Vísir - 20.05.1969, Síða 15
15
VISIR . Þriðjudagur 20. maí 1969.
—imtí i'tri' *
MÓNUSTA
SKIP A-TÆKNIÞ.T ÓNU ST A
Tek að mér teikningar vegna nýsmíða, breytinga og við-
gerða á skipum og vélbúnaði. Einnig eftirlit með viðgerö-
um og breytingum. — Jóhannes G. Jóhannesson, skipa-
tæknifræðingur, sími 38253.
HÚSEIGENDUR
Getum útvegað tvöfali einangrunargler með mjög stuttum
fyrirvara, önnumst máltöku og ísetningar á einföldu og
tvöföldu gleri. Einnig alls konar viöhald utanhúss, svo sem
rennu og þakviðgerðir. Gerið svo vel og leitið tilboða í
símum 52620 og 50311.
LEIGAN s.f.
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litiar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknúnir Steinborar
Vatnsdœlur ( rafmagn, benzín )
Jarðvegsþj'öppur Rafsuðutœki
HDFDATUNI 4- - SÍMI 23480
A H ALD ALEIGAN
SÍMl 13728 LF.IGIR VÐUR múrhamra með borum og fleyg-
um múrhamra með múrfestiugu, til sölu múrfestingar (%
lá Vi % J. víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhræri-
vélar, hitablásara. upphitunarofna, slipirokka, rafsuðuvéi-
ar Sent og ótt, et oskað er — Ahaldaleigan. Skaftafelli
við Nesveg, Seltjarnarnesi. Isskápaflutningar á sama stað
Simi 13728.
GÓÐ ÞJÓNUSTA
Trésmíðaþjónusta býður húseigendum fullkomna viðgerð-
ar- og viðhaldsþjónustu á öllu tréverki húseigna, ásamt
breytingum og annarri smíðavinnu úti, sem inni. Gamall
harðviður gerður sem nýr, þéttingar á sprungum i stein-
veggjum o.fl. Fagmaður tryggir góða þjónustu. Sími 41055.
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
tl
HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. neðan Borgarsjúkrahúsið)
i
j
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nylagnir, •"iðgerðir, breytingar á vatns
leiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Slmi 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
TRAKTORSGRÖFUR
Til leigu traktorsgröf ir, hvert á land sem er, hentugar í
lóðavinnu, viö húsgrunna og skurðgröft og íieiru. Vanir
menn. Vélaleiga Eggerts S. Waage. Simi 81999 og 82650.
HUSAVIÐGERÐIR
Stevpum upp þakrennur og þéttum sprungur. Einnig múr-
viðgerðir, setjum í gler, málum þök og báta. Menn með
margra ára reynslu. Sfmi 83962 og 21604 eftir-kl. 7 e.h.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
í öll minni og stærri verk. Vanir menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.
Húsaþjónustan í Kópavogi, auglýsir.
Steypum þakrennur, þéttum sprungur f veggjum, einn-
ig múrviðgerðir, leggjum jám á þök, bæti. Steypum gang-.
stéttir leggjum hellur, leggjum dren. Vanir menn. Sfmi
42449 eftir kl. 7 á kvöldin.
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krana og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör með lofti og hverfilbörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set niður brunna. — Alls
konar viðgerðir og breytingar. — Sími 81692.
Efnalaug Alfreðs, Óðinsgötu 30.
Móttaka að Dalbraut 1, f verzluninni Silkiborg.
Hreinsun — pressun — kílóhreinsun.
KAUP — SALA
GARÐBÖRUR, FLUTNINGSVAGNAR,
sekkjatrillur og póstkassar. Fyrirliggjandi margar gerðir.
Nýja blikksmiðjan hf. Ármúia 12, sími 81104.
Kona (helzt vön í sveit) óskast
á heimili í Reykjavík, getur haft
meö sér 7-12 ára dreng. Gott kaup
húsnæði og fæði á vinnustað. —
Uppl. í dag og á morgun i síma
33075.
Ábyggilegur, eldri maður óskast
tii að innheimta reikninga, pró-
sentugreiðsla. Uppl. í síma 11909.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Matstofa Austurbæjar, Laugavegi
116, sími 10312.
