Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 15
í)r
einu i
annað
Atli S. Ingvarsson fékk viðurkenningu
fyrir vel unnin störf sín í þágu hand-
knattleiksdeildarinnar á liðnum áruin.
Þessi mynd ertekin á Boltaballinu 1999, þ.e. fyrir
aldamót, af kvennaliði Aftureldingar í handbolta með þjál
fara sínum Lárusi Sigvaldasyni. Því miður datt myndin
milli þils og veggjar, en birtist nú sem ein besta bolta-
ballsntynd sent tekin hefur verið...
Boltaball handknattleiksdeildar UMFA. Árlegt Boltaball
handknattleiksdeildar Aftureldingar fór frarn í Hlégarði
laugardaginn 2. desentber s.l. Góð mæting var í kvöld-
verðarhóf, en eftir hann fylltist húsið af ungu
fólki og dansað var fram á nótt.
Herrakvöld
sina.
bc’
N
barnabörn sem allt eru stelpur. Guðlaug og
iels búa að Dvergholti 17.
Egill frábær
á sviðinu
Vignir Kristjánsson,
veitingamaður í Hlégarði var
með árlegt herrahádegi í
Hlégarði laugardaginn 2. des.
s.l. Jólahlaðborð var,
Mosfellskórinn söng undir
stjórn Páls Helgasonar sem
tætti af sér brandara, Egill
Olafsson flutti margskonar
efni við undirleik Jónasar
Þóris og Jóhannes
Kristjánsson fór með gaman-
mál og eftirhermur, en þetta
voru allt frábær skemmtia-
triði.
Reiðleiðir milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar í uppnámi
Nú er svo að reiðleiðir hafa lokast frá Grafarholti austan Vesturlandsvegar að Ulfarsá, vegna
framkvæmda á nýja byggingasvæðinu. Reyndar eru komin undirgöng undir
Vesturlandsveginn við Grafarholt, sem einnig eru ætluð hestamönnum og síðan er á skipulagi
reiðleið þaðan að Ulfarsá og síðan með golfvelli í Mosfellsbæ, en gallinn er bara sá að leiðin er
aðeins á skipulagskortinu og enginn ríður eftir því. Frestað hefur
verið brúarmannvirkjum við Víkurveg. Mosfellsblaðið hafði sam-
band við Borgarverkfræðing vegna þessa máls, en hann vísaði á
Gatnamálastjóra, sem væri málið meira skylt og Gatnamálastjóri
sagði að ekkert hefði komið frá póiltíkinni um þetta mál inn á sitt
borð, enda ætti Vegagerðin að sjá um þetta. Samband var haft við
Vegagerðina, en náðist ekki í æðstu menn þar. - Ekki er annað að sjá en málin séu í sjálfheldu,
og enginn gerir neitt. Hins vegar hófst umræða um þetta milli hestamanna og skipulagsyfir-
valda í Reykjavík 1993 og var lagður reiðvegur af opinberu fé austan Vesturlandsvegar, sem
nú er ónýtur. Þetta eru því afar undarleg vinnubrögð. Nú þarf að leggja reiðleiðina strax
meðffam Vesturlandsveginum og setja upp fyrstu umferðarljós landsins fyrir hestamenn yfir
Víkurveg þangað til brúin kemur.
Bæjaryfirvöld í Mosiells- K iGuðlaug Kristófersdóttir varð sextug þann
bæ ættu að sjá soma sinn HH |21. nóvember s.l., og hélt upp á afmæli sitt í
í að fylgjast betui með jHarðarbóli laugardaginn 25. nóvember s.l.
þessu máli, en það et B
'"1 HfctwlHún hefur stailað lengst
lek-a ao la'iiia leioleio h.i Hunao.ubankann og ei skrifstofustjóri
limarlandi ao ieið\egi \ ið Búnaðarbankans við Suðurlandsbraut í
ke\ ki ........ BHJSReykjav ik. Eiginmaður hennar er Niels
Moslellingai \etiailangt Hansen, þau eiga þrjú börn, Þorlák Magnús,
í einangiun með hesta Sigurbjörgu og Guðbjörgu, síðan eiga þau sex
Hvernig ekið er í hringtorgum !
Á þessari mynd má sjá hvemig sendibíllinn
hefur þvingað litla jeppann upp á hringtorgið,
en báðir komu þeir að norðan að torginu,
sendibíllinn á hægri akrein og jeppinn á vinstri.
Þegar inn í torgið korn ók sendibíllinn ein-
hvernveginn, tók ekkert eftir jeppanum, lenti í
árekstri og nú er lögreglan komin á staðinn.
Mosfellingar, akið ekki svona um hringtorgin
stóru, ef þið veljið ytri hring þá haldið ykkur við
hann og veljið þið innri hring, haldið ykkur við
hann alla leið út
tugsafmæli sitt í Hlégarði þann 3. nóvem-
ber s.l. Hún fæddist 4. nóvember 1950 á
Húsavík, eiginmaður hennar er Þorsteinn
Bragason, þau búa að Stórateigi 19 og eiga
þau tvö börn, Stefaníu Osk og Braga.
Olöf hefur um árabil unnið við
Gagnfræðaskólann í Mosfellsbæ.
Á myndinni er hún með Osk dóttur sinni
og er þeim og (Jölskyldu þeirra sendar
bestu kveðjur.
Eins og þessi mynd ber með sér hefur Nóatún fengið
skemmtilega andlitslyftingu úti fyrir, en einnig hefúr
búðinni verið breytt til hins betra inni fyrir og tekur hún
vel á móti viðskiptavinum sínum í jólabúning.
Hið árlega
þrettándaball
Leikfélags
Mosfellssveitar
verður haldið í
Hlégarði.
Hljómsveitin
Sixties leikur
fyrir dansi.
(Leikfélagsfígúrur)
Smáskór - sérverslun
Eydís og Valdís eru þekktir Mosfellingar og
hafa opnað sérverslun með skófatnað að
Suðurlandsbraut 52, blá hús við Fákafen.
Eydís Lúðvíksdóttir og Valdís Ingadóttir teng-
damæðgur, festu kaup á sérversluninni
"Smáskór" að Suðurlandsbraut 52. Þær tóku við
búðinni 1. ágúst og gerðu andlitslyftingu á
henni, fóru síðan á stórsýningu í Þýskalandi í
september. Þær verða áfram með sömu umboð
og ný í viðbót, jafnframt er ýmislegt annað á
boðstólum en skór. Eydís biður lyrir kveðjur til
Mosfellinga og þætti vænt urn að sjá þá, en
ýmsir hafa komið við. Síminn hjá þeim Eydísi og Valdísi er 568-3919.
Það er oft líf og fjör í Toppfonni eins og sést á mynd-
unum hér að ofan. Nú líður senn að áramótum og þá
stormar fólk í stórum stíl sem strengt hefur áramótaheit.
Galdurinn er þó alltaf sá að halda heit sitt út árið eins og
fólkið á myndunum.
KYNNING • KYNNING • KYNNING
í HÁRSNYRTI
STOFUNNI
PÍLUS
Föstud.15. des.
Laugard.16. des.
Komic3 og fáió náðgjöf
hjá sénfraeðingum
L’Onéal professionnel
vanóandi hvaó hentar
þínu hári.
LORÉAL
PROFESSIONNEL
PARIS