Vísir - 18.09.1969, Blaðsíða 14

Vísir - 18.09.1969, Blaðsíða 14
14 tn sölu Til sölu lítiö notuð skólaritvél og , þvottavél (ódýr), — Uppl. í s£ma i 42310. / Til sölu er Eko bassagítar, einnig ' Selmer magnari 30 vatta, mjög lít- ið notaður. Uppl. í síma 37845 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Nýlegur 2ja manna svefnsófi til sölu. Einnig gólfteppi. Uppl. í síma 36823. Til nClu stálstólar 4 stk. og 2 koliar, sem nýtt samt kr. 3800. — Drengjaföt terylene ónotuð á 13— 14 ára. Sími 19759. Mjög vandað amerí.'ikt bað ásamt hlífum og blöndunartækjum. Verð 7000, má greiðast í tvennu lagi. — Uppl, í síma 84849.____________ Til sölu bamavagn og barnarimla rúm, ódýrt. Uppl. í sfma 50285. Skólafólk. Til sölu Adler skóla- ritvél með dálkastilli, sem ný. Uppl. í síma 38328. Til sölu, nýlegt sófaborð kr. 4000 stofuljós kr. 3000, forstofuspegill kr 2000, sjónvarpsborð kr. 1500. — Uppl. í síma 33571 frá kl. 14. Rafha þilofnar 12 stk og raf- magnsdunkur 100 1 til sölu. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir mánudag merkt ,,57“. KarlmannsreLöhjól sem nýtt til sölu. Sími 36435. Sako riffill cal 222 með Zeiss kíki til sölu. Uppl. í síma 82731 milli kl, 7 og 8 e.h. Honda 50 árg. ’68 til sölu. Uppl í síma 83883 í kvöld og næstu kvöld. Vel meö farið rimlarúm og barna stóll til sölu. Uppl. í síma 32708 eftir kl. 17. Til sölu notuð innihurð i karmi. Einnig dálítiö af þilborðum, 1 manns svefnsófi og stakur sófi. — Sími 24695. Pentax myndavél ásamt 50 og 200 mm linsum og sixtar Ijósmæli til sölu. Uppl. í síma 25277 og 10295 kl. 6-9 e. h. Borðstofuhúsgögn, borð, stólar og skenkur til sölu. Einnig 4ra manna tjald og svefnpokar. Uppl. í síma 16881. ___.j ________ Notuð eldhúsinnrétting, ásamt stáivaski og Rafha-eldavél, til sölu nú þegar. Uppl. í síma 41325. Húsmæður. Hvað er betra í dýr- tíðinni en lágt vöruverð? Gjörið svo vel aö líta inn. Vöruskemman Grettisgötu 2, Klapparstígsmegin, matvörumarkaður, opið til kl. 10 á kvöldin. ’_____ Til sölu hjónarúm, 2 barnarimla rúm og orgel (harmoníum). Uppl. í síma 17988 eftir kl. 17, ■ ___ Bakarofn. Til sölu bakarofn tilval inn fyrir mötuneyti, kaffistofu eða. heimabakari. Uppl. í síma 15088 eða 36742. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn. — Uppl. I síma 16467. ____ Hreindýrshausar með fallegum hornum til uppstoppunar til sölu. Verð.kr. 3 þús, stk. Simi 17583. Veggskrifborð með hillu til sölu í síma 23392 eftir kl. 7 e.h. 19 tommu Zenith sjónvarpstæki til sölu ódýrt, einnig 23 tommu Eltra sjónvarpstæki. Uppl. f síma 12500 og 12600. Til sölu krækiber á 50 kr. kg. Á sama stað óskast stóll við snyrti- borð. Uppl. i síma 10869. Til sölu er vel meö fariö baðker 170 cm langt, ásamt vatnslás og yfirfallsröri. Verð kr. 3000. Sími 83412. Til sölu, allt lítið notað, sem nýtt, Candy sjálfvirk þvottavél, Wella hárþurrka á fæti, Kitchen Aid hrærivél, Nordmende sjónvarps- tæki 23 tommu 6 manna borð- stofusett. Uppl. í síma 23382. Til sölu vegna flutnings, hjóna- rúm með náttboröum og Baby strau vél. Uppl. í síma 23657. Ódýrt til sölu. Miðstöðvarofn, gardínur og gardínuuppsetningar, sólbekkir og loftljós. Uppl. í síma 12288. Sófasett til sölu kr. 16.000, má greiðast I tvennu lagi, sófaborð kr. 1.500, einnig Braun hrærivél, vél- ínni fylgir hakkavél — shakekanna og grænmetishnífur kr. 6.500. — Uppl. í síma 18389.