Vísir - 14.11.1969, Page 13

Vísir - 14.11.1969, Page 13
V1 S IR . Föstudagur 14. nóvember 1969. 13 'Ví'í^SS:® ÍJÍ. Svona er ekta Wiener Schnit- zel búið til A usturríski matreiðslumaðurinn matreiðslumaður á einu fín- Ernst Faseth, sem er yfir- asta veitingahúsi Vínarborgar Ernst Faseth sýnir hér ekta Wiener Schnitzei. segir okkur í dag hvernig eigi að matreiða hið ekta „Wiener Schnitzel." „Hið ekta Vínarsnitsel er alltaf kálfakjötssneið og er bezt að nota kjöt af læri. „Schnitzelið“ á að hafa þykkt á við blýant og það á að skera það tvöfalt, þannig að fyrst er skorið í það, en ekki alveg í gegnum sneiðina, og svo aftur — þá alveg í gegn. Fyrir steik- ingu á r/oiðin að vera 120—150 grömm "neiðin er barin létti- lega o; ^ nirnar lagaðar, þann ig að f ær verpist ekki við steikingu. Sneiðin er söltuð beggja megin og difið í hveiti, þeytt egg og rasp — í réttri röð. Feiti er brædd á pönnu og þarf hún að vera það mikii, að kjötsneiðin geti flotið meöan hún steikist. Feitin á að vera það heit, að það snarki í henni, þegar blautum gaffii er stungið i hana. Kjötsneiðin er nú sett á pönnuna og steikt í eina og hálfa minútu hvorum megin, og hefur þá fengið ljósbrúnan lit. „Schnitzelið“ er nú tekið af pönnunni og borið fram með sítrónusneið og steinseljukvisti. Salat úr því grænmeti, sem völ er á, er nú borið fram með „Schnitzelinu.“ — Þar sem „Schnitzelið“ er ríkt af hitaein ingum er ekki ráðlegt að bera fram með því saiat, sem olíu- sósa er í. Uppskrift í. 4 Wienar Schnitzel 4 kálfakjötsneiðar gr. hver. 2 egg (þeytt með gaffli). Nægilegt hveiti og rasp til aö þekja sneiðarnar, 250 gr. feiti (svínafeiti, olía, smjör- líki), ein sítróna, steinseija. 150 120 Sagt er, að kvenþjóðin hafi fengið ýmislegt að hugsa um, þegar hún sá þessi karl- mannaföt á sýningu í Kaupmanna- höfn nýlega. Skyldu þeir fá leyfið? Kjotið er sKono i tvoiaiaar sneioar. reitin, að „schnitzelið“ fljóti í hennL sem steikt er upp úr, þarí að vera það mikil TVjyja „linan“ í karlmannatízk unni hefur vakið mikla at- hygli, enda um miklar breyting ar að ræða, frá hinum venju- legu jakkafötum. Á tízkusýningu, sem haldin var í Kaupmannahöfn nýlega voru fötin, eða réttara sagt flík in, sem sést á myndinni, sýnd meðai annarra og vakti mikla athygli. Kannski var það kvenþjóðin, sem horfði ekki síður gagn- rýnisaugum á fötin en karlmenn irnir því nú kemur til kasta eiginkvennanna og kærastanna hvort þær eigi að „leyfa“ herr um sínum að ganga svona klæddir. Höfum fyrirliggjandi glœsilegt úrval af alls konar gluggatjaldaefnum. Dralon efni frá kr. 159.-pr. m Stórisefni í öllum hreiddi^m og gerðum. Eldhús- gluggatjaldaefni og plast fyrir baðherbergi. Pluss ákkeði úr dralon, terylene, ull og mohair. LiUð iim þar sem úrvalið er mest og gerið góð kaup ÁKLÆÐI & GLÚGGATJÖLÐ SKIPHOLM 17 —SÍMI 17563.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.