Vísir - 14.06.1969, Qupperneq 14
u
SÍ3S**S
SB5Í"
V1SIR . Laugardagur 14. júnf 1969,
TIL SOLU
Ánamaðkar til sölu. Sfmi 40656.
Túnþökur. Heimkeyrðar túnþök
UT Þór Snorrason skrúðgarðyrkju-
MOfítart Slmi 18897.______
Til sölu barnaleikgrind (net)
bamastóll og ónotuð róla. Einnig
húsgögn í borðkrók. Vil kaupa lítið
sófaborð, teborð og ruggustól. —
Simi 16207.
Drengjareifihjól til sölu. Uppl. ,
síma 16847. Timbur óskast á sama
stað. Sími 16847._______________
Saxofónn til sölu. Uppl. í síma
33656 í dag og eftir hádegi á morg-
un.______________________________
Úrvalsgófi mold og rauðamöl til
sölu, heimkeyrð. Uppl. í síma
10188 og 11218.
Ödýrt — Ódýrt. Blöðrur og fánar
fyrir 17. júní. Gosdrykkir, sælgæti,
sígarettur. Opið 17. júní, Verzl.
Stokkur Vesturg. 3.
Til sölu lítill vefstóll og ný Ijós
kápa. Uppl. f síma 82420,
Trommuleikarar. Til sölu Premi-
er trommusett. Hagstæðir greiðslu-
skilmálar. Settið er til sýnis í dag
milli kl. 3 og 5 á Ægisgötu 10,
3. hæð.
Sem nýr Pedigree barnavagn
með tösku til sölu. Uppl. í síma
15777 og 32928.
Rafmagnsgítar, magnari, míkró-
fónstatfv og míkrafónn til sölu. —
Sími 81801.
17. júní. Óska að taka í umboðs-
sölu, flögg, blöðrur o. fl. Uppl. í
slma 32101.
Ánamaökar til sölu. Sfmi 32924.
Geymið auglýsinguna.
B—i — i ■ — B— BW—■»
Laxapokinn úr plasti fyrir^ lax-
veiðimenn fæst í sportvöruverzlun-
um. Plastprent hf. Grensásvegi 7.
Símar 38760/61.
Tvöfalt gler tii sölu. Uppl. í síma
14835 kl. 5-6 f dag.
Fender jass bassagítar til sölu.
Skipti á Gibson koma til greina.
Vil kaupa Gibson bassagítar. Uppl.
í síma 36027.
Trommusett. Mjög gott trommu-
sett fyrir byrjendur til sölu. Verð
kr. 10.000. Uppl. í síma 82439 miiri
kl. 6 og 7 í kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Honda S 90. Uppl. i
síma 40968.
Sem nýr enskur bamavagn til
sölu. Verð kr. 5000. Uppl. f síma
21564,
Til sölu Pedigree bamavagn,
bamagrind og þvottavél. Á sama
stað óskast vel með farin barna-
kerra. Uppl. f síma 35008.
Telpu upphlutur til sölu, einnig
Necchy saumavél í skáp, útvarp,
ljósakróna, dúkkuvagn, lítið skrif-
borð, dúkkukerra, gítar og fleira.
Uppl. f síma 36109.
Notuð Rafha eldavél til sölu. —
Verð kr. 3000. Sími 32145.
Stjó tvöfaldur vaskur með upp-
þvottavél sem einnig er ætluð til
smærri þvotta til sölu, tilvalin í
sumarbústað einnig Ziemens elda-
vél kr. 1000. Sími 30837 e. kl. 19.
. . - —r- •■*=". L'-a.'j..;-: 1 -.v.i.-.r.arr":—tt- r.:;1
óhugnanle^a stórir og ódýrir ný
tíndir anamafikar til sölu. Sími —
81791, 18616 or 34271.
Ánamaðkar ra sölu. Uppl. i sfma
33059.
Rafmagnsorgel sem nýtt til sölu,
innbyggður magnari, tveggja borða,
tótoetalar. Einnig málverk, endur-
preirtamr og bækur. Afsláttur. —
Hófteigi 28, niðri.
Veiöimenn. Ánamaðkar til, sölu.
Uppl. í sfma 17159.
Til söiu gömul málverk. Við tök-
um f umboðssölu, kaupum og skipt-
um. Antik vörur, gamlar bækur.
Önnumst vandaða innrömmun mál
verka. Málverkasalan Týsgötu 3,
sfmi 176Ö2.
GuIIfiskabúöin auglýsir. Nýkom-
ið mikið úrval af páfagaukum og
finkum, einnig gullfiskar og skraut
fiskar. Höfum allt tilheyrandi m.a.
skeljar, kuðunga, kóralla og gróð-
ur. Bezta fóður fyrir fiska, fugla,
gullhamstra og skjaldbökur. Gull-
fiskabúðin, Barónsstfg 12. Heima-
sími 19037.
