Vísir - 20.05.1969, Qupperneq 12
/2
V 1 S IR . Þriöjudagur 20. maí 1969.
SUt SACHEft - •SAXIE'
—OS OET HER £8 HOK
HANS HOTf.lADSESSE
SKAL / fíó£e ^
ALTttt HA'BN GfflM?
... bjargíö mér!
Maöurinn úr næíurklúbhnum cr stjarf-
ur af deyfilyfjaneyzlu, og Eddie notar
tækifærið til þess að skoða nafnspjaldiö
hans. - „Hm. Guí Sacher - kallaður
Saxie — og hitt er víst hðtelið hans.“
„Akið honum til þessa hótels og sjáið
til þess að þjónninn Ieggi hann í rúmið.
- Gjörið svo vel. Þér þurfið ekki að
gefa til baka af peningunum.“
„Jæja, Tarzan. Segöu nú Loln, hvers
vegna þú varst að sýna henni kraftana.“
„Alltaf burfið þið kvcnfólkiö að vita á-
stæóumar fyrir hlutunum."
EDDIE CONSTANTINE
JéenwoQdí
■» GHEF
Frá Weklu
T
A
R
Z
. og áður en hann nær i aöra grefn
H 82120 a
rafvólaverkstðtfi
s.meistetfs
Saml sem áöur tókst nokkrum
að komast inn i lestina okkar,
þeirra á meðal ungri dökkhæröri
stúlku i svörtum, rykugum kjöl.
Hún haföi engan farangur, ekki
einu sinni handtösku.
Hún klifraöi inn i vagninn okk-
ar, fölleit og dapurleg á svipinn,
og enginn sagöi orö við hana. —
Nokkrir k.arlmannanna skiptust aö-
j eins á augnagotum, meöan hún
j Kom sér fyrir i einu hominu.
I Við sáum ekki lengur bilana, og
j ég er vifs um, að ekkert okkar
saknaði þess. Þeir, sem voru
nærri dyrunum, horfóu ekki á ann-
aö en það litla, sem sást af himn
inimi, sem var rétt eins blár og
• venjulega, cg áttu vist hálfvegis
von á, að þýzk flugsveit birtist
þar þá og þegar og færi að varpa
sprengjum á stööina.
Eftir komu belgisku lestarinnar,
breiddist út orðrómur um, að
sprengjum hefði verið varpaö á
nokkrar stöðvar hinum megin viö
landamærir. og sumir sögöu að
brautarstöðin í Namur hefði oröiö
fyrir sprengjuárás.
Ég viidi öska, að ég gæti lýst
andrúmsloftinu í vagninum okkar,
og þá fyrst og fremst óvissunni,
sem iá i loftinu. Enda þótt lestin
stæði ennþá kyrr, vorum við far-
Ln að mynda okkar eigin litla heim,
sem byggðist svo aö segja á
spennu.
Það var eins og þessi hópur biöi'
aðeins eftir merki, flauti, gufu-
blæstri eöa skrölti hjölanna á tein
unum til þess að veröa aigerlega
út af fyrir sig.
Og það gerðist að lokum, þegar
við vorunv aö þvi komin ,aö gefa
j upp alla von. ■•t-u-i'- ■.'■ ."■•■■
Hvað ætii:i samferöameiui rninir
hefðu gert, ef þeim hefði verið
sagt, að járnbrautin væri rofin, að
lestirnar væru hættar að ganga.
Ætli þeir hefðu farið heim
með pjönkur sínar? Sjálfur held
ég, að ég hefði ekki gefizt upp.
Ég heföi frekar gengiö með fram
teinunum. Það var of seint að
snúa við. Teningnum var kastaó.
Tilhugsunin um að fara aftur i
götuna mína, á heimili mitt, til
verkstæðisins, garðsins míns, sið-
venja minna og merktra viötækj-
anna, sem biðu á hiliunum eftir þvi
að gert yröi við þau, var mér ó-
bærileg.
Mannfjöldinn á brautarpallin-
um var aö hverfa sýnum, og mér
fannst eins og hann hefði aldrei
veriö til, eins og borgin sjálf, þar
sem ég hafði dvaliö alla mína ævi,
nema árin fjögur á hælinu, væri
ekki Iengur til.
Mér datt ekki Jeanne og dóttir
min i hug. Þar sem þær sátu i
fyrsta farrýmisvagninum sinum,
virtust þær lengra frá mér en þó
þær hefðu veríö hundruð milna i
burtu.
Ég var ekkert að grufla yfir þvi,
hvað þær væru aö gera, hvernig
þær hefðu þolað þessa löngu bið,
eða hvort Jeanne hefði orðið las-
in aftur.
Ég hafði meiri áhyggjur út af
varagleraugunum minum, og í
hvert skipti, sem einhver hreyfði
sig nálægt mér, greip ég hendinni
yfir vasann.
Rétt fyrir utan borgina fór-
um vió fram hjá skóginum, þar sem
við höfðum eytt svo mörgum sunnu
dögum í grasinu. í mínum augum
var þetta ekki sami skógurinn, ef
til vill af þvi að ég horfði á hann
úr iestinni. Kjarrið var þéttvax-
ið þama og lestin ök svo ægt, að
ég gat séð býflugurnar flögra frá
einu blómi á annaö.
Allt i einu stanzaði lestin, og við
litum felmtri slegin hvert á annað.