______________ Tækifæriskaup. Strokjárn kr. 619 ársábyrgð, hjólbörur frá kr. 1.896. Ódýrar farangursgrindur, burðar- bogar og binditeygjur. Handverk- færi til ’•"> og vélaviðgerða i miklu vali. - Ingþór Haraldsson hf., Grensásvegi 5, sími 84845.__ Sjónvarps-litfiltar. Rafiðjan Vest- urgötu ll. Sfmi 19294. Ódýrar bækur — Myndir — •Málverk. - A'greiðsla á bókunum Arnaidals- og Eyrardalsættum Laugavegi 43 B. Herraúr, dömuúr, skólaúr, úra- armbönd, vekjaraklukkur, stofu- klukkur, eldhúsklukkur og timastill . Helgi Guðmundsson úrsmið- ur Laugavegi 96. Sími 22750. Kaupum Oi.. seljum: fataskápa, ísskápa, 8 mm sýningar- og töku- vélar, einnig fleiri vel með fama muni. Viirusalan Óöinsgötu 3. — S’-mi 21780 frú kl. 7—8 e.h. Innkaupatöskur, íþróttatöskur og pokar, kvenveski, seðlaveski, regn- hlífar, hanzkar, sokkar og slæðui. Hljóöfærahúsiö, leðurvörudeild, — Laugavegi 6. Simi 13656. ÓSKAST KEYPT Skólaritvél og plötuspilari óskast til kaups. Uppl. í síma 30050. Vil kaupa notaða barnakerru með skermi. Uppl. í síma 40970. Stálvaskur eöa emeleraöur ósk- ast 30x44 raætti vera aðeins stærri, einnig óskast ullargólfteppi. Uppl. i síma 13885 eftir ki. 17.30. Píanó óskast til kaups. Uppl. á kvöldin í síma 23868. Óska eftir aö kaupa góð lyftinga tæki. Uppl. í síma 42313 eftir kl. 7 á kvöldin. Albúm fyrir íslenzku myntina .on.ið aftur. Verð kr. 465.00 — Frí- merkjahúsið, Lækjargötu 6A. Ánamaðkar til sölu. Uppl. í sfma 12504 og 40656. Stórir, stórir, nýtíndir lax- og silungsmaðkar til sölu, 3 kr. og 2 kr. stk. Skálagerði 9, 2. hæö til hægri. Sími 38449. Veiöimenn. Ánamaðkar til sölu. Verö kr. 2 og 2 stk. Skálageröi 11, önnur bjalla ofan, og Hvassa- le i 27. Slmar 37276 og 33948. FATNAÐUR Hondu leöurjakki til sölu mjög vandaður, allur fóöraður, skinn- kragi fylgir, sem má taka af Sími 34570.__________________________ Útsala á alls konar skóm í nokkra daga. Kaupið ódýrt. — Skóbúðin Laugavegi 96 við hliðina á Stjörnu bíói. VISIR . Fimmtudagur 18. september 1969. Rúllukragapeysur barna úr Ode- lon, verö frá kr. 197, Nælon-crepe verð frá kr. 227 barna og herra- stærðir, barnastólar. Verzl. Faldur, Háaleitisbraut 68, sími 81340. — Sendum gegn póstkröfu. Dunlop inniskórnir mjúku komn- ir aftur fyrir eldri konur. Einnig nýjar gerðir ; barna inniskóm. — Skóbúðin Suðurveri. Sími 83225. Húsmæður. Við leggjum sérstaka áherzlu é vandaða vinnu. Reynið viöskiptin. Efnalaug Vesturbæjar Vesturgötu 53. Sími 18353. HÚSGÖGN Vegna flutnings er til sölu tvö- faldur svefnsófi. Selst ódýrt. Sími 33995 milli 6 og 7 e.h. Hringlaga borðstofuborð óskast. Uppl. í síma 34101. Til sölu notuð borðstofuhúsgögn sem líta út eins og ný. Stór skápur stækkanlegt borð og átta stólar — allt úr tekki. Til sýnis í Ljósheim- um 12, 2. hæö t.v. kl. 5—7 í dag. Til sölu sem nýtt svefnsófasett og lítiö eldhúsborð. Uppl. I síma 52636. _______ Kaupum og seljum notuð, vel með farin húsgögn, gólfteppi, rimla stóla, útvarpstæki og ýmsa aðra góða muni. Seljum nýtt, ódýrt eld húskolla, sófaborð og símaborð. — Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Antikhúsgögn auglýsa: Ruggu- stólar 10 — 12 þús., borðstofuhús- gögn, útskorin, 25 þús. marmara- klukka 10 þús., blómasúlur 2—8 þús., loftvog (barometer) 6 bús.. svefnherbergishúsögn 8 þús. og annað á 65 þús. o. m. fl. Opið kl. 2—7, laugardaga kl. 2—5, Antik- húsgögn, Síðumúla 14 Nýtt glæsilegt sófasett, tveir 