Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 4
Konur eiga oft erfitt með börn
sín á gððviðrisdögum, er þær eru
á skemmtigöngu með þau en dett
ur í hug að setiast í grasið eða
á bekk og Lvíla sig, lesa í blaði,
njóta góða veðursins o. s. frv.
OF MIKIÐ MÁ
AF ÖLLU GERA
Oft vill þá verða svo að börnin
eru ekki á því aö vera kyrr, en
vilja ærslast og hlaupa um, oft
til lí'tillar ánægiu fyrir mæðurn-
ar.
ViÖ erum ekki endilega að
mæla meö þeirri aöferð, sem ung
móöir vestur í Bandaríkjunum
greip til, til aö hemja lítinn son
sinn, því of mikið má nú af öllu
gera. Móðirin greip til næstu
ruslakörfu, tæmdi hana og
hvolfdi henni yfir snáðann, hon-
um til lítillar ánægju, eins og
vonlegt er, og sjá má á með-
fylgjandi mynd.
Gunther Sachs kemur víða víð
Gunther Sachs, hinn frægi
glaumgosi (playboy), þarf sannar-
lega ekki að hafa áhyggjur af líf-
inu, a. m. k. ekki fjárhagshlið
þess. Pilturinn, sem nú er reynd-
ar 36 ára gamall, er sonur þýzks
iðjuhölds, en hefur að sögn ekki
komið nálægt stjóm fjölskyldu-
fyrirtækisins, en snúið sér að öðr-
um efnum.
Auk þess að vita ekki kvenna
sinna tal, veit hann varla aura
sinna tal heldur. Hann hefur nú
getið sér gott orð sem tízkuteikn
ari," og auðvitað selur hann sjálf-
ur það sem hann teiknar, og á
síðustu fjörum árum hefur hann
sett á fót hvorki fleiri né færri
en 58 tízkuverzlanir í Evrópu,
sem selja allt frá treflum til reyk
klæöa (smoking), og að því er
hann segir sjálfur, allt sem ungar
konur þarfnast til aö ná auga
karlmannsins.
Gunther Sachs hefur, eins og
margra auðugra manna er siður,
tekið til við söfnun listaverka, og
gerist þar stórtækur eins og á
svo mörgum sviðum, sem hann
haslar sér völl á. Hann mun nú
að sögn hafa ákveðið að gefa lista
safninu í Miinchen glæsilega
byggingu, og ætlar sjálfur aö
greiða kostnað vegna fyrstu list-
sýningarinnar, sem haldin verður
í byggingunni, árið 1972, en það
ár verða Ólympíuleikarnir ein-
mitt haldnir í MUnchen.
Það fer vel á með Gunther Sachs og sýningarstúlkum hans.
mmm
FáitS þér fslanzk gélfíeppi frái
r
STA» \\T&-
! liítinta
TIPPftHÚSI
cnnfrerriur.ódýr cVLAN teppí.
Spodðtíma os tyrirfiðfff, va?4í8 á einum sfaí.
ISUÐURLAWÐSBRAUT10. REYKJAVÍK PBOX't3Ti !
JON LOFTSSON h/f hringbraut 121, sími iosoo S
a
o
0
a
a
a
a
a
a
a
a
a
a
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
8. júni.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl.
Svo getur farið" að þú verðir aö
taka talsvert mikilvæga ákvörð-
un í dag, án nokkurs undirbún-
ings að kalla, og að því er
virðist vegna ferðalags. Láttu
hugboð ráöa, það mun gefast
toezt.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Dómgreind þín verður með
skarpasta móti í dag, enda mun
það koma sér vel fyrir þig. Það
lítur út fyrir að þú verðir aö
taka afstöðu í annárra stað, vin
ar eða einhvers nákomins.
Tvíburamir, 22. maí til 21. júní.
Peningamálin valda þér talsverð
um áhyggjum en þó lítur út fyr
ir -að sæmilega muni rætast út
fyrr en varir. Eitthvað kann að
gerast, sem höfðar skemmtilega
til skopskyns þíns.
K:--abbinn, 22. júní til 23. júlí.
Enn viröast mikil umsvif í
kringum þig, og lítur út fyrir,
að þú hafir ánægju af annríkinu
þrátt fyrir allt. Það lítur út fyrir
að þú verðir fyrir einhverri
heppni.
Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst.
Einhver þér nákominn virðist
eiga í örðugleikum og kann það
að valda þér áhyggjum, og ef til
vill nokkurri fyrirhöfn. Senni-
lega finnurðu leiðir sem duga
til úrbóta.
Mcyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Þú átt að því er viröist tæki-
færi til að auka tekjur þínar
í framtíðinni fyrir .. ■ákyörðun,.
sem þú tekúr í dág.'Háfðu því
nákvæmar gætur á öllum hugs-
anlegúm tækifærum.
Vogin, 24. sept til 23. okt. J
Þú ættir ekki að taka neinar •
ákvarðanir í sambandi við ferða •
lög í dag, yfirleitt ekki neinar J
fastar ákvarðanir, því að það •
getur oltið á ýmsu og margt J
farið öðruvísi en þú býst við. •
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. *
Það er hætt við að eitthvað, J
sem þú hefur í undirbúningi, •
fari algerlega út um þúfur a
seinni hluta dagsins. Það þarf J
þó ekki að koma beinlínis að •
sök, að minnsta kosti ekki þeg- •
ar frá líður. J
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des •
Dagurinn í dag virðist skera út 5
um eitthvað, sem verið hefur á •
döfinni alllangan tíma. Senni- •
lega verður sá úrskurður þér J
mjög í vil. Kvöldið ánægjulegt •
í því sambandi. J
Steingeitin, 22. des. til 20. jan. J
Góður dagur, en fátt sem gerist •
svo mikilvægt að það beri öðru •
hærra. Þú getur þð komið á- J
hugamálum þínum á nokkum •
rekspöl, ef þú leggur þig fram J
en ferð þér hægt um leið. •
Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr. •
Einhver óvissa virðist einkenna •
daginn, en þó munu línurnar J
skýrast nokkuð þegar á líður. •
Fréttir kunna að valda þér ein- •
hverjum áhyggjum, en varla J
mun eins alvarlega horfa og sýn •
ist. •
Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. J
Þú yirðist hafa góða aðstöðu •
til aö auka tekjur þínar að ein- •
hyerjii deyti .í dag, ef, þú ert J
•skjótur--til ákvarðana. Farðtr •
gætilega í umferöinni einkum J
þegar á daginn líður. J