Túnþökum (ekið heim). Ef yður
vantar túnþökur þá hringið. Sími
84497.
Til sölu gömul málverk. Við kaup
um og seljum í umboössölu, skipt
um á listaverkum, antikvörum og
gömlum bókum. Málverkasalan Týs
götu.3, Sfmi 17602.
Litfiltar á sjónvörp. Rafiðjan hf.
Vesturgötu 11. Sími 19294.
Veiölmenn, ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 33948 og 37915
Innkaupatöskur, kvenveski, seðla
veski með nafnáletrun, hanzkar,
slæður og sokkar. Hljóðfærahúsið,
leðurvörudeild, Laugavegi 96. —
Sími 13656.
OSKAST KEYPT
Sumarbústaöur. Vil kaupa sum-
arbústaö, helzt á eignarlandi 15 —
20 km frá Reykjavík, má þurfa lag-
‘færingar við. Tilboð ásamt veröi,
stærð og staðsetningu sendist
augld. Vísis fyrir 20. júní merkt
„Frú og börn“.
Notaður vel með farinn barna-
vagn óskast. Uppl. í síma 82180.
Notað gólfteppi óskast. — Sími
34274.
Vil kaupa gamlan rokk. Sími
16190,
Þríhjól óskast keypt. Uppl. í síma
84756.
Barnavagn óskast. Uppl. í síma
31196.
Gamlir munir. Kaupum íslenzka
rokka, rimlastóla, kommóður o.fl.
gamla muni. Sækjum heim. (Staðgr)
Fomverzlunin. Grettisgötu 31. Sími
13562. _________
Vil kaupa vel með farin húsgögn,
gólfteppi, fsskápa og margt fleira.
Einnig ýmsa gamla muni Sel ódýrt j
nýja eldhúskolla og sófaborð Forn 1
verzl. Grettisgötu 31. Sími 13562.
FATNAÐUR
Ný smoking föt á meðalstóran
grannan mann, stærð 39 — 40 til
sölu. Uppl. í slma 17527.
Kjólar. Ilvítir kjólar til sölu, einn
ig brúðarslör. Uppl. í síma 37799.
Mjög falleg amerfsk sumarkápa
tii sölu. Uppl. í síma 41602.
Húsn ósk
Lopapeysur til sölu á hagkvæmu
verði. Sendum gegn póstkröfu. —
Sími 34787.
Mittispeysur hnepptar og heilar
með stuttúm og löngum ermum.
Barnarúllukragapeysurnar ennþá á
gamla verðinu. Póstsendum. Peysu-
búöin Hlín, Skólavörðustfg 18. —
Sfmi 12779.
Til sölu tvenn jakkaföt á 1 (3—12
ára, einnig stakir jakkar á 8 og 10
Jira. Sími 35132.
Brúöarkjóll. Fallegur síður am-
erfskur brúðarkjóll no. 12—14, með
höfuðbúnaöi til sölu. Tækifæris-
verð. Sfmi 22119.
Hafnarfjörður. Rúllukragapeysur
hvítar og blágrænar í unglinga-
stærðum seldar í dag. Fögrukinn 19
niðri.
Allt á börnin i sveitina, galla-
buxur margar gerðir, verð frá kr.
174, nærföt, sokkar, húfur o. m.
fl. Verzl. ^igr. Sandholt, Skipholti
70. Sími 83277.
Fyrlr dömur. Peysur með og án
erma, verð frá kr. 295. Einnig
orlon peysur í mörgum litum með
og án rúllukraga verð kr. 665. —
Verzl. Sigr, Sandholt. Skipholti 70.
Sími 83277.
Regngallar á börn 3 stæröir, 2
litir, verð kr. 540, einnig pclla-
buxur. Verzlun Sigríöar Sandholt
Skipholtj 70, Sími 83277._________
Seljum þessa viku telpnafatnað
frá verzl. Kotru á IClapparstíg 17,
2. hæð. Kjólar og dragtir fyrir 17.
júní. Munið Klapparstíg 17, 2. hæð.
Sími 21804.
Tizkubuxur, útsniönar, búnar
með og án uppbrota, fyrir dömur,
táninga og telpur. Tízkulitir,
teryleneefni og kakiefni. — Verð
350.00-750.00- Miðtún 30, kjall
ara kl. 5—7.
HÚSGOGN
Til sölu vegna flutnings. 2 djúpir
stólar, verð kr. 200 stk., stofuskáp-
ur m/gleri, kr. 500, klæðaskápur
kr. 500, borðstofuborð kr. 300, rúm
fataskápur kr. 200. Uppl. í síma
35628.
