Vísir - 20.12.1969, Blaðsíða 10
V í SIR . Laugardagur 20. desember 1969,
90
I ÍKVÖLD
BELLA
JÞað var ergilegt að ég skyldi
fleygja öllum kjólunum um Ieið
og ég óx upp úr þeim — nú
hefðu þeir átt svo vel viö.“
SKEMMTISTAÐIR •
Klúbburinn. Gömlu og nýju
dansarnir í kvöld. Rondó tríó og
Heiðursmenn leika til kl. 2. —
Sunnudagur. Rondótríó leikur
gömlu dansana til kl. 1.
Templarahöllin. Gömlu og nýju
dansarnir í kvöld. Sóló leikur til
kl. 2. Sunnudagur. Spilakvöld, fé-
lagsvist, dansað á eftir til kl. 1,
Sóló leikur.
Skiphóll. Opið í kvöld og á
morgun, hljömsveit Elvars Bergs
leikur ásamt söngkonunni Mjöll
Hólm bæði kvöldin. Matur frá
kl. 7.
Tjarnarbúð. Ævintýri leikur til
kl. 2.
Hótel Loftleiðir. Opið í kvöld
og á morgun, hljómsveit Karls
Lilliendahl ásamt Hjördísi Geirs
dóttur, tríó Sverris Garðarssonar
og Les Gaesi skemmta bæði
kvöldin.
Hótel Saga. Opið i kvöld og á
morgun, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur í kvöld. —
Skemmtikvöld sunnudag, hljóm-
sveit Ragnars Bjarnasonar, Ómar
Ragnarsson og Karl Einarsson
skemmta til kl. 1.
Ingólfscafé. Gömlu dansamir í
kvöld. Hljómsveit Ágústs Guð-
mundssonar leikur til kl. 2. —
Sunnudagur, bingó kl. 3.
Hótel Borg. Opið í kvöld og á
morgun. Sextett Ólafs Gauks leik
ur, söngvari Vilhjálmur.
Sigtún. H.B.-kvintettinn ásamt
Helgu Sigurþórs og Erlendi Svav
arssyni. Dansmærin Kathy Coop-
er skemmtir. r'rið í kvöld og á
morgun.
Þórscafé. Gömlu dansamir í
kvöld. Hljómsveit Ásgeirs Sverr-
issonar ásamt Siggu Maggý.
Röðull. Hljómsveit Magnúsar
Ingimarssonar, söngvarar Þuríður
Sigurðardóttir, Pálmi Gunnars-
son og Einar Hólm. Dansmæiin
og eldgleypirinn Corrinne Long
skemmtir. Opið til kl. 2 laugard
en til kl. ] sunnudag.
Leikhúskjallarinn. Orion ásamt
' indu C. Walker leika og syngja
kvöld. Opiö til kl. 2. — Lokaö
ínnudag.
Las Vegas. Diskótek í kvöld frá
Glaumbær. í kvöld leikur Tár-
ið, dískótek í efri sal, opið til kl.
2. Summdag leikur' Ævintýri,
diskótek í efri sal. Opið til kl. 1.
í DAG M i KVÖLD |[ I DAG g IKVÖLD |
Tónabær. Tjáning leikur í
kvöld frá kl. 9—1. Sunnudag
frá kL 3—6 leikur Tjáning. —
Opið hús sunnudagskvöld frá kl.
8—11. Diskótek — Spil — Leik-
tæki.
SOfurtunglið. í kvöld leika
Trix tH kl. 2. Sunnudag ieika
Trix til kl. 1.
MESSUR •
Dómkirkjan. Jólaguösþjónusta
fyrir böm og aðra kl. 11. Böm
syngja. Barnahljómsveit leikur
jólalög. Séra Jón Auðuns.
Bústaðaprestakall. Barnasam-
koma í Réttarholtsskóla kl. 10.30.
Jólasöngvar kl. 2. Séra Ólafur
Skúlason.
Grensásprestakall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 13.30 í safnaðarheim
ilinu Miðbæ. Séra Felix Ólafsson.
Neskirkja. Jólasöngvar bama
kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórs
son. Jólatónleikar kl. 2. Bræöra-
félagið.
Hafnarfjarðarkirkja. Helgisýn-
ing bama og jólasöngvar kl. 5.
Séra Garðar Þorsteinsson.
Langholtsprestakall. Barnasam
koma kl. 10.30. Séra Árelíus Ní-
elsson. — Óskastund bamanna
kl. 4.
Laugarneskirkja. Jólasöngvar
kl. 14. Barnakór úr Laugames-
skóla undir stjórn frú Guðfinnu
Ólafsdóttur. Almennur safnaðar-
söngur. Sóknarprestur.
Háteigskirkja. Morgunbænir og
altarisganga kl. 10. Séra Amgrím
ur Jónsson. Helgistund fyrir börn
og fulloröna kl. 2. Lestur ritningar
orða, hugleiðing, jólasöngvar,
söngflokkur barna úr Hlíðaskóla
syngur, 3 börn úr yngri deild
Tónlistarskólans leika saman á
fiðlur. Séra Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 10. Séra Ragnar Fjal
ar Lárusson, sunnudag kl. 4 e.h.
ensk jólaguðsþjónusta. Dr. Jakob
Jónsson predikar. Ritningarlestur
annast ambassador Breta og
sendifulltrúi Bandaríkjanna. Ruth
Magnússon syngur einsöng. Allir
velkomnir.
Ásprestakall. Barnasamkoma
kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grím-
ur Grímsson.
ÁRNAÐ HEILLA •
Þann 6. des. voru gefin saman í
hjónaband af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfrú Snjólaug A.
Benediktsdóttir og hr. Jón B. Jó-
hannesson. Heimilj þeirra er að
Garöavegi 6, Hafnarfirði.
Ljósmyndastofa Kristjáns.
Skerseyrarvegi 7 Hf. —
Sími 50443.
ÚTVARP •
LAUGARDAGUR 20. DES.
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 Þetta vil ég heyra. Jón
Stefánsson sinnir skriflegum
óskum tónlistarunnenda.
14.30 Pósthólf 120. Guðmundur
Jónsson les bréf frá hlustend-
um.
15.00 Fréttir.
15.15 Laugardagssyrpa í umsjá
Þórðar Gunnarssonar og
Björns Baldurssonar.
16.15 Veðurfregnir. Á nótum
æskunnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrímsson kynna
nýjustu dægurlögin.
17.00 Fréttir. Tómstundaþáttur
bama og unglinga. Ragnheiður
Valgarðsdóttir kennari á Akur-
eyri talar um jólaskraut og
jólagjafir.
17.30 Á norðurslóðum. Þættir um
Vilhjálm Stefánsson Iandkönn-
uð og ferðir hans. Baldur
Pálmason flytur.
17.55 Söngvar I léttum tón.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars-
son og Valdimar Jóhannesson
sjá um þáttinn.
20,00 Á bókamarkaönum: Lestur
úr nýjum bókum. — Tónleikar
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. — Danslaga
fónn útvarpsins. Pétur Stein-
grímsson og Jónas Jónasson
standa við fóninn og símann í
eina klukkustund. Síðan dans-
lög af hijómplötum.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 21. DESF.MBER
8.30 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Forustugreinar.
915 Morguntónleikar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Rannsóknir og fræði. Jón
Hnefill Aðalsteinsson ræðir við
Björn Sigfússon háskólabóka-
vörð og Björn Þorsteinsson
sagnfræðing.
11.00 Messa í Skálholtskirkju.
Prestur: Séra Guðmundur Óli
Ólafsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Franska byltingin 1789. Jó-
hann Páll Árnason félagsfræð-
ingur flytur erindi: Áhrif bylt-
ingarinnar á klassíska, þýzka
heimspeki.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.40 Kaffitíminn.
16.00 Fréttir. Endurtekið erindi.
Sveinn Skorri Höskuldsson
lektor talar um ísl. Ijóðagerð
eftir síðari heimsstyrjöld.
16.55 Veðurfregnir
17.00 Barnatími: Jónína H. Jóns-
dóttir og Sigrún Björnsdóttir
stjórna.
18.00 Stundarkorn með Otto
Klemperer og hljómsveitinni
Fílharmoníu.
18.15 Tilkynningar.
18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins
1900 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Ljóðalestur. Þorsteinn Ö.
Stephensen les Fröding-þýðing
ar eftir Daníel Á. Daníelsson
læknj á Dalvík.
19.45 Van Cliburn leikur píanó-
verk eftir Chopin.
20.15 Kvöidvaka. a. Lestur fom-
rita. Kristinn Kristmundsson
les úr jarteiknabókum Þorláks
helga. b. Islenzk lög. Kór
kvennadeildar Slysavarnafélags
fslands og Evgló Viktorsdóttir
syngja. c. Benedikt Gíslason
frá Hofteigi 75 ára. Óskar
Halldórsson lektor les úr bók
Benedikts ,,1'slenzka bóndan-
um“ og Baldur Pálmason les
nokkur óprentuð kvæði eftir
. Benedikt frá Hofteigi.
d. Alþýðulög. Strengjasveit
Sinfóníuhljómsveitar fslands
leikur, Þorkell Sigurbjörnsson
stjórnar.
e. þegar suðurlandið flutti vest
ur. Halldór Pétursson flytur
frásöguþátt.
