Vísir - 20.12.1969, Blaðsíða 11
n
Sff SIR . Laugardagur 20. desember 1969.
I I DAG B Í KVÖLD I I DAG I Í KVÖLD B I DAG j
Enda þótt Dísa geri honum Tony sínum oft gri kk, þá getur hún einnig verið einkar blíð og góð.
SJDNVARP LAUGÁRDÁG KL. 20.55:
TÓNABÍÓ
(Chinese Headache for Judoka)
Óvenju skemmtileg og hörku-
spennandi ný, frönsk mynd 1
litum. Þetta er ein af snjöll-
ustu jrODÓ-„slagsmálamynd-
unum“, sem gerö hefur verið.
ÍSLENZK-UR TEXTI
Marc Briand — Marilu Tolo.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð böm-
um innan 14 ára.
Aukamynd: tslenzk fréttamynd
Allra siðasta sinn.
STJORNUBIO
Réttu mér hljóðdeyfinn
Islenzkur texti.
Spennandi litkvikmynd meö
Dean Martin, Endursýnd 'd.
9. — Bönnuð innan 14 ára.
/ lok þrælasfriðsins
Lee Marvin, Randolph Scott,
Donna Reed. Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
Með siðustu lest
Hin æsispennandi amerfska
lögreglumynd, meistaralega
leikín af:
Kirk Douglas
Anthony Quít
Carojy: Jones
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spartacus
Hrekkjótt, en blíð og elskuleg á stundum
Dísa heimsækir okkur í kvöld
hress og skemmtileg aö vanda.
„Hættuleg sjóferö", nefnist þátt-
urinn að þessu sinni.
„Þetta er bara anzi skemmti-
legt“, svaraöi þýðandínn, Júlíus
Magnússon, er við spurðum hann
um efni þessa þáttar. „Tony geim
fari, er þarna boöinn í skemmti-
ferö með lystisnekkju og er það
Margir eru þeir, sem bíöa með
eftirvæntingu eftir hverjum þætti
hjá þeim fræga skemmtikrafti og
stjómanda: David Frost. Og þrátt
fyrir fjölda þáttanna má segja aö
flestir þeirra séu mjög skemmti-
legir. Annað kvöld kemur að
venju fram frægt fólk og skemmt-
ir ásamt Frost, og má þar fyrsta
telja nafnana Ronnie Barker og
Ronnie Corbett, sem eru í hverj-
um þætti hjá Frost og viröist
hann því hafa sérstákt dálæti á
þeim, enda tekst þeim prýðilega
að vekja hlátur hjá áhorfendum
með leik sínum.
í þættinum á sunnudagskvöldið
kemur einnig fram Kenneth Will-
iams, sem viö ættum að þekkja
úr „Carry On“, myndaseríunni,
sem Gamla Bíó hefur sýnt undan-
farin ár, 1—2 myndir á ári. Við
sjáum þama líka Charlie Callas,
enskan gamanleikara sem meðal
annars hefur getið sér góðan orð-
stír I þáttum hjá Tob Jones. Ekki
ung dóttir milljónamærings nokk
urs, er rær að því öllum árum að
krækja í geimfarann. Dísa er auð
vitað lítið hrifin af því uppátæki
ungfrúarinnar, og sýnir sig því
um borð i snekkjunni, en hverf-
ur síðan. Tony er síðan sakaður
um að hafa varpað henni fyrir
borð og er hnepptur í fangelsi, og
megum við svo gleyma fulltrúa
kvenþjöðarinnar hjá Frost þetta
kvöld, en það er engin önnur en sú
fræga söngkona Sandie Shaw.
SJÚNVARP •
LAUGARDAGUR 20. DES.
16.10 Landsmót Ungmennafélags
Islands að Eiðum 1968.
16.35 Sieglinde Kahmann og Sig-
urður Bjömsson syngja.
16.55 Á flótta. Dómurinn. Síðari
hluti lokaþáttar.
17.45 íþróttir. M.a. viðureign
Leicester City og Cardiff City
í 2. deild ensku knattspymunn-
ar og síðari hluti Norðurlanda-
meistaramóts kvenna í fim-
leikum.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Dísa. Hættuleg sjóferð.
