Vísir


Vísir - 08.09.1969, Qupperneq 16

Vísir - 08.09.1969, Qupperneq 16
VISIR Mánudagur á. september 1969. K BOLHOLTI 6 SlMI 82145 OWIMSI JUU M«r .. rcaiTUN ‘ííísv . FjðNisn SVANS-PRENT SKEIFAN 3 - SÍMAR 82605 OG 8T7Í4 RITSTJÓRN LAUGAVEGI 178 SÍMI 1-16-60 Féll 4 m niður á steintröppur — og skrikti bara oð öllu saman Ei Tæplega tveggj* ára gamalt stúlkubam féll niður næst- um 4 metra úr glugga á ann- arri hæð húss við Reynimel á laugardag og kom hún niður á steintröppur. 1 mesta ofboði var hún flutt til læknis á slysavaröstofuna, en varla verður með orðum lýst létti foreldr anr.a, ‘ jar í liós kom, að litlu telp- unni hafði ekki orðið hið minnsta meint af. Hún skríkti bara af kátínu yfir öll tilstandinu og hjalaði við sjúkraflutningsmennina og lækn- EIMSKIP eignast frysti- skip í apríl á næsta árí Frystiskip Sambandsins kostar um 130 milljónir ■ Eimskipafélag íslands læt- ur nú smíða frystiskip í Alaborg og mun bað væntan- lega verða afhent í apríi á næsta ári. i'etca e. alfrysti- skip og flytur því matvæli frá Íslandi af öllu .agi, en síðan almennar vörur heim aftur. Frystiskip þetta verður um 4 púsund lestir að stærð og mun kosta Eimskipafélagið 175 milljó.úr ísl. króna. Nafn hefur ekki veriö valið á skipið, en þau eru nokkur laus þar eð félagið hefur selt nokkur skipr. sin-a. meðal annars Detti- r s og Goðafoss koma til greina, en slíkt er stjórnarinnar að ákveða. .- Þá pnun-5-Samband ísl. sam- vinnuféja^. fá sitt frystiskip í september 1971. Verður það 1670 lestir og er áætlaður kostn- aður á því rúmar 130 milljónir ísl. króna. Það er smíðað í Bus- en í V-Þýzkalandi og er ein mei kasta nýjungin í því að kom dæla verður um borð sem dælt getur korni í geyma í landi. Skipið verður með hliðarskrúfu og er ekki stærrr en svo aö hægt verður að koma því inn á allar hafnir landsins. 1 Tvær þyrlur af bandarískum ísbrjót, sem var hér við land. Þyrlur þessar sýndu björgunarstörf á flugsýningunni á laugardaginn. Höfuðáherzla verði lögð á þátt þekk- ingar og frumkvæði einstaklinga Ellert B. Schram kjórinn formaBur Sambands ungra Sjálfstæbismanna • 20. þingi Sambands ungra Sjálfstæðismanna lauk í fé- lagsheimilinu á Blfmduósi síðla gærdags með kjöri formanns fyr ir næsta tveggja ám starfstíma- bil. Var Ellert B Schram kjör- inn formaður. Þingið lagði grund völl að talsvert breyttri starfstil- högun samba.idsins. Einnig voru gerðar ályktanir urn byggðar- þróunarmál, Háskóla íslands, skipulagsmál SUS og Sjálfstæð- isflokksins svo og stjórnmálaá- lyktun. Þá fór fram lokaaf- greiðsla á „þjóðmálaverkefni næstu ára“ víðtækrí stefnuskrá ungra sjálfstæðísmanna í þjóð- málum. 1 stjórn sambandsins voru kosn- ir: Reykjavík: Ásmundur Einarsson blm., Björgúlfur Guðmundsson, framkvstj., Björn Bjarnason stud jur, Garðar Halldórsson, arkitekt, Jón Steinar Gunnlaugsson stud jur, Pétur Sveinbjarnarson, fulltrúi, Ragnar Tómasson, lögfr., Skúli Möller kennari, Þorvaldur Búason, eðlisfr. Reykjanes: Jón Atli Kristjánsson bankamaður, Steinþór Júlíusson, bæjarritari, Sveinn Guðbjartsson, fulltrúi. Vesturland: Sturla Böðvarsson, tækniskólanemi. Vestfirðir: Þór Hagalín, kennari. Norðurland vestra: Sigmundur Stefánsson, stud jur. Norðurland eystra: Herbert Guö atvinnulausir um mánaðamótin Fækkabi heldur i ágúst • Nú um ipánaðamótin voru 1084 skráðir atvinnulausir á landinu öllu eða á þeini stöðum, sem atvinnu- ieysisíryggingar ná til. Hpldúr virð- ist hafa dreglð úr atvinnuleysinu i ágústmánuði ef marka má þá staði, þar sem samanburðartölur frá fyrri mánaðamótum eru til. 1 kaupstööum voru 853 skráðir atvinnulausir, 532 karlar og 321 kona, en um fyrri mánaðamót voru þeir 869. Mest hefur fækkunin orö ið á Sigiufiröi úr 182 í 155. í Reykja vík hafði þeim fækkað um 6 eða í 433. í