Sófasett. Til sölu nýlegt sófa og
boröstofusett. Selst mjög ódýrt. —
Uppl. í síma 36892 og 37240.
Til sölu góður fataskápur með
renniskúffum og rúmgóðu fata-
hengi. Uppl. í síma 20926 og 22020
Vífilsgötu 22.
Finnskt ekta skinnsófasett ásamt
borði til sölu. Hátún 25, kjallari
eftir kl. 6.
Til sölu sem nýr sófi, verð kr.
5000, ný sumarkápa no. 40 — 42
kr. 2500, nýr táningakjóll no. 40
kr. 1700. Uppl. í síma 35903.
Vel með fariö sófasett til sölu.
Uppl. f síma 82949.
Til sölu borðstofusett, einnig
hjónarúm og 2 náttborö. Uppl. í
Álfheimum 72 II hæð til hægri eftir
hádegi.
Kaupi klæðaskápa og ýmiss
konar húsgögn létt og ve! með far-
in. Til sölu gamalt buffet, Vöru-
salan, Óöinsgötu 3, sími 21780 eft-
ir kl. 6.
HEÍMIUSTÆKI
Electrolux frystikista til sölu.
Uppl. I síma 33656 í kvöld og eftir
hádegi á morgun.
BILAVIDSKIPTI
Chevrolet 1956 nýskoðaöur til
sölu og sýnis aö Elliðavogi 119.
Sími 81585.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’55,
asamt miklu af varahlutum. Uppl.
að Holtsgötu 6, Hafnarfirði og í
sima 50020.
Óska eftir að kaupa Chevrolet
’59 til niðurrifs. Uppl. í síma 83441.
Til sölu eru varahlutir í Ford
’53 — ’58 t. d. bodývarahlutir,
hurðir, rúður, bretti og gírkassar.
Einnig gírkassi í Volkswagen ’64.
Uppl. I síma 52287.
Renault eigendur. Til sölu ýmsir
varahlutir í Renault Uauphine,
einnig boddýhlutir, Einnig fram og
afturrúða ásamt drifi í Moskvitch
’57. Sími 81081.
Vil kaupa 5 manna bíl, helzt
Voskswagen, ekki eldri en árg.
’65. Uppl. I síma 19598.
....... ...... \------
Varahlutir til sölu. Mikið úrval
af varahlutum I Benz 220 ’56 og
Buick ’57. Einnig mikið af vara-
hlutum í ýmsar gerðir bifreiða. —
Bílapartasalan, Borgartúni 25, og
uppl. I síma 15640 á kvöldin.
SAFNARINN
íslenzk frímerki ónotuö og notuð
kaupir hæsta veröi Richard Ryel
Háaleitisbraut 37 (áður Kópavogi).
Sfmi 84424 eftir kl. 18.00.
HUSNÆÐI I
Til leigu lítil íbúð, fyrir ein-
hleyping eða barnlaus hjón. Reglu-
semi og skilvísi áskilin. Tilboð með
upplýsingum um aldur, atvinnu,
vinnustað og nöfn og símanúmer
sendist Vísi fyrir 25. júnf, merkt:
„Sér — 200.“
Tvær sólríkar samliggjandi stof-
ur á bezta stað í bænum til leigu.
Uppl. í síma 14622.
Kjallaraherbergi til leigu í Ár-
bæjarhverfi. Upplýsingar í síma
82559
Til leigu gott forstofuherbergi í
Vesturbænum fyrir einn til tvo
reglusama menn. Sími 16380.
íbúð til leigu í Hraunbæ. 4ra
herb. íbúð til leigu. Teppalögð. —
Laus nú þegar. Uppl. í síma 92-7431
frá kl. 3—5 i dag.
Húsnæði til leigu viö miðbæinn,
4 herb. fremur lítil með eldhúsi og
baði. Uppl. í síma 13939 og 31086.
3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í
síma 51899 milli kl. 7 og 8.
2ja herb. íbúð í Laugarneshverfi
til leigu til 1. nóv. Uppl. í síma
11676.
Herbergi til leigu að Karlagötu
5. Uppl. á staðnum í dag.
Til leigu mjög góð herbergi í
austurbæ, má nota sem skrifstofu-
húsnæði. Uppl. í síma 18849.
1 herb. og eldhús til leigu strax
í miðbænum (gamla bænum) fyrir
i óíynda, reglusama konu. Uppl.
fyrir hádegi í dag í síma 11310.
Ung hjón óska eftii 2ja herb.
íbúð sem fyrst. Upnl. í rífma 81872.
■ '■ ---•■•■--■—rrst'., .—
Óska eftir 2ia til 3ja herb. íbúð
sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl.
í síma 18082.
Góður bílskúr óskast til Icigu nú
þegar. Á sama stað óskast til kaups
blæja á Rússa-jeppa. t?ppl. f slma
23398 i dag og næstu daga.
