Vísir


Vísir - 14.11.1969, Qupperneq 3

Vísir - 14.11.1969, Qupperneq 3
VISIR . Föstudagur 14. nóvember 1969. NORÐURLAND FÉKK MEST AF LÁNUNUM Fáar fullgildar umsóknir um stofnlán bárust frá Reykjavik 567 milljónum hefur verið veitt inn í atvinnulífiö meö lánum frá Atvinnumálanefnd ríkisins. Atvinnu jöfnunarsjóði og Fiskveiöasjóöi. — Norðurland hefur fengið mest af þessu, eða 29,1%, en Reykjavík aö eins 14,3%. Austurland fékk 13,3% Vesturland 12%, Suðurland 10,4% Reykjanes 10,3% og Vestfirðir 10%. Sigfinnur Sigurösson, borgarhag fræöingur segir skýringuna á hinu lága hlutfalli Reykjavíkur vera, aö ekki hafi borizt fleiri fullgildar um OKUKENNSLA Útvega öll gögn varðandi bílpróf. Geir P. Þormar. Símar 19896 og 21772 Skilaboð Gufunes, sími 22384. sóknir um stofnlán til fyrirtækja, en þaö hafi verið viöfangsefni nefnd arinnar. Hins vegar hafi borizt mikiö af umsóknum um rekstrar- lán og hafi Atvinnumálanefnd beitt sér fyrir því, að úr þeim yrði leyst með lánum úr bönkum. Þær tölur eru hins vegar utan við framan- greinda útreikninga um lánveiting ar. Skýringin sé einkum sú, að krepp an hafi komiö haröast niöur í Reykjavík og dregið kjark úr mönn um við atvinnureksturinn, og því hafi umsóknir um stofnlán veriö svo tiltölulega fáar. I FERÐAFÓLK! Athugið, að 8 beztu herbergin með baði eru opin til útlána á vetrarverði. HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI 96-12600 Bezt oð auglýsa í VISI STÁl HF. FALKIHN HF. TILKYNNA Véladeild og skrifstofur eru fluttar að SuBurkndsbrmt 8 Sími 8 % 70 REIÐHJÓLADEILD ER ÁFRAM AÐ LAUGAVEGI 24 SÍMI 18670 — BEIN LÍNA ".. ■■■■ ' HLJOMPLOT UDEILD ER ÁFRAM AÐ LAUGAVEGI 24 SÍMI 18671 — BEIN LÍNA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.