Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 10
10
V í S I R . Laugardagur 7. júní 1969.
Jónína Jóhannesdóttir til heimil-
is aö Skúlagötu 7,6, andaöist 31.
maí sl., 59 ára aö aldri. Eftirlifandi
maöur hennar er Ðaníel E. Péturs-
son sjómaður. Jarðarför hennar
veröur gerö á mánudaginn kl. 13.30
frá Fossvogskirkju.
Gamlar syndir —
^-r>- l- SÍÖU
tekjuútsvör eþ ella, ef , boriö er
saman 'viö reynslu fyrri ára.
Heildarfrádrátturinn við álagn-
ingu nú í ár var 427' milljónir
króna, en var 472 milljónir króna
viö álagninguna í fyrra. Þarna
munar verulega miklu meira en
álögð útsvör áranna 1967 og 1968
gefa ástæöu til. Álögö útsvör árið
1967 voru 676 milljunir króna, en
voru 669 milljónir króna áriö
1968. Þarna munar ekki nema 7
millj., og ætti munurinn í heildar-
frádrætti beggja áranna ekki aö
vera nema hluti af þessari upp-
hæð, en er í raun hvorki meira né
minna en 45 milljónir króna.
Þaö er skynsamlegt aö hafa þess-
ar staöreyndir í huga fyrir hvern
og einn nú, þegar líöa tekur aö
lokum fyrirframgreiðslu opinberu
gjaldanna. Þeir, sem eru svo illa
settir að geta ekki lokiö þeim í
júlí, ættu a.m.k, að Ijúka heildar-
greiðslu opinberu gjaldanna fyrir
áramót. Þeir síðasttöldu fá aö
vísu ekki nema helminginn af
tekjuútsvarimi til frádráttar á
næsta ári, en þaö er þó alltaf nokk-
ur raunabót.
Vfsir vill aö lokum minna á, aö
síöasta afborgun fyrirframgreiöslu
var 1. júní og ættu menn því sem
fyrst að gera hreint fyrir sfnum
dyrum.
Leikir á morgun sunnudáginn 8. júní.
AKUREYRARVÖLLUR kl. 17.30
Í.B.A. — Í.A.
LAUGARDALSVÖLLUR kl. 20.30
K.R. - Í.B.K.
tóóíFnéfnd
®unrf
Naubungaruppboð
sem auglýst var i44. 46. og 49. tölubíaöi Lögbirtingablaösins
1968 á húseigninni Melabraut 38, Seltjamarnesi, þingl. eign
Ófeigs Ólafssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu ríkissjóös
á eigninni sjálfri þriðjudaginn 10. júní 1969, kl. 4.00 e.h.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsiu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 64..65. og 66. tölublaði Lögbirtingablaös-
ins 1968 á húseigninni Hliöarvegi 20, Ytri-Njarðvík, þing!.
eign Antons Inga Hjörleifssonar, fer fram eftir. kröfu Jóns
E. Jakobssonar, hdl. á eigninni sjálfri miövikudag.wm 11.
júní Í969, kl. 2.30 e.h.
Sýslumaðurinn i Gullbringii- og Kjóesrsýshi. j
□SVALDUR
e,
DANIEL
.Jrautarholti 18
Sími 15585
SKILTI og AÓGL13ÍNGAR
BÍLAACIGLÝSINGAR
ENÐURSKINSSTAFIR á
BlLNtTMER
UTANHÚSS AUGLÝSINGAR
KítklT-
SS « 304 35
l'ökum aö okku/ nvers konar mokstui
ag sprengiviriþu i húsgrunnum og ræs'
um. Leigjubi /it loftpressur og vfbra
:leöa. — Vélaleiga Steindors Sighvats
sonai. Alfabrekku viö Suöurlands
oraurt. slmi 30435.
Fjöíhæf jarðvinnsluvél. Jafna
lóðir, gref skurði o.fl.
