Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Síða 11

Mosfellsblaðið - 01.05.2000, Síða 11
Hér er unga fólkið áfullu í sölu á harðfiski, tombóla og fleira í boði. Þrumu- og eldingadansleik, sem stóð undir nafni því fjöldi fólks stormaði í Kvosina og hlýddi á heimahljómsveit sína Gildruna fara á kosturn með söngvarann land- skunna Eirík Hauksson sem sér- stakan heiðursgest. - Höfðu menn á orði að þama hafi farið fram einn almagnaðasti dansleikur sem hald- inn hefur verið hér um áraraðir. Þessi viðburður var til fyrirmyndar og þeim til hróss sem að stóðu. Foreldrafélagið Þrumur og eld- ingar, sem starfrækt er kringum ungt knattspymufólk Afturelding- ar, hélt laugardaginn þann 6. maí s.l. í Ala- fosskvosinni afar við- burðaríkan og skemmtilegan dag sem kallaður var Fló og fjör, en risatjald var tengt við Álafoss föt bezt. - Dagurinn hófst með velheppnuðum flóamarkaði sem fjöldi Mosfellinga og annarra gesta sótti og gerðu margir reifarakaup. Dagurinn endaði svo með Gildran og Eiríkur Hauksson stilla saman strengi sma rett fyrir stórátökin. F.v. Sigurgeir gít- arleikari, Jóhann bassaleikari, Kalli trommuleik■ ari, Biggi söngv- ari og Eiríkur söngvari. +80 aurar á bensínlítra inn á Safnkortib Brúarlandi Masfellsbæ Sssol Olíufélagið hf www.esso.is Musl'ellsblaðið 0

x

Mosfellsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.