Vísir - 14.11.1969, Blaðsíða 7
7
V í SIR . Föstudagur 14. nóvember 1969.
í MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND
40 stunda „dauðaganga
hófst í Washington
í gærkvöldi
//
ÞÖGULIR og hátíðlegir ganga nú
40 þúsund Bandaríkjamenn í höf-
uðborg sinni „göngu dauðans“, sem
standa á í 40 klukkustundir, byrj-
ði í gærkvöldi og lýkur að morgni
Saugardags.
Margir þessara göngumanna í
Washington eru dæmigeröir milli-
stéttarmenn, segja fréttamenn. Þeir
skera sig úr hinum skeggjuðu og
síöhærðu ,,atvinnumótmælendum“.
Hátíðleiki einkennir gönguna. —
Þessir andstæðingar stríðsins í Ví-
etwam hafa eigin lögreglu, sem gæt-
ir þess, að allt fari fram meö friði
og spekt. Útvarpsstöðvar sögðu í
morgun, að stjórnendurnir væru
staðráðnir í, aö ekki kæmi til ó-
spekta.
Níu þúsund hermenn eru komnir
flugleiðis til höfuðborgarinnar og
albúnir að bæla niður uppþot. Hætt
an er talin mest í dag, er 100 þús-
und mótmælendur Víetnamstríðs-
ins slást í hópinn og ganga um-
iiverfis Hvíta húsiö. Þar er mikill
iiryggisbúnaður. Nixon fer i dag til
líennedyhöfða til að fylgjast með
því, er Apollo 12 verður skotið á
loft.
Fremst í flokki göngunnar í gær
var 23ja ára ekkja, frú Judy Droz,
en maður hennar féll í Víetnam í
apríl s.l. Hún og sérhver annar
hinna 40 þúsund göngumanna ber
spjald með nafni eins bandarísks
Aðalfundur
Aðalfundur Neyendasamtakanna verður hald
inn þriðjudaginn 25. nóvember n.k. kl. 20.30
í Tjarnarbuð.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf,
önnur mál.
Endurskoðaðir reikningar liggja frammi á
skrifstofu samtakanna frá þriðjudeginum 18.
nóvember næst komandi.
Stjórnin.
SIMI 30676.
Ekkert að vanbúnaði
Veðurguðirnir skiptu um skoðun i morgun og
skýjum léttir á Kennedyhöfða
Þrír bandarískir geimfarar
þjóta út í himingeiminn
á fimmta tímanum í dag.
Samkvæmt síðustu frétt-
um í morgun var allt til
reiðu til ferðarinnar, merk-
ið var: „upp, upp“ til þess-
arar annarrar tunglferðar
mannkynssögunnar.
Frú King vifl „lýsa veginn“.
hermanns, sem failið hefur í Víet-
nam. Trumbuleikarar léku útfarar-
marz. Dr. Spock og séra Coffin frá
Yale-háskóla sáust í hópi hinna
fremstu.
Þessi mótmæli eiga að standa í
þrjá daga, ekki aðeins í Washing-
ton, heldur einnig i New York,
San Francisco og víða um land.
í dómkirkjunni í Washington
verður minningarguðsþjónusta. Þar
kemur fram ekkja Martin Luthers,
Kings, Coretta.
TEC AM-601
Margfaldar skilar 11 stafa út-
komu á strimil. TEC er Iétt og
hraðvirk, framleidd með sömu
rröfum og vélar i hærri verðfl.
9 Fullkomin viðgerðaþjónusta.
VÉLRITINN
Kirkjustræti 10. Reykjavík. —
Sími 13971.
KAU T'fié
SKEIFUNN117
Opið alla daga
Simi 84370
Aögangsevrir kl. 14—19
kr. 35. kl. 19.30—23.00
kr. 45. Stinnud. kl. 10—19
kr. 35. kl. 19.30—23.00
kr. 45.00
10 miöar Ki 300 00
10 niðar kr 500.00
Ath. Afslátt.arkortin gilda
alh daga jafnt.
Skautaleiga kr 30.00
Skautaskerping kr 55.00
Iþrótt fvrir alla iiölskvld-
una.
„Áhyggjunum er lokið,“ sögðu
menn á Kennedvhöfða í morgun.
Þó leizt þeim ekki á blikuna í gær,
þegar veðurfræðingarnir spáðu mik
illi rigningu og skýjaþykkni. Svo
fór, að f morgun reyndust ský
minni en búizt hafði veriö við og
mundi létta til, er á daginn liði.
Eftir þessi sinnaskipti veðurguð-
anna og með nýjan vetnisgeymi
átti í morgun ekkert aö vera þeim
þremenningum að vanbúnaði.
Allir gististaðir við Kennedy-
höfða voru að fyllast af ferðamönn-
úm, sem vilja horfa á skotið. Eld-
flaugin gnæfir 115 metra frá jörðu.
Þeir eru vel fyrirkallaðir væntan-
legir tunglfarar. Charles Conrad,
39 ára, Richard Gordon, 40 ára,
og Alan Bean, 37 ára. Komu þeir
fram í gær brosandi fyrir ljósmynd-
ara og sögðust hlakka til feröar-
innar.
Molotoff-sprengjum
kastcsð í París
9 Þrjátíu vinstri sinnaöir stúd-
entar vörpuöu mólótoffsprengjum
og grjóti að sendiráði Afrikuríkis-
ins Chad í París í gærkvöldi. ,,Chad
búar munu sigra — niður með fas-
istana," hrópuðu ungmennin.
PLATINUBUÐIN Tryggvagötu - Sími 21588
Platínur og kerti í flest #
ar gerðir bíla. 6 volta f®
þurrkumótorar, 6 og
12 volta háspennukefli,
6 og 12 volta flautur, perur i allar geröir, öryggi, rúðu-
sprautur, bakklugtir og fleira.
T
Nýtízku gluggatjaldabrautir frá Gardinia og allt til-
þeyrandi. — Þær fást meö eöa án kappa, einfaldar
og tvöfaldar, vegg eða loftfestingar.
Úrval viðarlita, einnig spónlagðir kappar í ýmsum
breiddum.
yafdinia■
í
Gardínubrautir sf.
Laugavegi 133,
sími 20745.
B/ack& Decken
Super borvélin
sem hægt er að tengja
viS aila fyigihlutina
kostar aðeins krónur 1280.—
Fæst í flestum verkfæraverzlunum