Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 11
VlSIR. Laugardagur 7. júní 1969,
11
I I DAG | IKVÖLD j I DAG 1 i KVQLD | j DAG B
— Mikið andskoti var ég óheppinn í pókernum í gær Boggi.
Ég tapaði frúnni.
— Æ, hvað er að heyra þetta Siggi minn. Geturðu ekki náð
henni aftur?
— Jú það er nú meinið, ég lagði hana undir aftur.. og vann..!!
ritið aö kvikmyndinni „Hirosima
mon amour“. Ég er ekki fróður
um hennar feril en held, að hún
sé indókínversk að uppruna og er
mjög góður höfundur að mínum
dómi. Leikritið er tveggja manna
taL Tvelr einstaklingar hittast í
almenningsgarði og rabba saman
síðdegisstund.
Þetta er afskaplega lýriskt verk
en þó raunsætt. Það er dálítið sér
stakt með höfundinn, að hún hef-
ur mjög sterkt raunveruleikaskyn
og um leið eru hennar verk af-
skaplega ljóðræn.
Leikendur í útvarpsleikritinu
eru þau Erlingur Gíslason og Þór
unn Sigurðardóttir, sem leika
mann og stúlku einnig kemur
drengur við sögu, sem leikinn er
af Sólveigu Hauksdóttur.
SJÚNVARP •
LAUGARDAGUR 7. JÚNl
18.00 Endurtekið efni: Undir
Jökli. Árni Óla, rithöfundur, er
leiösögumaður á ferðalagi um
Snæfellsnes vestanvert.
18.45 Allt er þá þrennt er. Syst-
kinin María Baldursdóttir feg-
urðardrottning íslands 1969, og
Þórir Baldursson syngja og
leika ásamt Reyni Haröarsyni.
20.00 Fréttir.
20.25 Gróðurvinjar á Grænlands-
jökli. Mynd um leiðangur, sem
farinn var til að kanna gróður
í háfjöllum Grænlands.
21.00 Með danskri hljómsveit í
Gautaborg. Danska hljómsveit-
in Big Band leikur gömul vin-
sæl lög.
21.25 Atlantshafsflug Lindberghs.
Bandarísk kvikmynd frá árinu
1957, byggð á fráaögu flugkapp
ans Charles A. Lindberghs. —
Leikstjóri Billy Wilder. Aöal-
hlutverk: James Stewart, Murr-
ay Hamilton, Patricia Smith og
Bartlett Robinson.
23.35 Ðagskrárlok.
SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ
18.00 Helgistund. Séra Arngrím-
ur Jónsson, Háteigsprestakalli.
18.15 Lassi. Flekinn. Þýðandi
Höskuldur Þráinsson.
18.40 Fífilamma. Sumarævintýri
eftir Allan Rune Pettersson.
1. og 2. hluti. Þýðandi Höskuld
ur Þráinsson.
19.10 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 „Milli stein sog sleggju."
Dagskrá um Jóhannes úr Kötl
um. Matthías Jóhannessen ræð
ir við skáldið. Guörún Guölaugs
dóttir og Jens Þórisson flytja
ljóö.
21.15 Þáttaskil. Brezkt sjónvarps
leikrit eftir John Hale, Aöal-
hlutverk: Gwen Watford; Leslie
Sands og Clare Kelly. Þýðandi
Rannveig ’ryggvadóttir.
22.10 Landnám Englendinga i
Norður-Ameriku. Saga pílagrím
anna brezku, sem sigldu vest-
ur um 'iaf á „Mayflower" árið
1612 og námu þar land. Þýö-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
23.00 Dagskrárlok.
Atlantshafsflug Lindberghs
-Cl. 21.25.
Laugardagskvikmynd sjónvarps
ins er að þessu sinni „Atlantshafs
fl. g Lindberghs", bandarísk kvik-
mynd frá 'inu 1957. Aðalhlut-
verkið, flugkappann Charles A.
Lindbergh leikur James Stewart,
STJÖRNUBÍÓ
Réttu mér hljóbdeyfinn
íslenzkur texti.
Hin hörkuspennandi og bráö-
skemmtilega litkvikmynd meo
Dean Martin. — Endursýnd kk
5, 7 og 9. — Bönnuð innati 12
ára.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmi 41985
Ný dönsk m*nd gerð at Gabri-
el Axel. er stjórnaði stórmynd-
innj „Rauða skikkjan*' Sýnd
Sýnd kl 9.
Njósnarinn með
stáliaugarnar
Spennandi, ensk sakamála-
mynd í litum. Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 5.15. Bönnuö
innan 14 ára.
