Vísir


Vísir - 14.06.1969, Qupperneq 3

Vísir - 14.06.1969, Qupperneq 3
V1S IR . Laugardagur 14. júní 1969. v.v. I ■_■_■_■ ■_! !■■■■■■ ■v.v.v ,»■■■■■■■■ '■■■■■■. sKÁim-n !■ JJin nýkjörna stjórn Skák- ]jl sambands íslands hefur í mörg hom að líta þessa dagana, ;■ enda fjölbreytt verkefni fram- % undan. Fyrst er aö nefna skák- 1« þing Norðurlanda sem haldið J. verður í Svíþjóð, júlí —ágúst. ■| Eftirtaldir islenzkir keppendur !■ munu taka þátt: í landsliðs- ■I flokki, Freysteinn Þorbergsson ■J og Jón Kristinsson, í meistara- flokki Bjöm Sigurjónsson, Jó- ■| hann Þ. Jónsson og Júlíus I" Friðjónsson. Þá teflir í ungl- ■I ingaflokki, Gunnar Magnússon, I; en Gunnar sem er aðeins 16 ára gamall sigraði á skákþingi ■; Akraness fyrir ofan þekkta mcistara svo sem Þráin Sig- !■ urðsson og Björn Lárusson. Eftir ;. Norðurlandamótið mun Júlíus ■; Friðjónsson halda til keppni á ;■ heimsmeistaramóti unglinga. ■I Heimsmeistaramót stúdenta I I* skák fer fram í Dresden, A,- ;. Þýzkalandi i ágúst. Islenzka ■; sveitin sem þátt tekur i mótinu / er þannig skipuð: 1. borð Guð- mundur Sigurjónsson, 2. borð I* Haukur Angantýsson, 3. borð ;I Jón Hálfdánarson, 4. borð Bragi ■; Kristjánsson. — Varamaður ;■ Trausti Björnsson, en hann verð ■I ur jafnframt fararstjóri. Er I; þetta einvalalið og liklegt til J. stórræða. ■; 1 október heldur Guömundur !■ Sigurjónsson til Austurríkis, en ■I þar mun hann tefla á svæða- I; móti. Ekki mun ákveðið hvar J. svæðamót þaö er Friðrik Ólafs- '.W.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V son teflir á, verði haldið, en stjóm Skáksambands íslands hefui hug á að fá mótið haldið hérlendis. Væri vel ef svo yrði og vafalaust vel þegið af Is- lenzkum skákunnendum. Til að búa íslenzku keppend- urna sem bezt undir framan- greind átök gengst Skáksam- band íslands fyrir 6 manna æfingarmóti. Tefld verður tvö- föld umferð og verða keppendur þessir: Friðrik Ólafsson, Guð- mundur Sigurjónsson, Frey- steinn Þorbergsson, Bragi Krist- jánsson, Jón Kristinsson og Trausti Björnsson. Þó eftirfarandi skák ljúki „aöeins“ meö jafntefli segir þaö ekki hálfa sögu. Skákin er óvenju fjörug og baráttan hörð þrátt fyrir friðsamleg lok. Hvítt: Vortolins. Svart: Vinkelj. Spánski leikurinn. Tefld í svæðakeppni Sovét- ríkjanna: 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 b5 6. Bb3 Be7 7. Hel 0-0 8. c3 d5 Marshall árásin, sem oftast er trygging fyrir skemmtilegum skákum. 9. exd Rxd 10. Rxe RxR 11. HxR c6 12. d4 Hér lék Tal í einvíginu gegn Spassky 1966, 12. BxR cxB 13. d4 Bd6 14. He3 Dh4 15. h3 Df4 16. He5 Df6, svörtum tókst ekki .V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V ;■ að ná sókn. Fyrir þá sem vilja forðast hin flóknu afbigði Mars- hall árásarinnar er þetta eitt öruggasta framhaldið. 12. ... Bd6 13. Hel Dh4 14. g3 Dh3 15. Be3 Bg4 16. Dd3 Hae8 17. Rd2 He6 18. a4 Hvítur verður að skapa sér möguleika á drottningarvæng, þar eö svartur er alls ráðandi á kóngsvæng. 18. .. bxa 19. Hxa 19. Bxa kemur einnig mjög til álita. 19. ... Hfe8 Hótar 20. ... Hh6 21. Rfl Bf3 20. Dfl Dh5 21. BxR cxB 22. Dg2 Bh3 23. Dhl Hvítur gerir sig ekki ánægðan með jafntefli og dregur drottn- inguna frá hita bardagans. En það gefur svörtum skemmtilega möguleika. 23. ... HxB! 24. fxH Hxe! 25. Haal He2! 26. Rf3! Ekki 26. HxH DxH 27. Rfl Dxb 28. Hxa Dxc 29. HxB Dxdt og mátar. Eða 27. Dxd DxR og hvítur verður að gæta mátsins á g2 og el. 26. .. Hxb 27. Hxa Bf8 28. Re5 Bf5 29. h4 Be4 30. Ha8! Df5 Hvítur hefði mátað eftir 30. ... BxD? 31. HxBt KxH 32. Rd7t . 31 Hfl De6 Ef 31. ... DxHt 32. KxD BxD 33. Rd7 og vinnur biskupinn. 