Vísir - 07.06.1969, Blaðsíða 12
12
V í S IR . Laugardagur 7. jum isos.
MEÐ ÁVÖLUM
„BANAtó
BETRI STÝRISEIGlNLEiKAR
BETRI STÖÐUGLEIKI í BEYGJðM
BETRI HEMLUH
BETRI ENDING
VeitíS yður meiri þsegindi
ag öryggi i akstri — notíö
GOODYEAR G8,
sem býöuryður fleiri kosti
fyfir sama verö.
HEKLA HF.
„Heyröuö þiö, iivaó hann sagði?"
„Ef ég bara vissi, hvar ég gæti
haft upp á konunni minni og börn-
unum. Nú er biiið að fara með okk-
ur eins og hermenn eða herfanga:
Gerið þetta gerið hitt, fariö ekki
út á brautarpallinn! Þeir sletta í
mann ávaxtasafa og brauösamiok-
um. Konurnar fyrst, karlmennirnir
svo. Allt rekiö áfram eins og beij-
ur. Þeír skipta lestinni *■ tvennt.
án þéss- að' spyrjk Pétur eða Pál.
Þeir skjóta á mann. Þeir slita fólk ;
iö hvert frá öðru. Við erum f raun
inni ekki mannlegar verur lengur.“
„Og svo hérna, alit f einu, er
maður algerlega frjáls. Gerið þaö, |
sem þíð vHjiö! Farið og stökkvið f
ána, ef þið viljiö!"
til Toulouse. Hvaó um ykkúr?"
,,Við vitum það ekki.“
Þjónninn lyfti höföi og horföi van
trúaöur á mig. Ég skildi viöbrögö
hans ekki fyrr en síðar.
„Hvaö þá, vitið þér það ekki?
Eigið þér við, aö þið iátið þvæla
ykkur fram og aftur, án þess aö
ráöa nokkru um þaö.
Sums staöar virtist striöiö ekki
- hafa haft nein áhrif ennþá. Ve'gna
þessa höfðum -viö- bæði ekið gegn
um kyrriát þorp, þarsem allt gekk
sinn vanagang, og smáborgir, sem
voru fullar af flóttamönnum.
Þaö virtist ekki koma víglínunni
neitt við. Og var annars nokkur
viglínaj?
Þegar við komum til Bourges um
Ef til vil'l yröi stööin hér í
Auxerre öðruvisi á morgun,
kannski i kvöid. Ég get enn hugsað
til þess meö ánægju, þegar við
Anna förum út aö ganga, þar sem
við sáum, að við höfðum nógan
tíma. Það var svo dásamlegt aö
vera á raunverulegu torgi, ganga
á raunverulegum gangstéttahellum,
meðal fólks, sem hafði enn engar
áhyggiur af fiugvélum.
• Við sáum fóikið ganga í hægðum
sínum heim frá kirkjunni, og við
fórum inn í litlu, blámáluðu krána,
þar sem ég fékk mér límonaði, en
Anna gaut laumulega til min aug-
unum og pantaði sér svo glas af
ítölsku vini.
Þetta var fyrsta stööin frá því
að við lögöum af staö, sem við sá-
um utan frá, með störu klukkunni
og fordyrinu með ógagnsæju rúð
unum, skuggaleg bygging í hæfi-
legu mötvægi við sólbjart torgiö og
marglitu timaritin i blaðaturninum.
„Hvaðan komið þið?“
„Frá Fumay.“
„,Ég hélt að þetta væri beigísk
lest.“
„Það eru bæði belgískir og
franskir vagnar."
„I gærkvöldi voru Hollendingar
hérna. Það átti víst aö fara með þá
miójan dag, var þar móttaka alveg
eins og í stöðvunum norður í landi
brautarpallur, krökkur af fölki inn-
an um poka sína og pinkla. Þar
hittum við Belga aftur. Ég ski!
ekki, af hverju þeir voru komnir
á undan okkur. Lestin þeirra hlýt-
ur að hafa farið aðra braut, þar
sem umferöin hefur ekki veriö eins
þung. En þeir höfðu orðið aö reyna
svipað og við, aðeins öllu alvar-
legra, f grennd við landamærin.
Nokkrar flugvélar höfðu gert
árásir á þá. Allir höfðu fariö út,
karlmenn, konur og börn, og lagzt
niður i skuröinn. Þjóðverjarnir
höfóu gert árás tvisvar sinnurn,
eyðilagt eimvaghinn og drepið eöa
sært á arman tos manna.
Ok.kur v?.r forbéöið aö fara úr
lesíinm. svo að hoparnir blönduö-
"■?* ekki. En viö spjölluðutr. vjð
fólkið a brautarpallinum, meöan
/iö iengum að borða og drakkc.
Ég hafði keypt nokkm rnatar-
nakka i Aiixerre. Við þáðum samt
nókkrar. samlokur og lögðum þær
til biiðar, þvi aö við vorum oröin
forsjál.