3ja manna sófar hornborð meö bóka- hillu ásamt sófaborði, verð aðeins kr. 22.870 Símar 19669 og 14275. HEIMILISTÆKI Eldri gerð af þvottavél til sölu. h'tið notuð. Uppl. í síma 17497 eftir kl. 7. Til sölu vegna brottflutnings: Nýleg Westinghouse þvottavél. — Einnig Westinghouse þurrkari. Verkstæöi Axels Sölvasonar, Ár- múla 4, sími 83865. Vil kaupa gamlan ísskáp___Sími 36629. Grill-ofn og lítil Hoover þvotta- véj-til sölu. Uppl. í síma 24916. FASTEIGNIR 2ja—3ja herb. íbúð til sölu. Höf- um kaupendur að 1 —5 herb. íbúð- um. Uppl. í síma 13711 kl. 10.30- 11.30 f.h. og 3-6 e.h.___________ Tilboð óskast I lítið einbýlishús. beir sem óska eftir nánari uppl. ieggi nafn og símanúmer á augld. Vísis merkt „19061“: Til sölu á jarðhæð 74 ferm. íbúð 3 herb. eldhús og bað, geymsla, ásamt sameiginlegu þvottahúsi og þurrkherbergi. Sér hiti. Sanngjarnt verð. Til sýnis milli kl. 4 og 7 í dag á Óðinsgötu 25. BÍLAVIÐSKIPTI 4 hjólbarðar til sölu stærð 710x 15. Uppl. í sfma 16480 til kl. 6. Pontiac ’57 tveggja dyra hard top til sölu. Uppl. í síma 51707 eft ir kl. 19. Notaðir varahlutir I Volvo árg ’55 til sölu. Bílaverkstæði Sigurðar Helgason, SúðarVogi 38, sími 83495 Mótor, gírkassi og hásing í Fíat 1800 I sæmilegu ástandi verð 18 — 20 þúsund. Uppl. í síma 41035. Til sölu Skoda 1202 árg. ’66-’67 einnig Volga ’58 nýyfirfarin. Á sama staö öskast vél i DKW. — Uppl. í síma 37124 eftir kl. 17. Skodaeigendur. Athugið nýja símanúmerið mitt er 42796. Bíla- verkstæði Hálfdáns Þorgeirssonar, Miðtúni viö Vífilsstaðaveg. Til sölu nýupptekin Dodge vöru- bílsvél og gírkassi. Uppl. í síma 51124 eftir kl. 19 á kvöldin. Leigubílstjórar takið eftir, 2 nýj- ar transistor talstöðvar til sölu, einnig á sama stað vökvastýri í Consul Cortina og Chevy 2. Sími 34961 milli kl. 20 og 22. Volkswagen 1300 keyrður 34 þús. km til sölu. Uppl. gefur Sigurgeir Jónsson í síma 41175 eftir kl. 5. Ford árg. ’56 6 cyl. beinskiptur til sölu, skoðaöur 1969, selst ódýrt. Uppl. í síma 93-1264 Akranesi milli kl. 7 og 8. Bifreiðaeigendur! Skipti um og þétti fram- og afturrúður og filt í hurðum og hurðagúmmi. Efni fyr ir hendi ef óskað er. Uppl. f síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Ný glæsileg 2ja herb. fbúð til leigu í Fossvogi. I’búðin er búin gluggatjöldum og teppum. íbúðin leigist frá 1. okt. Uppl. í sima 82955 eftir kl. 18. Forstofuherbergi með sér snyrt- ingu til leigu fyrir reglusama stúlku nálægt Hamrahlíð. Uppl. í síma 31148. 2ja herbergja ibúð í Vesturbæn- um til leigu frá 1. nóv. n.k. Tilb. merkt „íbúö 19105“ sendist augld. Vísis. Herbergi með skápum til leigu á Hringbraut 115, 1. hæð til hægri. sími 24707. Rúmgott herbergi til leigu á Hverfisgötu 16a mega vera tveir. Sími 42585. Herbergi til leigu nálægt mið- bænum. Uppl. í síma 12740. Forstofuherbergi til leigu i Blönduhlíð. Húsgögn fylgja.. Uppl. í sima 16857 eftir kl. 5. Herbergi með húsgögnum til leigu í Hlíðunum. Hentugt fyrir kepnaraskólanema — Uppl. í síma 22879. Herbergi með húsgögnum til leigu fyrir reglusaman mann eða stúlku. Uppl. í síma 16894 eftir kl. fimm. Góð stofa til leigu í Hlíðunum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 17231. 