Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 10

Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 10
10 V1 S I R . Laugardagur 6. desember 1969. I j KVÖLD B Í DAG | Í KVÖLD1 1 I DAG [ Í KVÖLD | Ég neyddist til þess aö hætta síðasta starfi eftir aöeins nokkra mánuði forstjórinn kom engu orðið í verk sjálfur. MESSUR • Grensásprestakall. Guðsþjón- usta í safnaðarheimilinu kl. 11. Barnasamkoma ki. 13.30. Séra Felíx Óiafsson. Ásprestakall. Messa í Laugar- ásbíói ki. 13.30. Barnasamkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grímur Grímsson. Bústaðaprestakall. Barnasana- koma I Réttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2 Séra Ólafur Skúlason. Laugameskirkja. Messa kl. 2. Bamaguðsþjónusta ki. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja. Bamasamkoma ki. 10.30. Guösþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Hátejgskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðs- son. Hallgrímskirkja. Bamaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Langholtsprestakall. Bamasam koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árélíus Níelsson. — Guðs þjónusta í Laugarneskirkju kl. 5 sd. Flutt verður kantata nr. 61: „Nú kemur heióinna hjálparráð" eftir Jóhann Sebastian Bach. — Einsöngur. einsöngvarar Elísa- bet Erlingsdóttir, Magnús Jóns- son, Kristinn Hallsson, hljóðfæra leikarar aöstoða. — Séra Sigurð uh Haukur Guðjónsson. Langholtsprestakall. Óskastund ia veröur kl. 4. Kynningarkvöld Kl. 8.30. Dómkirkjan. Messa kl. 11. — Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5.15 (fjölskyldumessa). Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasam- koma í samkomusal Miðbæjar- skólans kl. 11. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kópavogskirkja. — Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Árnason. SKEMMTISTAÐIR • Skiphóll. Hljómsveit Elvars Berg ásamt Mjöll Hólm leika og syngja í kvöld og á morgun. Lindarbær. Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit hússins leikur til kl. 2. Las Vegas. Diskótek í kvöld. — Opið til kl. 2. Silfurtunglið. Trix leika í kvöld til kl; 2, sunnudag leika Trix til kl. 1, SJONVARP SUNNUÐAG KL. 20.20: Skemmtiþáttur Svavars Gests í sjónvarpinu hefur þegar hiotiö vin- sældir, h'kt og margir spáðu, enda þess að vænta af Svavari, að hann geti stytt mönnum stundirnar. Meðal þeirra, sem koma fram i þættinum annað kvöld og skemmta, eru þau Inga Þórðardóttir leikkona og Bessi Bjarnason, sem hér sjást í einu atriðinu. LeikhúskjaUarínn. Orion ásamt Lindu C. Walker leika og syngja í kvöld og á morgun. Hótel Loftleiöir. Hljómsveit Karls LiMiendahl ásamt Hjördísi Geirsdóttur, tríó Sverris Garðars sonar. — Dansparið Les Gaesi skemmtir. Opið í kvöld og á morgun. Ingólfscafé. Gömlu dansamir í kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð- mundssonar leikur til kl. 2. — Sunnudagur, bingó kl. 3. Þórscafé. Gömlu dansarnir í kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr issonar, söngkona Sigga Maggý. Sigtún. H.B.-kvintettinn ásamt Helgu og Erlendi leika og syngja. — Dansmærin Kathy Cooper skemmtir. Opið i kvöld og á morgun. Hótel Borg. Opið í kvöld og á morgun. Sextett Ólafs Gauks á- samt Vilhjálmi leika og syngja í kvöld og á morgun. Hótel Saga. Hljómsveit Ragn- ars Bjamasonar leikur í kvöld. — Opið til kl. 2. Sunnudag, skemmti kvöld, Ragnar Bjarnason og hijómsveit. Ómar Ragnarsson og Karl Einarsson skemmta. Opið til kl. 1. Klúbburinn. