Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 10

Mosfellsblaðið - 01.12.2000, Blaðsíða 10
JlátvL (viakkívt í JíátaAoti Mosfellsblaðið leit í heimsókn á leikskólann Kátakot á Kjalamesi. Veðrið var fremur þungbúið en bömin létu það ekki á sig fá eins og myndirnar sína. í Kátakoti eru 36 börn og 8 starfsmenn, leikskólastjóri er Steinunn Geirdal. Höfuðáhersla er lögð á nýtingu náttúrunnar og endurvinnslu af öllu tagi. Hvað veist þú um hesta ? Hér að neðan er að finna próf til að mæla þekkingu þína á hestum. Fyrir hverja spurningu sem þú svarar rétt færðu eitt stig. Leggðu saman stigin þín og sjáðu neðst á síðunni hvaða einkunn þú færð. 1. Allir hestar kunna þrjár grunngangtegundir en aðeins eitt hestakyn í heiminum býr yfir fimm gangtegundum. Hvaða hestakyn er það ? 2. Hestar hafa einungis eina tá á hverjum fæti. Hvað kallast þessi tá ? 3. Geturðu nefnt þrjár af fimm gangtegundum hesta ? 4. Sofa hestar liggjandi ? 5. Kunna hestar að synda ? 6. Er íslenski hesturinn stór eða smávaxinn ? 7. Hvaða líkamshluti hestsins er notaður til að greina aldur hans ? Einkunn: 1-3 stig Þú átt margt ólært um hesta. Drífðu þig upp í Laxnes og taktu með þér glósubók. 4-5 stig Góð frammistaða ! Þú gætir þó bætt við þekkingu þína með stuttri heimsókn til hestamannafélagsins Harðar. 6-7 stig Þú ert alger meistari! Sjálfur Kristján Magnússon gæti verið stoltur af af þér. ■JEUjnUUSJ UUIXBABIUS 9 EÍg ipUBpUBJS jBjsoq bjos jj|3|.i|jyX 'p •pio>|s ‘>j>|Ojs ‘>|>(Ojq ‘J|QJ ‘>|>)Ojq ‘JOJ ■£ jnjpq uuunjsoq ;>(suo|sj • | :joas jj.i>| Krakkar finnið þennan jólasveinin einhversstaðar í blaðinu tiskuvö ruversluu þverholti 11 - sími 586 8680 ívA‘: Ir' .< »#• v'- HUNDARÆKTUNIN DALSMYNNI ÓSKAR ÖLLUM LANDSMÖNNUM GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDAR Á KOMANDI ÁRI. MEÐ ÞÖKK FYRIR VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ERAÐLÍÐA SÍMI:5668417, 8630474 OG 8638596 E-MAIL: madda@islandia.is

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað: 8. Tölublað (01.12.2000)
https://timarit.is/issue/237291

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

8. Tölublað (01.12.2000)

Aðgerðir: