Vísir


Vísir - 20.05.1969, Qupperneq 10

Vísir - 20.05.1969, Qupperneq 10
10 V í S I R . Þriðjudagur 20. maí 1969. Þakkarávarp Ég þakka öllum hj-artanlega góðar kveöjwr og heifla- öskir á sjötíu og ftmm ára afmæli mími, heimsóknir, gjafir, blóm, bréf og skeyti. Öll þessi vinsemd og viöurkenning svo margra ágætra manna, vina, kunn- ingja og ókunnugra, gladdi mig hmhega á þessum tímamötum ævi mirmar. Ásgek Ásgeirsson IJÍSKASTiKSR cnj| l M fara&Mga góð reynsfa í sfenzkum fískiskipum Bnteromtetíí: SMTTH & NORLAND H.F. FUNDUR Á áður boðuðum hádegisfundi á morgun mið- vikudag kl. 12,15 í Hótel Sögu verða nýju kjarasamningarnir lagðir fyrir fundinn. Félagsmenn eru beðnir um að tilkynna þátt- töku sína til skrifstofu félagsins, símar 10650 og 13876. STJÓRN FÉL. ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA Fjölhæi' jarðvinnsluvél. Jafna loðir gref skurði o.fl. Gísli Jónsson, Akurgerði 31. Stmi 35199. OSVALDUR S, DANIEL Brautarholti 18 Sími 15585 Jónma Guðlaug Þörðardóttir and aðist að Hrafnistu 18. þ.m. 87 ára að aldri. Kveðjuathöfn verður frá Dómkirkjunm á morgun kl. K).30. Hún verður jarðsett frá Reynts- kirkju í Vík í Mýrdal á fimmtudag. Arnbjörg Hallgrímsdóttir Bolta- götu 7, andaöist 14. þ.m. 89 ára að aldri. Hún verður jarösungin frá Fossvogskirkju á morgun kl. 13.30. Steinunn Jónsdóttir, Hlíðarvegi 22 Kópavogi andaðist 14. þ.m 66 ára að aldri. Eftirlifandi maöur hennar er Sigurður Benediktsson. Jarðarförin verður gerð frá Foss- vogskirkju á morgun kl. 15. Ferðalög m-> i6. síöu. orði, en hann er einn af forráða- mönnum „Litia feröaklúbbsins“ sem stendur að ferðum þessum ásamt „Ferða og skemmtiklúbb“ Æskulýösráðs. Svipaöar feröir hafa verið farnar undanfarin ár og hefur þátttaka verið frekar góð. Öllum reykvísk- um unglingum, yfir 15 ára aldri, er velkomin þátttaka í ferðum þess um og mun Æskulýðsráð Reykja- víkur væntanlega gefa allar frekari upplýsingar um þær. MADCHAL SKILTI og AUGLVSINGAR BfLAAUGLÝSINGAR ENDURSKINSSTAFIR á BÍLNÚMER UTANHÚSS AUGLÝSINGAR ÖPPGRÓFTUR ÁMOKSTUR HÍFINGAR Kranar Skurð- sröfur Srafvélar Vélaleigan Sími 18459. uröfum húsgrunna Önnumst larðvegs- skipti i hús- i;runnum og vega- stæðum o. H. jarð- vinnu. VÉLALEIGAN Simi 18459 HÁSPENMIHCIFLI 12 VOLT Varahlutaverzlun r Jóh. Olafsson & Co. h/f Brautarholti 2 . Simi: 1 19 84 I I DAG B í KVÖLD 1 FUNÐíR Slysavarnadeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur vorfund í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishús- inu. Kvenfélag Ásprestakalis. Fund- ur miðvikudaginn 21. kl. 8.30 i Ásheimilinu Hólsvegi 17. Frú Lára Hákonardóttir talar um blómarækt og meðferð á potta- i>lómum. Rætt um sumarferðalag- ið. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík. Aðalfundur Óháða safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 22. þ. m. kl. 20.30 í félagsheimilinu Kirkjubæ. Dagskrá: aðalfundar- störf. Kaffi veröur framreitt á fundinum á vegum kvenfélags safnaðarins. Safnaöarfóik er hvatt trl að mæta vel. Stjórnin. IÞROTTIR Landslióið í knattspyrnu leikur í kvöld æfingaleik við Keflvíkinga á grasvellinum í Keflavík kl. 20. BELLA Jahá svo að forstjórinn ætlar að fara í viðskiptaferðalag það sem eftir er vikunnar — er hægt að stóla á það? ARNAÐ HEiLLA VEÐRIÐ I DAG Suöaustan stinningskaldi. Hiti 8—10 stig. Rigning öðru hverju. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks og Svanhildur leika í kvöld. Röðull. Htjómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Þuríð- ur og Vilhjáhnur. Opið til 11.30. Austurbæjarbíó. Karlakórinn Vísir á Siglufirði heldur söng- skemmtun í kvöld kl. 19. Sigtún. Bingó í kvöld kl. 21. 22. febrúar voru gefin saman í hjónaband í Neskirkjti af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Sig rún Ólafsdóttir og Hreinn Erlends son. Heimili þeirra er að Reyni- hvammi 1. SÝNINGAR Sýning á steinprentun (litografí um) er opin í Listasafni íslands þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16. Verk heimsfrægra lista- manna. — Opiö til kl. 19 n.k. laug ardag og sunnudag ' Tryggvi Ólafsson heldur mál- verkasýningu í Galieri Sum við Vatnsstíg. Hún verður opin dag- lega frá 4 til 10 í hálfan mánuð. Helgi Guðmundsson heldur mál verkasýningu í Bogasalnum. Sýn- ingin er opin daglega frá 14—22. Sveinn Björnsson heldur sýn- ingu í Iönskólanum í Hafnarfirði á 30 málverkum. Sýningin er op- in daglega til 2. í hvítasunnu. Nemendasýning Handíða og Myndlistaskólans er opin í húsi skólans daglega frá 14 — 22. Þann 22. marz voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Jónbjörg Sigur- jónsdóttir og Eiður Eiðsson. Heim ili þeirra er að Leifsgötu 6, Rvík. Stúdíó Guömundar Garðastr. 12. Pontiac '63 Til sölu Pontiac ’63, tveggja dyra, 8 cyl., sjálfskiptur. Nýtt drif, sjálfskipting og dekk, Uppl, í simum 12500, 12600 og 83239 c. kl. 7.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.