Vísir - 20.05.1969, Side 2
VI SIR . Þriðjudagur 20. maí 1969.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Loftleiða hf. verður haldinn
föstudaginn 20. júní n.k., kl. 2 e.h. í Hótel
Loftleiðir.
DAGSKRÁ:
f
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur raál.
Hluthafar fá atkvæðaseðla í skrifstofu Loft-
leiða á Reykjavíkurflugvelli, fimmtudaginn
19. júní.
Stjórn Loftleiða hf.
WFTLEIDIR
m
♦SSS*
Tilboð óskast í jarð- og steypuvinnu við bygg-
ingaframkvæmdir Kísilgúrverksmiðjunnar við
Mývatn.
Útboðsgögn afhendist á skrifstofu vorri gegn
kr. 2000.00 skilatryggingu. Tilboð verða opn-
uð kl. 11.00 f.h. 16. júní, 1969.
Saumastúlkur
Stúlkur vanar kápu- og dragtarsaum óskast
nú þegar.
Model Magasín
Ytra Kirkjusandi. Hús Júpiter og Mars hf.
Gengið inn um portið. Sími 33542.
Laus stört
Óskað er eftir þremur mönnum til að leysa af
í sumarleyfum fangavarða í Hegningarhúsinu
í Reykjavík frá 1. júní til 31. ágúst nk.
Umsóknir sendist fyrir 27. þ.m. skrifstofu
sakadóms Reykjavíkur í borgartúni 7, þar
sem nánari upplýsingar eru veittar umstarfið.
Yfirsakadómari.
LANDSLIÐIÐ OG
KEFLAVÍK LEIKA
í KVÖLD
• 1 kvöld leikur landsliðiö gegn I en alls veföa leiknir 5 leikir fyrir
Keflvíkingum á grasvellinum í landsleikinn við Bermuda i næsta
Keflavík. Leikurinn hefst kl. 8. mánuði. Liðið sem leikur í kvöld
Heldur æfingaprógram lands- er þannig skipaö:
liðsins áfram með þessum leik, '
Sigurður Dagsson
Jóhannes Atlason
Guðni Kjartansson
Halldór Björnsson
Matthía-s Hallgrímsson
Hermann Gunnarsson
Þorsteinn Friðþjófsson
Ellert Schram
Eyleifur Hafsteinsson
Hreinn Elliðason
Þórólfur Beck
Varamenn: Páll Pálmason, Ársæll^
Kjartansson, Halldór Einarsson, Sig
urbergur Sigsteinsson, Ásgeir Elías
son, Ingvar Elísson.
l'Á”. l'A", 1%”, 2”, 2V4'
Fyrir rækjuveiðar: 1”
DRAGNÓTAVÍR
lVk” i 900 MTR. RL.
SNURPUVÍR
l2i/4”, 8 2 3/4”
j í 330, 360, 400, 450 FM. RL.
KRANAVÍR
Ingimar
til KR
• Eins og kunnugt er, hefur Jó-
hannes Sæmundsson verið þjálfari
frjálsíþróttamanna ICR undanfarin
ár. Jóhannes sá sér ekki fært að
hafa þjálfun KR-inga með hönd-
um f sumar vegna anna, og hafa
KR-ingar því ráðlð dr. Ingimar
Jónsson tll þjálfarastarfa í sum-
ar. Hyggja þeir gott á samstarf-
ið við dr. Ingimar.
• Æfingar frjálsíþróttadeildar
KR fara fram á Melavelllnum alla
virka daga nema laugardaga frá kl.
6-8 síðdegis. Frjálsiþróttadeildin
vill hvetja nýja félaga jafnt sem
eldri til að mæta á æfingar og færa
sér í nyt kennslu hins gagnmennt-
aða þjálfara.
Boðiðaðsenda
þjálfara til
Vejle
• Handknattleikssambandi Is-
lands hefur borizt boð frá Danska
Handknattleikssambandinu um að
senda 2 þátttakendur á eitthvert af
eftirtöldum leiðbeinendanámskeið-
um:
22. júní til 26. júní í Vejle
26. júní til 30. júni i Vejle
29. júlí til 2. ágúst i Párup.