20.50 Sjálfsmyndir. Þrír lista-
menn, frá Brasilíu, Nígeríu og
Kanada segja frá sjálfum sér
og viöhorfum sínum til listar-
innar.
21.20 Eyðimerkursöngurinn.
Söngva. og ævintýramynd frá
árinu 19"' Leikstjóri H. Bruce
Humberstone. Aðalhlutverk:
Kathryn Grayson. Gordon Mc-
Rae og Steve Cachran.
Myndin gerist á yfirráðatím-
um Frakka í Marokkó. Fransk-
ur mannfræðingur, sem dvelst
„Já, og hvað svo?“
„Hvað svo?“ svaraði Júlíus,
„svarið við þvi fæst í kvöld í sjón
varpinu."
við rannsóknir meðal Berbanna
í Sáhara-eyðimörkinni, gerist
leynilegur vemdari þeirra gegn
yfirgangi Arabahöfðingja og
eins konar Hrói höttur eyði-
merkurinnar.
23.15 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR 21. DESEMBER
18.00 Helgistund. Séra Óskar J.
Þorláksson, dómkirkjuprestur.
18.15 Stundin okkar. Jólatréð.
Myndasaga. Teikningar: Molly
Kennedy. Þýðandi og þulur
Kristinn Jóhannesson.
Auður Tryggvadóttir kennir
níu ára bömum I Laugames-
skóla jólaföndur.
Rætt við Áma Johnsen og
hann syngur tvö lög.
Ævintýrj Dodda. Leikbrúðu-
mynd gerð eftir sögum Enid
Blyton. Þessi mynd nefnist
„Utvarpið hans Dodda". Þýð-
andi og flytjandi Helga Jóns-
dóttir.
Kynnir Klara Hilmarsdóttir.
Umsjón: Andrés Indriöason og
Tage Ammendrup.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 I leikhúsinu. I þættinum er
fjallað um Litla leikfélagið og
sýnd atriði úr „Einu sinni á
jólanótt'* og „í súpunni“. Um
sjónarmaður Stefán Baldurs-
son.
20.45 Tvieggjað sverð. Corder
læknir reynir að hjálpa konu
til þess að yfirgefa geðveikan
mann sinn. Einnig reynir hann
að leysa vandamál ungrar móö
ur. Þýðandi Bjöm Matthías-
son.
21.35 Frost á sunnudegi. David
Frost skemmtir ásamt Ronnie
Barker og Ronnie Corbett og
tekur á móti gestum, þeirra á
meðal Kenneth Williams,
Charlie Callas og Sandie Shaw.
Þýðarídi Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Dagskrárlok.
SJÓNVARP SUNNUDAG KL. 21.35:
Sandie Shaw, ásamt fleirum
frægum hjá Frost
IVIagnús E. Baldvfnsson
Uas<veSÍ U - SJ«I 221*4
Leikfangið Ijúfa
Hin umtalaða djarfa, danska
mynd. Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
NÝJA BÍÓ
íslenzkur texti.
Ofurmennið Flint
Hin bráðskemmtilega, ame-
riska Cinemascope litmynd um
ævintýralegar hetjudáðir hetj-
unnar Flint.
James Coburn
Gila Golan
Lee J. C»bb
Bönnuð yngri en 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
WIL-WHtlT/in
Orustan mikla
Stórfengleg, amerfsk stríðs-
mynd í litum og Scinemascorpe
Isl. texti.
Henry Fonda
Robert Shaw
Dana Andrews
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
K0PAV0GSBI0
AFGREIÐSLA
AÐAISTMTI *
SlMI 1-lMO
Hin fræga bardagamynd í lit-
um og 70 mm. filmu með sex
rása segultóa
Kirk Douglas
Tony Curtis
Laurence Oliver o. m, fL
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð bömum.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
eftir W. A. Mozart
Leikstjóri: Ann Margret Pett-
ersson. — Gestur: Karln Lange
bo. Hljómsveitarstjóri: Alfred
Walter.
Frumsýning annan jóladag kl.
20.
Uppselt.
önnur sýning sunnud. 28. des.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitjí
aðgöngumiða fyrir sunnúdags-
kvöld 21. des.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Sýning laugard. 27. des. kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sími 11200.
MEBCA
19t9
Fæst hjá skartgripasolum