Vísir - 14.11.1969, Side 11

Vísir - 14.11.1969, Side 11
VISIR . Föstudagur 14. nóvember 1969. n I I DAG 1 Í KVÖLD B Í DAG j í KVÖLD 1 j DAG 1 SJONVARP KL. 20.35: MUNIR OG MINJAR Meðal alls þess aragrúa muna, sem varðveittir eru í Þjóðminja- safninu, eru nokkrir gamlir og verðmætir gripir geymdir í svo nefndu Vídalínssafni — en því er sá hluti satnsins nefndur svo, að hlutirnir voru gefnir af þeim hjónum. Helgu og Jóni Vídalín konsúl. I kvöld dregur Þór Magn ússon, þjóðminjavörður, nokkra þessa gripi fram á sjónvarps- skerminn og kynnir sjónvarps- áhorfendum sögu þeirra. SJÚNVARP • Föstudagur 14. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Gripimir frá Jóni Vídalín. Þór Magnús son, þjóðminjavörður, sýnir og ræðir um nokkra gamla og dýr- mæta muni, sem hjónin Helga og Jón Vídalín konsúll, gáfu Þjóðminjasafninu á sinum tima og varðveittir eru í svonefndu Vídalínssafni. 21.00 Pragballettinn. Frá sýningu ballettflokks Pragborgar á tón listarhátfðinni i Björgvin í vor. 21.30 Fræknir feðgar. Vandi fylg ir vegsemd hverri. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.20 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. ÍTVARP • Föstudagur 14. növember. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Á bókamark aöinum: Lesið úr nýjum bók- um. 17.00 Fréttir. íslenzk tónlist. 17.40 Útvarpssagan: „ÓIi og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein- arsson. Höfundur Ies (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finn bogason magister flytur þátt- inn. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson fjalla um erlend málefni. 20.05 „Ruraila Hungarica" eftir Dohnányi. Alfredo Campoli leikur á fiðlu og Georg Malcolm á pianó. 20.20 Á rökstólum. Björgvin Guð mundsson viðskiptafræðingur stýrir umræðum. 21.05 Á óperettukvöldi: Lög úr söngleikjum eftir Robert Stolz. 21.30 Útvarpssagan: „Ólafur helgi“ eftir Veru Henriksen. Guöjón Guðjónsson Ies (22). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Borgir" eftir Jón Trausta. Geir Sigurðsson frá Skerðingsstöðum les (20). 22.35 íslenzk tónlist: Verk eftir Fjölni Stefánsson. Þorkell Sig- urbjömsson tónskáld talar um yerkin og höfund þeirra. 23.20 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. ÁRNAÐ HEILLA ® Þann 27. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Margrét Teits dóttir flugfreyja og Jón Ásgeir Eyjólfsson stud. odont. Heimili þeirra er að Stórholti 41. Stúdíó Guðmundar. Garðastræti 2. Simi 20900. TILKYNNINGAR • Munið basar Sjálfsbjargar sem haldinn veröur sunnudaginn 7. des f Lindarbæ. Tekið á móti munum á skrifstofu Sjálfsbjarg- ar Bræðraborgarstig 9 og á fimmtudagskvöldum að Marar- götu 2. Frá Kvenfélagasambandi tslands Leiðbeiningastöð húsmæðra, Hall veigarstöðum, sími 12335 er op- in alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. Austfirðingafélagið í Reykjavik heldur spila og skemmtikvöld Miðbæ Háaleitisbraut 58—60 föstudaginn 14. nóvember kl 8.30. Allir Austfirðingar og gest- ir þeirra velkomnir. Kvenfélag Kópavogs. Munið spilakvöldið föstudaginn 14. nóv. og vinnukvöldið fimmtudaginn 13. nóv. í félagsheimilinu, uppi. HEIMSÚKNARTÍMI • Borgarspitalinn, Fossvogl: K1 15-16 op kl 19—19.30 - Heilsuvemdarstöðin Ki 14— V og 19-.9.30 EHíheimilif Grund Alla daga kl 14—16 op 18.30- 19 Fæðingardeild Landspitalans Alla dag kl. 15—16 og kl 19.3C —20 Fæðlngarheimil) Reykjavik un Alla daga kl. 15.30-Í6.30 og fyrii feðui kl 20—20.30 Klepps- spftalinn: Alla daga ki. 15—16 og 18.30—19 Kópavogshælið: