Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 1

Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 1
Syndir 1968 kostuðu 10 millj Ferðalangar gera tilboð í vörur, sem innflytjendur eiga í ToHvöru geymslunni. Varan verður síðan af- greidd úr Tollvörugeymslunni und ir eftirliti tollyfirvalda, tii farþega, er skipiö er að láta úr höfn, og hún síðan afhent kaupendum, er út fyr ir íslenzka lögsögu er komið. Margir stóðu ekki i skilum með opinberu gjöldin | samkvæmt nýju lógunum og fá þvi bærri útsvör | 9 Þeir eru margir sem hafa svitnað, þegar þeir fengu senda álagningarmiðana sína nú S dögunum. Það, sem nú hefur aukið svitann umfram það, sem gerist yfirleitt, þegar opinber itjöid eru annars vegar, er, að Fjöldi aðila fær nú ekki frádráít tekjuútsvars frá fyrra ári við á- lagningu tekjuútsvars á þessu ári. Þarna koma fram verkanir: nýiu skatíalaganna, sem komu j fyrst tii framkvæmda í fyrra. Nýju álagningarreglurnar eru þannig, eins óg öllum á að vera kunnugt, að tekjuútsvar fyrra árs j ketnur því aðeins til frádráttar, að : staðið hafi verið skilum í júlí- mánuði árs hvers með fyrirrram- greiðslu opinberra gjalda og1 greiðslu allra opinberra gjalda, se innheimt eru sameiginlega fyi hver áramót. Þessum aðilum, sem nú sveittari en aðrir rneð álagningar seðilinn í höndunum, hefur ekki tekizt að standa í skilum á þessum tveimur mikilvægu tímamótum og það kostar þá 10 milljónir króna sarntals. Verður það til þess, að Reykjavíkurborg fær gróflega reiknað þessum 10 milljónum króna meira á þessu ári samtals í m->- 10. síða. Forstjóri Flugfélagsins, Orn Johnson, flytur skýrslu sína. Á myndinni sjást m. a. Jakob Frímannsson og Óttarr Möller. Hallinn hjá Flugfélaginu þrjátiu og fjórar milljónir Varð bæði i millilanda- og innanlandsflugi • 34 milljón króna halli varð króna, áöur en afskriftir komu á rekstri Flugfélags íslands á síðasta ári. Þetta kom fram á aðalfundi félagsins, sem hald- inn var í Reykjavík í gær. Af- skriftir félagsins á árinu námu 68,7 millj. króna. Samdráttur varð I farþegaflutningum félags ins, en veruleg aukning í vöru- flutningum þess. Heildartekjur félagsins á sl. ári námu 385 millj. króna, þar af námu tekjur af millilanda- flugi 282 mi.'lj. króna, og af inn- anlandsflugi 103 millj. króna og varö þvi „hagnaöur" 35 rnillj. til. Afskriftir félagsins námu 68,7 millj. króna, og varð því 34 milljón króna halli á rekstri félagsins. Hallinn skiptist þann- ig, að hann nam 18,1 millj. króna á millilandaflugi og 15,9 millj. króna á innanlandsflugi. Vöruflutningar félagsins milli landa júk'ust um 8,2% og innan- lands um 13,2%. Póstflutningar drógust saman innanlands, en voru sömu að magni til milli landa. Heildarsamdráttur i far- þegaflugi félagsins varð uni 1%. Fyrsta sk Seley, SU 10 frá Eskifirði verður að öllum líkindum fyrsta íslenzka skipið, sem fer á sumar sfldveiðarnar á þessu ári, eftir heim upplýsingum, sem Vísir hefur aflað sér. Skipstjórinn ''órir Björnsson sagði í gær, að hann vonaðist til að komast út í kvöld. Sfcipið er útbúið til sölt- nnar um borð, og er áhöfn 13 menn. Vísir ræddi einnig við Jakob Jakobsson um borð í síld- arleitarskipinu Hafþóri, og sagði Jakob að síldin væri í dreifðum Þeir fundu stolnu trilluna og handtóku þjófana. Frá vinstri: Björn Sigtryggsson, Vignir Jónsson, Hreiðar Jónsson, Kristófer Jónsson (bátsverji á Þurfaling), Sigurður Jóhannsson og Jóhann Eyjólfsson, eigandi bátsins. Stálu trillu og fóru á sky ttirí Náðust eftir hálfgerðan bófahasar á Sundunum „Við leigðum þennan bát fyrir 500 krónur.