Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 5

Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 5
Vegmerking lif. Grænumýri 5, Mosfellsbæ s: 566 7259 Fax: 566 7456 MOSFELLSBÆ alvöru sveitakrá Olís stöðin við Langatanga stöð ársins 4 _ Æ* 'i. Aðsendar greinar: Rusl til Mosfellinga Eg trúi ekki að Mosfellingar láti bjóða sér það sem nú er í gangi hér í bæjarfélaginu jóla- markaður Bónus hvað ! Það sem boðið er uppá er margra ára gamlar byrgðir sem við höfum séð ár eftir ár í þeirra verslunum nú skal þeim komið út í Mosfellsbæ. Hans Blomsterberg Húsnæði fyrir eldriborgara Mín skoðun er: Að hér í okkar bæ vanti húsnæði fyrir eldri borgara með aðgengi að þjónustu - einfal- dar íbúðir, án íburðar, misstórar, til leigu eða kaups. Mitt álit er að eldra fólk á ekki að þurfa að kaupa, aðeins leigja, ef það breytir um búsetu, en það á að vera val. A skipulagi er gert ráð fyrir dvalarheimli í tengslum við Hlaðhamra, hjúkrunarheim- ili, sem löngu er orðið tímabært. Ég spyr: Er nokkuð á döfinni hvað varðar húsnæði eins og ég nefni ? Rými verður gefið hér í þessu blaði fyrir þá aðila hjá Mosfellsbæ sem geta gefið svör og eða skýringar hvað þessi mál varðar. BœiafGeUW í þriðja skipti á fjórum árum er Olís stöðin við Langatanga í Mosfellsbæ útnefnd þjónustustöð ársins. Þetta er mikil og góð viðurkenning í Ijósi þess að allar þjónustustöðvar Olís á Stórreykjavíkursvæðinu ásamt þjónustustöðvum Akureyrar eru í þessari útekt. Uttektin er gerð af Coopers og Lybrand og fer þannig fram að stöðvamar eru heimsóttar jafnvel oft á dag án þess að gera boð á undan sér og meta þjónustu, viðmót og annað slíkt. Verslunarstjóri er Kristján Júlíus Kristjánsson og undir hans stjórn og með hans góða og samhenta starfsfólki hefúr stöðin fengið þessar miklu viðurkenningar. F.v Grétar Hauksson, Eva Osk, Steindór Steindórsson, Kristján Júlíus Kristjánsson verslunarstjóri og Eiður Friðriksson. Fjarverandi voru: Olafur Agústsson, Eiður Valgarðsson og Öm Bárður. Vinsemd: Hallfríður Georgsdóttir. Kórum ruglað saman Haft var samband við blaðið og það beðið um að koma því á framfæri að allt of algengt er að kórum hér í bæjarfélaginu sé ruglað saman þegar um þá er fjallað. Sérstalega á það við um Alafosskórinn og Mosfellskórinn. Lína í íþróttahúsinu Full búð af nýjum vörum á börn og unglinga Vorum að taka inn OSHKOSH, CONFETTI, LEGO og CHECK IN. Gœða vara á góðu verði 10% afsláttur af húfum frá fimmtudegi til laugardags SÍMI 586-8181 Guðjón S. Valgeirsson tannlæknir Urðarholti 4 - sími 566 6992 270 Mosfellsbær Guöjón Haraldsson Markholt 14 270 Mosfellsbær Simi 566 6279 Kt. 290338-3449 BQstfsttú&smisiir FLUGUMÝRI 10 270 MOSFELLSBÆR S(MI 566 7179 GSM 896 6279 & 896 9443 OVLín s^oðun BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.