Vísir - 14.06.1969, Page 4

Vísir - 14.06.1969, Page 4
Robert Taylor — síðasti gull- _ - * drengurinn í Hollywood er látinn Joseph Kennedy í sviðsljósinu Maðurinn hér á myndinni er J Joseph Kennedy, elzti sonur Ro-« berts Kennedy, en myndin var* tekin fyrir nokkrum dögum, þegj ar Joseph kom fram við hátíð-• legt tækifærí, þegar stærstaj íþróttaleikvangi Washington-borg« ar var gefið nafnið Robert KenneJ dy-leikvangurinn. J Joseph Kennedy er elzturj þeirra barna, sem Robert Kenne-* dy lét eftir sig, og hann var viðj staddur þessa athöfn fyrir hönd • fjölskyldu sinnar og flutti þakkir J frá henni fyrir þennan heiðurs-J vott. • . • Joseph Kennedy er 18 ára aö« aldri og líkist mjög föður sínum. • Hinn frægi kvikmyndaleikari, Robert Taylor, er látinn. Vinsæld ir hans voru i hámarki á fjórða og fimmta tug aldarinnar, og þá var hann í flokki hæstlaunuðu leikara í veröldinni. Robert Taylor lézt áttunda þessa mánaðar á sjúkrahúsi í Santa Monica í Kaliforníu. Hann hafði lengi veríð sjúkur af krabba meini og annað lunga hans var tekið burt með uppskurði í októ- ber í fyrra, en fékk lítinn bata við þann uppskurð, svo að hann vissi vel hvert stefndi. Taylor, sem hét réttu nafni Spangler Arlington Brough, kom fyrst fram i myndinni „Handy Andy“, sem gerð var árið 1934, og eftir það lá framabraut hans sífellt upp á við, og þremur árum siðar, þegar hann lék á móti Grétu Garbo í „Kamelíufrúnni" var hann naestvinsælasti elskhugi kvikmyndanna — aöeins Clark Gable skyggði á hann. Konur um víða veröld tilbáðu Robert Taylor, með fallegu bylgjurnar í hárinu og mjóa yfirvararskeggið. Ásamt Clark Gable, Eroll Flynn og Gary Cooper tilheyrði Robert Taylor gulldrengjum Hollywood. Konur hópuðust að honum hvar ••••••■•••••••■ sem hann kom, og sumar reyndu meira að segja að komast í kynni við hann með því að fela sig undir rúmum í hótelum, sem hann bjó á. Og til marks um hina dæmafáu kvenhylli hans má nefna, að í Bandaríkjunum var stofnaður kvennaklúbbur með meira en 2500 félagskonum, sem hver og ein unnu eið að því að lifa ógiftar alla sína daga, nema því aðeins að þeim auðnaðist að krækja i Taylor. 1 Hollywod þurfti Taylor held ur ekki að kvarta undan kven- mannsleysinu, því að hann lék í kvikmyndum á móti flestum Robert Taylor ásam' Vivien Leigh í „Waterioo-brúin“ helztu þokkadísunum: Grétu Garbó, Jean Harlow, Övu Gardn- er, Elisabeth Taylor, Myrna Loy, Joan Crawford, Hedy Lamarr, Katherine Hepburn og mörgum öðrum. I ellefu ár var Robert Taylor kvæntur ieikkonunni Barböru Stanwyck, en þau skildu öllum á óvart árið 1952. Þá kvæntist Robert Taylor þýzku þokkadís- inni Ursúlu Thiess. í -iiJiiáfrióG i 'tiðajv i*)£bibf!r.> ••••••••••••••••••••••••• am<: atintíb : Ji.t.v uíuíi-/: riít. 1959 rann út samningur Ro- berts Taylor við MGM-kvikmynda fyrirtækið, og sá samningur var ekki endurnýjaður, vegna dvín- andi „sjarma" Taylors og síðustu æviár sín græddi hann rneira á hesta- og kjúklingarækt heldur en kvikmyndaleik. Þó lék hann í fáeinum ódýrum kvikmyndum, sem vöktu ekki sérlega athygli, enda mátti þessi hjartaknúsari muna fifil sinn fegri. •••••••••••••••••••••••« Robert Taylor Joseph Kennedy T. TTTT !! T. y~\ SKEIFAN 3B vcktœti & járnvon), h.f. ^ S,M1 B 82120 rafvélaverkstædi s.melstcds skeifan 5 Tökum -o okkur: Viðgerðir á rafkerfi dfnamóum og störtirum. H Mótormælingar. ^ Mótorstillingar ■ Rakaþéttum raf- kerfið "-irahlutir á staðnum mmm ANNAÐ EKKI Spáin gildir fyrir sunnudaginn 15. júní. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þaö lítur út fyrir aö dagurinn byrji meö einhverjum töfum, sem fljótlega greiðist þó úr, og-. betur en á horfðist, og eftir það ætti flest að ganga að óskum, til dæmis á ferðalagi. Nautið, 21. apríl—21. maí, Aö einhverju leyti hefur þú for- ystuna á hendi í dag, þú fagnar ef til vill ekki sérstaklega, en þeir sem hennar njóta munu verða þér þakklátir, og telja að vel hafi til tekizt. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Það er tvennt til með daginn — ef þú heldur þig heima, annríki og nokkurt vafstur, ef þú ferð - í ferðalag, þá munu einhverjar tafir valda því að þú kemur sennilega þreyttur heim. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Þetta getur orðið skemmtilegur og jafnvel alleftirminnilegur dagur, og einhvern þátt á góður vinur að því, og gagnstæða kyniö kemur þar eitthvað við sögu, einkum hjá yngri kyn- slóðinni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Skemmtileg helgi, feröalag gæti ef til vill gengið dálítið skrykkj ótt, en varla fram yfir þaö að þú hefðir gaman af öllu saman. Ileima ætti allt að verða ánægju legt, einkum er á líður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Gagnstæða kynið setur að miklu leyti svip sinn á daginn hjá þeim sem yngri eru, skemmtileg an eða miður skemmtilegan eft ir atvikum. Þeim eldri verður ' dagurinn flestum ánægjulegur. Vogin, 24. sept til 23. okt. Nokkrar tafir fram eftir degi munu meðal annars hafa það í för með sér, að þér finnst dag- urinn allt of skammur eftir aö allt fer aö ganga að óskum — en góð helgi samt þegar á allt er litið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Það gerist ýmislegt í dag, og sumt kannski með nokkrum ó- líkindum, en skemmtileg mim helgin verða flestum, þrátt fyrir nokkurt umstang. Gagnstæöa kynið setur sinn svip á hann að nokkru. Bogmaöurinn, 23. nóv. til 21. des Gættu þess vandlega að ekki komi til árekstra innan f jölskyld unnar, fyrir lítilfjörlegan mis- skilning. Það gæti sett, leiðin- legan svip á daginn, sem ann- ars ætti að verða ánægjulegur. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Þetta getur orðið hinn skemmti legasti dagur, ef þú einungis gætir þess að hafa hóf á öllu — o/g gefa ekki þau loforð, sem pú treystir þér ekki síðar til að standa við. Vatns’ rinn, 21. jan. til 19. febr. Þú átt um fleiri en einn kost aö velja, og virðast allir nokk- uð góðir — hættan er helzt sú að þú tvínónir of lengi við valiö og tækifærin gangi þér úr greip um. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz. Gættu vel að þér í peningamál- um, og ef þú ert á ferðalagi, skaltu gæta vel farangurs þíns, annars er hætt við að þú getir orðið fyrir einhverju tjóni, kannski ekki stórvægilegu, en Þó. I /

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.