“ sögðu bátsþjófamir, þegar leitannenn fundu þá inni á Sundum í gærmorgun. Þrjár trillur höfðu þá siglt á milli eyjanna í leit að trillubátnum „Þurfaling“, sem stolið var í fyrrinótt Þegar leitarmenn fundu trill- una með þrem mönnum innan- borðs inni vlð Gufunes í gær- morgun og skipuðu þeim að hafa slg í land, brugðust hinir ókvæða við og fullyrtu, að þeir hefðu lögleg umráð yfir bátn- um. Voru þeir vopnaöir rifflum og höfðu greinilega verið á skytt- iríi (seinna kom í ljós, aö þeir höfðu skotið 250 skotum — að minnsta kosti einu skoti á far kostinn), og létu f þaö skína, að þeir hefðu hug á að skreppa suður til Keflavíkur, „þar sem engan fugl væri hér að hafa.“ Nægar oliubirgöir voru í trill unni, sem hefðu getað enzt þeim í fimm daga siglingu. En þegar leitarmenn geröu trilluþjófunum Ijóst, að allir vissu þeir, að trilluna hefðu þeir tekið ófrjálsri hendi og að lög- reglan biði þeirra i Reykjavík. sáu þjófarnir sinn kost vænstan að koma sér í land og tóku stefnu á litlu bryggjuna við Gufunes. Þar ætluðu þeir sér greini- lega aö sleppa í land og undankomu, en leitarmenn eltu, komust samtímis í land eftir stutta kappsiglingu og fengu heft flótta þremenninganna. Kom þá til nokkurra ryskinga á bryggjunni, en þeim lyktaði með því, að starfsmenn í Gufu- nesi komu leitarmönnum til hjálpar. Var mönnunum þrem síðan komið í hendur lögreglunnar og viðurkenndu þeir fljótlega brot Tilboða-verzlunin verður til húsa í Naustunum, götunni, sem liggur milli Hafnarstrætis og Tryggva- götu. Gera má ráð fyrir talsverö- um gjaldeyristekjum af verzlun- inni, því álagningin á vörumar rennur til íslenzkra aöila. Þau fyrir tæki, sem aö tilboða-verzluninni standa eru: Heildverzlun J. P. Guð jónssonar, Heimilistæki sf., G. Helgason & Melsted, Gunnar As- geirsson hf. og Rafborg. ipið á sumarsíldina torfum,. mikið væri um kol- munna og því erfitt að átta sig á ástandinu. Almennt kvað Jakob frekar dauft yfir á síldarmiðun- um ennþá. Hafþör var staddur á 72° norð- lægrar breiddar og 5° austlægrar lengdar. Sagði Jakob að á þessu svæði væru nokkur norsk síldveiði skip, og hefðu þau fengið smáköst, og veiðin almennt verið treg. Ja- kob sagði mikið magn kolmunna trufla mjög allar athuganir, vegna þess hve ofarlega hann væri. Þórir Björnsson, skipstjóri á Sel- ey, kvaðst vonast til að þetta gengi vel. Hann kvaðst gera ráð fyrir að halda um 4 y2 sólarhringsstím norð austur á bóginn, og hafa samband við Jakob um borð í Hafþóri fljót- lega. Hann kvaðst vera með haus- skurðarvél um borð svo og færi band, og ætlaði áhöfnin sjálf að salta um borð. Kvaðst hann gera ráð fvrir að skipið gæti með göðu móti borið um 1000 tunnur af s#lt aðri síld VISIR 59. árg. — Laugardágur 7. júní 1969. — 125. tbl. Frihöfn opnuð í Reykjavík — selur erlendum ferðamónnum vórur úr Tollvórugeymslunni 9 Nokkrir innflytjendur hér-í Reykjavík hafa sett á fót nokkurs konar fríhöfn, ætlaða erlendum farþegum með skemmtiferðaskipum, sem hing- að koma og áhöfnum skipanna. Mun fyrirtækið taka til starfa, er fyrsta skemmtiferðaskipið kemur hingað um miðjan mán- uðinn. Þar verða á boðstólum ýmsar innfluttar vörur, sem al- gengar eru í fríhöfJium, og geta farþegar pantað eftir vörulistum og verðskrám, og fá vörurnar síðan afgreiddar úr Tollvöru- geymsiunni er skipið lætur úr höfn, en afhentar er skipið er komið úr landhelgi. Vísir fékk þessar upplýsingar hiá Júlíusi R, Guðjónssyni, en hann er einn af stjórnarmönnum hins nýja fyrirtækis. Sagði Júlíus í gær, aö ráðuneytisleyfi hefði fengizt fyr ir fyrirtækinu, og myndi það starfa til reynslu f sumar. Sagði Júlíus að fyrirtækið væri öllum innflytjend- um opið, svo framarlega sem þeir eigi vörur f Tollvörugeymslunni, en vörur þær, sem þarna verða á boð stólum verða útvörp, segulbönd, myndavélar, úr og klukkur og yf- irleitt þær vörur, sem einkennandi eru fyrir frihafnir. Þannig veitir þessi nýja tilboðaverzlun, sem svo hefur verið nefnd, íslenzkum minja gripaverzlunum ekki samkeppni, þar sem hér eru um vörur að ræða, sem farþegamir annars myndu jekki kaupa.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.