Vísir - 18.09.1969, Blaðsíða 15
V1SIR . Fimmtudagur 18. september 1969.
—-----i—nunMnimTi—tt
BÍLASTÆÐI
Steypum innkeyrslur, bilastæði, gangbrautir o fl. Þéttum
steyptar þakrennur og bikum búsþök. — Sfmi 36367.
Ný þjónusta: INNRÉTTINGAR — SMÍÐI
Tökum að okkur smíði á eldhúsinnréttingum, svefnher-
bergisskápum, þiljuveggjum, baðskápum o.fl. tréverki —
Vönduð vinna, mælum upp og teiknum, föst tilboð eða
tímavinna. Greiðsluskilmálar. — S.Ó. Innréttingar aö
SOðarvogi 20, gengið inn frá Rænuvogi. Uppl. i heima-
dmum 16392, 84293 og 10014.
BÖLSTRUNIN BARMAHLÍÐ 14
Klæði og geri viö bólstruð húsgögn. Fliót og vönduð vinna.
Úrval áklæða. — Svefnsófar til sölu á verkstæðisverði.
Bólstrunin Barmahlíð 14, símar 10235 og 12331.
HÚ SEIGENDUR — HÚSB YGGJENDUR
Steypum upp þakrennur, þéttum steypt þök og þak-
rennur, einnig sprungur í veggjum meö heimsþekktum
nylon-þéttiefnum. Önnumst alls konar múrviögeröir og
snyrtingu á húsum, úti sem inni. — Uppl. í síma 10080.
ER STÍFLAÐ?
Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC. rörum og
niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnígla
og fleiri áhöld. Þétti krana set niður brunna, geri við biluð
rör og m.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647.
Geymiö auglýsinguna.
ÁHALDALEIGAN
SIMI 13728 LElGlR YÐUR múrhamra með borum og fleyg
um, víbratora fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivél-
ar, hitablásara, borvélar, slipirokka, rafsuöuvélar. Sent og
sótt ef óskaö er. — Áhaldaleigan Skaftafelli við Nesveg,
Seltjamarnesi. Flytur ísskápa og píanó. Sími 13728.
Húsaviðgerðaþjónustan í Kópavogi auglýsir
Steypum þakrennur og berum í þéttiefni. Þéttum sprung-
ur í veggjum, svalir, steypf. þök og Kringum skorsteina
meö beztu fáanlegum efnum. Einnig múrviðgerðir, leggj-
um járn á þök, bætum og málum. Innanhússviögerðir,
breytingar, þakmálun. Gerum tilboö, ef óskað er. Sími
42449 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Menn með
margra ára reynslu.
L EIG A N s.f.
Vinnuvélar til leigu
Víbratorar
Stauraborar
Slípirokkar
Hitablásarar
Litlar Steypuhrœrivélar
Múrhamrar m. borum og fleygum
Rafknönir Steinborar
Vatnsdœlur (rafmagn, benzín )
Jarðvegsþjöppur Rafsuðutœki
HÖFDATUNI U - SÍMI 23480
15
ER LAUST EÐA STÍFLAÐ?
Festi laus hreinlætistæki. Þétti krane og WC kassa. —
Hreinsa stífluð frárennslisrör meö loft o° hverfibörkum.
Geri við og legg ný frárennsli. Set uLu brunna — Alls
konar viðgerðir og breytingar. Næiur og helgidaga þjón-
usta. Sími 25692. Hreiðar Ásmundsson.
BÓLSTRUN — KLÆÐNING
Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Kem í hús með á-
klæðasýnishorn. Gefum upp verð, ef öskað er. Bólstrunin
Álfaskeiði 94, Hafnarfirði, sími 51647. Kvöld- og helgar-
sími 51647.
BÓKBAND
Tek bækur blöö og tímarit í Dana Gyll, einnig veski,
möppur og bækur. Upp). 1 síma 14043 eða a< Víðimel 51
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns-
leiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita
og kalda krana. Geri við wc-kassa. Sími 17041. — Hilmar
J. H. Lúthersson, pípulagningameistari.
LOFTPRESSUR TIL LEIGU
I öll minni og stærri verl: Vamr menn. Jakob Jakobsson,
sími 17604.
JÁRN OG STÁLVIÐGERÐIR — NÝSMÍÐI
Rafsuða og logsuöa. Tökum að okkur /iðge’-öii á brotnum
eöa biluðum stykkjum úr járni, stáli, potti og fl málmum.
Sækjum og sendum gegn vægu gja.di Tökum einnig aö
okkur nýsmíði. Síminn er 52448 alla dag-> vikunnar.
Hafnfirðingar — íbúar Garðahreppi
Hreinsum fljót' og vel allan ratnað emnig gluggatjöld
teppi o.fl. Leggjum áherzlu á vandaða 'ojónusti Revnið við
skiptin. Þurrhreinsunin Flýtir, ReyKjavíkurvegi 16.
