Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 11

Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 11
V í S IR . Mánudagur 12. maí 1969. n I Í DAG ÍI IKVÖLD 1 j DAG I IKVÖLD | I DAG I — Ég tók bara með mér smápeninga, svo að ég freistaðist ekki til að fara á barinn. Þú gætir víst ekki lánað mér fimmhundr- uðkall í nokkra daga? ÚTVARP @ Mánudagur 12. maí 15.00 Miödegisútvarp. 16.15 Veö- urfregnir. Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. a. Oddur Ólafsson yfirlæknir flytur erindi um nýtingu á starfsgetu öryrkja. b. Ingibjörg Jónsdóttir ræðir viö Maríu Kjeld um kennslu fyrir heyrnardauf böm. 17.40 Islenzk- ir barnakórar syngja. 18.00 Lög leikin á blásturshljóöfæri. Til- icynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins, 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Tryggvi Helgason flug- maður talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 í sjónhending. Sveinn Sæm- undsson talar við Gunnar Jónas- son um flug og flugvélasmíði. 20.50 ' ónlist eftir tónskáld maí- mánaðar, Pál P. Páisson. 21.05 „Gulllandið Ófír“ eftir Karel Cap ek. Karl Guðmundsson leikari les smásögu vikunnar. Séra Kári Valsson islenzkaði. 21.25 Sónata í C-dúr fyrir tvmr fiðlur og sembal eftir Bach. 21.40 íslenzkt mái. Dr. Jakob Bmediktsson flytur þátt- inn. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag an: „Verið þér sælir, herra Chips“ Gisli Halldórsson leikari les (4). 22.35 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. „llm daginn og veginn“ KL. 19.30 flytur Tryggvi Helgason flugmaö- ur erindi um daginn og veginn. Tryggvi er framkvæmdastjóri Norðurflugs h.f. á Akureyri og hefur skrifao nokkuð um þjóðmál í blöð að undanförnu. SJÓNVARP • Mánudagur 12. mai. 20,00; Fréttir. , 20.30 Hvaö er á stýðr í menntaskólunum? 2. "þátt- ur. Fjallaö er um tungumála- kennslu í menntaskólunum í Reykjavík. Umsjónarmaður Andr- és Indriðason. 21.00 Gannon. — Bandarísk sjónvarpskvikmynd, fyrri hluti. Leikstjóri James Gold stone. Aðalhlutverk: Stanley Bak- er, Leslie Nielsen, Jack Weston, Sheree North og Signe Hasso. 21.45 Endurreisnin og ferð Kól- umbusar. Árið 1492 er talið að miðöldum ljúki og nýöld hefjist. í þessari mynd eru gerð nokkur skil þessum merku tímamótum í sögu mannkynsins. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.35 Dag- skrárlok. HEILS’JOÆZLA O SLYS: Slvsavarðstofan 1 Borgarspftal- anum Opin allac sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaöra. Simi 81212. S.TÚKR ABIFRFIÐ: Simi 11100 i Reykiavfk og Kópa- vogi Sími 51336 t Hafnarfirðl LÆKNIR: Ef ekki aæst t beimilislækni er tekið ð móti vitianaheiðnum i síma 11510 é skrifstotutíma — Læknavaktin ei öll kvöld og næt ur virka daga og allan sólarhring inn um helgar ' sima ?1230 — Læknavakt í Hafnarfiröi og Garöa hreppi: Uppiýsingar i lögreglu- varðstofunni, sími 50131 og slökkvistöðinni 51100 LYFáABÚÐIR: Kvöld- og helgiaagavarzla er Borgarapóteki og Reykjavíkur- apóteki. Opið til kl. 21 virka daga 10—21 hetga daga. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga ki. 9—19 laugardaga 9—14. helga daga 13—15. — Næturvarzla iyfjabúða á Reykjavíkursvæöinu er l Stór hoiti 1. simi 23245 SÖFNIN • HAFNARBIO Simi 16444. Að duga eða drepast Sprenghlægileg, ný ensk-ame rísk gamanmynd með: Terry Thomas og Eric Sykes. — ísi. texti. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Aulabárðurinn Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafnið og útibú þess eru opin sem hér segir: Aðalsafn, Þing" holtsstræti 29 A: Mánudaga — föstudaga kl. 9 — 12 og 13—22. Laugardaga kl. 9.