Gisjli Jónsson, Akurgerði 31. '
Simi 35199.
j KVÖLD 1 í DAG I Í KVÖLD
BELLA
r« 0 kk ekkí launahækkun. For
stjórinn sagði, að hann hefði
aidrei óskað sér vorfata svo mik-
iö, að Iiann gæti ekki sofið á
nóttunn; fyrir tilhugsuninni.
SKEffflTISTAÐIR •
Sigtún. Braziliana skenimtir
meö • „Strip Tease“ í kvöld.
— Hljómsveit Gunnars Kvar-
an, Söngvarar Helga Sigþórs og
EÍnár hólm.
Tónabær. OpiÖ í kvöld.
Hótel Saga. Hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar skemmtir.
Glaumbær. Roof Tops og Hauk-
a> Icika ■ kvöld.
Þórscafé. Gömlu dansarnir í
í kvöld.
Silfurtunglið. Flowers skemmta
í kvöld
RöðuJI. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar. Söngvarar Þuríður
og Vilhjálmur.
Ingólfs-café. Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Garöars Jó-
hannessonar ásamt Birni Þorgeirs
syni. ,
Klúbburlnn. Dansaö á báöum
hæðum í kvöld. Heiöursmenn og
Rondó tríó.
Hótel Borg. Sextett Ólafs
Gauks og Svanhildur.
Hótel Loftleiðir. Víkingasalur.
Hljómsveit Karls LiIIendahls á-
samt Hjördísi GeirS. Blómasalur.
Tríó Sverris Garöarssonar.
RJNDIR
Háteigskirkja. Daglegar kvöld-
bænir eru í kirkjunni kl. 18.30.
SÝNINGAR
Gunnar Dúí Júliusson heldur
málverkasýningu í Klúbbnum.
Sýningin er o«ln daglega frá kl.
14—22.
Myndlistafiélagið heldur vorsýn
ingu i Casa Nova, nýbyggingu
Menntaskólans lí Reykjavík. Sýn-
ingin er opin daglega.
Helgi Guðmundsson heldur mál
verkásýningu í Bogasalnum. Sýn-
ingin er opin daglega frá 14—22.
Sædýrasafnið við Hvaleyrar-
holt er opið daglega frá 10 — 22.
Ingi Hrafn Hauksson heldur
sýningu í Galleri Súm. Sýndar
eru relief- og standmyndir.
Jón Gunnarsson heldur mál-
; verkasýningu . í Iðnskólanum i;
Mlafnarfiröi. Sýningin er opin dag
lega frá 2 — 10.
HEILSL’uÆZLA
SLYS:
Slysavaröstofan 1 Borgarspítal-
anum. Opíd allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaöra. Sími
81212
SJUXRABIFREIÐ:
Sími IllOQ i Reykjavílí og Kópa-
vogi Simi 51336 i Hataarfirði.
LÆKNIR:
Ef ekki næst i neimilislækni ei
tekið A móti vitjanabeíðnum '
síma 11510 ð skrifstofutima —
Læknavaktin er öli kvöld og næt
ui virka daga og allan sólarhring
inD uro nelgar ' síma 21230 —
Læknavakt í Hafnarfirði og Garöa
hreppi: Upplýsingar i lögreglu-
varðstofunni, simi 50131 og
slökkvistööinni 51100.
LYFáABÚÐIR:
Kvöld- og helgidagavarzla er .1
Háaleitisapóteki og Laugavegs-
apótekeki. — Opið til kl. 21 virka
daga 10—-21 helga daga.
Kónavogs- og Keflavikurapótek
eru <pir "irka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæöinu er í Stór-
nolti 1. sími 23245
Nýja verslun hefir Hjáimar Þor
síeinsson sett á stofn á Skóla-
vörðustíg 4, og selur þar ýmsar
þýzkar vörur, sem áöur hafa ver-
ið lítt fáaníegaV hér. Þetta er eina
verslunin viö Skólavörðustig.
Vísir 7,: júní 19i9.
MESSUR
Ellihe>milið Grund. Guösþjón-
usta kl. 2 e.h. á vegum Félags
fyrrverandi sóknarpresta. Séra
Jón Pétursson messar.
Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11.
Ath. breyttan messutíma. Séra
Frank M. Halldórsson.
