Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 15

Vísir - 06.12.1969, Blaðsíða 15
V1 SIR . Laugardagur 6. desember 1869. 75 Forstofuherbergi með húsgögn- um til leigu. Uppl. eftir kl. 4, í síma 26372. 2 herbergi og eldhús til leigu í Fossvogi um áramótin. Uppl. i síma 41230. Gott herbergi með innbyggðum skápum til ieigu að Sörlaskjóli 20 kjallara. Reglusemi áskilin. Uppl. eftir kl. 2 í dag_á^ staðnum. Til leigu forstofuherbergi fyrir skólafólk, fæði getur fylgt. Uppl. í sima 36039. Herbergi til leigu, með innbyggð um skápum. Uppl. í síma 18849. 3ja herb. íbúð ásamt herb. í kjall ara til leigu við Hraunbæ. Uppl. í sinas. 19?, 11 kl. 6 —8 i dag. Geymsluhúsnæði til leigu við Hvassaleiti. Bílskúr og gpymsla undir upphitað. Uppl. í síma 32172. Herbergi. Frekar lítið herbergi með skáp, handlaug og teppi til leigu í miðborginni með eða án hús gagna (sér). Sími 14091. HÚSNÆÐI ÓSHflST Hjón með 3 börn óska eftir 3ja herb. íbúð. Algjör reglusemi. — Sími 37682. Ung hjón óska eftir 2—3 herb. íbúð, góðri umgengni og reglu- semi heitið. — Vinsaml. hringið í síma 32974. Ung, reglusöm hjón, með eitt bam, sem vinna bæði úti óska eftir 2 — 3 herbergja íbúð í Kópavogi — Uppl. f síma 30729. 3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 25692. Eldri maður óskar eftir herb. helzt í vesturbænum. Uppl. á City- hótel, herb. nr. 301. Fullorðinn, einhleypur maður í góðri stöðu, óskar eftir góðri 2ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð. — Uppl, í síma 17561 kl. 6-7 e.h. Bílskúr. Snyrtilegur bílskúr ósk ast á leigu, helzt með vatni og nið- urfalli. Mætti gjarnan vera 40 — 50 ferm. Sími 84365 eftir kl. 6.30 dag lega. Tek börn í gæzlu. Er vön. Stað sett í Heimunum. Uppl. í síma 12050 kl. 4—10 e. h. Árbæjarhverfi. Stúlka óskast til þess að gæta tæpl’ eins árs drengs nokkra tíma í viku eftir hádegi. — Uppl. í síma 82794, Tvær stúlkur óska eftir að gæta barna á laugardagskvöldum (van- ar). Uppl. í síma 14498 og 25263. Geymið auglýsinguna. Fullorðin kona, eða stúlka vön börnum, óskast til að sjá um tvö böm og heimili úti á landi. For- eldrarnir vinna báðir úti. Uppl. í síma 21842 eftir kl. 6. Sölumaður óskast á kvöldin til jóla, Uppl. og símanúmer leggist inn á augl. Vísis fyrir mánudag. merkt: ,,L.R.L.“ Kona eða stúlka óskast á heim- ili til að sjá um börn meöan móð irin vinnur úti, mætti hafa með sér 1 eða 2 börn. Tilboð með uppl. og kaupkröfu sendist augl. Vísis fyrir miðvikudagskv. merkt „4388“. ATVINNA ÓSKAST Stúdent óskar eftir vinnu sem fyrst. U.ppl. í síma 33216. Ég er 22 ára gamail og óska eft- ir einhverri atvinnu, hefi meira- próf, vanur akstri og lagervinnu. — Málakunnátta fyrir hendi, margt kemur til greina. Meðmæli ef ósk- ast. Uppl. í síma 14732. TAPAÐ — FUNPiB Bændur — Hestamenn. Tapazt hefur jarpt veturgamalt trippi,, mark tveir bitar framan hægra. — Uppl, í sima 4180, Hveragerði. Kvenguliúr tapaðist frá Sund- laugunum að Snekkjuvogi, sl. fimmtudag. — Finnandi vinsaml. hringi í síma 36706 eftir hádegi. Blaðsöludrengur tapaði tösku með peningum í, í miðbænum sl. fimmtudag. Finnandi vinsaml. hringi í síma 21037. ÞJÓNUSTA Húsgagnamálun! Málum húsgögn gömul og ný, fljót og vönduð vinna. Sími 19840. Húsgagnamálun Barónsstíg 11A, bakhús, Geymið auglýsinguna. Tek að mér alls konar fh'salagnir og múrviðgerðir. — Uppl. í síma 33598. Vélstopp. Tek að mér viðgerðir á hreinum sængurfatnaði og nærföt- um. Uppl. í síma 32897 eftir kl. 20. Húsbyggjendur — Húsameistarstf athugið: Atermo tvöfalt einangrun argler úr hinu heimsþekkta vest- ur-þýzka gleri. Framleiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Aterma, sími 16619 kl 10 — 12 daglega. Bifreiðaeigendur. Skiptum um og þéttum fram