Vísir - 21.05.1969, Qupperneq 11
v i s IK . MTOvncuaagur n. mai 1969.
11
Mér þykir verst hvað útsýnið breytist mikið, þegar Rúss-
amir fara!
UTVARP i
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ
15.00 Miðdegisútvarp.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón-
list.
17.00 Fréttir. Finnsk tónlist.
17.45 Harmonikulög Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Tækni og vísindi: Eðlisþætt-
ir hafíss og hafískomu. Dr. Unn
steinn Stefánsson efnafræöing-
ur talar um hafstrauma norðan
Islands.
19.50 Pianótríó í c-moll op. 66
eftir Mendelssohn. Beaux Arts
tríóið leikur.
20.2C Kvöldvaka. a. Lestur fom-
rita. Kristinn Kristmundsson
cand. mag. endar lestur Skáld-
skaparmál: (3). b. Kvæðalög.
Jón Sigurgeirss. í Hafnarf. kveð
ur. c. Æðarræktarfélagið. Berg-
sveinn Skúlason flytur frásögu-
þ-itt. d. Lög eftir Pál Isólfsson.
e. Hvolshjón og Hvolsbrenna.
Þórður Tómasson safnvörður í
Skógum segi>- frá. f. í hending-
um. Sigurður Jónsson frá
Haukagili flytur vísnaþátt.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Verið þér sælir, herra Chips“
eftir James Hilton. Gísli Hall-
dórsson leikari les (6).
22.35 Knattspymupistill.
22.50 Á hvítum reitum og svört-
um. Ingvar Ásmundsson flytur'
skákþátt.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP
MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ
18.00 Lassí — Fjötrar.
inum „Tækni og vísindi", í út-
varpinu. Þátturinn nefnist: „Eðlis
þættir hafíss og hafískomu."
— Ég tala nú lítið um hafís,
segir Unnsteinn, heldur fyrst og
fremst um straumakerfið norðan
íslands. Ég byrja á því að tala
um aðferðirnar, sem menn hafa
beitt til að afla sér upplýsinga
um hafstrauma og hvernig þeir
haga sér að okkar dómi. Þaö eru
miklar eyður í þekkingu okkar
á hafstraumunum hér við land.
Þegar maður talar um „að haf-
straumakerfið sé svona og
svona“, á maður viö meðaltals-
mynd og þekking okkar á við
meöallagsástand.
Þá segir Unnsteinn, að þekking
in á hafstraumum norðan íslands
byggist mest á íslenzkum rann-
sóknum, sem fram fóru á ára-
bilinu 1950-1960.
Og hvað snertir hafísinn?
— Ég minnist á leiðangur, sem
var farinn í febrúar í vetur, m.a.
í því skyni að kanna hvort ís-
myndun gæti átt sér stað á svæö
inu milli íslands og Jan Mayen og
legg einmitt áherzlu á ítarlega
könnun á hafíssvæðinu norðan ís-
lands í sambandi við hafískomu
og hafísspár.
mi
Simi 16444.
Sonur óbyggðanna
með Kirk Douglas og Jeanne
Crain. Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
—rnrmr.—
Sími 31182.
18.25 Hrói höttur — Huldufólk.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Fagur fiskur í sjó. Sagt
frá störfum um borð í kanad.
hafrannsóknaskipi, sem fylgist
með ferðum laxins í norðan-
veröu Kyrrahafi. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
20.55 Trönurnar fljúga. Rússnesk
kvikmynd gerð árið 1957. Leik-
stjóri: Mikhajl Kaltozov.
Þýöandi Reynir Bjarnason.
22.30 Kalmar-ályktunin. Danska
sjónvarpið fékk nýlega nokkra
rithöfunda og menntamenn til
að ræða norræna samvinnu á
fundi í Kaltnar og er í þessari
dagskrá úrdráttur úr umræðun
i|m. Meðal þátttakenda eru
Thor Vílhjálmsson, rithöfund-
ur og Þórir Kr. Þóröarson,
prófessor.
23.15 Dagskrárlok.
„Miklar eyöur i þekkingu
okkar á hafstraumun-
um hér við land“
Kl. 19.30
í kvöld talar Unnsteinn Stefáns-
son, efnafræðingur um haf-
strauma norðan Islands í þætt- ,
iflPH /
BiFREIÐASKOÐUN # j
Miðvikud. 21.maí R-4201-R-43502
Fimmtud. 22. maí: R-4351 — R-4500J
VISIR
50
Jyrir
áruni
Jóhannes S. Kjarval opnar mál-J
verkasýningu fimtudaginn 22. þ.J
mán. í húsi K.F.U.M. Sýningin*
verður opin frá kl 11 árd. til 8J
síðd.
