Vísir - 20.12.1969, Blaðsíða 12
J2
V í SIR . Laugardagur 20. desember 1969.
! 82120 m
rafvélaverkstædi
s.melsteás
skeifan 5
Tökum að okkur:
■ Viögeröir á rafkerfi.
dínamóum og
störturum.
■ Mótormælingar.
■ Mótorstillingar.
■ Rakaþéttum raf-
kerfiö
VaraWutir á staönum.
Dag-viku- og
mána6argiald
RAUÐARÁRSTÍG 31 ,
LANDVÉLAR HF.
Síðumúlall -Sími 84443
Spáin gildir fyrir sunnudaginn
21. desember.
Hrúturinn, 21 marz—20. apríl.
Dagurinn lítur út fyrir aö krefj-
ast af þér mikillar þolinmæði,
og þó einkum þegar á Iíður.
Reyndu að taka hlutum eins og
þeir gerast og fara þér hægt og
rólega.
Nautið, 21. apríl—21. maí.
Erilsamur helgidagur, að því
er virðist, en ánægjulegur getur
hann orðið eins fyrir það. Láttu
ekki smámuni hrinda þér úr
jafnvægi og láttu sem þú heyr-
ir ekki fjasið í kring um þig.
Tvíburarnir, 22 maí—21. júni.
Heldur erfiður dagur virðist
vera, en fer þó nokkuð eftir því
hvernig þú tekur hlutunum.
Eitthvað kann þó að gerast sem
veldur þér talsverðri ánægju,
góðar fréttir eða annað slíkt.
Krabbinn, 22. júnl—23. júlí.
Annríkisdagur og ekki með
miklum helgidagsblæ að því er
virðist. Varastu að mikla hlut-
ina fyrir þér, eins skaltu varast
að þreyta þig um of og skyndi-
lega geðshræringu.
Ljónið 24. júlf—23. ágúst.
Reyndu að hvíla þig fram eftir
deginum, því að allt bcndir til
að þú hafir í talsverðu að snú-
ast, þegar á líður. Gerðu allt
sem þér er unnt til að efla sátt
og samlyndi innan fjölskyld-
unnar.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept.
Það lítur út fyrir að það sannist
i dag, að oft reynist það, sem
maður kvíðir mest fyrir, leys-
ast betur en á horfist Að
minnsta kosti bendir margt til
að nokkru fargi verði af þér
létt.
Vogin, 24. sept.—23. okt.
Þú skalt taka daginn snemma
— þótt hvíldardagur sé — og
koma frá því, sem mest kallar
að, því að allt bendir til að síð-
ari hluti dagsins fari í að sinna
öðrum, og þú hafir ánægju af.
Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.
Dagurinn hefur vissa eftirvænt-
ingu í för með sér, að því er
viröist, en ekki er víst að allt
gangi eftir, eins og þú kysir
helzt. Þó mun nokkuö vinnast
á, sem þér finnst viðunandi.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.
Ef þú gætir þess að missa ekki
stjórn á skapi þínu út af smá- 7
munum, verður þetta ágætur S
dagur að mörgu leyti. Að vísu í
ekki beinlínis hvíldardagur, t
enda er það víst úrelt hugtak. /
Steingeitin, 22. des.—20. jan. 7
Það lítur út fyrir að þú verðir I
í einhverjum vanda staddur í 1
dag, eða þú eigir örðugt um 7
vik og getir þess vegna ekki 7
komið fram eins og þú vildir 1
helzt í vlðkvæmu máli. í
Vatnsberinn, 21. jan. —19 febr.
Það lítur út fyrir að einhver
von þín rætist á skemmtilegan
hátt, og það setji svip sinn á
daginn. Annríki verður eflaust
nokkuð, og þú verður að gæta
þess að unna þér hvíldar.
Fiskaniir, 20. febr.—20. marz: /
Það lítur út fyrir að þú sért að N
bíða eftir einhverju, og enn fári L
svo, að sú bið verði til lítílst l
Þetta mun þó vart svo mikil- 7
vægt, að það varpi skugga á \
daginn. í
„Skrýtið, hvað þeir halda sér frá okk- hafa augun opin, ef eitthvað óvænt
ur og vakta okkur eins og haukar,“ en skyidi gerast.“
það er bara okkur í hag, svo þið skuiuð
IPKU§i
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS'
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
&
m!n!iiiní!ilii!iíií!íi!íílííiíiflli!ii!ili!!i!il
EDDIE CONSTANTINE
— Ég keypti þetta málverk fyrir 25
árum — og enn er ég ekki farinn að
skilja það!
JEG WtÆKMIN 6AMLE
HAT fíí, ATJB6 H4C>
BEGYNDÉHHELD____
„Eins manns óheppni er annars heppni „Ég þori að éta gamla hattinn minn
— eigum við að sjá, hvort það stendur upp á það, að ég fæ byrjendaheppni."
heima?“ „Það er þér velkomiö. Veðjaöu
þá áður en byrjað er.“
..Neh. hvað v>t heppinn.