Belgarnir á brautarpallinum
voru dasaðir og niöurdregnir. Þeir
höfðu orðið að ganga í tvær klukku
stundir á plönkunum og mölinni
með fram brautarteinunum áður en
þeir náðu til næstu stöðvar, og
drösluðu með sér öllu, sem þeir
gátu, en urðu þó að skilja mest af
þv' eftir.
Eins og venjulega fékk maðurinn
með pipuna mest aö vita, í fyrsta
lagi vegna sinnar góðu aðstööu í
dyrunum og í öðru lagi, af þvi að
hann var hvergi smbykur að spyrja
spurninga.
„Sjáið þið , ljóshærðu konuna
þarna í bládoppótta kjclnum. Hún
bar barnið sitt látið alla leiöina
til stöövarinnar. Þetta vi,rðist hafa
verTð lítill staður. A11 ir komu til
þess að sjá þau og hún Iét bæjar-
st.iórann, sem var reyndar bóndi,
fá bam sitt til greftrunar."
Hún át eins og í leiöstu, með
fómlegt blik í augum, sitjandi á
brúnni ferðatösku, sem var bundin
saman með snærum.
„Þaö 1 fór lest til þess að tfna!
þaú upp, og hinir dauðu, og sænðu j
voru' skiWir eftir á stærri stöð, |
þ'au vita ekki hvar. Hér voru þau !
sett út úr lestinni, af því að þaö
þurfti aö nota vagnana, og þau
hafa beöiö síðan klukkan átta í
morgun."
24
Þau litu okkur öfundaraugum,
af þvi að þau vissu ekki, hvað yröi
um þau. Falleg og ungleg nunna i
tandurhreinum búningi var að gefa
ungbarni af pela, meðan móðirin
leitaði í farangri sínum aö hrein-
um bleyjum.“
Við sáum ekki Iestina þeirra
koma, svo að ég veit ekki, hvenær
þau komust i burtu, né hvar þau
lentu á endanum. Og ég vissi ekki
heldur, hvar konan min og dóttír
voru niður komin.
Ég reyndi aö komast aö þvi og
spurði konuna, sem virtist hafa
stjórn á móttökunni. Hún svaraðí
rólegs:
„Hafiö engar áhyggjur. Það hef
ur verið séö fyrir öllu. Það verða
prentaðir listar."
„Og hvar get ég séö þessa lista?“
„Þér fáið að sjá þá á aöalstöö-
inni, þar sem þér veröið. Þér eruð
belgískur, er þaö ekki?“
„Nei, ég er frá Fumay.“
„Hvað eruð þér þá aö gera í
belgiskri lest?“
Ég fékk að heyra þessa spum-
ingu tiu eða tuttugu sinnum. Það
lá nærri, aó við yllum reiöi með
nærveru okkar í þessari lest. Vagn
druslurnar okkar þrjár voru ekki
þar, sem þær áttu aö vera, hver
svo sem sök átti á þeim mistök-
um. Og svo virtist, sem alla lang
aði til að skella skuldinni á okkur.
„Hvert á að senda Belgana?"
„Yfirleitt eru þeir sendir til
Gironde og Charente.“
„Fer þessi lest þangaó?“
Hún kaus að yppta öxlum, eins
og stöðvarstjörihn i Auxerre.
Öfugt við það, sem ætla mætti,
var ég ekkert yfirmáta kviðafullur
út. af Jeanne og dóttur minni, eig-
inlega fremur rólegur.,
Einu sinni hafði þó hjarta mitt
sleppt úr siagi, þegar ég frétti um
lestina, sem ráðizt hafði verið á,
og um dána barniö, sem möðirin
hafði neyðzt til aö skiija eftir á
litlu brautarstöðinni.
eriið ákærð, lávarður og frú Grey
stoke, ásamt leigumorðingja ykkar, Mug
ambi, fyrir það að hafa auðgazt geysilega
með þvi að gera villimennina að þrælum
ykkar og hafa notað þá.“
„Ég verð dómari ykkar... og þessir
hermenn ur frelsisher mínum verða kvið-
dómendur ykkar.“
- 06 J£6 V£Ö. HVAD ‘DIREKM8BN’
m SI6£ T/L AT fZ £H FREMMED
v .„ IND I TRUPPEN- r' M
HVAD £R DER NU -JEú
HáR JO FORBUDT HEN-
D£ AT R/N6E M/60P
HER! „./il'
mmnáuí ^
„Ég veit svo sem vél, hvað „forstjör-
inn“ segir við þvi, að ökunnugur sláist i
hópinn“.
„En ergUegt, að ég skyldi einmitt fá
þetta, meðan hann var bjá mér.“
,4ívaö er nú á seyðL Ég hef bannað
henni að hringja i mig héma."