32. Rxf BxD 33. HxBt KxH 34. Rg5t Ke7 35. RxD Be4 36. Rf4 Hc2 37. Hel Kf6 Hér hefði 37. ... Hxc? kostað hrókinn vegna 38. Rxdt 38. Hfl Ke7 39. Hel Kf7 40. He3 Kf6 41. Kfl og hér sömdu keppendur jafntefli. Jóhann Sigurjónsson. Zetu gardínubrautir. Ódýrasta og vinsælasta gardínu- uppsetningin á markaönum. meö og án kappa fjölbreytt litaúrval Skúlagötu 61 slml 82440 PLATÍNUBÚÐðH, Tryggvagötu Sími 21588. Úrval af ódýrum luktum i alla evrópska bila t. d. Renault R-16, Simca, Citro- en, Daf, o, fl. Nýtízku veltingahús - AUSTURVER - Háaleitisbraut 68 — Sendum — Sími 82455 Rítstj. Stefán Guðjohnsen ■Ctyistu andstæðingar íslands á ■*" Evrópumótinu í Osló, sem hefst hinn 23. júní eru Hollending- ar. Hollendingar, með þá Kreyns og Slavenburg í fararbroddi, hafa und anfarin ár tryggt sér sess meðal efstu þjóðanna og í fyrra komust þeir i undanúrslit á Olympíumót- inu í Frakkiandi. Fyrir 11 árum var Evrópumótið einnig haldið í Osló og þá vann Holland ísland naumlega með 48 stigum gegn 41. Lið íslands var þá skipað Einari Þorfinnssyni og Lárusi Karlssyni. Eggert Benón- ýssyni og Stefáni Stefánssyni, Jó- hanni Jóhannssyni og Stefáni Guð- iohnsen. 1 liði Hollands voru Kaiser bræður, Catz og Goudsmith, Kram- er og Scheitinga. Staðan í hálfleik var 22—17 fyrir Island en í seinni hálfleik sóttu Hollendingar á og unnu með 9 stigum, eða 2—0. Hér er spil frá seinni hálfleik. Staðan var ailir á hættu og suður gaf. 4 K-9-7-6-2 4 6-2 4 D-G 4> Á-K-7-2 4 D-8-5-4 4 10 4 G-10 4 Á-D-9-7-5-3 4 Á-10-9-4-3-2 4 8-6 4 6 4 G-10-8-4 4 Á-G-3 V K-8-4 4 K-7-5 4 D-9-5-3 í opna salnum gengu sagnir þannig: Goudsinith Lárus Catz Einar Suður Vestur Norður Austur 1G P 24 P 24 P 34 P 3G P P P Lárus hitti á að spila út hjarta- gosa. Erfitt er að lá sagnhafa að drepa strax og það gerði hann. Hann fór síðan inn á lauf og próf aði hvort laufið félli. Er það brást, sótti hann tígulás og varð tvo niður. 1 lokaða salnum gengu sagnir þannig: Suður Vestur Norður Austur 14 14 24 34 P P 44 P 44 P P P Auðvelt var að vinna 4 spaða og fékk Eggert 10 slagi eftir tígulút- spil austurs. I næsta þætti verður gerð ýtar- leg grein fyrir næsta Evrópumóti og væntanlega búin til keppnis- tafla, svo lesendur eigi hægara með að fylgjast með stöðu mótsins. | fÉLACSMERKI - VERDLAUNACRIPIR VERDLAUN APENINCAR . MaCNÚS E. UALDVINS&ON : 12 - JlMl 22804 AUGLÝSINGAR AÐALSTH^Tl 8 SÍMAR 1-16-40 1-56-10 og 1-50-99 Sporið peningono Gerið sjált við bilinn Fagmaður aðstoðar. NÝJA BlLAÞ.IÓNUSTAN Slm) 42530. 'T-'lnn bíll. — Fallegur bil) Þvottur, bónun, ryksugun. NÝJA BÍLAÞJÓNUSTAN Sim) 42530. Rafgeymaþjónusta / Rafgeymar < alla bíla. NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Simi 42530 Varablut > Inlinn Platinur kerti, háspennu- keflí, Ijósasamlokur. perur. frostlögur, bremsuvökvi, olíur o. fl. o. fL NÝJA BILAÞJÓNUSTAN Hafnarbraut 17. Sím) 42530. Seljum bruna- og annaö fyllingarefni á mjög hagstæöu verði. Gerum tilboö i jarðvegsskiptingar og alla flutninga. ÞUNGAFLUTNINGAR h/f . Sími 34635 . Pósthólf 741 STP orkuaukinn er alls ekki UNDRAEFNI sem kappakstursbílar hafa einkaréttindi til að nota. STP orkuaukinn er einnig gerður *il þess að auka afl og afköst bifreiðar fjölskyldunnar. Meðal annars hindrar STP orkuaukinn sót- myndun og kemur í veg fyrir stiflun vegna úrgangsefna Ein dós af STP orkuauka á hverja 40 lftra af bensíni á 1000 km fresti kemur líka i veg fyrir ísingu í blöndungnum f frosti og ójafna blöndun bensfnsins í hita. STP tryggir yður betri nýtingu bifreiðarinnar, Fæst í næstu bensín- og smurstöð. Sverrir Þóroddsson & Co. Tryggvagötu 10 . Sími 23290 W m CORONET Falleg, stílhrein úrvalsframleiösla að ac.ðan. CORONET-eldhúsinnréttingar sameina handbrögð v-þýzkra og fslenzkra fagmanna. Höfum hin frábæru NEFF v-þýzku heimilistæki. Einkaumboðsmenn: HÚS OG SKIP HF. Ármúla 5 — Símar 84415 og 84416

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.