Vísir - 12.08.1969, Page 9

Vísir - 12.08.1969, Page 9
íojudagur 12. águsi 1969, V 1 □ Hvernig læknar mað ur heimþrá? Það er stóra spurningin, sem sérfræðingar ástralska ríkisins stríða við að svara, svo að óhamingju sömum innflytjendum verði forðað frá því að gerast útflytjendur. Því að íbúum þessarar víð- áttumiklu álfu hefur fækkað meö ískyggilegum hraða — fimm hundruð á viku. Og í hvert sinn se:n maður, kona eða barn ýta úr vör fyrir fullt og allt tapar þjóðfélagið um 4.600 pundum á hvern einn- stakling. Það er hinn áætlaði kostnaður, sem Ástralía hef- ur af því að laða einstakling þangað suður eftir flytja hann og koma honum fyrir í áströlsku þjóðfélagi. Cíðustu átta árin hafa 200.000 þeirra þriggja milljóna inn- flytjenda, sem til Ástralíu flutt- ust eftir stríð, yfirgefið :and:ö aftur. Það liggja auðvitað margvís- legar ástæður til þess, að ekki finna allir Ástralíufaramir (af 30 mismunandi þjóðernum) smjör drjúpandi á hverju strái í fyrirheitna landinu, heldur snúa aftur. T. d. eru sumir þeirra, sem aftur snúa, ung: fólk sem ætlaöi sér í rauninni aldrei aö setjast þar að, heldui þurfti að fá ferðaþránni fullnægt og notfæra sér fyrirgreiðslu hins opinbera. En það er ein orsök, sem er áberandi algeng að liggi á bak við langflesta þessara flutnmga innflytjenda frá Ástralíu, þótt oftast séu líka fleiri orsakir sam fara henni. Þetta er ga.uia veik- in, sem svo margir hafa smita/t af — HEIMÞRÁ! Það kann að hljóma einkcnni- lega, að þeir, sem flúðu gamla landið — hvort sem það er Eng land, Danmörk eða gamla, góða Frón, — og vegna þess að þeir töldu lífsskilyrði þar eKki veita þeim sömu möguleika og þeir eygðu i Ástralíu, sk'ili sakna einhvers þaðan, þegar peir eru komnir til fyrirheitna landsins, sem bjó yfir meira aðdráttai- afli, heldur en gömlu átthaga- Menn geta jafnvel fengið leið á blíðviðri og sól böðum á sendnum ströndum ., fjötrarnir megnuðu að sporna viö. En það er bara ek-ceri ein- kennilegt, því að margt fólk, sem bregður sér, bara a milli byggðarlaga i ættlandi sinu, finn ur til heimþrár. áður en fyrsti er dagur er að kvöldi lið nn Hvað þá, þegar það er kom.ð i allt aðra heimsálfu og herur siitið upp þær rætur. sem baö áður hafði skotið í samfélagi sínu. Þetta fólk hefur kvati alla ætt- ingja sína og alla vini. og tölu- veröur tími mun liða, neur en það eignast nýja, þvi að jiað er fyrsta kastið „aðkomufólk1' sem er um stundarsakir á „nýja staönum" i „nýju vinnunni" þar til það finnur eitthvað nægi- lega mikió við sitt hæfi til þess að setjast að. Það hefur. þvf misst.mikið og öðlazt fátt af þvi aftur, meðan þáð er e: á landnemaskeiö-, inu. En það eru ekki bara kost- irnir, sem fólkiö saknar, neidur einnig gallarnir — jafnvel peir sömu og það flúði. Það fer að sakna þokunnar i London og kolaryksins í brezku námaþorp- unum, ef það er ættað þaðan Það getur saknað einmitt haust- r’ ninganna í Reykjavík, frost- anna á veturna og kartaflanna frá Grænmetisverzluninni. Svo framarlega sem það er bara „gammel god dansk“, „good oki english“, eöa „góð og gild ís lenzka“. Saltfi kur og hnoðaður mör hverfur fyrir fullt og allt of boröum og það er hreint ai- veg makalaust, hvað menn get ur dreplar. jað í hangikjöt eða svið, þegar þeir hafa ekki svo mikið sem fundið lyktina af þvi .. .og þráð þess í stað skafrenning og rok, semfær menn til að standa á öndinni. eða nýrri ýsu svo mánuðum skiptir, Annars er reynslan sú, að flest aðkomufólk í Ástralíu hef- ur um nóg að hugsa fyrst eftir aö það er þangað komið. Þaö er svo margt, sem kemur því spár.skt fyrir sjónir og er öðru vísi en í ættlandinu, og fyrst > stað er þetta ævintýri líkast. Ástralir hafa meira að segia rannsakað þetta efni og komizt að raun um, aö þessi tilfinninp endist flestum