Vísir - 21.05.1969, Síða 5

Vísir - 21.05.1969, Síða 5
•AVi; ISLENZKANIÐNAÐ VELJUM fSLENZKT SKJALA- OG LAGERSKÁPAR w*v.v,*,v,w.w.v! J. B. PEIURSSOH SF. ÆGiseÖTU 4 - 7 gc 13Í25,Í3126hi AXMINSTER „A1 á öll gólf. AXMINSTER „ROGGVA eru teppi hinna vandlótu. AXMINSTER býSur kjör viS allra hajfi. mmfí ANNAÐ EKKI ( v \ } \ '1 s ) S S S V í S IR . Miðvikudagur 21. maí 1969. Steinunn Friðriksdóttir með nokkrum nemendum á sníðanámskeiði. „Enginn vöxtur Ijótur' — Ný swbabók frá Pfaff og smðabjónusta með haustinu „t'nginn vöxtur er ljótur — er haft eftir frægum frönsk um tízkufrömuði, og hann gat leýft sér að segja þetta, þvi að hann var meistari i þeirri list að taká' tílli.t til séreinkenna hyers vaxtarlags, þegar hann sneiö ein hverja flik, og þar af leiðandi tökst honum að gera klæðnað sérhverrar konu glæsilegan." Þetta eru inngangsorðin aö bók, sem er nýkomin út og nefn ist „Það er auövelt aö sníða“ — „Pfaff sniðkerfi". Bókin er hluti af sniðkerfi Pfaff og er 175 bls. rikulega myndskreytt og henni fylgir mappa með 20 grunn- sniöum. Hvert sniðmót hefur sentimetramál og auökennandi bókstafi. Þetta er önnur sníðabókin sem Pfaff gefur út á íslenzku. Hin fvrri er nú ófáanleg. Þessar sniðabækur Pfaff hafa einkum verið notaöar á sníðanámskeið um fyrirtækisins en til þessa dags hafá 5000 konur lært Pfaff sníöakerfið og telja talsmenrí fyr irtækisins, að þessi áhugi bygg- ist á þeirri staðreynd, aö Pfaff sniðkerfiö sé sérstaklega , ein- falt og auövelt í notkun. í haust hefjast aftur sníða- námskeiö hjá Pfaff. Stendur hvert námskeið yfir i 3 vikur, samtals 30 klst. þrjú kvöíd i viku. Þar eiga kðhur að geta tært að sníða barnafatna* kjóla síðbu; r, pils, blússur og utan ■yfirfatnað svo að dæmi séu nefnd. Námskeiðiö kostar kr. 2000 og eru þar innifalin áhöld. Sníðabc’ sjálf kostar 400 kr. en sníðasettiö kr. 275. Ein- stök snið kr. 75. Steinunn Friöriksdóttir kenn ari hjá Pfaff taldi ráðlegast fyr- ir konur, sem ætla að notfæra sér sniökerfið að fara á nám- skeiö til þess að læra að nota sér það til fullnustu. Með haustinu ætlar Pfaff aö bjóöa sérstaka sníöaþjónusltu i húsakynnum verzlunarinnar að Skólavörðustíg 1. Þar geta þær konur, sem lært hafa Pfa"; kerf- iö leitaö aðstoðar og einnig verð tir þar sniöaþjónusta gegn vægu gjaldi. Með þessari þjónustu geta konur farið beint úr vefnaöar- vöruverzluninni með efnið og fengið þaö sniðið, og mun eflaust mörgum þykja þaö fengur. Núna er vaxandj áhugi meðal kvenna um það ,að sauma sinn fatnaö sjálfar og er ekkert ein- kennilegt viö það, þegar verð á innfluttum fatnaði er haft i huga. Erlend kvennablöð sýna það einnig svo ekki verður um það’villzt, að áhugj þessi er einn ig fyrir hendi annars staðar. Skór karla og kvenna ekki ósvipaðir ’tTerrasköfatnaöurinn skilinn útundaii, sýningarnar stóðu yfir Skófatnaður herranna hefurtek- ið miklum breytingum frá því að mjóu tærnar voru hæstmóöins Þar hafa herramir alveg fylgt pi; dæmi kvennanna. Við sjáum hér karlmannaskó frá A • ’-ea og Vivier, tveim >’1 - frönskum skósmiöum, sem sýndu sköfatnað fyrir herra í ■ fyrsta sinn nú fyrir vorið. Þeir | eru með breiðri tá og í tungunni : sem nær hátt upp á ristina er : stórt gægjugat. ® Notaðir bilar til sölu ® Volkswagen microbus árg ’65 . Land-Rover 1963, dísil og bensín. Land-Rover 1964, bensín Land-Rover 1966, dísil Land Rover 1967, bensín. Land-Rover 1968, bensín. Opel Capitan De Luxe 1960. Rambler American ‘65 Við bjóðum seljendum endurgjaldslaust afnot af rúmgóðum og glæsiíegum sýningarsal okkar. Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.