Vísir - 06.12.1969, Síða 2

Vísir - 06.12.1969, Síða 2
VISIR . Laugardagur 6. desember 1969. I ■AWAS'.V.'.V.VVW/AWAV/.'.V.V.V.V.V.V.VAW.' mTwTwFwi genóný Benediktsson sigraði á Re2 Rbd7 10. c3 Ba5 11. b4 Bb6 ! réttindamóti Skáksambands íslands eftir mjög harða og tvl- sýna keppni. Fyrir síðustu um- ferð voru Jóhann Þ. Jónsson og Jón Torfason 1 1.—2. sæti með 5 vinninga, en töpuðu báðir síð ustu skákum sínum. Jóhann gegn Benóný og Jón gegn Bimi Sigurjónssyni. Meö sigri sínum hefur Benóný tryggt sér sæti á Reykjavíkur skákmótinu 1970 í félagsskap margra og góðra skákmanna. Benóný var einnig með á síð asta Reykjavíkurskákmótj og sýndi góð tffbrtf Trumlegur skákstíllinn og „denóný byrjan imar“ komu mörgum meistaran- um úr jaifnvægi og átti engu minni maður en R. Byme tapað tafl gegn Benóný, þó hann slyppi með skrekkinn. Að lokum skulum við líta á skák Benónýs úr síðustu um- ferð réttindamótsins. Hvítt: Benóný Benediktsson Svart: Jóhann Þ. Jónsson. Drottningarpeðsbyrjun. 1. d4 d5 2. Rc3 Byrjun Benónýs er nýstárleg en þykir ekki gefa hvftum gott tafl ef svartur er á varðbergi. 1 Kaupmannahöfn 1965 tefldi Taimanov líkt gegn Gligoric, eða 1. d4 Rf6 2. Rc3 d5 3. Bg5 Rbd7! og nú er 4. f3 of hægfara vegna 4... c5 og svartur nær undirtökunum á miðborðinu. 2. ... Bf5 3. f3 e6. Gefur hvítum kost á að leika e4 með leikvinningi. Betra var 3 . .Rf6 4. Bg5 Rbd7 og svartur hefur fyllilega jafnað taflið. 4. e4 dxe 5. fxe Bg6 6. Rf3 Bb4 7. Bd3 Re7 8. 0-0 0—0 9. 12. c4 c6 13. c5 Bc7 14. Bb2! Eftir 14. Db3 á svartur a5 með gagnfærum. T.d. 15. bxa Bxa 16. Dxb? Rxc. Eftir hinn gerða leik svarar hvítifr 14 ... a5 einfaldlega með 15. a3. 14.... f5! Tækifæri svarts til að brjót- ast úr herkvínni er nú eða a'ldrei 15. Rg5 Ef 15. Bc4 fxe 16. Rg5 HxHt 17. DxH Rf8 og svartur heldur sínu. 15 .. .fxe 16. Rxe HxHt 17. DxH Dc8 18. Bc4 Rd5 19. Bcl Rd7-f6 20. RxB DxR 21. Bf4 Dd7 22. Be5 Rg4 23. Df4 Hf8 24. Dg3 RxB. Eða 24... Df5 25. Bd6 Hf6 26. Rf4 og hvítur stendur öllu betur. 25. DxR Kh8? Óþarfa varkámi. Betra var 25 .. .He8 og svartur hefur mót- spil. 26. BxR! cxB 27. Hfl HxH? Enn var 27 .. He8 betri leik ur. Eftir hrókakaupin er svarta taflið tapað. 28. KxH h6 29. Rc3 Bf7 30. a4 Peöameirihluti hvíts á drottn ingarvæng ræður úrslitum. Svart ur getur lítið annað en beðið endalokanna. 30 .. .Bg8 31. h3 Df7t 32. Kgl Dd7 33. b5 Dd8 34. c6 bxc 35. bxc Da5 36. Rb5 Delt 37. Kh2 Df2 Skárra var 37 .. .Dd2. 38. c7 Be6 39. Rc3! Einfaldasta vinningsleiðin. 39.. .Df8 40. Re2 Df5 41. Rf4 DxD 42. dxD Bc8 43. Rxd g5 44. Re7 og svartur gafst upp. Jóhann Sigurjónsson .V.V.V.V.V.V.W.'.W.V.VAW.V.V.V.W.V.V.V.V.W. Ritstjóri: Stefán Guðjohnsen Benedikt og Jóhann sigruðu naumlega nTvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur er nú lokið og sigr- uðu Benedikt Jóhannsson og Jó- hann Jónsson naumlega. Aðeins eitt stig skildi í millum þeirra og annars sætis. Röð og stig efstu manna var þannig: 1. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson 230 stig. 2. Ásmundur Pálsson og Hjalti Elías son 229 stig. 4. Jón Ásbjöirnsson og Karl Sigur- hjartarson 201 stig. 4. Símon Símonarson og Þorgeir Sig urösson 181 stig. 5. Eggert Benónýsson og Stefán Guðjohnsen 154 stig. í B-riðli var úrslitarööin þessi: 1. Ragnar Halldórsson og Vilhjálm ur Aðalsteinsson 212 stig. 2. Reimar Sigurðsson og Ólafur Gíslason 196. 3. Andrés Sigurðsson og Jón Jóns- son 153. 4. Ágúst Helgason og Theodór Jóns son 152. 5. Gunnar Sigurjónsson og Skúli Thorarensen 142 stig. Næsta keppni félagsins er rú- bertubridge og er áríðandi að þátt taka sé tilkynnt sem fyrst. 1 spilinu í dag fengu -sigurvegar- amir „ódýran semitopp", sem sann ar ef til vi-H að oft fer saman gæfa og góð spilamennska. Staðan a-v á hættu og vestur gaf. 4 10-6-3 ¥ Á-K-10-9-6 4 Á-7-4-2 «4 4 Jóhann Benedikt 4 Á-K-G-4 4 9 4 G-7 ¥ D-8-5-4-3-2 4 K-G-3 4 D-9-5 4 Á-G-9-5 4 K-7-2 4 D-8-7-5-2 ¥ ekkert 4-10-8-6 4 D-10-8-6-3 Sagnirnar tóku ekki langan tíma: Vestur Noröur Austur Suöur 1G 2¥ D P P P Útspilið var spaðanía, vestur tók þrjá slagi á spaða en Benedikt kast aði tveimur tiglum. Þá kom lágtígull drepinn meö ás og meiri tígull. Nú tók vestur tvo slagi á tigul, en Bene dikt kastaöi tveimur laufum. Þá kom laufaás, meira lauf, sem Bene- dikt trompaði. Austur varð nú aö trompa út, vestur lét gosann, sem norður drap á ásinn. Hann tók nú á kónginn, spilaði síðan tíunni, en Benedikt gerði enga vitleysu í enda spilinu og átti tvo síðustu slagina. Fjórir niður doblaðir og 700 til a-v. 4 í tvímenningskeppni Bridgefé- lags kvenna er staðan þessi fyrir síöustu umferð: 1. Guörún Einarsdóttir og Guörún Halldórsson 3873 2. Halla iBergþórsdóttir og Kristj- ana Steingrimsdóttir 3852. 3. Guðríður Guömundsdóttir og Kristln Þórðardóttir 3812. 4. Hugborg Hjartardóttir og Vigdís Guðjónsdóttir 3767. 5. Kristrún Bjamadóttir og Sigríð ur Bjamadóttir. 3652 dagskrá næstu viku Úrval úr SJDNVARP • Sunnudagur 7. desember. 18.00 Helgistund. Séra Þorsteinn L. Jónsson, Vestmannaeyjum. 18.15 Stundin okkar. Ágústa Rósmundsdóttir og Kristján Stefánsson leika á harmoikur. Á Skansinum, mynd úr dýra- garöinum I Stokkhólmi. 4. þátt- ur. Þýðandi Höskuldur Þráins- son. Nemendur dansskóla Sigvalda sýna dansa. Heimsókn I Öldutúnsskóla I Hafnarfiröi. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Skemmtiþáttur. Umsjón armaður Svavar Gests. Mánar frá Selfossi, Bessi Bjarnason, Inga Þórðardóttir og Ingibjörg Guðmundsdóttir skemmta. — Gestur þáttarins: Enok Ingi- mundarson. 2Ú05 Barbara. Norskt sjónvarps- leikrit. — Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. — Kvæntur blaða maður er tekinn að þreytast I hjónabandinu, og þrá eftir til- breytingu gerir óþyrmilega vart við sig hjá honum. 21.50 Veröld vélanna. Mynd án orða um líf nútímans I heimi háþróaðrar tækni. 22.25 Dagskrárlok. Mánudagur 8. desember. 20.00 Fréttir. 20.35 Tónakvartettinn frá Húsa- vík. Kvartettinn skipa: Ingvar Þórarinsson, Eysteinn Sigur- jónsson, Stefán Þórarinsson og Stefán Sörensson. Undirleik annast Björg Friðriksdóttir. 20.50 Oliver Twist. Upphaf nýs framhaldsmyndaflokks, sem BBC hefur gert eftir sam- nefndri skáldsögu Charles Dickens. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 1. og 2. þáttur. Constance Cox ÚTVARP • Sunnudagur 7. desember. 10.25 Rannsóknir og fræöi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic talar viö Lúðvík Kristjánsson sagnfræðing. 11.00 Messa I Landakirkju I Vest mannaeyjum — hljóör. fyrra sunnudag. Prestur: Séra Martin Hunger. 16.00 Fréttir. — Framhaldsleik- ritið: „Böm dauðans" eftir Þor geir Þorgeirsson. Sjötti og síð asti þáttur: Böðullinn. Höf. stjómar flutningi. 19.30 Náttsólir. Guðmundur Fri- mann skáld les úr kvæðum sínum, eldri og yngri. Mánudagur 8. desember. 19.30 Um daginn og veginn. Gunnlaugur Þórðarson dr. juris. talar. 20.20 Svipazt um á Suðurlandi — Hveragerði. Jón R. Hjálmars- son skólastjóri á Selfossi ræð- ir viö Þórð Jóhannsson kenn- ara, Ólaf Steinsson oddvita og garðyrkjubændurna Ingimar Sigurðsson, Lauritz Christian- sen og Pál Michelsen. 22.15 Veöurfregnir. Óskráð saga. Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (3). Þriðjudagur 9. desember. 19.30 Vlðsjá Ólafur Jónsson og færði I leikform. Stjórnandi Eric Tayler. 21.45 Gandhi og Indland. Þess hefur verið víða minnzt I ár, að öld er liöin frá fæðingu Candhis, hinnar hæglátu og staðföstu hetju Indlands, en hann var ráðinn af dögum ár- ið 1948. — Þýðandi og þulur. Þórður Örn Sigurðsson. 22.35 Dagskrárlok. Þriðjudagur 9. desember. 20.00 Fréttir. 20.30 Kona er 'nefnd ... Aðal- björg Sigurðardóttir. Elín Pálmadóttir ræðir við Aðal- björgu. 21.00 Á flótta. Dómurinn. Fyrri hluti lokaþáttar. Þýðandi Ingi- björg Jónsdóttir. 21.55 Fangar I búri. Ótal dýr lifa ófrjáls í framandi umhverfi i dýragörðum. 22.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 10. des. 18.00 Gustur. Dýralæknirinn. 18.25 Hrói höttur. Svarta pjatl- an. Þýðandi Ellert Sigurbjöms son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Það er svo margt... Kvik- myndaþáttur Magnúsar Jó- hannssonar. Flug á Grænlands jökul árið 1951. ísland árið 1938, landkynningarmynd sem tekin var I tilefni af Heimssýn ingunni I New York 1939. 21.05 Lucy Ball. Lucy tekur þátt f bökunarkeppni. Þýðandi Krist mann Eiðsson, 21.35 Seglskipið Pamir. Þýzk mynd um þetta fræga skip, sem var síðasta stórseglskipið I heiminum. Lýsir hún einni af síðustu feröum þess. — Þýð- andi Bjöm Matthíasson. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 12. desember. 20.00 Fréttir. 20.35 Munir og minjar. Þegar ljósmyndavélin kom. Þór Magn ússon, þjóðminjavörður talar um Haraldur Ólafsson sjá um þáttinn. 20.50 Dunar í eyrum, Guömund- ur Daníelsson rithöfundur les kafla úr nýrri bók sinni um Sog og Ölfusá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Steph ensen kynnir. Miðvikudagur 10. des. 19.35 Á vettvangi dómsmálanna. Siguröur Lindal hæstaréttar- ritari segir frá. 20.30 Framhaldsleikritiö: „Böm dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirsson. Endurtekinn 6. og síðasti þáttur (frá sl. sunnu degi): Böðullinn. Höfundur stjómar flutningi. 21.30 Þjóðsagan um konuna. Soffía Guömundsdóttir þýðir og endursegir kafla úr bók eft ir Betty Friedan, — þriöji lest ur. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Guðmundsson á Hala mælir æviminningar sínar af munni fram (4). Fimmtudagur 11. des. 19.30 Bókavaka. Indriði G. Þor steinsson og Jóhann Hjálmars son sjá um þáttinn. 20.00 Leikrit: „Skóarakonan dæmalausa". gamanleikur eftir Garcia Lorca. Áður útvarpað I febrúar 1967. Þýðandi Geir Kristjánsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. 1111111111111111111111 iiiiiiiiiiii ■«■■«1111111 iiiiii' 11'ii fyrstu ljósmyndarana hér á landi og bregður upp nokkrum Ijósmyndum frá síðustu tugum nítjándu aldar. 21.00 Fræknir feðgar. Dýxavinur inn. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Stefnumót i Stokkhólmi. Sænskur skemmtiþáttur með franska söngvaranum Sacha Distel og sænsku söngkonunni Monicu Zetterlund. 22.40 Erlend málefni. Umsjónar- maður Ásgeir Ingólfsson. 23.00 Dagskrárlok. Laugardagur 13. des. 15.30 Endurtekið efni: Húsmæðraþáttur. 16.10 Albert Schweitzer. 17.00 Þýzka í sjónvarpi. 10. kennslustund endurtekin. 11. kennslustund frumflutt. Leið beinandi Baldur Ingólfsson. 17.45 íþróttir. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Smart spæjari. Hinn fram liðni. Þýðaridi Bjöm Matthías son. 20.50 Salvador Dali. Mynd um ævi eins frægasta merkisbera súrrelaismans í málaralist. — Segir hún undan og ofan af ævi þessa sérvitrings, sem kveðst Hermes endurborinn, tvíburi konu sinnar, afsprengi Seifs, ódauðlegur og alvitur — og ýmsir telja einhvem frum- legasta listamann vorra tfma og hreinan galdramann á sviði sjálfskynningar. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21.45 Tíðindalaust á vesturvíg stöðvumun. Verðlaunamynd frá árinu 1930, gerð eftir skáM sögu Eric Maria Remarque, — Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Óharönaöur þýzkur imglingwr býöur sig fram til herþjónustu, ásamt bekkjarbræðrum sínum, þegar heimsstyrjöldin fyrri brýzt út. — Fullur af eldmóði og ættjarðarást heldur haim til vígvallanna og kynmst þar grimmd og vitfirringu strtðsins. 23.25 Dagskrárlok. 21.45 „Glepsilögmálið", smásaga eftir Sigurd Hoel. Guðjón Guð mundsson les eigin þýðingu. Föstudagur 12. desember. 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson f jalla um erlend málefni. 20.15 Á rökstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð ngur fær þrjá ritstjóra til að ræða saman um ísland og EFTA, Magnús Kjartansson, Ólaf Hannibalsson og Sighvat Björgvinsson. 22.15 Veðurfregnir. Óskráð saga Steinþór Þórðarson á Hala mælir æviminningar sfnar af munni fram (5). Laugardagur 13. des. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson land- könnuð og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.45 „Messudagur", smásaga eftir Guðmund Halldórsson frá Bergsstöðum. Höfundur les. 21.00 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson kynnir hljómplötur og talar við gesti þáttarins, Ingólf Guðbrandsson söng stjóra o. fl. Einnig við Magnús Blöndal Jóhannsson tónskáld, um leikhústónlist.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.