Mosfellsblaðið - 01.06.2001, Síða 9
Hvaða hljómsveit
Svör óskast send á mosfellsbladid@isl.is Rétt svar við síðustu
getraun var Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona. Rétt svar barst frá Inga
Má Gunnarssyni Grundartanga 44. Hann fær 5 kg af spriklandi ýsu
Flugumýri 6 • 270 Mosfellsbæ
Sfmi 566 6705/896 1705
Sfmboöi 846 1705
Fax 566 7726
■ Oll almenn rennlsmíði og fræsunl
' Viðgerðir og nýsmíði úr járnl, áli og stáli!
• Þjónusta og ráðgjöf við iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki!
Örugg og góð
þjónusta
- hafðu samband -
Einar Páll Kjærnested • Löggiltur fasteignasali
Fasteignasala
Mosfelfsbæjar
Sími: 586 8080
www.fastmos.is
Þverholti 2 • Mosfellsbæ
íMín skgbun
Allt á hvolfi
allsstaðar!
(Skítlegt eðli ???)
Sú var tíðin að helsti vorboð- inn
hér í sveit var sá að lóan tók að
syngja, böm fengu nýja striga-
skó og þvottur tók að hanga úti á
snúrum. En nú má vart heyra
sungið „dirrindí", fótatak bama
né blakt í þvotti fýrir hávaða frá
fjúkandi sorpi. Ýmist hangir sorp
þetta í grein- um trjáa eða fýkur
framhjá í líki úttroðinna
plastpoka merktum allrahanda
verslunum. Ein- stöku sinnum
leggur jafnvel ein og ein
ruslatunna land undir fót og
staldrar við í stærstu trjám á leið
sinni út í buskann. Fyrir utan
ruslatunnur má fínna í trjá- num
drykkkjarfernur, samloku poka,
nammibréf, gos- og bjór-
umbúðir, glerbrot, leikföng,
fatnað, grillyfirbreiður, nær-
fatnað, teppi, garðáhöld, matar-
leifar, bleiur, sjampóbrúsa, leir-
tau, golfkúlur, dömubindi, allra-
handa afþreyingarefni og kló-
settpappír,- sumpart notaðan.
Þetta ber fýrir augu þegar farið
er í gönguferðir um bæinn.
Eru það vinsamleg tilmæli
okkar að fólk vakti almennt
ruslatunnur sínar, reyri þær niður
eftir bestu getu, forðist að skreyta
garða nágrannana með
vellyktandi innihaldinu, kippi
þvottinum inn efhvellur brestur
á og verndi eigur barnanna og
heimilisins.
Við viljum líka benda hesta-
mönnum, grasmótorsriðlum
sveitarinnar á, að eins og það er
nú sjarmó og rómó að stunda
hestamennsku, þá verða þeir
vandfundnir, Sjarmó og Rómó
þegar beðið er eftir afgreiðslu í
apótekinu, sjoppunni, bank- an-
um eða þegar kaupa á í soðið eða
á grillið með hestafýluna í
nösunum. Elskurnar, það þykir
flott að anga af hrossafýlu í
hestaréttum Skagafjarðar, en
ekki við kjötborðið í Nóatúni í
Mosó. Við hin njótum ekki
innkaupanna sem skyldi með
téðan þef í nösum, blótum ykkur
í sand og ösku og grillsteikin
verður pönnusteiktur fiskbúð-
ingur úr dós.
Að lokum, þar sem hunda-
eigendur þurfa að hirða upp eftir
hunda sína, gætuð þið, þá ekki
bara bundið poka undir taglið á
hestunum, þannig að við hin
þyrftum ekki að vaða skítinn upp
í ökkla á gangstígunum?
Virðmgarfyllst.
G. Sumia Gwmarsdóttir.
Ófært að
útivistarsvæði
Fyrir tveimur árum síðan var
tekið í notkun svokallað útivist-
arsvæði í Ullamesbrekkunni. Til
háborinnar skammar er hversu
slæm aðkeyrslan er að svæðinu.
Vegurinn er nær ófær fólksbílum
þar sem hann er brattur og
stórgrýttur. Ekki þarf að ráðast til
mikilla framkvæmda til að bæta
úr þessu ástandi svo það sé
mönnum bjóðandi og fólk geti
stundað þar sína útiveru án þess
að rústa pústkerfi bíla sinna.
Hannes Grímsson
Drög að svefnbæ ?
Sem ungur Mosfellingur átti ég
oft leið um Alafosskvos til þess
að heimsækja „Alafosska." Þá
var líf í Kvosinni, verksmiðjan í
gangi og við bömin lékum við
ána. Alafosshringurinn var
genginn og hittist þá fólk tíð-
um. Því var eftirsjá af Kvosinni
þegar verksmiðjan hætti og
hverfíð tók að grotna niður.