Dómlúrkjan. Messa kl. M f. h.
Séra Jón Auðuns.
Háteigskirkja. Messa kl. 2. —
Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11
f.h. Dr. Jakob Jónsson. (Fermd
verður Elín Sigurborg Jóhanne-
sen Kalundborg Danmörku. ,
Ásprestakall. Messa i Laugar-
neskirkju kl. 11. Séra Grímur
Grímsson.
Grensásprestakall. Guósþjón-
usta í Breiðagerðisskóla kl. 11.
Séra Felix Ólafsson.
Langholtsprestakail. Guösþjón-
usta kl. 11. Séra Sigurður Haukur
Guðjónsson.
ÍÞRÖTTIR
í dag kl. 4 leika í Vestmanna-
eyjum Valur og I.B.V. í 1. deild-
arkeppninni í knattspyrnu. Það
liðið sem sigrar nær forystunni í
keppninni
Á morgun leika á Laugardals-
velli KR og Í.B.K. í 1. deild. Hefst
leikurinn kl 20.30.
Á Akureyri leika á morgun kl.
17.30 Í.B.A. og lið Akurnesinga.
ÚTVARP
13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín
Sveinbjörnsdóttir kyssafe
15.20 Um litla stund. Jónas Jón-
asson heldur áfram rabbi sínu
við Húsvíkinga.
15.50 Harmonikuspil.
16.15 Veöurfregnir.
Á nótum æskunnar. Dóra Ingva
dóttir og Pétur Steingrímsson
kynna nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Laugardagslögin.
18.00 Söngvar í léttum tón.
18.20 T.ilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynnmgar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunr-ars-
son fréttamaður stjórnar þætt-
inum.
20.00 „South Pacific". Mary Mart
in og Ezio Pinza syngja lög
úr söngleik Richards Rodgers
með kór og hljómsveit.
20.20 Leikrit: „í almenningsgarð-
inum“ eftir Marguerite Duras.
Þýðandi og Ieikstjóri: Þorgeir
Þorgeirsson.
21.30 Laugardagskvöld. Ýmsir
listamenn syngja og leika létt
lög.
22.00 Fi'éttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 8. JÚNÍ.
8.30 Morguntónleikar.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar.
11.00 Messa í Laugarneskirkjii.
Prestur: Séra Grímur Grímsson.
Kirkjukór Ássóknar syngac.
Organleikari: Kristján Síg-
tryggsson.
12.15 Hádegisútvarp.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni á Flæmingja-
landi 1968.
15.30 Sunnudagslögin.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þt»-
bergs stjómar.
18.05 Stundarkorn með híjóm-
sveitarstjóranum Willíam Stein
berg og Sinfóníuhíjómsveit
Pittsborgar.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. THkynningar.
19.30 Sagnamenn kveða. Ljóö eft
ir Helga Valtýsson og Þóri
Bergsson. Baldur Pálmason sér
um þáttinn og les ásamt Erl-
ingi Gislasyni leikara.
19.55 Píanótónleikar í útvarþss-al:
Ólafur Vignir Albertsson leikur
Barokksvítu efir Gunnar Reyni
Sveinsson.
20.10 Finnsk ljóö,' söngur og
músík. Juha Peaura Iektor bjó
til flutnings.
20.45 Konsert í D-dúr fyrir flautu
og hljómsveit eftir JosejHi
Haydn.
21-05 Eineykiö. Þorsteinn Helga-
son sér um þátt í tali og tón-
um.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir ( stuttu máli. —
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR 7. JUNl
12.00 Hádegisútvarp.
„Afskaplega lýriskt verk
en þó raunsæÝt“
KL. 20.20.
„í almenningsgaróinum" heitir
laugardagsleikrit útvarpsins, og
er eftir Marguerite Duras. Þýð-
andi og leikstjóri er Þorgeir Þor-
geirsson. Hann segir um höfund-
inn og leikritiö:
=£ Hún er nú líklega meö vin-
sælli höfundum Frakklands og
kannski einna þekktust fyrir hand
I