„Af hverju er þátturinn kom-
inn á laugardagskvöldum?" spyrj
um við Pétur Steingrímsson, sem
er i hlutverki plötusnúöarins í
„Danslagafóni útvarpsins.“_
„Ég skal segja þér, að þaö er
vegna þess að krakkamir fara
þá svo seint að sofa á sunnu-
dagskvöldum og á eftir er jú
mánudagur, og krakkamir þurfa
að mæta í skóla, sagði Pétur og
hló, og svei mér þá, ef blaða-
maðurinn hélt bara ekki að Pétur
væri að grínast. Hann var jú,
veikur og það með flensu og
APOTEK •
20, —26. desember: Garöapótek
— Lyfjabúðin Iðunn. Opið virka
daga til kl. 21, helga daga kl.
10—21.
Kópavogs- og Keflavfkurapótek
eru opin virka daga kl. 9—19,
laugardaga 9—14, helga daga
13—15. — Næturvarzla lyfjabúða
á Reykjavíkursvæðinu er i Stór-
holti 1, sími 23245.
Garðsapótek Sogavegi 108 og Ið-
unnarapótek Laugavegi 40A:
laugardaginn 20. des. kl. 9—22
sunnudaginn 21. des. kl. 10—21
mánudaginn 22. des. kl. 9—21
þriöjudaginn 23. des. kl. 9—24
miðv.ikud. 24. des. kl. 9—21
fimmtud. 25. des. kl. 10 — 21
föstudaginn 26. des. kl. 10—21
HEIMSÓKNARTIMI •
Borgarspitallnn "ossvogi: K1
15-16 op kl 19—19.30 -
Heilsnvemdarstöðin Kl 14—U
og 19-<9.30 EUiheimilif Grund
Alla daga kl 14—16 og 18.30 —
19 Fæðingardeild Landspitálans:
Mla dag kl 15- 16 og kl 19.30
—20 Fæðlngarheimili Reykiavík-
ur: 4lla daga kl 15.30 — Í6.30 og
tyrir feður kl 20-20 30 Klepps-
spítaiinn: Mla daga kl 15—16 og
18.30- 19 Kópavogshælið: Eftir
hádegt datrlei’a
Bamaspitali Hringsins kl. 15—16
nádegi dagiega Landakot: Alla
daga kl 13-14 og kl 19-19.30
nema laugardaga kl 13—14
f. Þjóðfræðaspjall. Ámi Bjöms
son cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máfi. —
Dagskrárlok.
ómögulegt að segja, hvemig slíkt
legðist í fólk.
Er blaðamaðurinn ætlaðí að
fylgja grininu eftir, þá var það
bara ekkert grin, heldur ramm-
asta alvara. „Útvarpsráð hefor
líklega fengið kvartanir frá ein-
hverjum skólanum, aHa vega
heyrt sterkan ávæning af þsd,
að ekki væri ráðlegt að halda
ungu fólki of lengi á fótum á
sunnudagskvöldum, og breyting-
in var gerð“, sagöi Pétur.
„Eruð þið svona vinsælir?“
„Ég veit það nú ekki, en eitt-
hvað er það. Alla vega gengur
þetta ágætlega enn sem komið
er“, svaraði Pétur. „Hvort við fá-
um mörg bréf?“ Já, að minnsta
kosti alveg nóg. Við spilum um
20 lög í hvert sinn, en bréfin em
sennilega rúmlega 100 sem við
fáum.“
HEILSUGÆZLA •
SLYS:
Slysavarðstofan 1 Borgarspítal-
anum. Opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
1212.
SJÚKRABIFkEIÐ:
Sími 11100 i Reykjavík og Kópa-
vogi. Simi 51336 f Hafnarfirði.
LÆKNIR:
Kvöld- og helgidagavarzla lækna
hefst hvem virkan dag kl. 17 og
stendur til kl. 8 að morgni, um
helgar frá kl. 13 á laugardegi til
kl. 8 á mánudagsmorgni, sfmi
2 12 30.
1 neyðartilfellum (ef ekki næst
til heimilislækois) er tekið á móti
vitjanabeiðnum á skrifstofu
læknafélaganna í sima 1 15 10 frá
kl. 8—17 alla virka daga nema
laugardaga frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um lækn
isþjónustu i borginni eru gefnar i
simsvara Læknafélags Reykjavík
nr. sími 1 88 88.
Læknavakt í Hafnarfirði og Garða
hreppi: Upplýsingar 1 lögreglu-
varðstofunni, sími 50131 og
riökkvistöðinni 51100.
Pétur Steingrímsson, dagskrártæknimaður útvarpsins, er jafn-
framt önnum kafinn plötusnúður hjá útvarpinu á laugardags-
kvöldum og í diskótekinu í Glaumbæ annað slagið.
IÍTVARP LAUGARDAG KL. 22.15:
Hélt vöku fyrir unglingum