Alafosshringurinn varð ekki
samur, niðumídd hús og sálar-
laust iðnaðarhverfí.
Tíminn leið. Allt í einu varð
Kvosin spennandi. Rætt var um
að listamenn hefðu aðstöðu til
að iðka sína list. Gamla hjartað
tók kipp! Átti að gera listahverfi
úr gömlu Kvosinni? Opna krá?
Flytja verksmiðjusöluna? Því
ekki? Þetta var útúr byggð og
þama gæti orðið góð stemmning.
Adam var ekki lengi í Paradís.
Upp komu raddir um óþarfa krá
og hávaða sem héldi vöku fýrir
fólki. Hvaða fólki? Var þetta þá
íbúðarhverfi? Er óhætt að stórar
rútur aki um og stoppi í íbúðar-
hverfí? Einhverjir bjuggu þarna,
en voru það ekki bóhemískir
listunnendur sem leiddu svona
smáræði framhjá sér? Um hríð
gekk allt vel!
En gamlir djöflar kunna ekki að
sofa, komið er nýtt fólk í Kvos-
ina sem vill gera þessa flóru
lista að steindauðu svefnhverfí
snobbsins og drepa allt sem þar
grær annað en hrotur þess sjálfs.
Ég vil að þetta hverfi verði það
sem til stóð. List, hverju nafhi
sem hún nefnist, á að njóta sín í
Kvosinni og vera Mosfells-
bænum til sóma og um leið á hún
að gæða fyrrum stærsta
atvinnusvæði sveitarinnar lífi.
Með því að útiloka list frá
þessum stað er stuðlað að því að
aftur verði Kvosin ekkert nema
niðumídd hús.
Ég vil skora á bæjaryfirvöld í
Mosfellsbæ að halda sig við
upphaflega stefnu í sambandi við
Kvosina og láta ekki öfga- full
öfl sjúga allt líf úr perlu
Mosfellsbæjar. Kvosin lifi!
Hjördís Kvaran Einarsdóttir.
Óforskömmuð
hegðun
Það hefur lengi tíðkast að taka
tillit til þeirra sem minna mega
sín í umferðinni. Nú er svo
komið að engum er hlíft. Eftir
áratugastarf hef ég ákveðið að
láta hér við sitja. Stefnuljós til
hægri eða vinstri virðast engu
máli skipta og því síður
bremsuljós. Fólk er sífelt á
hraðferð um þjóðvegi landsins.
Grjótkast er minna en áður í
sveitum Skaftafellssýslna.
Oskar Þ. G.. Eiríksson
Fló og fjör
Fló og fjör var haldið í fjórða
sinn eins og flestum er
kunnugt í maí s.l. Mikill
fjöldi fólks lagði leið sína bæði
á flóamarkaðinn og ballið í
risatjaldinu um kvöldið. Margt
góðra gesta heiðraði
samkomuna með nærveru
sinni t.d Reynir Pétur sem
seldi kerti frá Sólheimum,
Skúli Norðdahl sem lék tónlist
af diskum, Hárgreiðsludömur
frá Pílus, og Lúðrasveitin.
Hljómsveitin
Gildran ásamt Eiríki Haukssyni
og Billa Start lék svo um kvöldið
um upphitunina á ballinu sá
hljómsveitin One night stand.
Ljósmyndimar hér að neðan tók
Gylfi Dalman.
Fjölgar í Háholti 14
Nýlega opnaði að Háholti 14 ný
stofa sem býður uppá mjög
ijölþætta þjónustu m.a
svæðanudd, trimform, heilun, tarrot
spil, kristalkúlur og höfuð beina og
spjaldhryggjarmeðferðir. Stofan er í
eigu þeirra Gunnvarar
Bjömsdóttur, Ingibjargar
Sigurunnar og Öglu Bjarkar
Einarsdóttur. Þær stöllur ættu að
vera bæjarbúum kunnugar. Hægt er
að ná í þær í síma: Ingibjörg 869 -
4650, Gunnvör 899 - 4726 og Agla
Björk 891 - 9391
Gunnvör Björnsdóttir og
Ingibjörg Sigurunn á
nýu stofunni
Veislugaröur ehf. • Háholt 2 • 270 Mosfellsbær
Sími 566 6195 • Fax 566 6097 • hlegard@binet.is
flleri einangrar bctur
en hefðbundin 20
mm þykk rúða
(4-12-4).
Hotmelt Butyl rakaþétting
tryflflir langan llftima
rúðunnar.
GLERTÆKNI ehf
tS
litift sýnishorn af framleiftslu Glertaskni.
Þunnar ruður fyrir gömul hús. Glerift sem
grætur ekki. Hverfandi varmaloiftni á
köntum rúftu.
VEISLll i:\ll IIIIII
Veisluþjónustan Hlégarði