HREINSUM OG PRESSUM
herraföt, kjóla og annan fatnað samdægurs. — Önnumst
einnig hraðhreinsun og hreinsun á gluggatjöldum. —
Nýjung: Sækjum og sendum gluggatjöld og getum ann-
azt uppsetningu ef óskað er. Vönduð vinna, fljót af-
greiösla. Holts-Hraðhreinsun, Langholtsvegi 89, — sími
32165.
TÖKUM AÐ OKKUR
nýsmíði, viðgeröir og breytmgar. Smiðir auglýsa. Uppl. í
síma 18892. _____
HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ!
Tveir smiðir geta tekið að sér alls konar breytingar,
viöhald og viðgeröir, setjum einnig í tvöfalt gler, útvegum
allt efni. Simar 24139 og 52595. '_____
TÖSKUVIÐGERÐIR
Skóla-, skjala- og ínnkaupatöskuviðgerðir. Höfum fyrir-
liggjandi Jásá og handföng. — Leðurverkstæðið Víðimel 35,
sími 16659.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
BÍLAEIGENDUR
Bílastilling Dugguvogi 17
Kænuvogsmegin Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor
stillingar, ljósastillingar, njólastillingai og palanceringar
fyrir allar gerðii bifreiða. Sími 83422
BÍLASPRAUTUN
Alsprautum oe tlettum allar eeröir bfla einnig vörubíla.
Gerorn rast tilboð. — Stirnir st., bflaspraurun, Dugguvogi
11, mng. frá Kænuvogi. Slmi !3895.
KAUP —SALA -
HLJÖÐFÆRI TIL SÖLU
Notuð píanó, rafmagnsorgel (Farfisa), rafmagnsorgel
(blásin), trommusett (Rodgers) og harmonikur. Skiptum
á hljóöfærum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Sími 26386
kl. 14—18, heimasími 23889.
EÍNANGRUNARGLER
Útvegum tvöfalt einangrunargler meö mjög stuttum
fyrinara. Sjáum jm ísetningu og alls konar breyting-
á gluggum. Útvegum tvöfalt gler I lausafög og sjáum um
máltöku. — Gerum viö sprungur steyptum veggjum
mcð þaulreynd gúmmíefni. —Gerið svo vel og leitiö
tilboða — Sími 50311 og 52620.
Blóm & Myndir við Hlemmtorg
Nýkomiö úrval mynda i ýmsum mynd-
listarformum: (Impressionisma — ex-
pressionisma — kúbisma — abstrakt).
Verð 245—1150. Islenzk málverk frá
750—. Einnig glæsilegir rammar fyrir
brúöarmyndir. — Tökum í innrömmun.
Verzlunin Blóm & Myndir, Laugavegi
130 (við Hlemmtorg).
MARGT í RAFKERFIÐ:
Kveikjuhlutir. dínamóar, startarar, dinamó og startaraank
er, startrofar, bendixar, straumlokur, háspennukefli, rof-
ar alls konar, kol, fóöringar o.fl., úrvals rafgeymar. —
HÖGGDEYFAR, FJAÐRIR, FJAÐRAGORMAR. — Bíla-
naust hf. Skeifunni 5, sími 34995.
GARÐHEUUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
II
c „ HELLUSTEYPAN
Fossvogsbl. 3 (f. nedan Borgarsjúkrahúsið)
INDVERSK UNDRAVEROLD
Hjá okkur er alltaf mikið úrva! af fall
egum og sérkennilegutr munum til
tækifærisgjafa — meöaJ annars útskor
in borö, hillur, vasar, skálar, bjöllur,
stjakar, alsilki Kiólefn. herðasjöl
bindi o.fl. Einnig marga> tegundir af
reykelsi. Gjöfina sem veitir varan-
lega ánægju fáið þér f Jasmin, Snorra
braut 22.
KENNSLA
Látiö okkur gers við bflinn yöar. Réctingai. ryðbætingar,
grindarviðgerðii yfirbyggingar jg almennar bílaviögerðir.
Höfum sílsa i .flestai teg. bifreiöa. Fljót og góð afgreiöslfi
Vönduð vinna. — Bíla og vélaverkstæöíö. Kynýill. Súðar-
vogi 34. Sími 32778.
Málaskóiinn MÍMIR
Lifandi tungurpálakennsia. Tn: ra, danska, þýzka, fransVí
spánska, ítalska, norska, æ-ska, rússneska. Is’c-nzka
fyrir útlendinga. Innritun ’<1. 1—'■ Símar 10004 og 11 f>9.
Ungur reglusamur prentari óskar
eftir góöri atvinnu í iðninni. Uppl.
í síma 52823 fyrir hádegi næstu
daga.
