Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 6

Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 6
6 VÍSIR. Mánudagur 12. maí 1969. Svefnherbergissett, tíu mis- munandi gerðir úr teak, eik, gullálmi og palisander. Borðstofuhúsgögn í glæsi- legu úrvali. Sófasctt, liægindastólar og margs konar stakir munir til tækifærisgjafa. Rambler American ‘68. Beztu bílakaupin í ár. Nýir bílar til afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT SKEIFAN KJÖRGA ROI SÍMI, 18 580- I 6975 lllllllllllllllllll BILAR Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. mil Rambler- UlJN umtjoðið LOFTSSON HF. Hringbraut 121 -- 10600 Getraunaseðlar fást á þessum stöðum í Reykjavík innan Hringbrautar: Bókhlaðan, Laugavegi 47 B.P. — smurstöðin, Klöpp v/Skúlagötu B.P. — bensínafgreiðsla, Hlemmtorgi Bókaverzl. Sigf. Eymundssonar, Söluturninn Carl Bergmann, úrsmiður, Skólavörðustíg 5 Hafnarbúðir Hellas, Skólavörðustíg 17 Herrahúsið, Aðalstræti Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50 Héðinn, vélaverzlun, Seljavegi 2 Hermann Jónsson & Co, úrsmiður, Lækjarg. 4 Verzlunin Krónan, Vesturgötu 35 Lúllabúð, Hverfisgötu 61 Málarinn, Bankastræti Verzlunin Kilja, Snorrabraut 26 PanAm-umboðið, Hafnarstræti 19 P. Eyfeld, Laugavegi 65 Sportval, Laugavegi 116 Tóbaksverzlun Tómasar, Laugavegi 62 Biðskýli S.V.R., Kalkofnsvegi Verzlunin Varmá, Hverfisgötu 84 Ritfangaverzlun ísafoldar, Bankastræti Útsölustaðir Mjólkursamsölunnar. Á þessum stöðum verður ekki tekið við út- fylltum getraunaseðlum eftir fimmtudag. ATH.: Getraunaseðlar, sem berast eftir að leikirnir á seðlinum eru hafnir, verða ekki teknir gildir f getrauninni. GETRAUNIR íþróttamiðstöðin v/Sigtún. P O Box 864, Reykjavík Geymið auglýsinguna. © Notaðir bílar til sölu Volkswagen microbus árg ’65 Volkswagen sendiferðabifreið árg ’64 Land-Rover 1963, dísil og bensín. Land-Rover 1964, bensín Land-Rover 1966, dísil Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Cortina De Luxe 1965 Við bjóðum seliendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsilegum sýningarsal okkar. HEKLA hf Nýjung — Þjónusta Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá- auglýsingu í blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og óskað eftir því, að hún verði sótt heim til þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu kl. Í6—18 dag hvern gegn staðgreiðslu. YOKOHAHA WSHEIUM STAL- HÚSGÖGN 'TTi* erðir og bólstrun, áklæði í litaúrvali. Sækjum — sendum. SÍMI: 92-2412. Á þessum siðustu og verstu tímum er nauösynlegt SPARIÐ PENINSANA með þvi að komast hjá miklum auka kostnaði í sambandi við bifreið yðar. Samkvæmt niöurstöðum SHELL þol- prófsins, „Standard Shell 4 Ball Test“ minnkar núningur á slitflötum vélar- innar um 31% á hverja 1800 t/mm, ef 10% olíunnar á vélinni er STP olíu- bætir. SHELL hefur þvi sannreynt, að STP olíubætir tryggir yður lengri endingu vélarxnar og sparar yður dýran við- haldskostnað. Fæst á næstu bensin og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagata 10 . Sími 23290.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.