Járnbrautarstarfsniaöur hljóp fram
með teinunum. Loks hrópaöi hann
}eitfhváð, sem ég skildi ekki, óg lest
in lagðj aftur af stað.
Ég fann ekki til svengdar. Ég
haföi gleymt þorsta mínum, Ég
horfði á grasið þjóta hjá fáeina
metra i burtu, stundum aðeins
nokkur fet, og villt blómin, hvit, blá
og gul, sem ég þekkti ekki nöfnin
á og sem mér fannst ég nú sjá í
fyrsta skipti. Ilmvatn Juiie lagði
nú fyrir vit mér, einkum í beygj-
um, blandaö sterkri, en ekki óþægi -
legri svitalykt hennar.
Kaffihúsiö hennar var eins og
búðin mín. Það var ekki raunveru-
legt kaffihús. Fyrir gluggunum
voru tjöld, sem ómögulegt var að
sjá í gegnum.
Barinn var lítill og hillan með
fimm eða sex flöskum var rétt
eins og venjuleg eldhúshilla.
Ég hafði oft litið þar inn, þegar
ég átti leið þar fram hjá, og við
hliðina á gauksklukkunni, sem allt
af stóð, og tilkynningunni um
drykkjuskap á almannafæri man
ég eftir dagatali með mynd af ljós-
hærðri stúlku með gias af freyð
andi bjór. Glasið, sem var í laginu
eins og kampavínsglas, hafði vakiö
aihygli niina. ,
Ég veit, að þetta skiptir ekki
máli. Ég nefni það aðeins af þvi
að ég var að hugsa um það einmitt
þessa stundina. Það var margs kon
ar önnur lykt í vagninum okkar,
svo að ekki sé minnzt á lyktina
af vagninum sjálfum, sem hafði ný
lega verið notaöur til nautgripa-
flutninga og angaði af skepnulyk.
Sumir voru nú farnir að boróa
pylsur eða brauð. Ein sveitastúlkan
haföi tekiö með sér geysistóran
ost, og skar við og við bita úr hon ,
um með búrhníf.
Hingaö til höfðum við aðeins
skipzt á forvitnislegum og varfærn-
isiegum augnagotum, og aðeins
þeir, sem komu frá sama þorpi eöa
úr sömu sveit, voru farnir að tala
saman, aðailega um staðina, sem .
við fórum fram hjá.
„Sjáöu! Bær Dédés. Skyldi liann ,
vera um kyrrt. Kýrnar hans eru ,
alia vega á beit þarna i haganum."
Við ókum gegnum nokkrar litlar,
brautarstöðvar, þar sem blómakörf
ur héngu neðan i lukturram, og á
veggjunum voru ferðaskrifstofuaag-
lýsingar.
„Sjáðu, Corsica! Af hverju för-
um viö ekki bara til Corsicu?“
Þegar við vorum komm fram hjá
Revin ók lestin hraöar, og r-étt,
iöur en viö komum til Monthermé
sáum við kalkofn og raðir af verka
mannabústööum.
Um leið og við ókum inn á stöð-
ina, kom skerandi ftout frá lest-
inni, rétt eins og hér væri stór hraö
lest á iferö. Hún ök fram hjá stööv-
arbygginguiram og brautarpöllun-
um, sem voru krökkir af hermönn-
um, og stanzaöi loks spölkorn
frá stöðinni.
Rétt hjá vagnmum okkar var
vatnsdæla, sem lak störum drop-
um, og ég fann þorstami heltaka
mig aftur, Ehm sveitamannanna
stökk niður úr lestinni og kastaði
af sér vatni þarna á teinunum í1
sólskinitra. Þetfca kom öflum til aö
hlæja. Við vonxrn í þörf fyrir aö
hlæja, og nokkrir fóra aö segja
brandara. Juíes var sofandi með
hálftömá flösku f annarri bendi, en
i kjöltu hans lá taska, sem haföi
aö geyma fleiri flöskur.
„Þeir era að Ieysa enwagiíinn
frá“, upplýsti sá, sem var aö létta
á sér.
Tveir eða þrir aðrir stukku út
á teinana. Ég horföi efekí á þá.
ANO BEFOKE HE CA,\ EÆ’A EF’
Vmviðurimi, sem Tarzan klifrar eftir,
slitnar allt f einu...
skeifan 5
Tökum að okkur:
1 Viðgerðir á rafkerfi
dínamóum og
störturum.
H Mótormælingar.
H Mótorstillingar
■ Rakaþéttum raf-
kerfið.
Varahlutir á staðnum.
MANDEN f£A
KESTAUBAN7EN
EBHEET 6EMVET |
AFNAKKÚTIKA
Sparið
peningana
Geriö sjálf við bitlnn
Fagmaður aöstoðar.
NÝJA BILAÞJÖNUSTAN
Sími 42530
'T->inn bilL — Faliegur biD
Þvottur, bönun, ryksugun.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Sími 42530.
Kafgeymaþjónusta
Rafgeymar f alla bila.
NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN
Síml 42530.
Varahlut. i bilinn
Platinur. kertí, háspennu-
kefll, Ijósasamlokur, perur,
frostlögur, bremsuvökvi,
oMur o. fl. o. fl.
NÝJA BILAÞJÚNUSTAN
Hafnarbraut 17.
Sim) 4253a