ATVINNA ÓSKAST
13 ára telpa óskar eftir vinnu, vön
börnum. Uppl. í síma 37425.
14 ára dreng vantar einhvers
konar vinnu í bænum eða í sveit.
Uppl. i síma 34118.
Ung hjón vilja taka að sér ræst-
ingU á stóru verzlunarhúsnæði,
stigahúsi eða sambærilegu. Uppl.
í síma 37749.
15 ára Kvennaskólastúlka óskar
eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma
84946.
Ung hjón óska eftir atvinnu. -
Margt kemur til greina. Uppl.
sn..- 40021.
Stúlka með 3ja ára telpu óskar
eftir vinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í sfma 94-1197 kl. 14—17.
Kona um þrítugt óskar eftir
vinnu hálfan eða allan daginn. —
Uppl. í síma 35178.
Ungur, ábyggilegur maður óskar
eftir atvinnu nú þegar, margt kem
ur til greina, hefur bflpróf. Vinsam
legast hringið f síma 36115 eftir kl.
19 í kvöld og annað kvöld.
Unga stúlku um tvítugt vantar
aukavinnu nokkur kvöld í viku og
um helgar. Allt kemur til greina. —
Uppl.ísíma 41527 eftir kl. 6.
19 ára stúika með gagnfræða-
próf, óskar eftir vinnu hálfan eða
allan daginn. Uppl. í síma 33367,
14 ára stúlka úr Kvennaskólan-
um óskar eftir atvinnu. Barnagæzla
kæmi til greinal — Uppl. í síma
31245.
Múrari getur tekið að sér múr-
vinnu nú þegar. — Uppl. í síma
84736 eftir kl. 6 e.h.
EINKAMAL
16 ára piltur óskar eftir að kom- i Kynning. Kona óskar eftir að
ast á samning hjá húsgagnasmið, Ikynnast trygglyndum reglumanni
helzt f Kópavogi. Uppl. í síma j 38—50 ára. Tilboð merkt „Ein“
40478. I sendist augld. Vísis fyrir 23. maí.
AfflMéghnli
með gleraugumftú
AUSTURSTRÆTI 20
fyli'
Nýjung — Þjónusta
Dagblaðið Vísir hefur frá 1. apríl s.l. tekið upp
þá nýbreytni, að þeir sem ætla að setja smá-
auglýsingu i blaðið geta hringt fyrir kl. 4 og
óskáð eftir því, að hún verði sótt heim til
þeirra. Verður það síðan gert á tímabilinu
kl. 16—18 dag hvern gegn staðgreiðslu.
ÞJONUSTA
Bókhald. Tek að mér bókhald og
launareikninga. Tilb. sendist Vísi
fyrir 1. júní merkt „Góð þjónusta".
Garðeigendur, húseigendur. Ut-
vegum fyrsta flokks hraunhellur,
leggjum ef óskað er, steypum plön,
helluleggjum, standsetjum lóðir. —
Sími 15928 eftir kl. 7 e.h.
Innrömmun. Höfum opnaö inn-
römmunarstofu á Klapparstíg 17
II. hæð. Tökum myndir, málverk oí
krosssaumsmyndir til innrömmun-
ar. Vönduð vinna. Kristín Kjarta-ns-
dóttir, Margrét G Björnsson. —
Sími 21804.
Málaravinna. Tökum að okkur
alls konar málaravinnu, utan- og
innanhúss. Setjum relief munstur
á stigahús og forstofur. Pantið
strax. Sími 34779.
Baðemalering, sprauta baðker o
vaska i öllum litum, svo það verc
sem nýtt. — Uppl. í síma 33895.
Iiúseigendur — Húsfélög. Mál-
arameistari getur bætt við sig
vinnu, innan- og utan húss. Góðir
greiðsluskilmálar. Sími 21024.
OKUKENNSLA
Kenni á Volkswagen. Jóhann
Guðbjörnsson. Simi 37848.
Ökukcnnsla. Get tekið fólk í æf-
ingatíma, aðstoða við -ndurnýjun
ökuskfrteina. — Tímar eftir sam-
komulagi. — Sigurður Guðmunds-
son. Símar 42318 og 42579.