—12 og 13-16 Útibú Hólmgarðl 34 og Hofsvalla götu 16. Mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Útlbú Sólheimum 27. Mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Landsbókasafniö: er opið alla daga kl. 9 til 7. Tæknibókasafn IMSl, Skipholti 37, 3. hæð, er opið alla virka daga I. 13—19 nema laugardags kl. 13—15 (lokað á laugardögum 1. mai—1. okt.) Þjóðminjasafnið: er oúð 1. sept. til 31. mai þriðjo daga. fimmtudaga, laugardaga sunnudaga fr* kl 1.30 til 4. Bókasafn Sðlarannsóknafélags ts- lands. Garðastræti 8 simi 18130. er opið á þriðjudögum, miðvikud fimmtud. og föstud. kl. 5.15 til 7 e.h. og á taugardögum kl. 2—4 Skrifstofa S.R.F.1. og afgreiðsla tímaritsins '''orguns er opin á sama tfma. ..... ———— HEtMSÓKNARTÍMI • Borgarspftaltnn, Fossvogi: Kl 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin. Ki. 14—1c og 19— ,9.30 ElliheimiliC Gmnd Alla daga kl 14—16 og 18.30- 19. Fæðingardeild Landspftalans Alla dag kl. 15—16 og kl. 19.30 —20 Fæðlngarheimili Reykjavik ur: Alla daga kl. 15.30—16.30 og fyrir feður kl. 20—20.30. Klepps- spftallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftir hádegi daglena. Bamaspftali Hringsins kl. 15—16 bádegi dagiega Landakot: Alla daga kl 13-14 og kl. 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14. Land spftalinn kl 15-16 og 19—19.30 Munið frimerkjasöfnun Geð- vemdarfélags Islands. Pósthólf 1308, Reykjavík. BIFREIÐASKOÐUN • Mánud. 12. maí R-3301 - R-3450 Þriðjud 13. maí. R-3451 - R-3600 VISIR 50 jyrir áruni 102 þúsund fiska hefir Valtýr veitt á vertíðinni. Er það lang mesti afli, sem nokkurt þilskip hefir nokkru sinni fengið hér. Vísir 12. maí 1919. íslenzkur texti. — Louis Be Funes, Bourvil. — Sýnd kj. 5, 7 og 9. TONABIO Sími 31182. (For a Few Dollars More) Víðfræg og óvenju spennandl, ný, itölsk-amerfsk stórmynd I iitum óg Techniscope. Myndin hefur slegiö öll met í aðsókn um viða veröld og sum staðar hafa jafnvel James Bond mynd irnar orðið að víkja. y Clint Eastwood Lee van Cleef Sýnd kl. 5 og 9. — BönnuS bömum innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Símar 32075 og 38150 Hættulegur leikur Ný, amerísk stórmynd í lit- um með íslenzkum texta. — Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍO Simi 41985. Ný dönsk mynd gerö af Gabri- el Axel, er stjómaði stórmynd- inni „Rauða skikkjan“ Sýnd kl. 5.15 og 9. Stranglega bönn- uð bömum innan 16 ára Aldursskfrteina kraflzt við inn ganginn. AUSTURBÆJARBIO Slmi KS8-4. Kaldi Luke Hörkuspennandi, ný, amerísk kvikmynd f litum og cinema- scope. Isienzkur texti. — Paul Newman. — Bönnuö bömum innan 14 ára. — Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140. StriÖsöxin (Red Tomahawk) Hörkuspennandi mynd um ör- lagaríka baráttu við Indfána, tekin í litum. — ísl .texti. Aðalhlutverk: Howard Kcel Broderick Crawford Joan Caulfleld Bönnuð innan 12 ára. — Sýnd kl. 5, 7 og 9 . GAMLA BÍÓ Simi 11475. Stóri vinningurinn (Three Bites of the Apple) Bandarisk gamanmynd með ísl. texta. — David McCallum, Sylvia Koscina. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO Simi 50184 Nakið lif Ný dönsk litkvikmynd. Leik- stjóri Annelise Meineche, sem stjómaði töku myndarinnar. Mynd þessi er strangl. bönnuð bömum innan 16 ára aldurs. Sýnd kl. 9. NÝJA BÍÓ Slmi 11544. Að kræk/a sér i milljón Audrey Hepbura Peter OToole og Hugh Griffith. - Sýnd H. 5 og 9. ■11 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ FIÐLARINN A ÞAKHMU miðvlkud. kl. 20 uppstignlngard. kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200. SÁ, SEM STELUR FÆTI sýning miðvikudag. MAÐUR OG KONA fimmtudag. Næst sföasta sinn. Aðgöngumiðasalan f Iðnó er opin fr' kl. 14. Sími 13191. FÉLAGSLÍF KRattspymufélaglð Vfkingur. — 2. flokkur. Æfingar I sumar verða á mánud., miðvikud. og föstudög- um kl. 8.15. - Þjálfari. Körfuknattlelkidelld Ármanns. Meistara 1. og 2. flokkur. Æfingar hafiast. í Valshe'm l nu mánudsalnn 12. maí kl. 7.30. iViætið stundvts- lega. — ÞJálfari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.