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld. Rondó tríó og Heiðursmenn leika og syngja til kl. 2. Sunnudag, gömlu dans- arnir. Rondó tríó leikur. Opið til kl. 1. Templarahöllin. Gömlu og nýju dansarnir í kvöld, Sóló leikur til kl. 2. Sunnudagur, spilakvöld, fé- lagsvist og dans á eftir. Sóló leik ur til kl. 1. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríð- ur Sigurðardóttir, Pálmi Gunn- arsson og Einar Hólm. Dansmær- in og eldgleypirinn Corrinne Long skemmtir. Opið í kvöld og á morgun. Glaumbær. Pónik og Einar leika og syngja í kvöld. Diskótek í efri sal. Sunnudag lefka Júdas. Diskótek í efri sal. Tjamarbúð. Roof Tops leika I kvöld. Opið til kl. 2. Tónabær. í kvöld leikur Nátt- úra frá kl. 9—1. Sunnudag kl. 3—6 leikur Náttúra. — Opið hús sunnudagskvöld kl. 8—11. — Diskótek. — Leiktæki. — Spíl. ÍÞRÚTTIR • Reykjavikurmót í handlxilta kl. 2 á sunnud. 1. fl. kvenna: Valur — Víkingur. 2. fl. kvenna og 2., 3. og 4. fl. karla keppa einnig. Mótið er í Laugardalshöll. Sunnudag kl. 2 Melavöllur úr- slit í bikarkeppni K.S.Í. Akureyri — Akranes. Sunnudag kl. 20 Laugardals- höll. Reykjavfkurmót í körfu- bolta: K.F.R. — Ármann. Orsht í meistarafl. karla K.R. — I.R. TILKYNNINGAR • ÆSkuIýðsfélag Hallgrímskirkju. Fundur fyrir böm alla laugar- daga kl. 2. Aðalsafnaöarfundur Hallgríms- safnaðar í Reykjavík verður í Hallgrímskirkju sunnudag að lok- inni guðsþjónustu er hefst kl. 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Sóknarnefnd Hallgrímssafn aðar. Á vegum Bræðrafélags Nes- kirkju verður helgistund i Nes- kirkju sunnudag kl. 5. Helgistund ina annast Félag guðfræðinema við Háskóla íslands. Erindi flytur Gunnar Kristjánsson guðfræði- nemi, söngur undir stjórn Jóns Hróbjartssonar, guðfræðinema. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna. Jólafundurinn verður i Lyng ási fimmtudaginn 11. des. nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Ingimar Jóhannesson flytur jóla- minningu, 3. Jólahugvekja, séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Stjórnin. Iívenféiag Laugamessóknar. — Jóiafundur verður haldinn mánu- daginn 8. des. kl. 8.30 í fundar- sal kirkjunnar, kvikmynd, jóla- happdrætti o. fl. Tónabær — Tónabær. Félags- starf eldri borgara. Á mánudag byrjar félagsvistin kl. 1.30 og teikning og málun kl. 2.30 e.h. Opið hús verður á miðvikudag. Söngsveitin Filharmonía held- ur basar sunnudaginn 14. des. kL 2 e.h. í Kirkjubæ, félagsheimili Óháða safnaðarins við Háteigs- veg. Gamlir kórfélagar og aðrir velunnarar söngsveitarinnar sem vilja taka þátt í undirbúningi hafi samband við Aðalbjörgu í síma 33087, Borghildi í sima 81832, Ingibjörgu í síma 34441 og Fríðu Nordal í síma 40168. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar félagsins verður n.k. sunnu dag 7. des. Góðfúslega komið basarmununum f Kirkjubæ laug- ardag kl. 4—7, og sunnudag kl. 10—12. Kvenfélag Kópavogs heldur að- ventuskemmtun fyrir böm n.k. sunnudag 7. des. kl. 3 e.h. í Fé- lagsheimilinu efri sal. Miðar af- hentir kl. 4 — 6 laugardag og við innganginn. Kvenfélag Hreyfils heldur bas- ar og kaffisölu laugardaginn 6. des. kl. 3 að Hallveigarstööum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Jólafundurinn verður aö Hótel Sögu 10. des. kl. S. Fjölbreýttur og skemmtilegur að vanda, m. a. jólahugvekja, sýndir verða skaut- búningar, söngur, happdrætti, matarkynning. Aögöngumiðar af hentir að Hallveigarstöðum mánu daginn 8. des. kl. 2 — 5. Borgfirðingafélagiö minnir á spilakvöldið 6. des. að Skipholti 70 kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Sjálfatæöískvennafélagið Edda Kópavogi held -sar laugardag inn 6. des. kl. 3 e.h. Margt ó- dýrra og góðra muna. — Basar- nefndin. Jólabasar Guðspekifélagsins verður 14. des. Þeir sem ætla að gefa gjafir á basarinn, vinsaml. komi þeim I Guðspekifélagshúsið Ingólfsstræti 22, til frú Helgu Káaber, Reynimel 41 og í Hann- yrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsd. Aðalstræti 12. Þjónusturegian. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Basar félagsins verður sunnudag inn 7. des í Kirkjubæ. Kvenfélag Laugarnessóknar. — Jólafundurinn veröur mánudag- inn 8. des. kl. 8.30. Ath. breyttan fundardag. Jólagjafir til blindra. Eins og að undanförnu veitum við mót- töku jólagjöfum til blindra, sem við munum koma til hinna blindu manna. Blindravinafélag Islands, Ingólfsstræti 16. Frímerkjamarkaöur. Innlend og erlend frímerki (lokasala á árinu) næstkomandi laugardaga, 6. og 13. þ. m. kl. 2—4 á skrifstofu Geðverndarfélags Islands. Veltu- sundi 3. — Styrkið geðverndar- málin. ÚTVARP • Laugardagur 6. desember. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson sinnir skriflegum óskum tónlistarunnenda. 14.30 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustend- um. 15.00 Fréttir. 15.15 Laugardagssyrpa í umsjá Björns Baldurssonar og Þðrífcr Gunnarssonar. 15.50 Veðurfregnlr. Á nótum æskunnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Sttjingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og unglinga í umsjá Jóns Pálssonar. Ragnheiður Valgarðsdóttir kennari á Akur- eyri talar um föndur. 17.30 Á norðurslóðum. Þættir um Vilhjálm Stefánsson landkönn-- uö og ferðir hans. Baldur Pálmason flytur. 17.55 Söngvar í léttum tón. 18.20 Tilkynningar. T8.45 Veðurfr. Dagskrá kvöWsms 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttíhn. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Hratt flýgur stund. Jónas Jónasson stjórnar þætti í út- varpssal á Akureyri, Spurn- ingakeppni, gamanþáttur, al- mennur söngur gesta og hlust- enda. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu méli. Dagskráriok. Sunnudagur 7. desember. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Otdráttur úr íor- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Rannsóknir og fráeði. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic. talar við Lúðvfk Kristjánsson sagnfræðing, 11.00 Messa í Landakirkju í Vest mannaeyjum, — hljóðr. fyrra sunnudag. Prestur: Séra Þor- steinn L. Jónsson. Organleik- ari Martin Hunger. 12.15 Hádegisútvarp. 13.05 Franska byltingin 1789. — Einar Már Jónsson sagnfræð- ingur flytur síðara erindi sitt: Stéttir, flokkar og leiðtogar. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Kaffitiminn. 16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið: „Börn dauðans" eftir Þorgeir Þorgeirsson. Sjötti og siðasti þáttur: Böðullinn. Höfundur stjórnar flutningi. 17.00 Veðurfregnir. Bamatími: Ingibjörg Þorbergs stjómar. 18.10 Stundarkorn með ensku söngkonunni Janet Baker, sem syngur lög eftir Vaughan Willi ams, Ireland, Head o. fl. 18.25 Tiikynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Náttsólir. Guðmundur Fri- mann skáid les úr kvæðum sínum, eldri og yngri. 19.45 Samleikur í útvarpssal: Kvartett Björns Ólafssonar leik ur Strengjakvartett nr. 3 „E1 Greco“ eftir Jón Leifs. 20.10 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslaga- fónn útvarpsins. Við fóninn verða Pétur Steingrímsson og Jónas Jónasson. 23.25 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. ••••••••••*»••••••*•»»••••••«•*••••••««••♦••»•••*••»•••»«••»•••••*•*••»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.