Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 4

Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 4
 Heimsókn í Bergvík VOLUTEIGUR 3, MOSFELLSBÆ. SIMI 566-8300 Olíufélagið hf Suðurlandsbraut 18 108 Reykjavík Sími 560 3300 Bergvíkurhjón komin hinumegin á hnöttinn Jólastemningin var allsráðandi hjá þeim Sigrúnu Ólöfu Einarsdóttur og Soren S. Larsen þegar Mosfellsblaðið leit í heimsókn. Ástæðan var ekki bara jólin heldur líka komandi sýning þeirra hjóna í Stykkishólmi og undirbúningur fyrir Ástralíuferð yfir jól og áramót. Gler í Bergvík var stofhað árið 1982. Þegar þau fengu húsið var það gamalt ijárhús, en með samvinnu og stuðningi frá Kjalarneshrepp var þeim gert kleyft að útbúa gott verkstæði sem þau keyptu að lokum. Sigrún er fyrsti íslendingurinn sem lærir glerblástur, hún nam í Kaupmannahöfn. Skemmtilegast sögðu þau vera að vinna við þróun nýrra hluta, en vissulega væri hluti starfsins einnig fólginn í framleiðslu gripa eftir pöntunum ýmissa fyrirtækja og stof- nanna. Þrátt íyrir lokun verkstæðisins yfír jól og áramót vildu þau minna Mosfellinga og nærsveitunga á að gripi þeirra væri hægt að fá í Álafossbúðinni. K Tomm Einstök gjöf fyrir veiði- og útivistarfólk Fljót og góð þjónusta mikið úrval af vetrardekkjum Mosfellsbæ - Sími 566 8188 MF ÞJONUSTANehf. Grænumýri 5b, 270 Mosfellsbæ S: 566-7217, 854-0617 Fax: 566-8317 Þjónustaní Mosfellsbæ Páll Kristjánsson Álafossvegi 29 - 270 Mos. símar: 5667408 og 8996903 www.knifemaker. i s Flugumýri 6 • 270 Mosfellsbæ Sími 566 6705/896 1705 Símboöi 846 1705 Fax 566 7726 Öll almenn rennlsmíðl og fræsunl Vlðgerðlr og nýsmfðl úr járnl, áll og stálll ÞJónusta og ráðgjöf við iðnaðar- og framleiðslufyrlrtækl! 1 T i!

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.