Vísir 21. maí 1919. J
HEILSwúÆZLA # j
SLYS: i
Slvsavarðstofan ' Borgarspftal J
anum OpiD allar sólarhrmginn •
Aðeins móttaka slasaðra. Slm> «
81212. J
S JtJKR ABIFRFIÐ: i
Simi 11100 ) Reykjavfk og Kópa J
vogi Slmi 51336 i Hafnarfiröi »1
LÆKNIR: Í
Ef ekki oæst t heimilislækni ei •
teki? á móti vitjanaheiðnum o
síma 11510 4 skrtfstofur.lma — J
Læknavaktin et öll kvöld og næt •
ui vtrka daga og allan sólarhring a
inn um helgar • slma 11230 - •
Læknavakt í Hafnarfiröi og Garða •
hreppi: Upplýsingar I lögreglu J í
varðstofunni, sími 50131 og •■
slökkvistöðinni 51100. •
LYFjABÚÐIR: l
Kvöld- og helgidagavarzla er to
Garösapótekj og Lyfjabúðinni Ið-J
unni — Opið til kl. 21 virkaj
daga 10—21 helga daga
Kópavogs- og Keflavíkurapótek J
eru opin virka daga kl 9—19«
laugardaga 9—14. helga dagaj
13—15. — Maeturvarzla lyfjabúða •
á Reykjavíkursvæöinu er I Stór • i
holti l. sfmi 23245 J
(For a Few Dollars More)
Víðfræg og óvenju spennandi,
ný, ítölsk-amerisk stórmynd f
litum og Techmscope. Myndin
hefur slegið öl) met i aösókn
um víða veröld og sum staðar
hafa jafnvel James Bond mynd
irnar oröiö aö víkja.
Clint Eastwood
Lee van Cleef
Sýnd kl. 5 og 9. — Bönnuð
börnum innan 16 ára.
LAUGARASBÍÓ
Símar 32075 og 38150
Hættulegur leikur
Ný, amerísk stórmynd i lit-
um með íslenzkum texta, —
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Sími 11384.
Kaldi Luke
Hörkuspennandi, ný, amerísk
kvikmynd í litum og cinema-
scope. íslenzkur texti. — Paul
Newman. — Bönnuð börnum
innan 14 ára. — Sýnd kl. 5
og 9.
KÓPAVOGSBIO
Sími 41985
iNy uunsK rnynu gero ar oaDn-
el Axel, er stjórnaði stórmynd-
inni „Rauða skikkjan*' Sýnd
kl. 5.15 og 9.
STJÖRNUBIO
Lord Jim
Hin heimsfræga stórmynd í
litum og cinemascope. —
íslenzkur texti. Aðalhlutverk:
Peter OToole. Sýnd kl. 5 og
9. Bönnuð innan 14 ára.
HASKOLABIO
Símt 22140
„The Carpetbaggers"
eða fjármálatröllið
Aðalhlutverk: George Peppard,
Alan Ladd, íslenzkur texti. —
Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð
börnum innan 14 ára.
GAMLA BIO
Simt 11475
ABC-morðin
(The Alphabet Murders) eftir
sögu Agatha Christie, með ísl.
texta. Aðalhlutverk: Tony Rand
all, Anita Ekberg, Robert Marl
ey. — Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍO
Sfmi 50184
Nakið lif
Ný dönsk litkvikmynd. Leik-
stjóri Annelise Meineche, sem
stjórnaði töku myndarinnar.
Mynd þessi er strangl. bönnuð
börnum innan 16 ára aldurs.
Sýnd kl. 9.
Sími 11544
Slagsmál / Paris
Frönsk-ítölsk-þýzk æcintýra-
mynd í litum og CinemaCope,
leikin af snillingum frá mörg-
um þjóðum. Jean Sabin, Gert
Froebe, George Raft, Nadja
Tiller. — Bönnuð börnum..
Sýnd kl, 5, 7 og 9
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
FIÐLARINN Á ÞAKINU
í kvöld kl. 20 40. sýning
föstud. kl. 20
Aðgöngumiöasalan opin frá
kl. 13.15 til 20 Sfmi 1-1200.
SÁ, SEM STELUR FÆTI
sýning í kvöld
MAÐUR OG KONA
fimmtudág. Síðasta sinn.
Aögöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl 14. Simi 13191.
SÍIVII
M-00
VÍSIft
I Í DAG B ! KVÖLD1 I DAG B í KVÖLD B I DAG I