BÆJARBIO
LAUGARASBÍO
HASKOLABIO
Simi 31182
Simi 11544
Allt á einu spili
^l!l^
bJ.ÓÐLEIKHÚSID
FIÐLARiNN A ÞAKINÚ
í kvöld kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl. 20. Uppselt.
50. sýning.
miövikudag kl. 20.
Fimmtudag kl. 20.
LISTDANSSÝNING
sunnud. kl. 15, mánud. kl. 20.
Síðustu sýningar.
Aögöngumiðasalan opin frá kK
13.15 til 20 Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA
í kvöld, 80. sýning, siðasta sinn
Simi 16444.
Húmar hægt að kvöldi
Efnismikil og afburöaveí leikin
• bandarísk stórmynd, meö Kath
• arine Hepburn. Ralph Richard
son. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
■
en leikstjóri er hinn kunni Billy!
Wilder. •
— Þetta er nokkuö löng kvik-J
mynd, segir þýöandi kvikmyndar- •
innar Þórður Öm Sigurðsson, húnj
fjallar um aðdragandann að flug-J
inu og flugið sjálft, þegar Lind- ■
bergh flaug fyrstur manna frá J
New York til Parísar án viö-»
komu árið 1927. Myndin er mjög !
nákvæm enda byggð á frásögnj
hans sjálfs. Myndin byggist nán- •
ast eingöngu á fluginu, en inn í*
það fléttast endurminningar Lind- J
berghs. •
! i i i •
í heimsókn hjá fífilömmu •
Kl. 18.40. !
Hann er meö eldrautt, krullaö*
hár og hann er sjö ára og heitirj
Jocke. En í sumarævintýrinu*
„Fífilamma" heitir hann MaxanJ
og er lítill bróðir Lísu og barnaj
barn fífilömmu. •
Bráðskemmtileg ný amerísk lit
mynd um ævintýramenn og
ráðsnjalla konu, leikjn af úr-
valsleikurum. Henry Fonda,
Joanne Woodward, Jason Ro-
berts. — Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hann ar bæði skemmtilegur ogj
skrítinn hann Maxan, hann hugs*
ar mikiö og ímyndunaraflið færj
hann tii þeuá að skrökva mikið. •
Þegar hann gerir það hefur fífil-J
amma uppgötvað að hin grænuj
augu Maxan eru rangeygð. •
„Fífilamma“ bamakvikmyndin, J
sem hefst á sunnudaginn í sjón-*
varpinu snýst um tvo sumardaga,!
þegar Maxan og Lísa eru í heimj
sókn hjá ömmu sinni og lenda í«
mörgum ævintýrum. Fyrstu tveirj
ucttirnir eru á sunnudag en alls*
eru. þættimir sex. •
Sími 22140
Enginn fær sin örlögflúið
Æsispennandi mynd frá Rank
tekin 1 Eastmanlitum gerð eftir
sögunni „The High Commissi-
oner“ eftir Jon Cleary tsl.
texti. Aðalhlutverk: Rod Iayl-
or.Christopher Plummer, Lilli
Palmer Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Johnny Reno
Hörkuspennandi amerísk kú-
rekamynd í litum. Bönnuð inn
an 12 ára. — Sýnd kl. 5 og 7.
Sunnud.: Barnasýning kl. 3.
Ævintýri i Japan
með Jerry Lewis.
Sími 11384.
Mitt er bitt og bitt er miti
Bráðskemmtileg amerísk gam-
anmynd í litum og Cinema
scope. fsl. texti. Frank Sinatra,
Dean Martin
Sýnd kl 5 og 9.
(8 un ttie Lam)
Övenjuskemmtileg og snilldar-
vel gerð, ný, amerísk gaman-
mynd i sérflokki með Bob
Hope og Phillis Diller í aðal-
hlutverkum. Myndin er f litum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Símar 32075 og 38150
Líf og fjör
Skemmtileg, amerísk mynd í
litum um líf unga fólksins.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sími 50184
Kaldi Luke >
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík omerísk stórmynd í
litum og Cinema-scope.
Paul Newmann,
George Kennedy .
Bönnuð börnum :nnan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Bengal herdeildin
• Afar spennandi, amerísk lit-
• mynd meö Rock Hudson og
J Arlene Dahl. — Bönnuð innan
• 14 ára. — Endursýnd kl. 5 og 7
TONABIO
SÁ SEM STELUR FÆTI
sunnudag kl. 20.30. — Fáar
sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl 14. Sími 13191.
RIOT
K.F.U.M.
Almenn samkoma i húsi félags-
íns við Amtmannsstig annað kvöld
kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsaon talar.
Allir velkomnir.
L3