Eftii hádegi daglega Bamaspítali Hringsins kl. 15—16 bádegi dagiega Landakot: Alla daga kl 13-14 og kl 19-19.30 nema laugardaga kl. 13—14 Land HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavaröstofan I Borgarspítal- anum Opin allan sólarhringinn. Aöeins móttaka slasaöra. Slmi 1212. SJÚKRABIFkEIÐ: Sfmi 11100 I Reykjavík og Kópa- vogi. Simi 51336 i Hafnarfirði LÆKNIR: Kvöld- og helgidagavarzla Iækna hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni, sfmi 2 12 30. . I neyöartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tekið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 — 13. Almennar upplýsingar um lækn isþjónustu í borginni eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavfk ur, sfmj 1 88 88. TONABIO Það er maður í rúminu hennctr mömmu.. (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju ve) gerð, ný, amerisk gamanmynd i litum og Panavision. Gaman- mynd af snjöllustu gerö. Doris Day Brian Keith Sýnd kl. 5 og 9. HASK0LAB10 * Ast í óbyggðum Hin víðfræga mynd frá Rank í litum og Panavision tekin í stórfenglegu landslagi Kanada. íslenzkur texti. AÖalhlutverk: Rita Tushingham, Oilver Reed. Sýnd kl. 5 og 9. Ath. Aðeins sýnd í örfá skipti þar sem myndin verður send úr landi eftir nokkra daga. SUMURU Hörkuspennandi og viðburða- rík Cinemascope litmynd með George Nader, Shirley Eaton. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBIO Sandra Islenzkur textí. Áhrifamikil ný ítölsk-amerísk stórmynd, sem hlaut 1. verð- laun Gullna Ijóniö á kvik- myndahátíðinni i Feneyjum. — Leikstjóri Luchino Visconti. Claudia Cardinale, Michael Craig. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Læknavakt i Hafnarfirði og Garða hreppi: Upplýsingar t lögreglu- varðstofunni, sfmi 50131 og slökkvistööinni 51100. LYFJABÚÐIR: 8.-14. nóv.: Apótek Austurbæjar— Vesturbæjarapótek. — Opið virka daga til kl. 21, helga daga kl. 10-21. Kópavogs- og Keflavíkurapótek eru opin virka daga kl. 9—19, laugardaga 9—14, helga daga 13—15. — Næturvarzla lyfjabúða á Reykjavfkursvæðinu er 1 Stór- holti 1, sími 23245. FJAÐRAFOK í kvöld kl. 20 næst síðasta sinn. FIÐLARINN A ÞAKINU laugardag kl. 20 BETUR MÁ EF DUGA SKAL sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200 Iðnó-revían í kvöld og laugard. Tobacco Road sunnudag Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei opm frá kl. 14. Simi 13191 K0PAV0GSBI0 (Devils Angels) Hrikaleg, ný, amerisk mynd f litum og Panavision, er lýs ir hegðun og háttum villi- manna. sem þróast víða I nú tíma þióöfélögum og nefnast einu nafni „Vitisenglar." John Cassavetes Beverly Adams Sýnd kl. 5.15, og kl. 9. LflUGARflSBIO Hörkunótt i Jerikó Sérlega spennandi ný amerisk mynd í litum og CinemaScope með ísl. texta. Dean Mart- in, George Peppard og Jean Simmons. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum. AUSTURBÆJARBIO Þegar dimma tekur Sérstaklega spennandi ný amer isk kvikmynd t litum Isl. texti Audrev Hepbum Alan Arkin Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. NYJA BÍÓ Villtar ástriður Glæsileg og spennandi, ný, frönsk Cinemascope litmynd um nútíma æsku og frjálsar ástír Brigitte Bardot Laurent Terzieff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. Leikfélag Kópavogs Lina langsokkur laugardag kl. 5. Aðgöngumiðasala í Kópavogs- bíói alla daga frá kl. 4.30. — Sími 41985. p RENTUI 1- GYlllNG IPrenlum tyrir einsfaklir.ga og iyn'Hœlci Áherzla lögð < vandaöa vinnu L.IIMDARPHEIMT-SF=

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.