hæn-
unum. Við áttum sex hvítar hænur
og einn hana.
Döggin glitraði á grænmetinu og
liljunni okkar, en blóm hennar
hcifðu sprungið út snemma þetta ár-
ið og voru tekin aö visna, og ég
heyrði nú ekki aðeins hljóðmerkin
í bátumxm á Meuse, heldur einnig
vélaskellina.
Ég vfl taka það skýrt fram strax,
að ég var ekki öhamingjusamur,
ekki heldur daþur. Ég var orðirrn
32 ára og taldi mig hafa farið fram
úr öflum áæthmum, sem ég hafði
gert, öflum mmnm draumum.
Ég átti konu, hús og fjðgurra ára
dóttur, sem var að vísn ofnrlítið
taiugaspennt, en Wiihems teknir
sagcfl, að það mundi líða hjá.
Hvað atvinnu snerti var ég minn
eiginn húsbótKfí, og taía viðskipta-
vina minna fór vaxandi með hverj-
um degi, einkum þessa síðustu mán-
uði að sjálfsögðu. Allír vildu nú
eiga útvarpstæki tfl þess að fyigj-
ast með atburðunum. Ég seldí stöð-
ugt ný viðtæki og gerði við gömul.
Og þar sem við bjuggum nálægt
höfrúnni, þar sem bátamir voru um
nætur, voru mennirrrir, sem unnu á
bátunum, einnig mfnir viðskipta-
vinir.
Ég heyröi dyrnar opnast á hús-
inu tfl vinstri, þar sem Matray-
hjónin, gömul, rólynd hjón, bjuggu.
Monsieur Matray, sem hafði verið
gjaldkeri í Frakklandsbanka í 35
eða 40 ár, er einnig mikill morgun-
hani og byrjar hvern dag á að fara
að fá sér ferskt Ioft útí í garðm-
um.
Aflir .garðarnir .1 götunni ífta eins
út, allir jafnbreiðir og húsin og að-
skildir riieð veggjum, sem ern svo
háir, að maður sér naumast meira
en hárið á nábúa sfnum.
Matray karlirm hafði nú tekið
upp á þeim leiða sið að vakta mig
á morgnana, af því að ég áttj svo
gott yiðtæki.
„Hvað er að frétta i dag mon-
sieur Féron?"
Þennan dag fór ég aftur inn, áð-
ur en hann gat spurt mig, og ég
hellti upp á kaffið. Allir hlutir voru
á sínum stað, þar sem Jeanne og ég
höfðum komið þeim fyrir, eöa þar
sem þeir höfðu lent, eins og af
sjálfsdáðun, eftir því sem tfmar
liöu.
Hefði konan min ekki verið þung-
uð, hefði ég nú heyrt fötatak henn-
ar uppi á lofti, því aö venjulega fór
hún á fætur strax á eftir 'mér. Þ6
hélt ég þvi alltaf til streitu að hella
sjálfur á fyrsta kaffibollann minn,
áður en ég fór mn á verkstæðið.
Við höfðuni ýmsar slíkar venjnr í
heiðri, og ég geri ráð fyrir, að eins
sé ástatt hjá mörgum öðrum fjöl-
skyldum.
Jeanne teið flte, meðan hún gekk
með Sophie og fæðingin var erfið.
Hún var alltaf sannfærð um, að
skapæsingur Sophie stafaði af því,
að hún hafði verið tekin með töng-
um. Frá því hún vissi, að hún var
ófrísk i arniað sinn, hafði hún Bf-
að í stöðugum ótta við erfiða fæð-
ingu. Og sú hugsun ásótti hana, að
eitthvað væri að baminu, sem hún
gekk með.
Vilhems lækni, sem hún treysti
þó fullkomlega, tókst eskki að róa
hana nema nokkra klúkkutima í
senn, og á kvöldin var henni ómögu
legt að sofna. Lömgu eftir að við
vorum gengin tál náða, heyrði ég
hana bylta sér til og frá. Og oftast
endaði það með þvi, að hún hvfsl-
aði:
„Erto sofandi, Marœi?"
„NeL“
„Ég er að vöfta því fyiir mér,
hvort ég þjáist ekM af jSrnsIsoriL ’
Ég var að lesa í grein.. .**
Hún neynxH að sofna, en oft var
klukkan orðm tvö, áðnr en henní
tökst það, og síðan var e&5d ó-
venjulegt, að hún ryki upp með
öpi.
„Ég fékk martröð, Morcefcf1
„Segðs mér frá þvíT“
m AUGMévhviU
með gleraugumím
AUCTURSTRÆTI 20
OMEGA
Nivada
©lliii
JUpina. iHQ
agnús E. Baldvinsson
laugavcgi 12 — Símí 22804