Hafnarfirði hafði atvinnu lausum aftur á móti fjölgað úr 19 í 31. mundsson, ritstjóri, Þorleifur Jóns son, stud oecon. Austurland: Páll Elísson, bifvéla virki. Suðurland: Jón Pétursson, raf- vélavirki, Sigurður Jónsson kenn- ari. í stjónmálaályktuninni, sem sam- þykkt var, lögöu ungir sjálfstæðis- menn höíuðáherzlu á þátt þekking ar og frumkvæðis e.instaklinga i uppbyggingu efnahagslífsins. Þeir lögðu til, að Sjálfstæðisflokkurinn tæki upp opnari starfshætti. Stjórn kerfi hins opinbera verði endur- skipulagt, þar sem það hefur ekki þá afkastagetu, sem nauðsynleg er í nútímaþjóðfélagi, að þekking verði gjömýtt með því að tryggja, Fór margar veltur j • Fólksbifreið með tveim stúlk- um og tveim piltum valt út af veginum við Moldhaugnaháls á leiðinni frá Akureyri til Dal- víkur á laugardagskvöld. Fór bifreiðin margar veltur og stöðvaðist loks á hjóiunum marga métra frá veginum, en ökumaður- inn kastaðist út úr bílnum í fyrstu veltunni, hann slapp þó án nokk- urra teljandi meiðsla. Fólkiö var allt flutt á sjúkrahús- ið á Akureyri, þar sem gert var aC meiðslum þess, sem ekki voru alvarlegri en ,.vo að þrennt fékk að fara heim af sjúkrahúsinu strax aftur, en önnur slúlkan, sem hafði hlotið áverka á höfði, varð eftir á sjúkrahúsinu til frekari meðhöndl- unar aö ákvörðunarvaldið í sérhverju málefni verði f höndum þeirra, sem þekkinguna hafa, að nú verði staldrað við og á nýjan leik lögð á- herzla á, að auka sjálfstæði ein- staklinganna með því að auka þann hluta tekna þeirra, sem þeir hafa til eigin ráðstöfunar Og loks að tækniþróun og skipulag atvinnu- iífsins verði stórbætt með aukinni menntun og rannsóknum. Ungir sjálfstæðismenn töldu höf uðforsendu þess, að unnt væri að hrinda þessum stefnumálum 1 fram kvæmd að Sjálfstæðisflokkurinn fengi hreinan meirihluta á þingi og stæði einn að stjórn landsins. Ungfrú Skagafjörður Skagfirðingar hafa nú eignazt sína fegurðardrottningu. Var hún valin á fiölmennum dans- leik, sem haldinn var að Mið- garði 30. áeúst s.l. Hlutskörpust varð 17 ára blómarós frá Hofs- ósi, Fanney Friðbjörnsdóttir, að nafni. Hún er 166 cm á hæð og 56 kg, meö stutt Ijóst hár og blá- grá augu. Málin eru 90-58-90. .anney fur tekið iandspróf, auk þess sc.u hún hefur dvalizt í eitt ár í Noregi við nám í lýð- háskóla. Helztu áhugamál henn- ar eru hjúbmn, iþróttir, lestur og ferðalög. Foreldrar hennar eru, Friíbjörn Þórhallsson, verkamaður og Svanhildur Guð- jjnsdóttir kona hans. Annað sætið hreppti Ingibjörg Harðar- dóttir frá Sauðárkróki. Hún er Flugsýninguna rigndi í kaf — jb<5 flugsýning á laugardag # Flugsýningunni lauk i gær og má segja, að hún hafi drukknað í regnflóði undanfarinna daga. — Geimfarið bandariska verður því að fara heimleiðis aftur án þess að hafa nokkru sinni séð íslenzkan sólardag. Varð þetta allt saman til þess að lítið varð úr öllum fjöl- mörgu utanhússýningaratriöum, sem ráðgerð höfðu verið. Síðastlið- inn laugardag var siðasta hálm- strá sem haldið var í og vonað að þá yröi mögulegt að halda flugdag hvað og var gert. Það var þó vægast sagt þrútið loft er svif- og vélflugur sýndu list- ir síoar yfir Reykjavíkurflugvelli þennan dag. Ekki var heldur létt yfir áhorfendum, þar sem þeir stóðu í regnfötum sínum og gægð- ust upp í loftið undsn regnhlífar- brúnunum. Þrátt fyrir þetta leiðinda veður fór sýningin allvel fram og verður að kalla það furðulegt að hægt hafi verið að sýna sum atriðanna. Slys á vélhjóli 16 ára piltur slasaðist þegar hann lenti í árekstri á vélhjóli sínu í Pósthússtræti á föstudag. Rakst hjólið á bifreið, sem kom úr gagn stæðri átt, og pilturinn féll á göt- una. Meiðsli hans voru þó ekki talin alvarleg. Ungfrú Skagafjarðarsýsla, Fanney Friðbiömsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.