Tónlistarkennsla. Kennara vantar
nú þegar að Tónlistarskóla Borgar-
fjarðar. Borgarn. Aðalkennslugr. er
píanóleikur. Uppl. gefur Jón Þ.
Björnsson kennari, Borgarnesi og
Ólafur Guðmundsson, Hvanneyri.
Stúlka vön erlendum bréfa
skriftum og bókhaldi getur fengið
atvinnu nokkra tíma í viku. Uppl.
í síma 13711 kl. 10.30-11.30 f.h. og
3-5 e.h.
Ung kennarahjón búsett úti á
landi og með 2 börn, óska eftir að
ráða stúlku strax. Uppl. í síma
21842 frá kl. 5.
Óska eftir stúlku til afgreiöslu-
starfa. Þarf að vera vön. Einnig
stúlku til ræstinga. Uppl. f síma
66144 og á staðnum. Veitinga- og
bensfnsalan, Þverholti, Mosfells-
sveit.
Bakarasveinn óskast. Uppl. í
síma 42058 eftir kl. 7 á kvöldin.
Takið eftir. Ég undirrituð hefi
hugsað mér að taka 10 menn í fast
fæði frá 1. okt. Þér sem hafið á-
huga gjörið svo vel og hringið i
síma 14622, Öldugötu 3. Guðrún
Gísladóttir.
BARNAGÆZLA
Árbæjarhverfi. Get tekið 1 barn
í gæzlu á daginn Uppl. i síma
84251.
Eldri kona óskast til að gæta 1
árs gamals barns, herbergi á staðn-
um. Einnig vantar húshjálp i sama
húsi. Hugsanlegt að sameina þetta
tvennt ef hagkvæmt þætti. Uppl. i
sfma 82892 og 31311,
Barngóð kona óskast til að gæta
drengs á öðru ári f.h. og annars 6
ára í 1 klst. á dag, líka f.h. Helzt
í nágrenni Isaksskóla. Uppl. í síma
37258.
10 til 11 ára telpa óskast til'að
gæta barns á öðru ári, hálfan dag-
inn Uppl. í sfma 24949 eftir kl. 19.
Get tekið börn í gæzlu á daginn.
ðý við Hraunteig. Uppl. eftir kl.'4
sími 33009.
Get tekið eitt barn í fóstur. Einn
ig getur skólapiltur eða stúlka feng
ið húsnæði, þjónustu og fæði. Bý í
Kleppsholtinu, sími 35978.
Óska eftir að koma 2 börnum
(2V2 árs og 4 mánaða) í gæzlu frá
kl. 9 — 5 á daginn nálægt Hjarðar-
haga. Uppl. f sfma 32680 eftir kl.
7 e.h.
Tek að mér barnagæzlu á kvöld-
in. Uppl. f síma 18116 milli kl. 7
og 8 á kvöldin.
KENNSLA
Kenni íslenzku, dönsku, ensku og
reikning. Verð til viðtals í síma
17824 í kvöld eftir kl. 7. Uppl. á-
fram veittar í sama sima Sigrún
Aðalsteinsdóttir.
Tungumái — Hraöritun. Kenni
ensku, frönsku rorsku, spænsku,
þ^zkUf.. i’almál, þýðingar, verzlunar
bféff Bý undir ferf og dvöl erlend-
is. Auðíikilin hraöritur á 7 málum.
Arnór E 'Hinriksson, simi 20338.
Þú lærir málif: j Mími.
Sími 10004 kl. 1—7.
OKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatímar. —
Útvega öll gögn og nemendur geta
byrjað strax. Kenni á góðan VW
með fullkomnum kennslutækjum.
Sigurður Fanndal. Sími 84278.____
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Volkswagen 1300. Tímar
eftir samkomulagi. Útvega öll gögn
varðandi bílprófið. Nemendur geta
byrjað strax, Ólafur Hannesson,
sfmi 3-84-84.
Ökukennsla — æfingatímar. —
Kenni á Taunus, tímar eftir sam-
komulagi, nemendur geta byrjað
strax. Útvega öll gögn varðandi
bílpróf,- Jóel B. Jacobsson. — Sími
30841 og 22771.
Ökukennsla, Gunnar Kolbeinsson
Sími 38215.
Ökukennsla. Útvega öll gögn
varðandi bílpróf. Geir ?. f'-rmar.
Sfmar 19896 og 21772. Skilaboð
um Gufune , cimi 22384.
Ökukennsia Kenni á Volkswag-
en. Jón Bjarnason. Sími 24032.
Ökukennsla. Get enn bætt við
mig nokkrum nemendum, kenni á
Cortínu '68. tímar eftii samkomu-
lagi, útvegr öll gögn varðandi bfl-
próf. Æfingatíma>. Hörður Ragnars
son, sími 35481 og 17601.
SMÁAUGLÝSINGAR
eru einnig a bls. 13