Vísir - 21.05.1969, Side 6

Vísir - 21.05.1969, Side 6
r V í SIR . Miðvikudagur 21. maí 1969. MEÐ ÁVÖLUM „BANA“ BETRI STÝRISEIGINLEIKAR BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJUM BETRI HEMLUN BETRI ENDING Veitið yður meiri þægindi °9 öryggi í akstri — notið GOODYEAR G8, sem býðuryðurfleiri kosti fyrir sama verð. ----IX---- HEKLA HF. Eldhúsinnréttingar frá Siglufirði • Fyrirtækiö Tréverk h.f. á Siglufirði hefur sérhæft sig f smíði eldhúsinnréttinga, sem framleiddar eru samkvæmt vestur-þýzkri tækni við staðl- aöar innréttingar. Hér i Reykjavík hefur nú fyrirtækið Hús og Skip fengið umboð fyrir dreifingu og sölu á innréttingum fyrir Tréverk h.*f.» en fyrirtæki þetta hefur um ára- bil verið stærsti innflytjandi staölaöra innréttinga til lands- ins. Gengisfellingin hefur gert þann innflutning óhagstæðan, svo að Siglfirðingum er nú kleift að bjóða fram ódýra vöru. Fyrst um sinn hefur Hús og Skip á boðstólum eina staðlaöa eldhúsinnréttingu, sem fáanleg verður úr gullálmi, eik, aski eöa harðplasti. Einnig mun Tréverk h.f. taka að sér að framleiða sér- smíðaðar eldhúsinnréttingar úr öllum fáanlegum viðartegundum og harðplasti, en Hús og Skip mun sjá um dreifingu og upp- setningu. Eigendur Tréverks h.f. eru fimm menn á Siglufirði, sem vinna sjálfir i fyrirtæki sínu, en framkvæmdastjóri þess er Guð- mundur Þorláksson. Byggingakostnaður lækkar um 30 af hundraði • Byggingafélag sænsku sam- vinnufyrirtækjanna, HSB, og ýmsir aðrir aðilar I bygginga- iðnaðinum í Svfþjóð hafa kom- izt að raun um, að hægt er aö lækka byggingarkostnaö um 30 af hundraði miðað viö hefð- bundnar aðferðir í frágangi ganga, eldhúsa og baðherbergja með þvi að hagnýta franska uppfinningu, sem nýkomin er á markaðinn. Hér er um að ræða svonefndan Somvyl-veggdúk, sem hægt er að leggja beint á grófpússaða veggi. Einar Ásgeirsson i Litaveri hefur seit Somvyl-veggdúkinn í vaxandi mæli frá þvi 1967, og mun sparnaður með notkun hans hafa reynzt svipaöur hér og á hinum Noröurlöndunum. Fyrirtækið Sommer, sem Somvyl-dúkurinn kemur frá, er stofnað árið 1880 og hefur eink- um vaxið ört frá því að nýjar rannsóknarstofur voru settar upp árið 1953. Fyrirtækið, sem er annað stærsta sinnar tegund- ar í Evrópu, ver árlega sem svarar 234 milljónum islenzkra króna til rannsókna til endur- bóta, og hafa þær rannsóknir vissulega gefiö góða raun. „HART SEM NAGLAR" — segir tímaritið Motor um nýja gerð bílalakks, sem tekið hefur verið í notkun hér. Bílasprautun hf. í Skeifunni 11 hefur nýlega tekið í notk- un nýja gerð af lakki, sem forráðamenn fyrirtækisins gera sér vonir um að muni henta einkar vel við þær að- stæður, sem hér er að finna, þ.e. malarborna vegi, þar sem bílar geta átt von á skæða- drífu af lausri möl í akstri úti á vegunum. Lakkið er enskt og framleitt af Stirling Moss Paint-a-Car System og er af svonefndri polyurethane-gerð. Er lakkið mjög sterkt og jafnframt seigt og eftirgefanlegt. Verð þess er nokkru hærra en á venjulegum lökkum, en þar kemur á móti að það er drýgra og rýkur ekki eins mikið og önnur lökk. í enska blaðinu Motor nýlega er grein um þetta nýja lakk, sem ber fyrirsögnina Hart sem naglar og er farið lofsamlegum orðum um lakkið, sem er talið nýjung í bflalökkun. BILAR 3 \\ Rambler American ‘68. Beztu bílakaupin í ár. Nýir bflar til afgreiðslu strax. Bílaskipti eða hagstæð lán. KOMIÐ — SKOÐIÐ — SANNFÆRIZT Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler JQN umboðið LOFTSSON HF. Hrinpbraut 121 - • 10600 Seljum bruna- og annað fyllingarefni á mjög hagstæðu veröi. Gerum tilboö jarðvegsskiptingai og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 Nýtízku veitingahús - AUSTURVER — Háaleitisbraut 68 — Sendum — Síml 82455 Vélcibókhald — Reikningsskil BÓKHALD OG UMSÝSLA H/F ÁSGEIR BJARNASON Laugavegi 178 • Box 1355 • Símar 84455 og 11399 AUGLYSING FRÁ ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTINU Atvinnumálaráðuneytið vill vekja athygli þeirra er hlut eiga að máli á ákvæðum til bráðabirgða í lögum 41 2. maí 1968 um verzlunaratvinnu, en þar segir svo: Ákvæði til bráðabirgða. Innan eins árs frá gildistöku þessara laga skulu þeir aðilar, sem samkvæmt gildandi lögum hafa rétt til aö stunda verzlunaratvinnu á íslandi, endurnýja þau leyfi í samræmi við ákvæði laga þessara. Séu leyfi ekki endumýjuð fyrir 1. júlí 1969, falla þau úr gildi. Aðilar, sem öðlazt hafa Ieyfi til ^inhverrar tegundar verzlunar skv. eldri lögum og stunda slíkan verzlunar- rekstur við gildistöku laga þessara, skulu fá leyfi sín endumýjuð skv. ákvæðum þessara laga, þótt þeir ekki fullnægi kröfum 4. gr. laganna að því leyti sem þær em strangari en ákvæði 3. gr. laga nr. 52/1925. ATVINNUMÁLARÁÐUNEYTIÐ 13. maí 1969. LIV PANTI-HOSE LlV-sokkabuxurnar eru ótrúlega endingargóðar, þær fást víða f tízkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO H/F Sími 18700

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.