og afturrúður, filt í huröum og hurðagúmmí. Efni fyrir hendi ef óskað er. Rúöurnar eru tryggðar meðan á verki stend- ur. Tökum rúður í umboðssölu. Ríf um bíla. Uppl. í síma 51383 eftir kl. 7 á kvöldin og um helgar. Baðemalering — Húsgagnaspraut- un. Sprauta baöker, þvottavélar, ísskápa og alls konar heimilis- tæki. Einnig gömul og ný húsgögn i öllum litum og viðarlíkingu. — Uppl. í síma 19154. KENNSLA Nemandi! — Ef þú átt í erfið- leikum með eitthvert námsefni, þá gætu nokkrir sértímar i námstækni orðið þér ómetanlegir. Viðtalstímar gefnir í síma 12942. Hjörtur Jóns- son kennari. HREINGERNINGAR Gólfteppahreinsun. — Hreinsum teppi og húsgögn í heimahúsum, verzlunum, skrifstofum og víðar. Fljót og góð biónusta. Sími 37434, Gluggaþvottur — Ódýrt. Hrein- gerningar, vanir menn. Sími 37749. Aukið endingu teppanna. Þurr- hreinsum gólfteppi og húsgögn, full. komnar vélar. Gólfteppaviðgerðir og breytingar, gólfteppalagnir. — FEGRUN hf. Sfmj 35851 og 1 Ax- minster. Sími 30676. Hreingerningar. — Vanir menn, vönduð vinna. Tökum einnig að okkur hreingerningar víðar en í borginni. Margra ára reynsla. — Sími 12158. Bjami. Vélhreingerningar. Gólfteppa og húsgagnahreinsun. Vanir og vand- virkir menn. Ódýr og örugg þjón- usta. Þvegillinn. Slmi 42181. ÞRIF. — Hreingerningar, vél- hreingemingar og gólfteppahreins- un. Vanir menn og vönduð vinna. ÞRIF. Símar 82635 og 33049 — Haukur og Bjarni. Nýjung í teppahreinsun.. — Við > þurrhreinsum gólfteppi. — Reynsla fyrir þvi að teppin hlaupa ekki | eöa lita frá sér. Emm einnig með ; olckar vinsælu véla- og handhrein- > gemingar. Ema og Þorsteinn, slmi i 20888. Hreingerningar — Gluggaþvottur. Fagmaður I hverju starfi. Þórður og Geir. Símar 35797 og 51875. Hreingemingar. Gerum hreinar í íbúðir, stigaganga, sali og stofnan- ' ir. Höfum ábreiður á teppi og hús- ' gögn. Tökum einnig hreingemingar 1 utan borgarinnar. Kvöldvinna á 1 sama gjaldi. Gerum föst tilboð ef ; óskað er. Þorsteinn, sfmi 26097. Glertækni hf. Ingólfsstræti 4, sími 26395 Framleiðum tvöfalt einangrunargler, höfum einnig 3, 4, 5 og 6 mm. gler Önnumst ísetningar á öllu gleri. Vanir menn. Geymið auglýsinguna. Glertækni hf. Sími 26395. Heimasímar 38569 og 81571. Glertækni hf._ HANDRIÐASMÍÐI Smíðum allar gerðir járnhandriða, hring og pallastiga. Húsgagnagrindur og innréttingar úr prófílrörum. Leitið verðtilboða. Fagmenn og Iöng reynsla tryggir gæðin. — Vélsmiöja H. Sigurjónssonar, Skipasundi 21. Sími 32032. LOFTPRESSUR — TRAKTORSGRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar I húsgrunn- um og holræsum. Gröfum fyrir skolpi og leggjum. öl) vinna I tíma- eða ákvæðisvinnu. Vélaleiga Símonar Sím- onarsonar, sími 33544. R AFTÆK J A VINNU STOF AN Sæviöarsundi 86. Sími 30593. — Gerum við þvottavélar, eldavélar, hrærivélar og hvers konar raftæki. Einnig nýlagnir og breytingar á gömlum lögnum. — Haraldur Guðmundsson lögg. rafverktaki. Sími 30593. Hattar — hattar Breyti höttum. hreinsa hattá, sauma loðhúfur. Laugavegi 86, sfmi 11904. GLUGGA OG D YR AÞÉTTIN GAR Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga, útihurðir og svalahurðir með „SIottsIisten“ innfræstum varanlegum þéttilistum, nær 100% þétting gegn vatni, ryki og drag- súg. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co. Sími 83215 frá kl. 9—12 f.h. og eftir kl. 19 e.h. JÓLIN NÁLGAST Nú er rétti tíminn til þess að velja jólagjöfina til vina og vandamanna erlendis. Mikið úrval af íslenzkum ullar- og skinnavörum, GLIT keramik, silfur skartgripum og ýms- um gjafavörum. Við pökkum fyrir yður, póst- leggjum og fulltryggjum allar sendingar, án aukagjalds. Sendum um allan heim. Ramma- gerðin, Hafnarstræti 17 og 5. Símar 17910 og 19630. ER STÍFLAÐ? Fjarlægi stíflur úi vöskum, baðkerum, WC rörum og niðurföllum. Nota til þess loftþrýstitæki, rafmagnssnfgla og fleiri áhöld. Þétti krana set niöur brunna, geri viö biluö rör og m. fl. Vanir menn. Valur Helgason. Sími 13647 og 33075. Geymiö auglýsinguna. BIFREIDAVIDGERÐIR VÉLVIRKINN H.F. — bifreiðaverkstæði Súðarvogi 40, sími 83630. Annast hvers konar viðgerðir á bifreiö yðar. Erum meö ljósastillingar. Reynið viöskipt- in. — Sveinn og ögmundur (áöur starfsmenn á Ljósa- stillingarstöð FlB. „Indversk undraveröld“ Mikið úrval fallegra og sér- kennilegra muna til tæki- færisgjafa. Austurlenzkir skrautmunir handunnir úr Einnig margar tegundir af margvíslegum efnivið. — reykelsi. Nýkomið: Indversk ir skartgripir f fjölbreyttu úrvali. JASMIN, Snorra- braut 22. JEPPA-EIGENDUR i HUSAÞJONUSTAN SÍMI 19989 Tökum að okkur fast viðhald á f jölbýlishúsum, hótelum og öðrum smærri húsum hér í Reykjavík og nágrenni. Límum saman og setjum í tvöfalt gler, þéttum sprungur og rennur jámklæðum hús, brjótum niður og lagfærum steyptar rennur, flísar, mosaik og margt fleira. Vanir og vandvirkir menn. Kjörorð okkar: Viðskiptavinir ánægðir. Húsaþjón- ustan. Sími 19989. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Gerum við allar tegundir heimilistækja Kitchen Aid, Hob- art, Westinghouse, Neff. Mótorvindingar og raflagnir. Sækjum sendum. Fljót og góð þjónusta. Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs. Hringbraut 99, Sími 25070. FLUTNIN G AÞ J ÓNU ST AN Viö tökum að okkur alls konar flutninga. Innanbæjar og utan. Búslóöir, skrifstofuútbúnað, vélar, pfanó, peninga- skápa o.fl. Leitið upplýsinga. Vanir menn. Reynið við- skiptin. Sími 25822. __________________ SJÖNVARPSÞJÓNUSTA Loewe Opta og RCA Vistor, - sjónvarpsþjónustan. Önn- umst viðgerðir á flestum gerðum sjónvarpstækja. Sækj- um — Sendum. Loftnetaefni — uppsetningar. Verkstæðið er flutt að Njálsgötu 86. Sími 217(16 — Klippið út aug- lýsinguna. ALSPRAUTUM OG BLETTUM BÍLA úr hinum heimsþekktu VIEDULUX-bílalökkum. Bfllinn fær háan varanlegan gljáa. Bílasprautun Kópavogshálsi. Simi 40677._________________________________ BÍLAEIGENDUR Látiö okkur gera viö bílinn yðar. Réttingar, ryöbætingar, grindarviðgerðir, yfirbyggingar og almennar bflaviðgerðir. Smíðum kerrur f stfl við yfirbyggingar. Höfum sílsa í flest- ar geröir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. Vönduð vinna. Bílasmiðjan Kyndill. Súðarvogj 34. Simi 32778. Bílastilling Dugguvogi 17 Kænuvogsmegin. Bifreiðaeigendur. Framkvæmum mótor stillingar, Ijósastillingar, hjólastillingar og balanceringar fyrir allar geröir bifreiða. Sími 83422. KAUP —SALA BÓKA- OG TÍMARITAMARKAÐURINN Ingólfsstræti 3. Eldri tfmarit og blöö á afar lágu veröi. Bækur til jólagjafa fyrir börn og fullorðna, flestar mjög ódýrar. Lítiö inn á Ingólfsstræti 3. (annað hún frá Banka- stræti). ÍSLENZKU H ANN YRÐ A V ÖRURN AR eru tilvaldar til jólagjafa. Þær fást i Handavinnubúðinni Laugavegi 63. Hinir niðsterku Barum snjóhjólbarðar stærð 600x16, verð aðeins kr. 2.770 meö snjónöglum. — Skoda-búðin Auöbrekku 44—46. Simi 42606. BEZTA JÓLAGJÖFIN Stærsta úrvalið og lægsta verðið. Fuglabúr frá 200 kr. — ( Fiskabúr frá 45 kr. og þar að auki 10% afsláttur til jóla. > I Hraunteigi 5 simi 34358 Opið kl. 5—10 e.h. — Póstsendum. Kíttum upp fiskabúr. — > ATVINNA MÁLNINGAVINNA Get bætt við málningavinnu fyrir jól. Uppl. í sfma 32705 ’ eftir klukkan 4. ____________________ 1 FRAMLEIÐENDUR Sölumaður sem starfar á Reykjavikursvæðinu Og Suður- landi vill bæta við sölu fyrir íslenzkan framleiðanda. Sendið nafn yðar til blaðsins merkt „Sölumaður — þjón- usta“ fyrir mánudagskvöld.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.