Lítil íbúð óskast til leigu frá og
með 1. ágúst. Sími 16354.
fbúð óskast. Óskum eftir 5 — 6
herb. íbúð í vesturbænum sem
fyrst, fullorðið f heimili. Uppl. e.
kl 7 á kvöldin í síma 16397
Kona óskast til aö þrífa stiga-
gang í Breiðholti. Uppl. í síma
83594 frá 4—6
ATVINNA ÓSKAST
34 ára fjölskyldumann vantar at-
vinnu strax, margt kemur til greina
:er vanur bílstjóri. Uppl. í síma
40083.
Er 32ja ára og vantar tilfinnan-
lega vinnu. Uppl. í síma 42357.
16 ára stúlka óskar eftir vinnu,
hefur unnið við afgreiöslu, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
13304.
16 ára stúlku meö dönsku og
enskukunnáttu vantar vinnu, barn-
góð og handlagin. Sími 35965.
TAPAÐ — F
Hef tapað gullúri frá BSR með
Kleppsvagni að Rauðarárstíg og
þaðan í Tryggingastofnun ríkisins
við Snorrabraut. Vinsamlegast skil-
*ist á BSR eða Miðstræti 10. Páll
Pálsson.
Tapazt hefur köttur, hvítur með
svarta rófu Sími 42002.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
fbúðir, stigaganga, sali og stofnan
ir. Höfum ábreiður á teppi og hús
gögn. Tökum hreingerningar utan
borgarinnar. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Kvöldvinna á sama
gjaldi. — Þorsteinn. sími 14196
(áður 19154).
Nýjung f teppahreinsun. — Við
þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla
fyrif því að teppin hlaupa ekki
eða lita frá sér. Erum enn meö okk
ar vinsælu véla- og handhreingem
ingar, einnig gluggaþvott. — Erna
og Þorsteinn, sími 20888.
Vélhreingerning. Gólfteppa og
húsgagnahreinsun. Vanir og vand-
virkir menn. Ódýr og örugg þjón-
usta. — Þvegillinn. Sími 42181.
BARNAGÆZLA
Stúlka óskast til aö gæta þriggja
barna í Hafnarfiröi meðan húsmóð-
irin vinnur úti. Vinsaml. hrigið í
síma 52449.
Ódýr bíll. Til sölu er Renault
Dauphine ’62. Uppl. að Hvassaleiti i
6, 1. hæð H. I
Chevrolet '57 6 cyl. sjálfskiptur
til sölu. Sanngjarnt verð. Sími
22119. ______
Jeppi til sölu. Góður ísraelsjeppi
til sölu, skipti koma til greina. —
Uppl. f síma 40111.
Til sölu Skoda 1202 árg. ’55 meö
góðu krami og dekkjum, óskráðui.
selst ódýrt. Sími 92-2473.
TL< sölu er Skoda 1202 1962, góð-
ir greiðsluskilmálar. Sími 81692.
Jeppi til sölu. Gamall „herjeppi”
til sölu að Steinagerði 8. Sími
32339 í dag og næstu kvöld eJtir
kl. 19 .
Vil kaupa hægra frambretti á
Opel Rekord ’65. Uppl. í síma
50104.
HttSNÆM ÓSKflST
Herbergj meö húsgögnum óskast
1 1—2 mán„ þarf að vera nálægt
Bogahlíð. Uppl. í síma 38548.
Ungt barnlaust par óskar eftir
2ja herb. íbúð í Hlíðunum eöa Hlíöa
hverfi sem fyrst. Reglusemi. Uppl.
i síma 40735.
2—3ja herb. íbúö óskast til leigu
í Reykjavík. Uppl. f sfma 51368 í
dag kl. 12—19.__________________
Einhleyp kona óskar eftir lítilli
íbúð, reglusemi og góðri umgengni
heitið. Sími 38726.
íbúö óskast. Hjón með eitt barn
óska eftir 2 — 3ja herb. íbúð með
baöi. Uppl. í síma 84795, laugardag
og sunnudag.
Stúlka óskar að taka herbergi á
leigu strax. Helzt f Kópavogi. —
Uppl. í síma 37142 eftir kl. 3.
Bamgóð og ábyggileg 12—13
ára telpa óskast y2 daginn (kl.
1—6), sem næst Leifsgötu. Á sama
staö óskast vel meö farinn bama-
vagn. Sími 20880 e. kl. 5.
Óska eftir konu eða stúlku til
að gæta þriggja barna vakta-
vinna, herbergi getur fylgt. Uppl. f
síma 18423,
12—13 ára telpa óskast frá kl.
8—5, helzt í Hlíðurum. Uppl. til
kl. 6 í síma 17604.