Þeir sem hug hafa á að sækja
námskeið þessi snúi sér til stjóm
ar Handknattleikssambands ís-
lands fyrir 18. maí n.k., sem gefur
allar nánari upplýsingar.
Þess skal getið að i Vejle hafa
milli 20—30 þjálfarar frá íslandi
numið fræði sín og hafa því „hlý-
ir“ straumar legið frá þessum
danska skóla til fslenzks hand-
knattleiks gegnum árin.
Sundmeistaramótið
- 6. júní
Sundmeistaramót Reykjavfkur
verður haldið í Sundlauginni í Laug
ardal föstudaginn 6. júní og hefst
kl. 20. Keppt verður í eftirtöldum
greinum og í þeirri röð sem að
neðan greinir:
1. 100 m skriösund kvenna
2. 200 m skriðsund karla
3. 100 m flugsund kvenna
4. 200 m bringusund karla
5. 200 m bringusund kvenna
6. 100 m flugsund karla
7. 100 m baksund kvenna
8. 100 m baksund karla.
9. 4x100 skriðsund kvenna
10. 4x100 m skriðsund karla.
Þátttökutilkynningar eiga að ber-
ast til Erlings JJóhannssonar eða
Siggeirs Siggeirssonar eigi síðar en
föstudaginn 30. maí. Utanbæjar-
mönnum er heimil þátttaka sem
gestum.
ALLT TIL
HANDFÆRAVEIÐ/I
ALIS-handfæravindur
NÆLON-handfæri i
0,9, 1,0, 1,2, 1,3, 1,5, 1,7, 2,0, *
2,5 m. m. i;
HANDFÆRASÖKKUR
1,0, 1,25, 1,50, 1,75, 2,0, *
2,5 kg.
PILKAR, krómaðir,
, margar gerðir og stærðir.
SÖNGLAR með gervibeitu
'nr. 9, 10, 11, 12, 13.
BEITUR, lausar.
‘ SIGURNAGLAR
gVerzlun
liO. ELLINGSEN
„Fjandi hart að
þurfa að hrópa
með Val!
ÁHUGINN fyrir getraunum
virðist vaxa jafnt og þétt, ekki
sizt eftir að vinningurinn
„hoppaði" úr 64 þús. í 160 þús.
krónur.
Víða er umræðuefnið þessa
dagana knatfcspyrna, jafnvel hjá
fólki sem ekki er beint áhuga-
samt um leikinn sjálfan. Á vell-
inum eru getraunimar þó engu
síður vinsælar og i gær mátti
heyra þessa setningu f hálfleik:
„Mér þykir það fjandi hart
að þurfa að hrópa með Val“.
Það var einn stækur Framari,
sem hafði gizkað á jafntefli og
í hálfleik leit helzt út fyrir sig-
ur Fram, sem átti eftir að leika
með vindinn I bakið í seinni
hálfleik. Jafnteflið færði þessum
manni 9. rétta leikinn á seðlin-
um.
1 hálfleik í gær bárust frétt-
'iÉ
ir af 1: deildarleik Hvidove og
B-19-9, sem lauk með jafntefli
2:2.
Þau „skemmtilegu mistök"
áttu sér stað á vellinum, þeg-
ar lesin voru úrslit þeirra leikja
á seðlinum, sem fyrir lágu, að
þulurinn greip næsta seðil, sem
reyndist persónuleg lausn fram
kvæmdastjóra Getrauna, Sigur-
geirs Guðmanns. Rak marga
í rogastanz en mistökin voru
fljótlega leiðrétt, en margir
höfðu gaman af.
í kvöld fer fram 12. og síðasti
leikurinn á getraunaseðli núm-
er 2, það er leikur í dönsku
deildakeppninni tuilli B-1903 og
Álaborgar. Á fimmt.udaginn má
búast við að fá vitneskju um
hver hefur hlotið „Þann stóra“,
160 þúsundin. Margir bíða
spenntir.