3—4 herbergja ibúð við Hraun- bæ til leigu 1. okt. Uppl. i síma 20818 og 12524. Til leigu 70 ferm 3ja herb. íbúð i miðbænum. Tilboð sendist augld. Vísis er greini fjölskyldustærð, at- vinnu og möguleika á fyrirframgr. merkt „Húsnæði 19008“. Herbergi tll leigu í Háaleitis- hverfi, fyrir rólega og reglusama stúlku. Uppl. í sima 35529, HU5NÆÐI ÓSKAST Hjón með 2 börn óska eftir íbúð. Uppl. í síma 34813. , 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 82124 frá kl. 1—6. 1—2 herbergja íbúð í austurbæ óskast, fyrirframgr. Sími 32966 eft ir kl. 19.30. Reglusamur einhleypur ungur maður í fastri atvinnu óskar eftir 1—2ja herbergja fbúð til leigu. Helzt í miðborginni. Uppl. í síma 13000 eftir kl. 21 kvöld. Kennaraskólanemi óskar eftir herb. sem næst Kennaraskólanum. Fæði óskast einnig. Sími 66269 eft- ir kl. 19. 2ja herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. Tvennt fullorðið í heimili. — Uppl. í síma 18286. ________ Illt er að sofa úti í nótt um það fátt vil segja. Ibúð vantar okkur fljótt ef þið viljið leigja. Síminn er 42690. 4—5 herb. ibúð óskast til leigu. Urpl. í sima 25692. Barnlaust par, vinna bæði úti, óskar eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 84061 eftir kl. 7 á kvöldin. Geymsluherbergi fyrir bækur o. fl. óskast helzt I Þingholtunum eða nágrenni. Tilboð merkt „Snyrti- legt“ sendist augld. Vísis. Ung fóstra óskar eftir 1 herb. og eldhúsi ásamt baði og aðgangi að þTottahúsi, sem fyrst. Uppl. í síma 20319 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. 2ja herb. íbúð óskast. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Sími 16881. 1 til 2 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 33717. Eitt til tvö herb. og eldhús ósk- ast til leigu. Reglusemi og skilvís- greiðsla. Sími 12253 eftir kl. 13 næstu daga. Stýrimaður á millilandaskipi vill taka á Ieigu forstofuherbergi frá 1. okt. helzt í Vesturbænum. Tilb. sendist augld. Vísis fyrir föstudag merkt „Lítið heima.“ Sjómaður óskar eftir 2 herb. og eldhúsi annaðhvort i risi eða góð um kjallara um mánaðamótin. Tilb. vinsaml. sendist Vísi merkt — „19081“, 1—2ja herb. íbúð óskast helzt f Heimum eða sem næst. Uppl. í síma 40235. ____________ Systkin óska eftir 2—3 herb. í- búð frá 1. okt. Helzt í Hlföunum eöa austurbænum. Uppl. f sima 21491. 5 manna hljómsveit með mikið af hljóðfærum óskar eftir húsnæði til æfinga. Símar 37700, 17669, 15517, 41712, 16869. Ung reglusöm skrifstofustúlka vill taka litla íbúð á leigu (1 góða stofu,.. eldhús og bað) frá 1. okt. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið. Tilboð vinsaml. sendist augl. Vísis fyrir hádegi laugardag, merkt: „Snyrtileg íbúð“. 2ja—3ja herb. íbúð óskast strax. Uppl. f sfma 42004. ATVINNA OSKAST Áreiðanleg stúlka á sautjánda ári óskar eftir einhvers konar vinnu má vera húshjálp. Uppl. í síma 21143 eftir kl. 5. Ung stúlka utan af landi óskar eftir vinnu, margt kemur til greina Uppl. í síma 20769. Reglusöm og áreiðanleg stúlka (kennari) óskar eftir atvinnu 1 okt. eöa fyrr. Vön afgreiðslu. — Uppl. í síma 42985. Stúlka óskar eftir atvinnu hálf- an daginn, margt kemur til greina. Uppl. í sima 15323. 19 ára stúlka, reglusöm og á- reiðanleg óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. — Uppl. f síma 13419. ____________________________ 22ja ára reglusöm stúlka utan af landi óskar eftir vinnu, helzt skrifstofustarfi. Uppl. i síma 50285 Ungur maður meö bílpróf óskar eftir vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 21854 kl. I—5 þessa viku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.