innflytjendum svona fyrstu sex mánuðina. en síðan taki heimþráin við og hún endist .aðra sex ipánuði, Á þvt ■ mánaða Jfmabili yeltyr þa g - - hvort innflvtjandinn aðíagast samfélaginu. Sá maðurinn, sem þetta atriöi mæðir mest á, er ráðuneytis- stjóri þeirrar deildar, sem fjallar um mál innflytjmda — Biilv Sneddnn heitir hann. Hann segir: „AÖ finna þört fyrir mann, er í rauninm þaó sem allar manneskiur leita eftir. og þessa tilfinnmgu veröa Ástr- alir að ;ta innflytiendafiö’- skvldum. Þeir. sem fara aftur, hafa ekk: fundið til þessarar tilfinningar hér“ En bað er ekki hlaupið að þvi fvrir þá. sem snúa vilja aftur. aö komast úr Ástraliu. Hafi fjölskylda notið fyrir- greiðslu hins opinbera og af- slátt á fargjöldum, verður hún aö greiða farareyrinn aftur, ef hún hefur ekki dvalizt þrjú ár, eins og krafizt er. Slíkt ráp fram og til baka er dýrt spaug. Annað gerist líka híá þess- um innflytjendum sem snúið hafa aftur, og það kannast menn kannski við híá kunningium sir um. sem dvalizt hafa vestan haFs — eða hvar það nú var — að þá langar aftur þaneað og sakna þess, sem þeir skildu við í nýja landinu. Með öðrum crð um lofa þeir það, sem þeir sakna í gamla landinu. meðan þeir eru í nýja landinu, svo þeg ar söknuðurinn hefur yfirbugað þá og þeir snúa heim aftur. hafa þeir ekki lengi dvalið bar. fyrr en þeir eru farnir að lofa það, sem þeir sakna nú frá Ástralíu, eða hvaö landið nú hét. Svona hefur lfka farið fvrir sumum áströlsku innflytjendun- um, sem sneru heim, og hafa þá ýmsir þeirra nagað sig í hand arbökin fyrir að hafa sóað mikl um fjármunum í þessi ferðalög Fiármunum, sem þeir höfðu spat að með ærinni fyrirhöfn í Ástral íu Jafnvel hefur það hent, að IM>- 10 sfða □ Öryrkjar beittir órétti Er það lögum samkvæmt, aö þeir sem eru minnimáttar f þessu þjóðfélagi eigi að líða fátækt og neyð? Þannig er þvf varið með öryrkja. Fyrir 10. hvers mánaöar eigum við að fá ellist' -kinn og lifa af honum þar ti! öryrkjastyrkLUinn kem- ur. Þetta væri nú allt ágæt', ef hægt væri að lifa á þessu þennan tír. Nú var til dæmis borgað fyrst fyrir þessa helgi en þar var svo lúsarlegt og lft- ið aö það dugir vart fyrir kaffi yfir helgina. Það virðist þvi vera ætlazt til að öryrkjar drekki og nærist á blávatni þessa daga. Getur þaf veriö að þetta sé stefna velmegunarþjóðfélagsins að beita þá órétti, sem minni- máttar eru? Öryrki. □ Ratar ekki heim til sír Ég veit vel að það voru bjart ar nætur þegar Kópavogsbrúin var vígð og tekin í notkun, en uú er farið að dimma aftur og kemur þá heldur babb i bát- inn. Ég er hættur að rata heim til mín, eftir að rökkva tekur á kvöldin. Ástæðan er sú að Ný- býlavegurinn er svo illa merktur að ekki er hægt að rata eða finna afleggjarann sem á hann liggur af Kópavogsveginum. Þetta verður að laga strax því að þó að ég læri einhvern tteia hvemig ég á að komast heim þá er mik' af fólki, sem enn er að aka þarna út af og ' mold arbeð sem bama eru. Það tekur það sfðan langan tíma að finna þennan þrönga veg og komast leið? s-jnnar. Kópavogsbúi. □ Vantar bréfalúgur. Ég er 10 ára gamall strákur og ber út blöðin. Mér finnsr gaman að því og reyni að gera þetta eins æl og ég get, og reyni að láta fólkið alltaf fá blöðin sfn. En þaö er stundum dálítið erfitt, því að það eru bréfalúgur á svo fáum stöðum. Þá læt ég oft blöðin á hurðar- húnana í staðinn En í hvert eina ta skipti sem ég hef gert þetta, þá hefur blöðunum verið stolið. Fólkið fær þá auðvitað ekki blöðin sín og heldur að ég hafi gleymt aö bera þau ti! þess. Mér finnst það mik!5 skrítiö að fullorðið fólk skuli vera svona óheiðaríeet að bað sé ekki hægt að bera út blöð i friði fyrir því. Blaöastrákur HRINGIÐ í SÍMA1-16-60 KL13-15

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.