Ökukennsla. Kennt á Opel Rek-
ord. Kjartan Guðjónsson. Símar
34570 og 21721.
Ökukennsla. Guðjón Jónsson. •
Trausti Pétursstn. Símar 84910 og
36659.
Ökukennsla. Kenm á Volkswaj
1500 Tek fólk I æfingatima. I
eftir samkomulagi. Jón Péturss
Sími 2 3 5 7 9.________________
Ökukennsla.
Torfi Ásgeirsson.
Sími 20037.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu ’68, tímar eftir samkomu-
lagi, ú! öll gögn varðandi bfl
próf, Æfingatímar. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.________
ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Otvega öll gögn varðandi
bílpróf. Jóel B. Jacobsson. — Sfm-
ar 30841 og 14534.
Ökukennsla. Gunnar Kolbeins-
son. Sími 38215.
Ökukennsla. Fullkomin kennslu-
tæki, aðstoða einnig við endumýj-
un ökuskírteina og útvega öll gögn.
Reynir Karlsson. Símar 20016 og
38135,
BARNAGÆZLA
Hafnarfjörður og nágrenni. —
Barngóð 13 ára telpa vill taka að
sér að gæta barns í sumar. —
Uppl. í síma 50596 eftir kl. 2 e. h.
Baragóð 16 ára stúlka vill taka
að sér barnagæzlu eftir hádegi. —
Sími 36965.
12 ára stúlka óskar eftir að gæta
bama í sumar, helzt í Breiðholti
eða í Kópavogi. Uppl. í síma 41094.
16 ára stúlka vill taka að sér að
gæta barna á kvöldin. Sími 10823.
Geymið auglýsinguna.
11 ára telpa vill gæta bams í sum-
ar, hálfan eða allan daginn í vestur-
bænum. Uppl. í síma 15403.
Þrettán ára telpa óskar eftir
vinnu í sumar, t. d. bamagæzlu,
helzt í austurbænum, er vön börn-
um. Uppl. í síma 81376.
Þrjár stúlkur, vanar barnagæzlu
(tvær á 13. ári og ein 14 ára), óska
eftir að gæta bama í sumar. UppL
í síma 35605.
Telpa óskast til að gæta 2ja ára
drengs f Heiðargerði frá kl. 13.30—
17.30. TUboð merkt: „11474“ send-
ist augl. Vfsis.
ÝMISLEGT
Málningarpressa óskast á leigu í
þrjá mánuði. Uppl. Þorgils Þorgils-
son, Lækjargötu 6, Sími 19276.
Getur einhver góður maður, sem
á peninga, lánað ungri konu 20
þúsund kr. í nokkra mánuði? Tilb..
merkt: „Hjálp“ sendist augl. Vísis,
fyrir föstudag.
HREINGERNINGAR
Hreingernlngar, gluggahreinsun,
vanir menn, fljótt og vel unnið,
tökum einnig að okkur hreingern-
ingar utan borgarinnar. Bjarni, —
sími 12158.
Vélhreingerníng. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun, Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
Þrif. — Hreingerningar, vél- .
hreingemingar og gólfteppahreins
un. Vanir menn og vönduð vinna.
ÞRIF. Símar 82635 og 33049.
Haukur og Bjami.
Gluggahreinsun og rennuhreins- ,
un. Vönduð og góð vinna. Pantið ,
f tíma f síma 15787.
Hreingemingar (ekki vél). Gerum <
hreinar íbúðir, stigaganga o. H., Köf •
um ábreiður yfir teppi og húsgögn. ;
Vanir og vandvirkir menn. Sama <
gjald hvaða tfma sólarhrings
sem er. Sími 32772.
Nýjung í teppahreinsun. — Við ■
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrir þvi að teppin hlaupa ekki ‘
eða lita frá sér. Erum enn með okk
ar vinsælu véla- og handhreing'Ém
ingar, einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, sími 20888.
TAPAÐ — FUNDIÐ
Köttur (læða) grár og hvítur í ó-
skilum. Uppl. í síma 14603.
Sjálfblekungur (Parker) hefur
tapazt. Vinsamlega hringið f síma
14012.